Vísir - 26.11.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 26.11.1946, Blaðsíða 2
VlSÍR Þriðjudaginn 26. nóvember 1946 tmferðar Eísii falmti SaniiasÍR'i&iis m$$ Rsa}k$aw*t&w*€g«, Ritstjóra Vísis hefir bor-' vörður aukinn að því er virð- izt bréf það, er hér birtist, ist, en það er engan veginn frá Ó. N.: inóg. Umferðarþröng í Ing- Umf erðarm enning. ólfsstræti, milii Bankastrætis og Hverfisgölu, sem oft er Þú manst, áð þegar. viðafleit, stafar venjulega af áttum síðast tal' um umferð-' síöðvun á þessum kafla, og arómenninguna hér, hafði ég Þ* rauriar einnig af tví- á orði aðsenda þér bréí' um sieí'nuakstri um neðri hluta þetta efni. Hér færðu bréf- Mnkastrætis og Hverfisgötu. ið, sem er ritað vegna þess,[Virðist einsætt, að taka þarf að mér blöskrar svo mai'gí, KTca upp einstefnuakstur úm sem fyrir augu ber svo aö' þéssa götukafla, en þó sér- segja daglega, og er þó hérjstaklega knýjandi nauðsyn stiklað á stóru. Eg ælla að'að framlengja einstefnuakst- biðja þig og aSra þá, sem' "r Laugavegar niður Banka- þetta lesa, að minnast þess, stræti að Ingólfsstræti. að í bréfinu er hvorki sveigt að atvinnubílstjórum sem slíkum, né heldur þeim, sem Uinferðaræð austur í bæ. Aðal ökuleið frá höfninni einkabílum aka. Hér er átt og miðbænum í Austurbæinn við alla þá einstaklinga, sem vrði Hverfisgata og Skúla- gata, með keyrslu yfir Laugaveginn um Barónsstíg cða Hringbraut: Lækjargata -Laufásvegur—þvergötur, eoa Sóleyjargata—Hring- braut og þvergötur, og svo Ingólfsstræti — Hallveigar- stígur—Bergsstaðastræti og þvergötur, en þá yrði að fyr- irskipa einstefnuakstur um acðsta kafla Bankastrætis og Hverfisgötu. Það má kannske segja, að með því að loka þessari umferðaræð torveldist nokkuð samgöngu- leiðir milli miðbæjar og nokkurs hluta Skólavörðu- holtsins, en þess ber að gæta, að þráfaldlega er fljótlegra að fara lcrigri leið, heldur en að lenda i umferðarstöðvun á fjölförnustu gatnamótum. Kæmi og til álita, að leyfa strætisvögnum einum að aka þessa leið fyrst um sinn, ef nauðsyn þætti til. aka þannig, að þeir brjóta þráfaldlega skráð og óskráð lög og torvelda með því um- ferðina. Versti umferðarkafli bæjarins. Bankastræti, milli Ingólfs- strætis og Skólavörðusiígs, er vafalaust versti og vitlaus- asti umferðarkafli bæjarins, og verður það meðan tví- stefnuakstur er leyfður þar. Eg hefi um margra ára skeið séð umferðina þarna, og hvernig öngþveiti þar stöðv- ar alla umferð langt upp eft- ir Laugavegi og Skólavörðu- stíg, niður allt Bankastræti, niður Ingólfsstræti milli Bankastrætis og Hverfisgötu, og jafnvel eitthvað niður Hverfisgötu. Algengasta leið bíla frá hafnarsvæðinu og miðbænum, í suðausturbæ- inn, er upp Hverfisgötu— Ingólfsstræti—Bankastræti— Skólavörðusiis*. og er víst al- veg óhætt aðsegja, að þarna hafi bóksiai'lega vc'rið búin til ein aðal umferðarleið bæj- Lækjartorg. Þá kem eg að Lækjariorgi. Krossgöturnar Bankastræti (Austurstr ^ti) og Lækjar-| gata verða alilaf mikill um-i arins. Eg kemsi þauuig að orði vegna þess, að mérj ferðarsiaður, og vandséð að finnst litt skiljauleg, að svo|hægt sé ao létta á umferð hafi verið gert ráð fyrir þeg- j þar á annan hátt en að gera ár einstefnuakstur var fyrir-1 einhverjar ráðstafanir á nær- skipaður um Laugaveg og liggjandi stöðum, sem hefði Hverfisgötii, onda er riú svo þau 'áhrif, að minnka um- komið, að þeissi íilbúna affal | ferð þarna. En um nyrðri umferðarloið á ginsök á þeir' gord tut, cr hnýt- hluta forgsins er umferð á-; káflega óregluleg, og má cf-1 ist sjálfkrnfa. á luilferðiaá i laust gera raðstafanir, sem efstn hljtl Banii ¦str.. tis.; til bóta yrðu. Spennistöö Raf- Þess: umí'c :-.!raunm- lagnsveitunnar, sem þarna um vestur La r, og; stendur, er til mikiilar ó- sker síðan þá aðahunferðar- þurftar. Umí'erð auslur Hafn- leið þegar s- Uppinrstrætið greinist þarna kj Skólavörðushg. ; prjar átiir, ]>. e. sriour Lækj-J irt. ¦• •;.-. Hvérffegotu og 'Umíerð stöSvast. nó dkofnsyiíig (efa !.,,., hefi ÓTáí siiinuiri séð' ir hiihn að slöð Ilfcyfilsj' ogjj hvérnig ' tinÍfeí'Sareloðvtm á sviq í Fjói'ða lági imi i fje'nzíii þessum kafla hefir áhrif ájporl rlins ísl. stcirlöl'nihiuía alla umferðlangl ú! i'rá s.jálf-i félags, innferð suður Kalk Um staðnum, eins og greint j ofnsveg í tvær áttir, upi ér" hér a!ð fhuiíaíV. Xvíéga.'j'ÍIvérfJsgötti 'og suður Lækj- hefir verið bannað að leggja artorg, og umferð norður bílum þarna, og lögreglu- Lækjartorgið í þrjár állir. upp Hverfisgötu, norður Kalkofnsveg og norður yí'ir torgið og Hafnarstræti, inn í benzínport H.I.S; Svo kemur umí'erðin niður Hverfisgötu, sem greinist suður-yfir torg- ið, norður yfir Hafnarstræti inn í benzínportið, og norð- ur Kalkofnsveg. Hættuleg vegfarendum. Allir, sem um þetta svæði aka, vita hve umferð er hættuleg þariia öllum veg- i'arendum, og þá gangándi f'ólki ekki síður en þeim, sem í ökutækjum sitja. Þégar komið er austur Hafnar- slræti og haldið upp Hveríis- göt.u, er sveigf suður fyrir spennistöðina, og byrgir hún alveg útsj-n til vinstri, eri um Kalkofnsveg er nú mikil um- ferð, m. a. vegna bílstöðvar Hreyfils. Það þarf að flytja þessa spennistöð burt, ef þess er nokkur kostur. Þá þarf að leggja niður keyrslu yfir torgið og Hai'narstræti inn í benzínport H.I.S. Vafalaust myndi olíufélagið sjálft með Ijúfp geði gera þær ráðstaf- anir, sem með þarf, ef þcss væri farið á leit, því að af- greiðsía á benzíni virðist sjálfsögð á þann hátt, að inn- keyrsla sé að norðan (og norðaustan), en útkeyrsla í Hafnarstræti, enda pláss fyr- ir biðröð bíla á þann hátt. Eins og nú er, ekur hver á móti öðrum að benzíngeym- unum, eftir eigin geðþótta, en nálega ekkert pláss Hafn- arstrætismegin fyrir þá, sem þurfa að bíða. Utkeyrsla í Hafnarstræti er góð, þar skyggir ekkert á umferðina austur strætið. Aí'tur á móti er keyrsla sunnan frá hættu- leg, vegna þess að húsið nr. 22 við Hafnarstræti byrgir útsýn til vinstri. I þriðja lagi j væri rétt að benda Hreyfli) á það, hvort þeir gætu ekki! létt á umferðinni um torgið, i með því t. d. að hafa aldrei | aðkeyrslu að stöðinni umj það né Hverfisgötu. I fjórða I lagi einstefnuakstur um; Hverfisgötu og Bankastræti. j Strætisvagnanna gætir að sjálfsögðu mikið í umferð um Lækjartorg, en eg leiði hjá mér að ræða það hér. Ymislegt fleira, sem snertir | þessi mál mjög, t. d. þunga- flutning, leiðarmerki o. s. frv., mun eg ekki heldur ræða að þcssu sinni. Skiltin koma ekki að gagni. Eg get þó ekki stillt mig um að benda á, að leiðar- mcrki (skilti) koma eldd að i'ullu gagni, vegna þess að þáu snúa ekki rélt. Ef þú t. d. keyrir Gunnarsbraut og ætl- ar inn í ehdrverja einstefnu- götuna þarna, þá eru leiðar- méfkiri skilti, sem snúa sam- bliða bíl þínum, og er ekki iuegt að lesa á þau fyrr en komið er á hliff ;yið þau. örvar-merki, sem vísuðuirin í götuna eða út lir henni, væru mikið gleggri leiðar- mei'ki. Þau mundu blasa við þér (hornrétt á akbraut), er þú ækir Gunnarsbraut eða Bauðarárstíg, en. frá þeim götum er ekið inn í ein- stefnUgöturnaf þarna, cg út úr þeim, og örin er glöggur leiðai-v'ísir. Svona er þetta víðar, þó að þessar götur jséu nefndar sem dæmi. NiðurL Einar Marksíss©ii# píanó- iaikari ©ftiir fil hljómleika a ISann hefur orð e gefið sér ágæft Einar Markússon píanc- leikan er nýkominn ti! landsms eftir 3ja ára dvci erlenrjis við nám. Hann hefir einnig leikiS á fjöl- mörgum hljómleikum, ým- ist við undirleik hljóm- sveitar eða einn. Einar hefir hlctið mjög góða dóma vestra fyrir píanó- leik sinn, og hefir verið ef tir- sóttur hljómlistarmaður bæði á hljómleikum og í kvii;- myndum. Að því er Einar tjáði tíð- indamanni Vísis í gar ætlar hann að halda hljóm- leika hér í Reykjavík upp úr áramótunum. Hann kveðst ekki vera kominn í nægilega æfingu ennþá eftir fcrcVa- lagið heim. — Hvað munuð þér leika? — Sígild (klassisk) píanc')- verk og einnig langar mig lil þess að kynna verk nokkurra nútímatónskálda, sem litið eru þekkt hér á landi. Eg hef j ekki hugsað mér að halda Iiljómleika mína í neinu föstu formi eins og venja er til ;' ílestum hljómleikum hér heima. Annars er eg ekkeri kostbær og vil helzt leika það sem fólkið langar til að heyra. — Hvar var aðsetur 3rðar ytraT — I Hollywood. Þar naut og kennslu ágæts kennara, Maurice Zann. Ilann er franskrar æltar og starfar sem aðstoðarkennari hjá hin- um fræga píanósnilling Art- hur Schnabel. — Þér komuð of t opinber,- Iegá fram? — Já, fyrst á hljómleikum fyrir ameríska herinri og síð^ an í kvikmyndum og víðar. Mér var hvarvetna vel tekið og hlaut góða dc>ma. Það yæri margt af þessu að segja ef tími innist til, því eg á nuirgar góðar endurminning- ar frá þessum tímum. Hvernig er listalíf í Ho'ilywood? Eg hef rekið mig á það hér lieima að fó'lK heldur að Anæríkumenn vilji yfirleitf jekki hlusta á 'annað en jazz j o;; að í HoIJyvvood þrífist ekki a.nnað en yfirborðs- mennska og ytri gl jái — inni- haldið og hina sönnu list vanti. Þeita er alrarigf: Eg þori að ftillyrða að á érigiiní jafn- lillum bletti fieirris eru eins margir frægir Jistamenu sam- an komnir, og þar er yfirleitt h;egt að heyraog njóta alls þess bezta, scm nútímalist la í'ii' að hjóða; Hollyvvood er seri'i sé rík bom. seni hefir eí'ni á. að borga listamönnum vel. Og hvað músiksmekk Ameríkumanna viðvíkur veitíi eg því athygli að her- mennirnir vildu miklu held- ur blusta á klassiska hljóm- Iist en jazz. i viðtalinu við Einar bar margt á gqma og hann kuuni i'rá mörgji að scgja t. d. því, er hanu lék á pianc) í kvik- mvruiinni Raphsodie in Blue éða „tróð upp" með kvik- myndaleikaranum Eddie Bracken, en þáð ér of Iangt ;máli stutt.viðlal. Einar segir að sér þyki ó- umræðilega v;ent um að vera kominn heim og hann segist ætla að nota tímann yel til æfinga á meðan hanri dvelur hér. En. Einar er búinn að ¦ PramhT"á-"íh,*síðu:—-~

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.