Vísir - 26.11.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 26.11.1946, Blaðsíða 4
4 VlSIR Þríðjudaginn 26. nóvember 1946 « DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: HverfisgiHu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan fcuf. Vöruskortur. Vokkru eftir að styrjöldinni lauk tóku criendir kanpsýslu- "W menn að streyma hingað til lands, — einkum frú Dan- jnörku. Þessir inenn fcstu hcr kaup á allmildum vörubirgð- um, sem hcntuðu okkur ekki sökum veðurfars, en komu =uð fullum notum í mildara loftslagi. Höfðu þessar vörur Jlutzt inn á styrjaldarárunum ,cn svo sem kunnugt er voru svo miklir crfiðleikar á vöruöflun á þeim tíma, að allt var 3<eypt, scm fékkst og þólti happ að hreppa. Reynsla var fengin fyiir að vörur þessar seldust ekki hér og var þvi ekki við að athuga, þótt þær vseru fluttar að nýju út úr landinu. Hinsvegar er vitað, að mjög hefur skort á eflirhti með útflutningi vara og er nú svo komið, að um algjöra þurrð er að ræða í ýinsum greinum. Er þetta mjög bagalegt, með þvi að oftast er hér um þær vöruteg- undir að ræða, sem vart eru faanlegar á eiicndum mark- aði. I Danmörku og í Sviþjóð eru strangar hömhir á öll- nm útflutningi og svo rikt í'ram geiigið í eftirhti, að ýms- , ir segja sínar farir ekki sléttar, sem tollurinn hefur farið Jiöndum um. Eftirhti mun ekki hagað hér á sama luitt, tsem þó væri full ástæða til. Mjög hefur að því kveðið, að mcnn haí'a sent kunningj- iim sínum crlendis vörugjafir, eða annast kaup á vörum fyrir þá samkvæmt bciðni. Væri ekki við að athuga, ef cingöngu væri um að ræða kaup á imilendum framleiðslu- vörum, cn því fer f'jarri. Aðallega mun hai'a verið sótzt 4-f'tir tóbaki, klæðnaði og margskonar smávarningi, sem liörgull hefur verið á, með því að el'ni lief'ur verið varið lil þeirra, sem hentaði þörfum slyrjaldarrekstrarins og framleiðslan hefur stöðvast af þeim sökum. Nú er vitað að langan tíma tekur að koma framleiðslunni í sama hori' «sg var fyrir strið, en auk þess er algjör vöruskortur á öllu meginlandi Evrópu og einnig i hcimalandi framleiðslunn- sít'. Þótt allt kapp sé lagt á útilutning af ýmsum þjóðum og l>á ckki sizt Bretum, má gera ráð fyrir að við sitjum þnr ekki í fyrirrúmi nc að beztu kjörum, en öðrum stærri þjóðum reynist slikt aiiðveldara. Er því full ástæða til rítð gefa gaum þeim útflutningi, sem daglega fer fram á i>ak við tjöldin og herða mjög á öllu efliiiiti mcð vöruút- flutningi. Þótt við viljum gcra vel við aðra, mcgum við <kki ganga svo langt í góðmennskunni, að hún bitni á okk- ar eigin þjóð og geti bakað henni óbælanlegt tjón síðar. Væri l'ull ástæða til að láta fram fara allsherjar vöru- tipptalningu í landinu, ganga úr skugga um neyzluþörf þjóðarinnar, en taka því næst upp skömmtun á þeim vör- um, sem helzt skortir á, en með því móti mætti cinnig 'koma i veg fyrir ólöglegan útflutning á þeim. Jafnframt yrði svo að gera ráðstafanir tif að afla alls þess varnings, sem skorlur er á, cftir því sem fært reynist og benta þykir. HjálpaistarfsemL *» jálfsagt er að tslendingar taki fullan þátt í hjálparstarí'- **~ semi, scm mannúðarfelög um heim allan beita sér fyrir. Þótt- slíkt kunni að hafa verið misjafnlega þegið er ¦ekki um að sakast, en sannar að óþarft var.að gefa þeim, sem ckki þurf'a eða ckki vilja þiggja. Hinsyegar ber aö baga slíkri hjálparstarfscmi þannig, að keyplar verði ís- knzkar vörur og fluftar út, en ekki aðfluttur vítrningur, ísem okkur skortir sjálfa. Skortur er nú filfinnaniegur á fæðutegundum öílum, sem OJ l'atnaði á meginlandi Evrópu. Víð í'ramleiðum matvæli i stærra stíl hlutfallslega cn flestar aðrar þjóðir, cn íslenzka iii'iiu er skjólgóð og vcl þegin af þeini, sem klæðlitlir eru og kulda verða að þola. Eýsi kcmur ekki hvað sízt í góðar þa'i'ii', en þótt það sé mjög eftirsólt vara, getum.við.miðl- iið því þurfandi þjóðum og hjargað með því ótöldum mannslífum. Ilungur og vosbúð mun setja svip sinn á kynslóð þá, sem nú er áð vaxa uppá méginlandinu. Börnin munu bera þcss mcnjar um allan sinn aldur. Þótt þau kunni að leynast nýtir þegnur, verða þjóðirnar vcikari en þær voru. Framhald af SKÁK nr. 8. Hvítt: Guðm. Ágústsson. Svart: Ásm. Ásgeirsson. 37. 38. 39. 40. 41. 42. 43. 44. 45. 46. 47. 48. 49. 50. 51. 52. 53. 54. Hcl—c3 Db2—c2 i>3—hi Dc2xc3 Dc3—c7 Rd5 x c7 Re3—d5 Rc7xe8 Rd5—c7f Bf3—g4 e4 X f 5 Bg4-.e2 b4—b5 Rc7xb5 f4xe5 Kf2-gl Kgl~f2 Rb5—c3 Samið jafn Bb5~c6 BcO—b7 Hc8xc3 Ki'8—f'7 Db8xc7 Rg7^c8 c7—c6 Kf'7xe8 Ke8--e7 f6—f5 g6xí5 Rd7~b8 a6xb5 e6—e5 <16 x e5 Rb8—d7 Rd7—b6 Bb7—c6 tcfli. SKÁK nr. 9. Frá einvíginu um skákmeistaratitilinn. Hvítt: Ásm. Asgeirsson. Svart: Guðm. Agústsson. SPÆNSKUR LEIKUR 1. e2--el c7—e5 2. Rgl~-f3 Rb^-c6 3. Bft -b5 Bí'8 -c5 Sjaldséður feikur nú orðið. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 0—0 b2—4)4 Bb5xc6 Bcl-4)2 Bb2xe5 Ri'3Xc5 Hf 1 X dl Re5 e| ,e2 c3 d2 44 Dd8—f6 Bc5xb4 d7x.c6 Bc8—g4 Df6xe5 Bg4xdl f7—f6 1)7—b6 Bj)4—e7 Bíí8—h6 Eliir í'jöruga byrjun er nú allt orðið friðsamt í biii. 14. 15. Rbl —d2 Rd2—f3 16. Hdl—d2 17. Hal—el 18. d4—d5 19. Rc4xd6 20. c3—c4 21. Hd2—e2 22. Rf3—d2 0—0 Ha8—d8 Hf8—e8 c6—c5 Be7—d6 c7xd6 Hd8—d7 Rh6—f'7 Hd7—b7 36. Rf3—d2 f6—f5 Hvítt lék biðleik. 8 1 6 r» i :i t t $ . « "n t m ¦ Wá pm WM H m ' m wk w? w~ '::::¦¦ A B C D E V G U Síaðon efiir 36. leik svarts. Hvítt undirbýr sókn á e-lín- unni, þess velur svart þann kostinn að hefja mótsókn á b-línunni. 23. a2—a4 24. Hel—bl 25. f2—f4 26. g2-g3 g3xf4 a4xb5 c4xb5 Hbl X 1)5 Rd2—f3 27. 28. 29. 30. 31. a7—a6 He8—b8 g7—g5 g5xf'4 b6—b5 a6xb5 Hb7xb5 Hb8xb5 Hb5 b4 Svart á nú valdað frijieot en hvítt liefir meiri yfirráð á miðborðinu og mögulcika.til að brjótast þar í gegn. 32. KgÞ-f2 Kg8 f'8 33. Kf2—g3 Hbl bS 34. Kg3- f'2 Kf'8 e7 35. He2—a2 Hb3- 4>7 Aðalfundur Reykvíkingafél. Aðalfundur Reykvíkinga- félagsins var haldiiui í gær og var hann f jölsóttur. Stjórn félagsins var endur- kosin, en bana skipa þeir Bjarni Jónsson vígslubiskup i'ormaður, Hjörtur Hansson varaform., Vilhjálmur Þ. Gislason, lírlendur Ó. Péturs- son, Einar Erlendsson, Guð- rún Indriðadóttir og Sigurð- tit' Halldórsson. Samþykkt var að kaupa 50.000 kr. skuldabréf i Stofn- fánadeild, en sú upphæð cr nær allar sjóðeignir félags- ins. Að aðalfundarstörf'um loknum hófst skemmtifund- ur og flutli Sr. Bjami þat' skcinmtilegt erindi um utan- f'öi' sina á s. t. sumri. Einntg söng Lárus Ingólfsson þar gamanvisur og Vigfús Sig- urgeirsson sýndi kvikmynd- ir. Að lokum var dansað. BERGMAL Amerískar sígarettur komnat. ÞaS þarf svo sem ekki sé«*- slaklegti aö vera ti!k\ntia þaö, áí amerísk'i sísíarettitniar sétt komnar, &em nienn hafa beöiii með óþrej ju síðan er birgftir þrutu í byijun mánaðarins. Þáfe stóö ekki Iensíi á því 'Ah þæ'" kæmU og hcld eg aí> flestir ha'i mátt þakka sínum saia aí5 biö- in variS ekki lens'ii en raun varS á. Þetta cr ckki í fyrsta sk'ptt, setn þetla hefir hent og Hggja \afalaust il þess :i'íar.gar v>r- sakir. jæja. nú geta allir voj'.ið áííægöir, scm á annao i)') '5 reykja, ög þaS er gvir og Weás- aíS. Tóbakskaup. Ýmsar sögur gáng^i af því í bænum hvers vegna mefial ann- ars þurrö vcröur á tóbaki og kcnna sumir því um. at5 ein- staklingar, scm aægilega j)en- inga hafa uáclir höndum, kaupi mikiu meirá jén þeir liafi not fyrri og vetói því sumir aðrir út undan, scm ekki geta lagt i staerri kaup, eu eimmgis keypt daglcgar þarfir í einu. f'afi kann að vera nokkufi til í þessu og erfitt viö því aö gera nema tek- in sc ti])|) sköfnmtuti, sem er auðvitaiS sjálfsagí aS gera, ef þörf gcrist. Tóbaksútflutningur. Önnur orsök héfir og verið talin eiga hér sök á máli, en þa'S ertt kaup útlendinga og þá hcizt Dana á tóbaksvörum. Þa'Ö mun vcra orfiiíi nokkuíS títt mcíial Dana hér að kaupa alls konar tóbak hér í stórttni slottum óg scnda til Danmerkur. Sttmir tii vina og kunningja og leiðinlegt Væri aö þttrfa af) banna þaö, en hins vegar sumir til þess bein- linis að okra á því í Danmörku, þar sem skortur á tóbaki cr nijög tilfinnanlegur enuþá. Um þessar mundir mtm einn pakki af sígarettum i fliifn kosta 5 krónur í verzlun, en manna á milli ganga á niikiu fiærra verSi og mttn ckki vera nokkur vandi <aft koma þeim út. Fyrir þetta verður að taka. ÞaS er attðvitaíS brýn naufi- syn a<S taka algerlega fyrir slík- au útílutning á ví'irttm, sem viiS vcröttm aö gretöa l'yrir erlend- an gjaldcyri. l>afs er ekki sýni- legt að viö höfum gjaldeyri í þaiS ríkum maii, aS inB getum staöiiS okkttr við þetta. Ýmsir telja, ais svo mikil brcigiS hafi veriS aii þessu, a'b allt að fjórS- ungur af tóbakssendingunni á undatt þessari ltafi fari'S aítur út úr landimt. Líklega er þetta of djúpt tekiS í árinni, en hins vegar full ástæ'Si til þess aS takmarka slikan útflutning. ÞaS skiptír hins vegar iiðru máli mcS þaS tóbak, sem sent cr í gjafabögglum, cnda venjulega aSeins tim lítilræSi a'S ræSn. Stolið úr gjafabögglum. Tallsvert er íariS aö bera á þvi, herma íréttir frá Kaup- mannaliiifu, aS gjafabiigglar, sem scndir eru til kunningja í Damuörku, komist ekki óátekn- ir í hendur eigandans. I'aS er I)iýn nauSsyn á þvi. aS vel veriSi séii um þaS, aö eftirlit me'ö shk- um gjiifum verSi aukiS. Nu fýr- ir hátíSarnar má búast viS tniklum biigglasendingum . til manna í Danmörku og myndu þaS, vera heldur lciSar jóla- kveSjur, eí réttur eigandi fær aSeins um))úSiriiar tneð skihini, 011 innihalddiS hverfur á lei'S- inni til cinhvers, scm þaS hefir ckki veriS ;étlaS. -' :- .;!.'. i,;-J--f«-": :'•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.