Vísir - 26.11.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Lyfjabúðin
Iðunn. Sími 7911.
Næturlseknir: Sirai 5030. —
ITI
Þríðjudaginn 26,- nóvember 1946
L e s e n d u r eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
i n g a r eru á 6. síðu. —
Hreinlæti og ai forðast
kulda eru aðalatriðin.
Leiðbeiningar héraðslæknis
vegna mænuveikinnar.
Mænusóttar hefir orðið
vart hér í bænum í þessum
mánuði, en annarsstaðar á
Iandinu hefir hún áður stung-
ið sér niður eins og kunnugt
er frá dagblöðunum.
Með vissu cr vitað um 15
—20 sjúklinga, en fieiri haí'a
þótt grunsamir. Dáið hafa 2
af bæjarbúum svo vitað sé
með vissu að um þessa veiki
liafi verið að ræða.
Þar sem búast má við, að
veikí þessi breíðist út þykir
mér rétt að benda þœjarbú-
um enn á ný að gæta var-
úðar um ýmislegt er gæti
gert þá næmari fyrir henni
eða orsakað að hún leggisf
þyngra á 'þá, en þetta er það
helzta:
Til'þess að reyna að forð-
ast veikina er fyrst og fremst
hreinlæti og líkamlegur
þrifnaður út í yztu æsar,
forðast eftir megni of mikla
áreynslu ekki sízt íþróttir.
Kinnig allt sem getur veikt
mótstöðuafl líkamans, svo
sem kuldaog vösbúð. (Um
að gera að klæðast skjólgóð-
um o& hlýjurn fötum, og
sitja ekki í köldum híbýlum
ef annars er kostur). Einkum
ber að varast sund og böð
i köld'u vatni eða sjó. Þá ér
það afaráríðandi að fólk sem
veikist af hitaveiki, sem ekki
væri óhugsandi, að gæti ver-
ið þessi veiki, fari þegar í
stað i rúmið, leiti læknis og
liggí af sér allan grun, því
fullkomin hvíld sjúklingsins
nógu lengi er talin geta
varnað slæmum afleiðingum.
Þá cr sérstök ástæða til að
vara við þeim hættulega ó-
siðaðiáta unglinga og börn
standa tímum saman, oft lít-
ið klædd, hvernig sem viðrar
úti' fvrir kvikmvndahúsunum
til þess að ná í aðgöngumiða.
Um sóttvarnaraðgerðir hér
í bæ, svo scm einangrattir
' e'ða því um líkt mirii ekki
Rúgbra&sð
hækkii,
vcrða að ræða, cnda eru þær
taldar algerlcga þýðingar-
lausar, cn reynt mun verða
cftir föngum að sjá sjúkling-
um fyrir sjúkrahússvist, en
aðcijis þeim, sem talið verð-
ur að hafi 'mjög brýna nauð-
syn fyriit hana.
25. nóv. 1%
Héraðslæknirinn í Reykjavík
Magnús Pétursson.
Höfundur „Fýkur
yf ir hæðir" látinn
Síðastl. sunnudagsmorgun
andaðist Þorkell Þörlaksson
stjórnaiTáðsrilari hér í bæn-
um 77 ára að aldri. Haiin
vann lengst af ævinnar á
stjórnarskrifstofum, fyrst á
amtmannsins, en er það em-
bætti var lagt niður, gerðist
hann stjórnai'ráðsritari og
gegndi þvi starfi þar lil fyrir
nokkrum árum, að 'hann lét
af þvi vegna aldurs. Á yngri
árum tók liaim virkan þátt i
sönglífi bæjarins í kórum,
sem Brynjólfur organisti
bróðir hans sljórnaði. 1
fyrra bindinu af „Organtón-
urti", sem Bryiijólfur safnaði
og bjó til prenttinar, er birt
lág eftir Þörkel, sem fyrir
löngu er orðið svo vinsælt
með þjóðinni, að allir kuiina
það, en-það er lagið ,iFýkur
yfir hæðir og froslkaldan
mel". Af eiritomri hæverzku
leyfði Þorkell ekki að birta
nafn silt sem höfundar lags-
ins og stendur þvi aðeins
fyrsti stafurinn í uafni hans
við lagið. Þessa mæta manns
verður nánar minnst hér i
bláðittu.
Valdimar Björnsson sjó-
liðsforingi á förum vestur.
tkr
Veröttr teystttt
þjÓBtíisíu þttr
Her
Valdimcir Björnson sjó-
liðsforingi er á förum vestur
um haf, þar sem hann mun
verða leystur úr herþjón-
ustu.
Kom Valdimar hingað til
lands siðla árs 1942 og hefir
því vcrið hér nær óslitið i
fjögur ár. Ilcfir lioiium orðið
gotl tU vina llér á íslartdi,
bæði að þessu sinni og þegar
liann var hér í fyrra sinnið,
cn það var 1934, er hann
jdvaldist hér um tveggja
I inánaða skeið.
Valdiniar starfaði við út-
varp og blaðamennsku, áðu
en hatín gekk i amerískaflot-
ann og gerir hann rá'ð fyrir
þvi, að hverf a aftiir áð þéim
störfum, er heim kemur. Er
liánn ræðuuiaður góður, eins
og mörgum er kuniiugt, þvi
að hann befir talað nokkur-
um sinnum í útvarp, mcðan
'hann hefir verið hér og auk
þess hefir hann oft verið
fenginn til þess að halda fyr-
irlestra á fundum félaga hér
í bænum. Þá er Valdimar
einnig vel fær í hinni þjóð-
legu íþrót, ættfræðinrti, og
er það eitt af mörgu, sem
sýnir, hversu góður Islend-
ingur hann er.
Seölaveltan
nær nýju
hámarki.
Hinum mörgu vinum
Valdimars þykir loitt, að
hann skuli nú þurfa að
hverfa héðan. Sjálliim mtm
lionum þykja leitt, að geta
ekki kvatt hvern þylrrá með
handal. andi, en i'á'v Ucmúr
tvennt til greina — að vina-
hópurinn er stór og timinn
naumur til að kveðja. En
góðar óskir fylgja Valdimar
og fjölskyldu hans, er þau
hverfa af landi brott. og
munu allir vona, að þeim
gefist sem oftast tækifæri til
að heimsækja ísland og hitta
vinma, sem heima sitja.
braiiðtóí^unáír
víirði svo sem
Nokkrar
'bal'a'hækk-að í
tiíi segir:
Rúgbrauð, óscvdd, 15(Xl gr.
kr. 2?35, voru áður kr. 2,15,
scyddrúc>1írai!ð 1500 gr. 2,45,
áðin' 2,25 og noi'mall)rauð
1250 gr. kr. 2,35, en voru áð-
ur á kr. 2,15. líækkun þessi
nmn aðallegja stafa af efn-
ishækkun en svo af hækkun
& vinnúlaumfm og öðru.
Undirbúningur
Bandbúnaðar-
sýningar lialinnc
Eins og möi'giiili mun
kúivnugt. vei'ð'wr á komandi
vori 'líalVlin fjojbreytt og
vo'iVduð kin'di)iiiiaðarsýning i
íiagi'cnni IRcykjavikrtr. 'Er
'úiidirbiiningrtr fyrir sýning-
Hiia hafinn og hefir Kristjón
Krisljónsson skrifstofustjóri
vcrið ráðinn l'ramkvaMnda-
Var í september-
lok 181.8 millj.
Innstæður landsmanna 1
bönkunum minnkuðu í sept-) son bóksali tillögu þess efn
Aðalf undur Bók-
menntafélagsins
Aðalfundur Bókmenntafé-
lag-sins var haldinn í Iláskól-
anum s.L laugaxdag.
I.»agðir voru ÍFsttn reikn-:
ingar félagsins og þeir sam-
þykktir. Hefir f járhagur þess
batnað mjög siðustu árin og
eru eignir þess nú um 60
þúsundir króna. Forsefi
fundarins skýrði frá lirslit-
um stjórnarkosningar, sem
fram hafði farið áður, eins
og venja var'til. Var Matthias
Þórðarson þjóðminjavörður
kjörinn forseti félagsins og
Sigurður Nordai prófessor
varáforseti, báðir cndur-
kjörnir. Þá voru og fulltrúar
endurkjörnir, en þeir eru Al-
exander Jóhannesson pró-
fessor og Ölafur Lárusson
rektor Háskólans. Endur-
skoðendur voru einnig end-
urkjörnir, en þeir eru Brynj-
ólfur Stefánsson forstjóri og
Jón Ásbjörnsson hæstarétt-
arlögmaður.
Þá flutti Snæbjörn Jóns-
Jaruhræringar
í nágrenni
Heklu.
L'ndanfarna daga hefir
I orðið vart jarðhræringa í
i mígvenni Heklu.
I í gær átti tíðindamaður
I Visis viðlal við mann austan
) af Rangárvöllum og segir
ihann þannig frá þessu:
j Tóhiverðra jarðhræringa
lici'ir oröið vart á ofanverð-
um Rangárvöllum, i ná-
grenni Hcklu, undanfarna
1 daga. Má segja að þetta hafi
verið látlausir kippir við og
við, svo vart \ ar hægt að
koma á tölu.
— Hafa þá e ígi:: slys cða
skemmdir orði^ af völdiwn
þcssara jarðskjjlf+a?
— Nei, þeir hafa allir ver-
ið svo smáir, að ekkert illt
hefir af þeim hlotizt.
—- Hvar heflr þeirra hefet
orðið vart? .
— Á of anverðum Rangár-
völlum, i grennd við Heklu,
og fyrst og fremst i Næfur-
holti og Selsundi, en einnig
neðar, t. d. i Svinhaga. (Dg
eins og eg hefi sagt, eru
kippir þessir allir mjög hæg-
ir, en þó eru þeir nú fremiu*
óviðkunnanlegir gestir.
Til viðbótar þessari rásögn
Rangvellingsins má geta
þess, að 1944 urðu það harð-
ii jarðskjálftakippir á þess-
uin slóðum, að steinn fcll úr
fh'rhúsvegg i Selsundi en
lauslegir munir duttu ofan
af billu í Næfurholti.
S.
Bíll fer í sjóinn
í Vogum.
í gærdag rann bifreið nið-
ur af hafnargarðinum í Vog-
um og lenti í sjónum.
Var verið að áka grjóti til
uppfyllingar .i garðinn og
er bifrciðin var að losa farm-
inn féll hún niður. Bifreiðar-
embermánaði éíAvm. MmV.% að lög og starfshæltir fé-
W ntiilj. króna, eðaúr <i67\ lagsins yrði endurskoðað, og
millj. kr. niður< í X8Cy.7<miUj.\vsr neinú kosin saiwkvæmt
/«r.. Hafa innst>æður -'ííwitís-'því, og á hiin að'hai'a skilað
manna ekki veríð'jéfn'MlarMUl sínai í l>yrjun janúar stjórinn slapp ómeiddur.
,../. itjn.ár. i n.k. Var samþvkkt aö: fresta Rkki hcfir ennl)l'1 tekizt *&
'^iifcankamía.^ámn:! fnndmum þaagað tíl ncfncl- ^ Whumi upp úr sjónu.n
s'.l. se]i»tMiiber'-máiiaðarlwk *« kcfði skiiað áliti sínu.
171.:; millj. kivog er.i>að í,7 —-•—'—
Áheit á StrandarkirkjUi
íifh.'Visi: M kp. frá'J. V. (gattt-
iilt áhoit), 2'kr. frá L. I). 15 kr.j
1'rá Hainalli konu, 10l> kr. frá N.|
millj. kr. iwimta-en í Tnesta
mánuði áður.
¦ Hins vegar jókst seðlavclt-
an !_>ífurlega í s.l. septcmber,
sljóri hennar: Ennl^ er vkki,c^;um 1>(-iskar H) n)ílJj kl.
Eór hún þá» upp i; 181 .H millj.
og cr hann
skcmni'dur.
talinn töluvert
búið að ákveða staðinn þar
sem sýningin verður haldin.
Nýir kaupondur
Vísia fá bíaðið ókeypis til næstu
mánaðamótu. Hringi3 í sínia 1660
o? tilkynnið nafn og heimilis-
fanr.
kr. og varð mciri cn him
hefir nokkru sinni orðið áð-
ur.
Inneignir bnnkauna <er-
len'dis fara jáfrit og þétt
minnka'ridi
N. (gainált áheitK 5« kr. fi»á S. &
15. kr.' frá ónefndri.
Áheit á Halhxrimskirkju í Rvík,
afh. Visi: 125 kr. frá F. J. (}í(kn<-
'nl áheit).
september einum um hálfa
sjöttu niiiljón króna, en albj
haf a þær mimtkað um. rösk-
ogminnkuðu í ar 170mill]. króna á árinu.
Walterskeppn-
inni frestað.
Orslitaleiknum í Walters-
keppninni, sem fram átti að
fara i fyrradag milli K. R. og
rVals var fresfað vegna kukia
o'g .vegna þess hve vöilurinn
er harður.