Vísir - 06.12.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 06.12.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Föstudaginn 6. desember 1946 276 tbl. y iramnaiossaga í dag hefst í blaðinu ný ncðanmálssaga. Kr nokkuð liðið', sío'an síousíu framhaldssögu lauk og hafa lesendur biðið með óþreyju eftir þvi, að ný hæf- isL I>essi saga e'r i slvltra lagi, én upp úr áramótunum, þeg- ar rúmleysi verður ekki eins mikið i blaðinu og nú, mun lengri sagan he'fjast- og bírt- a'st reglulega. r".<i. Imúu ví8 Þýzkaland. 1 blaðinu Liibecker Freie Prcs-se, sem gei'ið er úl i Lii- beek, birtist þ. 19. nóv. s. 1. grein um hina viðtæku hjálp- arstarfsenii, sem Raui kross íslands hefir haft með hönd- um i pýzkalandi og vi'ðar i Mið-Kvrppu. í grein.inni er- sagt all-í1arletva frá íslandi, islcnzkum alvimuihúlUuit og' meuningarlífi "og furið Jun- uni-mestu þakkhelis- o*4 við- urkenningarorðuih nm j bina iiiiklu hjálpv-sem Baiíði-kross ískuuls hefir nú þegnr- yeitj I>vzkalandi með höí'ðingjeg- ;ttm lýsisgjöfum,_til.van- saman -ttm ástandið í ^r(,r. barna og annarl hjálp.titbág- <m, en tilnokkurraveirða staddra l)ar ! lanch' . Samhomulag uwm sifglimejaw* á pau ýijftuót aýtut e^tit 21 árá Ákilnai Osamhtjéða f regnir um óeirðir í Iran. he.fvr komið þar veg-na-vænt- unlecjra kosninga, sem frain eir/a að fara þariiíi"tln viku. ¦Frcgnir frá Tabriz herma, að stjórriin i Iraii hafi sent herlið yfir til Azerbajan og komið hafi til bardnga milli þess og bænda og verka-T vmmna og hafi stjórmirhcr- inn orðið aðhörfa. Hiní' veg- ar segir i fréttum frá I'ebor- an, höfuðboi-ginni, að ekki ímí'i komið til neinna veru- legra ócirða, cn.?íiénitirher- inn uðoins átt i viðureign við skuH'idiða og stjórnarherinn aldrei farið yfir landnniær- ia til Azerbajan. Rússar f á ekki iin. skipi ltalir áffu 2 stói f arþeg askip ef f ii Það er nú ákveðið, að Rúss- ar fá ekki þau tvö stóru ít- ölsku farþegaskip, sem þeir vildu fá í stríðsskaðabætur og vpru hin einu, sem ítalir áttu eftir. Skipin heita \'uklania og Saturnia og eru eign skipa- félags i Trieste. Félag þetta hefir fest kaup á norska skip- inu Bergensfjord, sem byrj- ar ferðir til S.-Ameriku 9. janúar. Það heitir nú Argent- ina. Félagið hefir líka keypt sænska skipið Drottning- holm, sem nefnl verður Bras- iha. Það verður afhent á miðju næsta ári. Verða þessi skip látin sigla undir Pan- amafána, en áhafnir verða ílalskar. Norskir ráð- herrar ákærðir Ranmóknarnefnd S''i, se.m athngað h?fir aðdraganda innrásarinnar i N'oreg hcfir komist að þeirri tiiðurstööií, að nokkrir ráðhermr, sem þá voru við völa, beri veru- iega áhyrgð á hve aílar varnir voru árttíyxir á jieim tima. I áhti nefndarinnar eru þeir Nygaardsvold forsætis- ráðherra, Koht utanríkisráð- herra og Ljungberg land- varnarráðherra bornir þyngstuáti sökum. Telja blöð- in í Noregi að ekki sé mögu- legt, að komast hjá þvi að höfða mál gegn þeim og þeir látnir svara til saka fyrir gerðir sínar. Nygaardsvold forsadisráð- herra hefir krafizt ]>ess að honum verði stefnt fyrir landsdóm vegna ákæru nefndarinnar. Aðalákæran fclst i því, að þeir haíi ekki vcrið stððu sinni vaxnir. Hinn áður kunni kappaksturmaður Bai-ney Oldfield frá Kaliforníu sést á myndinni með konunni sinni. Hún skildi við hann fyrir 21 ári — og giftust þau bæði í arniað sinn. Nú eru þau gift í þriðja sinni og endurnýja með því hjónaband, sem siitnaði upp úr fyrir 21 ári. Konan er með sama hringinn og húr. bar er hún giftist Barney í fyrra skiptið. Námumenn tínast til vinnu þrátt fyrir verkfall Lewis. Sforr skinaður ræðismaður. Samkvanut tilkynningu frá danska sendiráðinu, hefir Ludvig Storr kaupmaður, scm vcrið hefir danskur vara-ræðismaður, verið skipaður ræðismaður. Hann var skipaður ræðismaður með konunglegri lilskipan frá 3. desember að telja. ClO-sambandið ætlar að stiðja fiann. Verkamannasambandið CIO í Bandaríkjunitm ællar að styðja John L. Lewis og lýsii Philip Murray forseti sambandsins því yfir, er dómurinn i máli Lewis féll. Hann sagði að ClO-sam- bandið myndi algerlega standa mcð Lewis cr hann á- frýjaði dómnum til ;eðri rétl- ar, en áfrýjunin verður að likindum tckin fyrir hjá lucstaiétti á sunnudaginn. Andslwðingar. Lcwi.s og Murray hafa ver- ið svarnir andstæðingar, síð- an er Lewis fór með námu- menn sína úr sambandinu og gekk í AFL-sambandið. þrált fyrir að Lewis berast þarna óvæntur stuðningur, er farið að bera á því, að námumenn snúi aftur til Frh. á 1. síðu. Frakkar smíða 3000 bíla á mánuði, Bílaframleiðsla Frakka fer mjög ört vaxandi, en beir fá samt lítið af bílunum Fjórir af hverjum l'imm fólksbílum, scm smíðaðir cru, seljast úr landi , þvi að Frakka skortir mjög gjald cyri. 1 þessum mánuð'i vcrð urfólksbílafiamleiðslan 3000, en snemma á næsta ári verð ur hún komin upp í 1000 á mánuði. i ffœr IÞóma* Ákvæði um þær seft í friðar- samningana. SamkGmuiaíí varð um það á íundi utanríkisráá- fjórveldanna í gær, að á- kvæði um siglingar á Dón;l skyldu sett í friðarsamn- ingana. Ennfrcmur var tekin á- kvcrðun um það, að sérstiil? fjórveldaráðstefna skuli síð- ar haldin, þar sem teknar verði til umræðu siglingar á ánni og ýmsum þjóðum tald- ar verða eiga þar hagsmuna að gætá, verði boðin þáti- tákai ráðstefnunni. Molotov slakar til. A undum utanrikisráð- herranna i gær slakaði Mo- lotov utanrikisráðhcrra Rússa til að ýnivsn leyli, cn hann hafði bcðið um 'hvern. frcstinn af öt5rum i múlinu um siglingar á Dóná. Verð- ur það samkoinulag, sem iláðist í gær, að teljast mjög mikilsvcrt og eru allar lik- ur á, að nú sé loksins farið að sjá fyrir cndann á frið- arsamningum. Striðsskaðabætur. Samkomulag náðist cinn- ig að mestu leyti um striðs- skakabætur þær, er Ital- ir eiga að grciða Júgóslöv- um og Grikkjum. Fram til þcssa hafði verið ágreining- ur um upphæð þeirra. Vildi Molotov að Júgóslavar fengju bróðurpartinn vegna þess að hann táldi þá hafa orðið fyrir meiri búsifjum Vegna styrjaldarinnar, cn á það gátu Bevin og Byrnes ckki fallist. Samkomulag náðist um skiptingu þeirra skaðabóta. Ihidirritiin samninganna. Með því samkomulagi, scm náðist í gær, má hcita að gengið sé frá friðarsamning- um við þær fimm þjóðir, er lágu fyrir friðarfundinum. Undirritim samninganna mun að vænta innan skamms. Frá Breiðfirðingafélaginu. Félagsfundur i Breiðfirðinga-« búð næstk. föstudagskv. kl. 8.:i". Félagsmál. — Jóharín Svarfdæ' - ingur: lirindi og kvikmyndas.vr- ing. Dans. — Fclagar! Pjölmem - ið á siðasta félagsfundinn á ár- inu. Húsinu lokaÖ kl. 11. gtjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.