Vísir - 06.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 06.12.1946, Blaðsíða 2
2 VlSIR Fösíudaginn 6. desember 1946 iMDt 0« IMHt'liWIHi Bindle. Stundum er liressandi að lyfta sér upp úr liversdags- leikanum og rangla inn á slóðir, sem strangheiðarlegir borgarár skáganga nema ef vera kvnni i myrkri. I Reykjavík má slík andleg endurvakning elcki koma oft fyrir, mannorðið er skítsælt i Víkinni, enn sem komið er. En enginn gelur áfellzt neinn þctt liann njóti ævin- týralegra ferðalaga og vafa- samra fyrirtækja með hon- um Bindlc, sem Páll Skúlason er nýbúinn að senda á bóka- markaðinn. Bindle gerir allt sem borg- arinn þorir ekki að gera fyrir konunni sinni eða náungan- um. Bindle cr gáfaður, skemmtilegur en verðir laga og réltar myndu kalla hann pöróttan. Bindle er kvænlur og kon- an cr ein af þessum fyrir- myndar húsmæðrum, sem vilja reglusemi i öllu, líka i iiátterni mannsins. Frú Bindle liefur ekki liug- ann yfir verulcikann, l>ennan dauðleiðinlega sífellda veru- leika, cngin undur ]>ótt henni geðjist ekki alltaf að manni, sem er þungur til verka en fús lil ævinlýra. Efni bókarinnar skal ekki rakið. Bindle er beztur þegar fóllc kvnnist honum af egin revnd. Bækur Noröra á þessu ári. Bessastaðabókin verður jólabók i\«rðra. Bókaútgáfan Norðri h.f. hefir öðlazt mtklar og verðskuldaðar vinsældir fyrir bókaútgáfu sína á undanfcrnum árum, enda hefir hún haft ágætum höfundum og bráðsnjöll- um býSendum á að skipa. Norðri h.f. liefir frá önd- verðu lagt kapp á að gefa úi góðar hækur og hollt aðinn innan skamms, er stór og falleg sænsk sveitalífssaga í þýðingu Konráðs Vilhjálms- sonar. Þá má og nefna minn- ingar Síra Ásmundar Gísla- sonar á Hálsi i Fnjóskadal, merkilega bók og skemmti- lega. Það mun almælt, að Norðri sé eitt meðal vinsælustu bókaútgáfufyrirtækja lands- ins og bækur þess fyrr og ^1 síðar hafa orðið mjög vinsæl- | lestrarefni fyrir unga sem aldna og vandað frágang ar meðal almennings. I ra- þeirra svo sómi er aö.' ' 18a“8ur Noröra-bóka vekur Tíðindamaður hlaðsins átti Imtcta ^tbygli, skiptir engu fyrir skemmstu viðtal við bvorl um er að ræða hina ! Albert Finnbogason fram-1 'iu'nnstu barnabók eða hin kvæmdarstjóri fyrirtækisins'stæ»'ri rit, sama vandvirknin og leitaði hjá honum l'rétta er 'iðhötð. um úigáfuna í ár. j Seytján hækur eru nú Jólahókin i ár verður um komnar út hja íorlagiiru það, Bessastaði eftir Yilhjálm Þ. Gíslason skólastjóra. Þetta vcrður stórl og merkilegt rit með fjölda mvnda, þ. á m. litmyndum. Saga Bessastaða er saga lands og þjóðar um langi skeið og cr íitinu skipt í 24 kafla, en þeir eru: Höf- sem af er þessu ári, og verða þær nú taldnr í þeirri röð, er ])<er komu út: Fyrsta hók ársins var Bev- erly Gray í 3. bekk, og var útkomu hennar fagnað af liinum fjölmörgu aðdácndum söguhetjunnar. Næst kom út uðból og menning, Bessastað- Benni í le.vniþjónustu, sem 'UrAtmðaA to^an Hverfisgötu 64. Sími 7884. ir á Alftanesi, Bessaslaða- saga í stórum dráttum, Bessastaðavaldið, Hirðsfjóri og höfuðsmaður, Tyrkjarán- ið, Diðrik Piniifg, Páll Stígs- son, Herluf Daae, Kópavogs- eiður, Bessastaðasamþykki, Amtmenn og l'ógetar, Bessa- staðakirk ja, Bessastaðabú, Reimlcikar á Bessastöðum, Magnús amlmaður á Bessa- siöðum, Lærdómsmenn á Bessastöðum, Stjörnuathug- anir á Bessastöðum, Bessa- staðaprentverk, Bessastaða- sköli, Fálkafangararnir á Bessasl., Grimur Thomsen á Bessast., Bessastaðahöl'uðból, Forsetinn á Bessast. sérstáklega er ætluð drengj- um, en hins vegar er henni enginn stakkur skorinn að afla sér vinsælda í hvaða1 aldursflokki lescnda sem cr. Sallý litlalotta er luigðnæm hók og nýstárleg fyrir yngri lesendur. Saga þessi cr el'tir iiina þekklu skáldkonu, frú Fstrid Ott, sem dvaldisl hér á landi síðasfliðið sumar um sex vikna skeið í hoði Noðra. A næsta ári mun koma út unglingahók eftir frúna, sem gerist hér á landi. Sörli sonur Toppu er fram- hald hókarinnar Trygg ertu Toppa, sem kom út á síðast- liðnu ári. Sögur þessar hafa hlotið óhcmju vinsældir, sem uinnngt er. Stóri-Níels er veigamesta r EH flUOLÍSINGflSHRirDTOPP J Óskabækur. Nýlega hefir Norðri hafið útgáfu bókaflokks fyrir börn skáldsagan, scm þýdd hefir og unglinga, sem nefnast vcrið hjá Norðra, það sem af Cskabækurnar. Fr ráðgert þessu ári. Hún hefir hlotið •að í þeim flokki komi aðeins góðar viðtökur, en ]>vkir úrvalshækur, sem ungling- nokkuð kaldrifjuð. ar vilja lesa og gevma tjl j Reimleikinn á Heiðarbæ er fullorðinsáranna. Fyrsta bók- einliver einkennilegastá in i þeiin flokki heitir Hilda draugasaga, sem sögð hefir yeiið. Hugvitssamur drengur er á Ilóli eftir IMörthu Sand- wall-Bergström. Kristmund- ur Bjarnason snaraði sög- saga hins fræga, sænska hug- unni á íslenzlui. Frágangur j vitsmanns, Gústafs Dalén, allur cr sterklegur og smekk- sögð við hæfi unglinga. Þess- um manni munu íslenzk ung- sem eiga erfitt með bros. Bærinn og byggðin er ann- að bindi sagnabálksins: Feðg- grnir á Breiðabóli. Fyrsta hindið var Stórviði. Þriðja og síðasta hindið: Grænadals- kór.gurinn er væntanlegt snemma á næsta .ári. Börn óveðursins. Þók ]>essi hefir áður komið út á is- lenzku, og er minnisstæð flestum fulltíða. mönnum. Ilún er ein af þeim fáu sög- um, sem allir lesa, ungir sem igamlir, sér lil skemmtunar. | Hvítir vængir eftir Evu Iljálmarsdóttur. Bók þessi I heí’ir inni að halda sögur, æv- j intýri og ljóð. Þeíta er sér- slæð bók sérstæðs höfundar, sem lífið hcfir leikið hart. | Eg- vitja þín, æska æskuminningar og stökur hinnar landskunnu skáld- onu, Ólínu Jónsdóttur. Bók þessi er einhver sú hezta æskiunínning, er hirzt hefir á íslenzku, stílfögur og lát- laus. Hippokrates, eflir Vald. Stel’fensen. fyrrv. lækni á Ak- ureyri. Þetta er saga hins j mikla forngríska læknis og spekings, Hippokratesar, og ( hið fvrsta rit um Hippokrat- j es, er komið hefir út á ís- lenzku. Horfnir góðhestar, eftir Ás- geir Jónsson frá Gottorp. Ef- laust má segja, að þessi bók i liafi vakið mesta athygli allra j bókn, er út hafa komið í ár. I Stíll Asgeirs er hreinasta snilld. Þættir hans um norð- j lenzka góðhesta hafa vakið þjóðaraíhygli, og ]>að löngu áður en bókin kom út, af ! upplcstri dr. Brodda Jóliann- Jessonar i úlvarpið. EíiSiIlinn Hafsteinn Björns- son, safnað og skráð hefir frú Elinhorg Lárusdóttir. Bók, sem þessi, fjallar eins og nafnið bendir til, um mið- ilinn Hafstein Björnsson, hæfileika hans og atburði ])á, cr skeð hafa í sambandi við hann, er afar merkileg og at- hyglisverð. Bak við skuggann, eflir Ingólf Jónsson frá Prests- bakka. Ljóðagáfan virðist honuni í blóð borin, það levn- ir sér ekki í þessari fyrstu bók hans. Ljóðin eru lélt og yndisleg, minningar frá æsku og heimahögum; því sama, :;em enginn gleymir, hversu gamall sem hann verður og cr það ekki einnig nokk- urs virði ? Árblik og aftanskin eftir Tryggva Jónsson frá Húsa- felli í Borgarfiröi. Þetta er sérstæð ævisaga manns, sem dvalið hefir í allt að hálfri öld í framandi landi, hispurs- laust sögð á máli alþýðu- manns, cn þrungin af fá- hevrðum atburðum og ævi- raunum hinnar íorsóttu lcið- aj- frá árbliki til aftanskins. Konráð Vilhjálmsson, rithöf- undur, hefir húið þcssa bók undir prentun. Auk framantaldra hóka hefir Norðri á sínum vegum hina gagnyrtu og umdeildu hók, forlátaútgáfuna: „Lýð- veldishugvekja urn íslenzkt mál árið 1944“. Bók þessi, sem cr í grallarabroti, er snjöll ádeila um misþyrming- ar íslenzks máls. Ætíi hún því að vera heimilisprýði allrji velunnara íslenzku tungunnar. Fri laria larkan- jgi fi8lsa. í gær hitti tíðindamaður blaðsins frú Mariu Markan á gutu. Fins og aðrir góðir íslend- ingar fóru þau að tala um veðrið cn ])egar þau voru bú- in að koma sér saman um hina fjölmörgu eiginleika veðraguðsins, hað frú Mark- an tiðindamanninn að bera vinum og vandamönnum kærar kveðjur, hún kvaðst því miður ekki hafa tima til að kveðja þá alla persónu- lega. Siðan barst talið að við- tali því, sem tíðindamaður- inu átti við frúna fyrir fá- um dögum og birtist í Vísi s.l. föstudag. í sambandi við það, sem haft var eflir Mar- íu viðvíkjandi seinagangi á afhendingu bréfa bcnti Inin á, að tíðindamaðurinn hefði tekið heldur djúpt í árinni er hann skrifaði: „Eins og þú veizt, þýðir elcki að senda neitt sem árið- andi er, í pósti, viðtakandi fær bréf sin ef til vill ekki fyrr en eftir marga daga.“ „Eg sný ekki aftur með það,“ sagði María, „að oft eru bréf lengi á leiðinni inn- an bæjar, en þú befir nú samt að nokkru leyli túlkað þínar skoðnir á málinu.“ Tiðindamanni blaðsins er sönn ánægja að því, að taka sterk orð uin afhendingu bréfa á sínar herðar og munu ýmsir fúsir til að sam- þykkja álit hans. ef þess kynni að verða óskað. legur. Norðri hefir ráðgc.rt að gefa út tónsmíðar Björgvins tónskálds Guðnnmdssonar í heild og cr 1. liefti þeirra nýlega komið út: „Scxtíu og sex einsöngslög“. Af öðrum merkum bókum, sem væntanlegar cru á mark- menni hafa goll af að kynn- ast og muna til æviloka. Basl er búskapur er sér- kennileg saga um fjölskyldu eina í Osló. Hún er síður en svo alvarlegs cfnis, cn góð dægrastytting fyrir hina hlát- urmildu og jafnvel fyrir þá, T:iLf;? 1 lauga’',’" |»ð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.