Vísir - 19.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 19.11.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 19. nóvember 1946 VISIR 3 SKAK nr. 7. Frá einvíginu um titilinn Skákineistari Islands 1946. Hvítt: Ásmundur Ásgeirsson. Svart: Guðmundur Ágústsson. Sicileyjar- vörn. 1. e2—e4 c7—c5 2. Rgl—f3 d7—d6 3. <12—d4 c5xd4 4. Rf3xd4 Rg8—16 5. Rhl—c3 g7—g6 6. Bfl—e2 Bf8—g7 7. 0—0 0—0 8. Bcl—e3 Rh8—c6 9. Ddl—d2 Rf6—g4 10. Rd4 X c6 Algengara cr 10. Bxg4; Bxg4, 11. f3 og hvítt hefir heldur hetri stöðu, en svart hiskupaparið til að vega á móti. 10. '—,,—r b7 X c6 11. Be2xg4 Bc8xg4 12. Be,3 li6 Dd8—b6 13. Bh6xg7 Kg8xg7 Leið sú er hvítt valdi í 10. leik virðist mjög álítleg, því nú á hvítt R á móti B, sem er i fleiri tilfellum þægi- legra, þar sem R hefir frjáls- ara reitaval, en B hinsyegar bundinn við lit reita. 14. b2—b3 Bg4—c6 Eðlilegra var Ha—1)8, eða strax a7—a5. 15. Rc3—a4 Db6—h7 16. c2—c4 Hf8—d8 17. Hal—dl a7—a5 18. f2—f4 f7—fö 19. Dd2—c,3 Be6—17 20. Ra4—c3 Db7—a7 21. Kgl—f2 c7—e5 22. f4xc5 í'6xe5 Til greina kom: 22. —„— D x e3 +. 23. Kxe3, d6 Xe5, þó hinn gerði leikur sé vafalaust hetri. 23. De3xa7 Ha8Xa7 24. Hdl—d2 Kg7—f6 25. Kf2—e3 + Kf6—e7 26. Hfl—dl Ha7—d7 Hvítt hefir heldur þægi- legra tafl og svart á crfilt með að hefja mótspil. 27. Rc3- a4 Hd8—h8 28. c4—c5 d6 d5 29. e4xd5 Hd7xd5 Fróðlegt hefði verið cxd5. 30. Ra4 c3 Hd5xd2 31. Hdl X d2 Hh8 h 1 32. Hd2—d6 Bf7 e8 33. g2—g3 Be8 d7 34. Hd6—d2 Bd7—f5 35, Hd2—d6 Bf5—d7 36. Hd6—dl Bd7—f5 Hvítt lék biðleik. __,wMÁ.____ mim mi 1 wm i wm, I M i ÉÉl mm 'mt ABCDEFGH Staðau eftir 36. leik svarts. 37. Hdl (12 Bf5—e6 ' 38. Hd2—d6 Be6—d7 Samið jafntefli. Sœjarfréttir Barnauppeldissjóður Thorvaldsensfélagsins. Drætti i happdrætti félagsins- er frestað til 10. marz 1947. 3M0»O króna lán, óskast til eins árs. Trygging- 1 fasteign. Til!) )ð mcrkt: „Tryggt“ óskasl sctít afgr. hláðsins fyrir laugardag. L D S' getur lagt heimili yðar í rústir fyrirvaralaúst. Æjííííö hjjtk iiöís íii) bruna> Irtjgsjjja vifjur Æs'sjfjíjið strax í siafj. Almennar tryggingar K.f. Austurstræti 10 Sími 774)0. (jItí.o nd ".p'ri -liu 322. dagur ársins. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, simi ,5030. Næturakstur Hreyfill, sími 6033. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: Hægviðri, léttskýjað. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 siðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 siðdegis. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 síðd. Bæjarbókasafnið i Reykjavik er opið milli 10—12 árd. og 1— 10 siðd. Útlán milli kl. 2—10 siðd. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið milli kl. 4—7 síðd. Heimsóknartími sjúkrahúsanna: Landspitalinn kl. 3—4 siðd. Hvitabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 síðd. Sóllieimar kl. 3—4,30 og 7—8. Vestmaririeeviaferðir Að gefnu tilefni viljum er okkur óviðkomandi. ill fara til Vestmannaeyja aftur á íimmtudögum. við taka fram,'að ferðir mótorbátsms ,,I5elga“ Hmsvegar mun .s. Laxfoss eins og áður alla miðvikudaga og iA baka MJ. SKÆMÆA GSSSMUJSi Svíar fá MustangvéBar. Sænski flugherinn er um þe&sar mundir að fá 90 Mu- stang-orustuvélar frá U.S.A. Eru flugvélar þessar af nýjustu gerð. en Svíar hafa áður fengið 50 flugvélar sömu gerðar, ásamt vara- hlutum. Fá Svíar flugvélar þessar af flugvélum þeim, sem Bandaríkjamenn eiga í Frakklandi. Hver flugvél kostar 3500 dollara. (SIP). . m .uúiiiié Uppskera í Tyrklandi hefir verið óvenjugóð í ár og mun korn verða flutt út jtaðan, en ])að cr óvenjulegt. iridgekeppnfri. I bridgekeppninni stanad nú leikar bannig, eftir um- ferðina á sunnudag: Sveit Einars B. Guð- ínundssonar IOV2 stig, sveit Jóhanns Jóhannssonar 8 Vé, sveit Jóns Guðmundssonar 71/2, sveit Ragnar Jóhannes- sonar 7, sve.it Jóns Ingimars- sonar 6!/5, sveii Guðlaugs Guðmundssonar 6V2, sveit Arsæls Júlíussonar U/2 stig Sveit Einars Jónssonar féklc ekkert tisg. A morgun heldur Bridge- keppnin áfram og fer hún lram i félagslieimili verzlun- armanna. Þá spilar sveit Jóns Ingimarssonar gegn sveit Ragnars Jóhannessonar, sveit Einars B. Guðmundssönar gegn sveit Jóhanns Jóhanns- soriar, sveit Einars Jónsson- ar gegn sveit Guðlaugs Guð- mundssonay, og sveit .íón's Guðmuridssonar gégn sveit Ársæls Júlíussonar. Sextíu og fimm ára. Jón Jónsson, Stóra-Skipholti við Grandaveg, verður 65 ára á morgun, 20. nóvember. Danssýning Sigríðar Ármanns verður i Sjálf- stæðishúsinu í kvöld 19. þ. m. kl. 9 e. h. Eftir danssýninguna verð- ur dans til kl. 2 e. h. Aðgöngu- miðar eru seldir hjá Eymundsson og í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. 4. umferð í 1. flokki Bridgefélagsins fer fram í V. R. í kvöld og hefst kl. 8,30. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 1830 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Etisku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar í út- varpssal: Wandy Tworek lcikur á fiðlu, Esíher Yagning á píanó. 21.20 íslenzkir nútímahöfundar: Guðmundur G. Hagalin les úr skáldritum sinum. 21.45 Tónleik- ar: Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Fréttir, augl., létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Farþegar með e.s. Iteykjafoss frá Reykjavik til Antwerpen: Itelga Thorsteinsson Keil, Paul Kunder, Bertha Iíunder. Farþegar með e-s. Brúarfoss frá Kaupmannaliöfn til Reykja- víkur: Frú E. Jósefsson, frk. Jós- efsson, frú R. Christensen, frk. , Doris Larsen, hr. Leo Lyberg, frk. | Aase Holmer, Baldur Möller, Th. Sch. Thorsteinsson, Ásgr. Stefáns- son, Björn Jóhannsson, Guðm. Larsen, Jón Ragnar Jónsson, frk. j Guðrún Haralz, frk. Guðlaug iBjörnsson, frú Anna V. Iíristen- j sen, frú Jenny Forberg, hr. Ole B. Thomsen, frú Gróa Ivristjáns- ' son, Gísli Kristjánsson, Lárus Bjarnason, Axel F. Matliiasen, Ed- j win Árnason, Höskuldur Steins- son, Alfred Hansen, Anders Jen- I scn, Knud E. Petersen, frk. Inge I Hendriksen, frk. E. Rasmussen, 1 frú Ebba Svarter, með 4 ára son og dóttir 2 ára. UnAAtjáta m* 37/ ' 4l<it Skýringár: Lárétt: 1 Helming, 3 rífa, bh., 5 úrskurð, 6 fæða, 7 ríki, 8 rýkur, 9 þrá, 10 trúar- hrögð, 12 tónn, 13 kvika, 14 vann eið, 15 frumefni, 16 j)rep. Lóðrétt: 1 Ilát, 2 fanga- mark, 3 væla, 4 horfnar, 5 höfuðborg, 6 ílát, 8 rjúka, 9 hljóma, 11 slcel, 12 fugl, 14 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 370. Lárétt: 1 Rás, 3 ef, 5 inór, 6 all, 7 at, 8 ugla, 9 Æsi, 10 rápa, 12 Ok, 13 ina, 1 1 ýfa, 15 ð. d., 16 ætt. Lóðrétl: 1 Rót, 2 ár, 3 ell, 4 flaska, 5 marrið, 6 agi, 8 Ú.S.A., 9 æpa, 11 ána, 12 oft, 14 ýt. ÖÍ.UR Ki go I 6' . 21 : V u L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.