Vísir - 03.12.1946, Page 6

Vísir - 03.12.1946, Page 6
 € VISIR Þnðjudaginn 3. desember 1946 ít if NÝ BÖK: ,54 Fornir dansar Fyrir rúmum hunclrað árum hóf Jón SigurSsson í félagi við danska fræðimanninn Svend Grundtvig útgáfu hinna fornu íslenzku dansa. Bókm kom út í Kaupmannahöfn undir nafmnu „íslenzk forn- kvæði“. Sú bók má heita óþekkt hér á landi. Mest allt efni hennar er almenningi lítt kunnugt utan fáein yndisleg viðlög og eitt eða tvö kvæði, Öiafur reið með björgum fram og Tnstanskvæðið, sem svo að segja hver maður kannast við. Þessi gömlu danskvæði geyma þó nokkrar feg- urstu perlur íslenzkrar Ijóðagerðar og eiga, eno þann dag í dag, erindi til allra þeirra, er unna ljóð- rænum skáldskap. Prófessor Einar ölafur Sveinsson segir svo um hina fornu dansa: „Það er eins og í þeim andi mjúk og hlý sunnangola, Þeir eru sveipaðir Ijóðrænni fegurð. Þar eru trén alltaf græn, dögg fellur á, fugSarnir syngja, og riddarinn ríður gangvara sinum um lundinn með hauk í hendi sinni og mey við hlið. Menn- irnir hafa ekki aðeins ris riddaralífsins, heldur einnig mýkt þess og glæsileik. I dönsunum er sunginn söngur gleðinnar og tregans, en stefið í þeim er þó ástin“. Þetta er ný heildarútgáfa hmna gömlu dans- kvæða tcluvert aukin frá útgáfu þema Jóns og Grundtvigs. Bókm er skreytt mjög mörgum yndislegum pennateikmngum og vignettum eftir Jóhann Briem, listmálara. Utgáfuna annaðist Ólafur Briem, magister. Cíh atf ýegurAtii Ifókmum ! *~Jiía^luÉ BEZT AÐ AUGLÝSfl ¥ISI. SKEMMTIFUKD helclur'K. R: í kviVkl' ;kl . i) \ J '1 rei 5 íi r;Si ngáhúíS. Til ■ skemmtunáir vérSur . ni. a.: Lárus lugófíjson, g,aui?ai- vísur. .Kyikiíiynda.sýnjiig', Giið.niundui' ji.iíiárSsin.i \ .ýiíá! Miödal sýnir nýjar myndir i hinni nýju kvikmyndavéi K. R. — Dans. Félagsmenn mega taka gesti með. Roro ekki tekin frá. — Fjölmenn- iS á sífiasta, sk'emnUifmid ársins. \?! ‘4 'y. Happdrætti K. R. Dregið var hjá borgar- dómara á sunnudagskvöld. Upp koni númcr 49731. Stjórn K.R. SKÁTAR! SKÁTAR! SMEMMTI- FUND halda skátafélögin í Reykja- vík miövikudaginn 4. des., kl. 8.30 í Mjólkurstööinni. —• Aðg'öngitmiðar seldir við innganginn. Húsinu lokað kl. io. — Mætið í búningum. Nefndin. \v SAUMAVBLAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni fljóta a fgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2636. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. íataviðgerðín Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187 BÓKHA-LD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- \ dekktir, Vesturbrú, Njáls- - götu 49. — Sími 2530. (616 ( BÓKBAND, — vönduð vinna. — Efstasund 28 ( (Kleppsholti). (708 EG SKRIFA. allskonar kærur, geri samninga, útbý skuldabréf o. m. fl. Gestur Guðmundsson, Bergstaða- stræti 10 A. (000 STÚLKA óskast til hrein- gerninga fyrir hádegi. Uppl. hjá dyraverðinum í Gamla- bíó eftir kl. 5. 848 STÚLKU vantar vinnu nú þegar. Uppl. í síma 4729 eftir kl. 7 í kvöld og annaö kvöld. (1 UNG stúlka óskar eftir þrifalegri vinnu, eftir hádegi. Uppl. í sima 3597, milli kl. 5—7- (7 TRÉSMÍÐAVINNUFL. getur teki'ð að sér innréttingu eða mótauppslátt nú strax. Uppl. í síma 6835 í lcvöld, ínilli kl. 8 og' 9. (IO STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Miklubraut 18. Sími 5801. (19 STÚLKA nieð jja mána'ða gamaft barn óskar eftir vist annan daginn ajlan, liinn liálfan. Sérherbergi áskilið. Tilboð, merkt: „17 ára“, sendist blaðinu fyrir fimmtu- dag. (S44 TEK aö mér aö lesa dönsk'u og ensku með byrj- endum. Uppl. í síma 4643. (i<5 STÁL-armbandsúr tapaö- ist á föstudagskvöldiS i Vesturbænum. Skilvís finn- andi geri aðvart í sima 4097. (2 DÖMUÚR liefir fundizt j: Bankasiræti. Upp). í sima 7389. ( ij SNJÓKEÐJA, 700X16., tapaðist. Finnandi geri aö- vart í síma 4577. (27 TAPAZT hefir veski meö ökuskírteini, peningum o. fi. Skilist á Grettisgötu 30. gegn fundarlaunum. (29 BÖGGULL meö tveimur heimaofnum dúkum tapaöist í gær nálægt miðbænum. .—1 Finnandi er beðinn aö skila þeim á Freyjugötu 5, eða gera aðvart í sírna 6985. (39 HERBERGI óskast. — Ungur, reglusamur maSur, sem stundar þrjfalega at- vinnu, óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 3356, kl. 8—9 i kvöld og næstu kvölcl. (9 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Sími 4334. (831 VILL ekki einhver leiga 2—3 berbergi og eldhús. 3 fullorönir. TilboS sendist á afgr. Vísis fyrir fimmtudags kvöld, merkt: „Ábyggilegt". (13 HERBERGI til leigu. — Uppl. á skóvinnustofunni, Skólavörðustíg 13 A. (17 HÚSNÆÐI, íæSi, hátt kaup geta tvær stúlkur feng- iö ásamt atvinnu sfrax. Uppl. Þingholtsstræti 35. (26 HERBERGI til leigu. —- Árs fyrirframgreiðsla. — M’ættu vera tveir. — Uppl. Hringbraut 203, III. hæð. *(3° HÚSNÆÐI — húshjálp. Hver getur verið svo kald- rifjaSur að leigja ekki ung- um, barnlausum hjónum, sem alveg eru á götunni, 1 til 2 herbergi og eldhús. — Húshjálp í boði. Einhver íyrirframgreiSsla. — Uppl. í sima 5289, milli kl. 8—9 i lcvöld. (31 STÚLKA getur fengið herbergi gegn húshjálp. — Efstasund 3. Sími 2431. (35 IIARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur og guitarar. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (194 -KAUPUM fíöskur. Sækj- um. Verzlunm Venus. Sími 4714. Verzlunin VíSir, Þórs- götu 29. Simi 4652. (213 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum heim. — Sími 6590. DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- , viiiEustoían , Bergþórugötn 1T- : ■. j UU . jAIIMSTóLAR,;, ,'díyan^ý .rb,c)rö;cin^iíg4J7Slsei;j(þ:4Ki4nuy( óöur. — Verzlunin BuslóS, Njálsgötu 86. — Sími 2874. (672 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags ísþands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. ÖÖÍ>ÍX9GOGKX'öatX, ■ v^C'í VIL KAUPA nokkur tryppi eða tryppaskrokka. — Uppl. í sfrna 5814. (3 TIL SÖLU fallegur, bleik- ur ballkjóll, mjög ódýr. — Uppl. í síma*6899 frá kl. 8 á kvöldin. (.856 KÝR til sölu. Nýbýlaveg 12, Fossvogi. (5 TIL SÖLU ný hormonika, þriggja kóra, á Grettisgötú 60, III. hæð. (6 GÓÐ fimmföld hnappa- harmonika til sölu. Uppl. Stórholti 43, I. hæð kl. 4—7 í dag og næstu daga. (8 TIL SÖLU nýlegur klæða skápur, tvísettur, verS 700 kr. Vesturgötu 25, kjallara. (12 VEGGTEPPI til sölu. — Hringbraut 199, x. hæö, til hægri. (í 4 GÓLFTEPPI, nýtt, 3x4 yards. Til sýnis og sölu. — Iiellusundi 7, efstu hæö, k1. 5—7- (-5 DIVAN til sölu á Lauga- vegi 126, uppi. (18 SVÖRT amerísk föt, nr. 44, til sölú, Uppl. Eiríksgötu c), kjallara, kl. 6—9. (20 UPPDRÁTTUR herfor- ingjaráSsins af íslandi (öll lvortin) til sölu. Uppl. Ei- ríksgötu 9, kjallara, kl. 6—9. (21 ENSKIR barnakjólar ný- komnir. Laugavegi 72. Fata- viðgerðin. (22 TIL SÖLU silfurborð- búnað.ur fyrir ,12, .stórt í- saumaö veggteppi og ryk- suga. Uppl. á Hringbraut 30, efstu hæð. (23 SKOKKAR og hvítá'r bltissur meS löngum ermum veröa seldar til jóla, HöfSa- borg 11. Ennfremur nokk- úrir telpukjólar og náttjakk- ar á smábörn, Uppl. í síma 6231. (24 NÝR sófi og þrir djúpir stólar til sýnis og sölu á Njálsgötu 33B. '(25 . KOLAELDAVÉL, Skand- ia, til sölu á J^aufásvegi 30. ______________________(f8 LÍTIÐ einbýlishús tii sölu. Uppl. í síma 2563, eftir 16. 4-_______________(33 TIL SÖLU ódýrt, vandaö pójeraö stoíuborS, karl- mannsföt, peysuföt, kjólar, ífákkar, 'kápá, saumamask- r iná’, lViðhúfa og rafmágnsofn. ‘iS'íiSú 3334: ' (34 : PEIIING AKASSI fyrir AötfiliilW XfflfajUk, Simi 3799. ""..... ($ 8 LAMPA Philips útvarps- tæki til sfjlu. Uppl. á Þórs- götu 19, I;I. hæð: (37 2 TUNNUR af fiski til sölu, Lindargötu 46. S. I. F. V' : (38 TIL SÖLU stál-eldhús- vaskur ásaflit borSi, undití- skápum og kústaskáp. Njálx* götti 71. (40

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.