Vísir - 26.11.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 26.11.1946, Blaðsíða 6
6- VISIR Þriðjudaginn 26. nóvember. 1946 fiin nýja út Islendingasagna tilkynnir: Sex fyrstu bindi íslendingasagnaútgáfunnar er komin út. Áskrifendur eru vinsami. beðn- ir að vitja þeirra næstu daga frá kl. 9—12 og 1—6 í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Helmingur áskriftarverðsins greiðist við móttöku bindanna (kr. 211,75 fr. innb. en 150.00 ób.) Vegna skiptimynt- arskorts eru þeir, sem geta, vinsamlegast beðnir að hafa með sér rétta upphæð. Bmdin verða send heim til þeirra sem ekki vitja bókanna og leggst þá nokkur heimsend- ingarkostnaður á áskriftarverðið. Gerið afgreiðsluna auðveldari með því að sækja bindin strax. ýáleh<fito§a<6aftoaát$á$ah Pósthólf 73 . Reykjavík. M ¦ Wm Tilkynning Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum: Rúgbrauð, óseydd 1500 gr. kr. 2.35 Rúgbrauð, seydd 1500 — — 2.45 Normalbráuð 1250 — — 2.35 Franskbrauð 500 — — 1.40 Heilhveitibrauð 500 — — 1.40 Súrbrauð 500 — — 1.10 Wienarbrauð pr. stk. — 0.40 Kringlur pr. kg. — 3.20 Tvíbökur pr. kr. — 7.60 Séu nefnd brauð bökuð með annari þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við of- angreint verð. Á þeim stöðum, þar sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. *Ákvæði tilkynningar þessarar koma til fram- kvæmda frá og með 25. nóvember 1946. Reykjavík, 25. nóvember 1946 VERÐLAGSSTJÓRINN. Hangikjötii hefir ekki hækkað í verði í haust Vér erum að reykja jólakjötið. Það verður af þingeyskam sauðum og norðlenzkum dllkum. i Rétt er að gera pantanir næstu daga. I D '...;*.;;.'.. ,k ::¦- SÍÍH Reykhús S.I.S. sími 4241 Wmá ImL HERBERGI til leigu. — Tilboð , merkt: „Viö miö- hæinn' ' sendist afgr. Vísis. (686 L.EIGA. Gott herbergi í Sogamýri ' er til ieigu hú' þegar. Lysthafendur sendi nöfn sín á afgr. Vísis fyrir 29. þ. m', merkt: „Soga- mýri". (711 FORSTOFUSTOFA til leigu með hita, ljósi og hús- gögnum, ef vill. Nokkur fyr- irframgreiSsla.- Uppl. Soga- bletti 2 viS Grensásveg. (696 ÁRMENNINGAR! Spilað í kvöld á Þórsgötu 1, kl. 9. — Nú spila allir flokkar. Spennandi keppni. — Stór rjómaterta í verðlaun. (710 ÆSKULÝÐSVIKAN í Dómkirkjttnni. ¦— í kvöld talar sr. FriSrik Friðriks- son dr. theol. Samkoma á hverju kveldi ki. %]Á. — Allir velkomnir. K.F.U.M. og K.F.U.K. (670 —L 0.6. Ta —- STÚKAN SÓLEY nr. 243. — Fundttr annað kvöld kl. 8,30. Fríkirkjuvegi 11. — SJÁLFBLEKUNGUR (gylltur) tapaðist í gær :i Landssímastööinni. Finnandi vinsamlegast skili hontmi á afgr. Landssimasti'Ævarinn- ar gegn fundarlaunum. (712 SIÐASTL. laugardags- kvöld tapaðist í Mjólkur- stööinni næla úr Sterlings- silfri. Fiunandi vinsathlegast skili henni í bakaríið BrauS og kökur, Njálsgölu 86. (702 SÚ, sem tók í misgripum nýleg brúii Rússastigvél, merkl: „R. E." á Tjörninui síðastliðið laugardagskvöld, geri svo vel a'S skila þeim og sækja sín, sem merkt eru : G. B., á BergstaSastræti 24 B. (699 -fmmrm • Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögS á vand- virkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187 írá kl. 1-3. (348 SAUMAVÉLAVIÐGERÐiR RITV£UVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og íljóta afgreiBslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. PEYSA tapa'ðist í Tjarn- arkaffi á sunnudagskv(")ldið. Finnandi vinsamlega liringi í sima 5051. (66y TAPAZT; hefir kaii- mannsúr frá Sundhöllinni inn í Iliifðahverfi. Skilvís finnandi geri aðvart í síma 4257 eða i Mi'ðtún 19, g'egn fundarlaununi. (70O FUNDIZT hefir á Hring- brautinni sjálfblekungur, Jfijicrktur: „Ragna", Lppí. i SSpsíma 5142. (6yi SKJALATASKA tapaðist úr bí'. viö Hverfisgötu. Finn- andirvinsamlegast,skili hfinni gegn" - góðum fundkrláuftum á bifreiðastöðina Bifröst. (660 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42*. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 KONA, me'ð 2 born, ósk- ar eftir ráðskonustíiðu. ¦—¦ FramtíSarsambúö gæti kom- ið til greina. Tilboö, merkt: „Framtíð' scndist til blaðs- ins íyir fimmludagskvöld. — (/03 UNG stúlka óskast í vist. Sérherbergi. Uppl. eítir kl. 5 á Lindargiitu 21. — Sími 628 r. (707 BÓKBAND, — vi.nduð vinna. —¦ Efstasund 28 (Kleppsholti). (708 EG SKRIFA N allskouar kærur, geri samninga, útbý skuldabréf o. m. íl. Gestttr Guðmundsson, Bergsta'Sa- stræti 10 A. (000 TRÉSMIÐUR vill ráða s1g til húsámeistara tilvinnu við innréttingar cða aðra innivlnnu. Tilboð, merkt: ..Trésmiður", sendist Vísi fyrir miðvikudagskviild. — Bezt ef lítil il)úð getur fylgt. (694 STULKA, vgn afgreiðslu, óskar eftir atviimu við af- greiKálustörf éöa fram- reiðslu. Tilboö Jeggist itjn á ai'gr. blaðsins fvrir nii'ð- vikudagskveld 27. hóvember, merkt: „Viin". (701 SMOKING (sem nýr) a íneðalmann til siilu á Lauf- ásvegi 27. miðh;eð. (697 . NÝLEGUR- .Idæðskera- íaniiiaður''rsmoking á lítirtn mann til siihi. Uppl. í síma 4072. _mr,-. (700 ÚTSKORNAR vegghill- ur úr birki og mahogny. — Verzlun G. Sigurðssonar & Co., Grettisgötu 54. (1018 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur og guitarar. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (194 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 HÖFUM fyrirlíggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum heim. — Sími 6590. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnttstofan Bergþórugötu 11. (166 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson klæðskeri, SkólavörSttstíg 46. — Sími 5209. (924 TIL SÖLU saumavél í ágætu standi. Uppl. Bragga 44. Skó'avörSuholti. (666 ARMSTÓLAR, dívanar, l)orð, margar stærSir, kommóSur. Verzlunin Bú- sló'ð, Njálsgölu 86. — Sími 2S74. (672 FALLEGT hjónarúm úr birki meS fjaSramadressu til sölu. Uppl. Njálsgötu 87, II. hæð. — . (683 TIL SOLU ódýrt í Tjarn- argötu 8, uppi, barnavagn, kjólföt og fallegur sí'Sur kjóll í dag og á morgun kl. 3-6- (704 SÁ, sem getur útvega'S nýjan amerískan jeppabíl, mcð s'anngjörnu verði, fær kr. 1000 fyrir. — Tilboö merkt: „Eitt þúsund krón- ur" sendist a-fgr. \rísis. (705 VANDAÐ eikarskrifborð til sqltij Njájsgötu 2/ B. (675 BARNARUM, borð og saumamaskína til sölu og sýnis á ÓSinsgötu 14 B. (709 SAMÚDARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. OTTóMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897- (704 TVIBREIÐUR divan til sýuis og sölu í pakkhúsi . S.Í.S. við TryggvagiJtu. — A'erð 500 kr. (69-> TIL SÖLU: Kolaeldavél Skandia, rafsuSuplata, gler- vasktir (handlaug) og þak1- járh. Til sýnis frá kl. 1—3 3 næstu daga. GarSsauka viS Kaplaskjólsveg. (695

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.