Vísir - 26.11.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 26.11.1946, Blaðsíða 4
4 VtSIR Þriðjudagimi 26. nóvember 1946 DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Vöiuskortur. Nokkru eftir að styrjöldiuni lauk tóku crlendir lcaupsýslu- menn að streyma liingað til lands, —einkum frá Dan- jnörku. Þessir menn fcstu hér kaup á allmildum vörubirgð- 'tira, sem lientuðu okkur ekki sölcum veðurfars, en koinu «ð l'ullum notum í mildara loftslagi. I iöfðu þessar vörur J lutzt inn á styrjaldarárunum ,en svo sem lcunnugt er voru svo miklir erfiðleikar á vöruöflun á þeim tíma, að allt var keypt, scm fékkst og þólti happ að hreppa. Reynsla var fengin fyrir að vörur þessar seldust ekki hér og var því ekki við að athuga, þótt þær væru fluttar að nýju út úr landinu. Hinsvegar cr vitað, að mjög hefur skort á eftirliti með útflutningi vara og er nú svo komið, að um algjöra þurrð er að ræða i ýinsum greinum. Er þetta mjög bagalegt, með því að oftast er hér um þær vöruteg- nndir að ræða, sem vart eru fáanlegar á crlcndum mark- aði. I Danmörku og í Svíþjóð eru strangar hömlur á öll- um útflutningi og svo ríkt fram gengið í eftirliti, að ýms- , ir segja sínar farir ekki sléttar, sem tollurinn hefur farið Ii.öndum um. Eftirliti mun ekki hagað hér á sama hátt, sein þó væri full ástæða til. Mjög hefur að því kveðið, að menn liafa sent kunningj- nra sínum erlendis vörugjafir, eða annast kaup á vörum l'yrir þá samkvæmt beiðni. Væri ekki við að athuga, cf cingöngu væri um að ræða kaup á iimlcndum framleiðslu- viirum, en því fer fjarri. Aðallega mun hafa vcrið sótzt < ('tir tóbaki, klæðnað'i og margskonar smávarningi, sem Jiprgull hefur verið á, með því að efni liefur verið varið lil þeirra, sem hentaði þörfum styrjaldarrekstrarins og framleiðslan hei'ur stöðvast af þeim sökum. Nú er vitað jjð langan tíma tekur að koma framleiðslunni í sama liorf og var fyrir stríð, en auk þess er algjör vöruskortur á öllu meginlandi Evrópu og einnig í heimalandi framleiðslunn- ar. Þótt allt kapp sé lagt á útflutning af ýmsum þjóðum og þá ekki sízt Bretiun, má gera ráð fyrir að við sifjum þar ekki i fyrirrúmi né að beztu kjörum, en öðrum stærri þjóðum reynist slikt auðveldara. Er því full ástæða til . aö gefa gaum þeim útflutningi, scm daglega fer fram á hak við tjöldin og lierða mjög á öllu eftirjiti með vöruút- i'Iutningi. Þótt við viljum gera vel við aðra, megum við ckki ganga svo langt í góðmennskunni, að hún bitni á okk- su eigin þjóð og geti bakað henni óbælanlegt tjón síðar. Væri full ástæða til að láta fram fara allsherjar vöru- upptalningu í landinu, ganga úr skugga um neyzluþörf jijóðarinnar, en taka því næst upp skömmtun á þeim vör- uin, sem helzt skortir á, en mcð því móti mætti einnig koina i veg fyrir ólöglegan útflutning á þeim. Jafnframt yrði svo að gera ráðstafanir til að afla alls þess varniugs, w ni skorturer á, eftir því sem fært reynist og hcnta þvkir. HjálparstarfsemL ^jálfsagt er að tslendingar taki fullan þátt i hjálparstarf- semi, sem mannúðarfélög um heim allan beita sér fyxir. Þótf slíkt kunni að hal'a verið misjafnlega þegið er ckki um að sakast, en sannar að ójiarft var.að gefa þeim, jsem ekki Jnirf'a eða ekki vilja þiggja. Hinsvcgar ber að haga slíkri hjálparstarfsetni þannig, að keyplar verði ís- lenzkar vömr og fluttar út, en ekki aðfluttur varningur, sem okkur skortir sjálfa. Skortur er nú tilfinnaulegur á fæðutegundum öllum, sem og fatnaði á mcginlandi Evrópu. Við framleiðum mátvæli :í stærra stil Iilutfallslega en flestar uðrar Jijóðir, en íslenzka iiilin or skjólgóð og vel þcgin af þeim, scm klæðlitlir eru og kulda verða að þola. Lýsi kemur ekki hvað sízt í góðar þarí'ir, en Jiótt j)að sé mjög cftirsótt vara, getum .yið miðl- íið því jiurfandi þjóðuin og hjargað með þvi ótöldum mannslífum. Hungur og vosbúð mun setja svip sinn á kynslóð |)á, sem nú er að vaxa upp á mégidláhdiiiu. Börnin munu læra jiess menjar um alian sinn aldur. Þótt Jiau kunni að leynast nýtir jiegnar, verða þjóðirnai' veikari cn þær voru. Framhald af SKÁK nr. 8. Hvítt: Guðm. Ágústsson. Svart: Asm. Ásgeirsson. 37. Hcl—c3 Rl)5 -c6 38. Db2—c2 Bc6~ -b7 39. 1)3—b4 IIc8 X c3 10. Dc2xc3 Kf8- -17 41. Dc3—c7 Db8 X c7 42. Rd5 x c7 Rg7 -e8 43. Re3—d5 e7— -e6 44. Rc7xe8 K1'7 > Ce8 45. Rd5—c7f Ke8 -e7 46. Bf.3—gl fíi -f5 47. e4 x f 5 g6 X f5 48. Bg4 c2 Ud7 1)8 49. b4—b5 a6 X ; })5 50. Rc7 X b5 e6—e5 51. f4xe5 cl6 X e5 52. Kf2-gl Rb8—<17 53. cra 1-* 1. 3 Rd7— -1)6 54. Rb5—e3 Bb7- -c6 Samið jafntefli. SKÁK nr. 9. Frá einvíginu um skákmeistaratitilinn. Hvítt: Asm. Ásgeirsson. Svaii;: Guðm. Ágústsson. SPÆNSKUR LEIKUR 1. e2—eí c7 eö 2. Rgl—f3 Rb8—-c6 3. fíil I>5 Bf8 -cö Sjaldséður leikur nú orðið. 4. 0—0 Ðd8—f6 5. i>2—b4 Bc5 xb4 6. Bb5 x c6 d7 x,c(i 7. Bcl 4)2 Bc8—g4 8. Bb2xe5 Df6xe5 9. Rf3 X e5 Bg4 x dl 10. Hflxdl f7—f6 11. I4e5- e l h7—h6 12. ,c2—c3 BJ)4—e7 13. d2—d4 Bg8—h(> Eflir fjöruga byrjun er 1 allt orðið fxiðsamt í bili. 14. Rbl—d2 0—0 15. Rd2—f3 Ha8—d8 16. Hdl—d2 Hf8—e8 17. Hal—el c6—c5 18. d4—d5 Be7—d6 19. Rc4 X d6 e7 X d(5 20. c3—c4 I Id8—d7 21. Hd2—e2 Rli6—f7 22. Rf3—d2 Hd7—b7 Hvítt undirbýr sókn á e-lí unni, Jxess vclur svart þoi kostinn að hef ja mótsókn b-línunni. 23. a2 -a4 a7—a(> 24. Hel—bl He8—b8 25. f2—f4 g7—g5 26. g2-g3 gó X14 27. g3 X f4 b6—1)5 28. a4 X b5 a6 X b5 29. c4xb5 Hb7xb5 30. Hbl X 1)5 Hb8xb5 31. Rd2 f3 Hb5 1)4 Svart á nú valdað frjfieS, hvítt hefir meiri vfirráð miðborðinu og möguleika, að brjótast þar í gegn. 32. Kgl f2 Kg8 C8 33. Kf2—g3 Hb4 b3 34. I\g3—f2 Kf8 e7 35. He2—a2 Hb3- 1)7 36. Rf3—id2 f6—fö Hvítt lék biðleik. ABCDEKGU Slaðan eftir 36. leik svarts. Aðalfundur Reykvlkingafél. Aðalfundur Reykvíkinga- félagsins var haldinn í gær og var hann f jölsóttur. Stjórn félagsins var endur- kosin, en liana skipa jieir Bjarni Jónsson vigslubiskup íörmaður, Hjörtur Hansson varaform., Vilhjálmur Þ. Gíslason, Erlendur Ó. Péturs- son, Einar Erlendssou, Guð- rún Indriðadóttir og Sigurð- ur Ilalldórsson. SaiUþykkt var að kaupa 50.000 kr. skuldábréf i Stofn- lánadeild, en sú upphæð er nær allar sjóðeignir félags- ins. Að aðalfundarstörfuni loknum hófst skemmtifund- ur og flutti Sr. Bjarui þar skeiumtilegt erindi uin utau- för sina á s. I. sumri. Einnig söng Lárus Ingólfsson þar gamanvisur og Vigfús Sig- urgeirsson sýndi kvikmynd- ir. Að lokum var dansað. BERGMAI Amerískar sígarettur komnai. Þaö þarf svo sem ekki sé'-- staklega að vera till.ymia J)að, yð amerísk’i sígaretturnar séu komnar, sem menn hafa beðiö nieð óþre; ju síðan er birgðir þrutu í byijun mánaðarins. Þáð stóð ekki lengi á því að þæ’- hicmu og hdd eg að flestir lin'.i mátt j)akka sínum sæla að bið- in varö ekki lengri en raun varð á. Þetta, cr eklci í fyrsta sk'pti, sem þetta hefir hent og liggja \afalaust tl jífess mavgar or- sakir. Jfcja, nú geta allir voivS anægðir, sem á annaö i)')-ð reykja, og það er gcir og blcós- að. Tóbakskaup. Ýmsar scigur ganga af þvi í bænum hvers vegna meðal ann- ars þurrð veröur á tóbaki og kenna sumir því um, að ein- stakiingar, ’Sem nægilega pen- inga hafa uádir höndum, katipi míWh meirá ién Jieir liafi nofc fyrri og verði því sumir aðrir út undan, sem ekki geta lagt i stærri kaup, eu eimmgis keypt daglegar jiarfir í einu. Það kann að vera nokkuö til í þessu og erfitt við þvi að gera nema tek- in sé upp skömmlim, sem er auðvitað sjálfsagt að gera, eí jxirf gerist. T óbaksútf lutningur. Önnur orsök liefir og verið talin eiga hér scik á máli, en það eru kanp útlendinga og þá helzt Dana á tóbaksvörum. Þaö mim vera orðið nokkuð títt meðal Dana hér að kaupa alls konar tóbak hér í stórum slöttum og senda til Danmerkur. Sumir tii vina c>g kunningja og leiðinlegt Væri aö þurfa að banna jiað, en hins yegar sumir til þess bein- línis að okra á því í Danmörku, þar sem skortur á tóbaki er nijög tilfinnanlegur ennj)á. b’m })essar mundir mun einn pakki af sígarettum í Höfn kosta 5 krónur i verzlun, en manna á milli ganga á miklu hærra veröi og mun ekki vera nokkur vandi -að koma J)eim út. Fyrir þetta verður að taka. Það er auðvitað brýn nauö- syn að taka algerlega fyrir slík- an útflutning á vörum, sem við yerðuni aö greiða fyrir erlend- an gjaldeyri. Það er ekki sýni- legt að við höfum gjaldeyri i J)aö ríkum mæli, að við getunf staðið okkur við -jætta. Ýmsir telja, að svo mikil brögð hafi verið að þessu, að allt að fjórð- tmgur af tóbakssendingunni á undan j)essari hafi farið aftur út úr landinu. Líkjega er jietta of djúpt tekið í árinni, en hins vegar full ástæði til þess að takmarka slíkan iitflutning. Það skiptir hins vegar öðru rnáli með j)að tóbak, sem sent er í gjafabögglum, erida venjulega aðeins um lítilræöi að ræða. Stolið úr gjafabögglum. Tallsvert er íarið að bera á jrví, herma fréttir frá Kaup- mannahöfn, að gjafabiigglar, sem sendir eru til kunningja í Danmörku, komist ekki óátekn- ir í hendur eigándans. Það er brýn nauðsyn á J>ví, að vel verði séð um það, að eftirlit með shk- um gjöfum verði aukið. Nú fyr- ir hátíðarnar má búast við mikium bögglasendiugmn til manna 1 Danmörku og myndu það vera heldur leiðar jóla- kveðjur, eí réttur eigandi fær aöeins mnbúðirnar með skilum, cn innihalddiö hverfur á leið- inni til einhvers, sem J)aö hefir ekki verið ætfað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.