Vísir - 06.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 06.12.1946, Blaðsíða 4
4 VISIR Föstudaginn 6. desember 1940 (1 DAGBLAÐ CTtgefandi: BLAÐACíTGAFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Erlendm markaður. f/ommúnistar hafa mjög hvatt til að aí'Iað yrði viðskipta- l*^ sambanda á meginlandi Evrópu, ljæði að því er va.rð- aði inn og útflutning. Þetta er á engan liátt óeðlileg krafa, en kommúnistar íuil'a ckkert gert til að skýra viðskipta- skilvrði þau, sem fyrir hendi eru á meginlandinu. Pólland er eins og sakir standa gersamlega lokað land, þannig að jafnvel Danir, sem þcgar liafa gert viðskiptasamning við Pólverja hafa engin ofnot af höfnum Danzig eða Gdynia, cn um aðra hafnarbæi er trepast að ræða. Svipuðu máli gegnir um Þýzkaland. Kaupgeta meginlandsþjóðanna cr <>g verður lítil, ef Rússland eitt er undanskilið, en við það geta takmörkuð viðskipti átt sér stað, svo sem raunin sannar þegar. Nú er Ijóst, að aðalatriðið er ekki út af fyrir sig að fá scm hæst verð fyrir útflutningsvöruna, einkum ef við- skiptin byggjast á vöruskiptum, mcð j>ví að verðlag á inn- flutningsvöi’unni skiptir einnig verulegu máli. Segjum til dæmis, að Islendingar selji fisk háu verði til Tékkóslóvakíu, cn tigi að kaupa i staðinn aðrar vötur Séu þær dvrari í Tékkóslóvakíu, en öðrum viðskiptalöndum okkar, gelur slíkur innflutningur beinlínis þýtl ]>jóðhagslegt tap. Þetta er aðeins nefnt sem dæmi til skýringar, cn það er algilt fyrif hvaða þjóð, scm er. Tilgangslaust er fyrir kommúnista að einblína á Evrópu- markaðinn, geti hann að engu vcitt okkur belri skilyrði, cn að mörgu leyti erfiðari, en markaður annarra jxjóða. Þótt t. d. verð á fiski kunni að reynast þar hærra en ann- arsstaðar, kemur ]>ar tii greina miklu mciri flutnings- kostnaður, stórauknir flutnings erfiðleikar, og loks ef til vil minna magn innfluttrar vöru fvrir gjaldeyri þann, sem fæst fyi’ir afurðasöluna. Við getum no*ið ]u;r á allau bált óhægari aðstöðu, en samkeppnisþjóðir okkar, sem selja sína vöru ódýrara verði og það geíur leilt lil aukinnar dýrtíðar vegna óbærilegs verðlags á innfluttum vörum. Af ]>essu öllu getur svo leitt, að slík viðskipti borgi sig ekki fyrir þjóðina, — nema því aðeins að ætlunin sé að halda uppi framleiðslunni á kostnað nevtendanna. •/ a ^ommúnistar hugsa sér. að halda útveginum og landbún- aðinum uppi, með beinum greiðslum úr ríkissjóði, en það’ fé á að sjálfsögðu að sækja í vasa almennings, enda vcrður það ekki annað sótt. Suinpart er hugsunin að gera ]>etta með óbeinum neytcndaskatli, en að öðru leyti mcð hækkuðum skatti af fastcignum, miðað við gangverð þeirra nu, en ckki afrakstur eins og liann er og hcfur \’erið frá því fyrir stríð, að viðbættri viðhaldsvísitölu, sem cr mjög lág. Hinsvegar vilja kommúnistar ekki lækka vísitöluna. Sé íé sótt í vasa borgaraniia með auknum sköttum og álögum, þýðir það, að ]>cir hafa þeim mun minni fjár- munum úr að spilla til lífsviðurværis og „lífsslandardinn“ lækkar að sama skapi. Arangurinn er því nákvæmlega sá sami og ef vísitalan væri lækkuð, cn þetta ófremdarástand lielzt til langframa, ]>ótt vísitölulækkun hafi aðeins auknar byrðar fyrstu mánuðina, en varanlega I>ót til langframa. Tillögur kommúnista rniða að eyðslu á þeim þjóðarauði, sem kann að hafa skapast í landinu, lil ]>ess að viðhalda um stundarsakir atvinnuvegum, sem endanlega verður að bjarga með lækkaðri vísitölu. Slíkl eru ekki hyggindi, sém í hag koma. Þeim mun mcir, sem eytt hefur verið af þjóðarauðnum i styrktarstarfsemi fyrir hrynjandi atvinnuvegi, iþeim mun vcr er þjóðin á vegi stödd og síður um komin að bera vísitölulækkun, sem endanlega verður að grípa til. Nú skil- ur hver maður, að tiltölulega auðvell hefði verið að ráðast gegn yerðlagsþénslunni árið 1944, er ríkið sat með fullar hendur fjár. Það var ekki gert og nú mun ríkið reynast þungur baggi á þjóðinni vegna tekjuþarfar siunar. Bygging verbúða vii Faxa- flóa mjög nauðsynleg. Æ*in gstí Igh iun tsjriillagts frtí Pctri Ottescn. Pétur Ottesen flytur í sam- j einuðu þingi tillögu til þings-l ályktunar um verbúðir, og er lxún svolátandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að beita sér fyi’ir.því, að komið verði upp fyrir næsfu vetrarvertíð ver- búðurn ásamt skýluin til beitingar og fisksöltunar í hclztu verstöðvum við Faxa- flóa og þeim fisksælu ver- stöðvum annars stáðar á landinu, sem brýn þörf er slíkra bygginga. Ef þörf krefur, skal ríkisstjórninni heinxilt að koma slíkum byggingum upp fyrir fé rík- issjóðs.“ I greinargerð segir svo: „Það hcfir þegar komið á- þreifanlega í Ijós, að mjög skortir á, að séð hafi verið fyrir nægu og viðhlítandi húsrými handa skipshöfnum vélbátaflotans í helztu veiði- stöðvum hér við Faxaflóa og öðrum fisldsælum vcrstöðv- um annars staðar á landinu. Sama máli gegnir um luisa- kost á þessum stöðum til beitingar og verkunar aflans. Þctta ástánd útilokar, að : Iiægt sé að nota til hlítar hinn nýja bátaflota til þorsk- veiða á næstu vetrarvertíð í ýinsurn Iielztu verstoðvun- um. Einkum og sér í lagi cr ástandið i ]>essu efni ísjái'- vert við Faxaflóa. Sýnt cr, að allmiklum fjölda fiskibáta cr af þessum sökum með öllu fyrirmunað að stunda fisk- veiðar á hinum aflasælu mið- unx á Faxaflóa á vertíðinni. Flutningsmanni ]>essarar til- lögu cr kunnugt um, að af þessurn sökum hefir orðið að ncita skipshöfnum margra báta um viðlegu á Akranesi, ]>ó að legusvæði fyrir báta og lendingar- og afgreiðslu- stöðvar lcvfi ]>að vel, eins og nii er komið, að bætt væri við heimaflotann á vertíð- inni allmörgum aðkömubát- um. Hér er mikið í húfi og í ærið óefni stefnt, ef veru- lcgur hluti hins nýja og góða bátaflota verður að Iiggja ó- hreyfður við landfestar yfir hábjargræðistimann af þess- um sökum. Þctta er svo al- vaxlegt mál fyrir afkomu þjóðarinnar, að það cr með öllu óforsvaranlcgt og óvið- hlítandi, að cigi séu gerðar ráðstafanir til þess að bæta úr því, sem áfált cr i þessu cfni. En svo mjög cr komið í eindaga um aðgerðir hér að lútandi, að ]>að má ekki dragast neitt úr ]>essu, að undinn sé að því bráður bug- ur að IvOina upp nauðsynleg- um byggingum lil þessara nota. Það, sem er næst hcndi og fljótvirkast til úrlausnar, er að konxa upp bröggum á þessxinx stöðum. Ærið er cnn til af slíkunx byggingum víðs vegar, og bæði er fljóílegt að rífa braggana og kcrna þeim upp aftur. Má vel og auðveldlcga ganga svo íTá bröggunum, að ]>eir geti ver- ið viðhlítandi vcrbúðir til brúðabirgða, auk ]>ess sem scnx þeir eru vel nothæfir til beitingar og hagnýtingar á fiskiafla cftir að steypt hafa verið gólf í þá. Er ]>ví beint lil ríkisstjór.i- arinnar, að hún beiti sér fyr- ir framkvæxndum í ]>essu cfni, bæði nxeð hvatningu til útvegsmanna og sjómanna um, að ]>eir hefjist lianda um úrlausn þessa máls, og stuðn- ingi og fyrirgreiðslu, er verða mætti þeirn uppörvun og stuðningur við skjótar að- gcrðir i ]>essu vandamáli. Ef óhjákvæmilegt rcynist, að í'íkisstjórmn grípi frekar í taumana og komi u]>p slík- um byggingum, er henni í til- lögunni heimilað að verja li! þcss nokkru l'é úr ríkissjóði.“ Framh. af 1. síðu. vinnu. Verkfallið virðist vera illa þokkað lijá nánnx- mönnum þótt þeir liafi lagt niður vinnu vegna þess að þeir voru bundnir sanxtök- unum. Málamiðlun Lewis. Það hefir komið í ljós, að Lewis bauð Tniman forseta sættir i vei’kfallsmálinu, er lxonum var stefnt, en forset- inn íiafnaði. Lewis lxafðí boðist lil þess að fyi’ii’skipa nánxumönnuixx að fara til vinnu aftur, ef þeir fengju iiokkra humahækkun. Tru- man forseti ætlar sjálfur að tala til nánxumanna á sunnu- dag og livetja þá til þess að fara iil vinnu. Margar nám- ur sem búið var að loka, eru aftur slarfræktar vegna þess að námumemx liafa tekið u]>]> vinnu af sjálfsdáðunx og sýnir það að verkfallið er ckki vinsælt. Höfuni opnað eftir bi'eytinguna. Mikið af nýjur.x vöítunx. UjólabúliH Bergþórugötu: 2. BEKG Ávextir bannvara. „Grainur" hefir sent Berg- ,ináli hréf það. sem hér ter I cftir og verður aö biöja hanu ] velvirðingar á því, hve lengi birting þess hefir dregizt: ,.í dag flytja blööin þær gleöifrétt- ir. aö amerískar sígarettur sé komuar til landsins og muni I koma i búöirnar á morgun. — I En þau flytja ekki fréttir um, | aö nú sé ávextir aö koma i búö- ! irnar —■ nei, ávextir eru bann- | vara — eitrið sjálfsagt. I Gjaldeyrisskortur. Eg spurði kaupmann um jlíkt leyti og þetta geröist: Fáiö þiö ekki ávexti íyrir jólin eins | og vant er? Svarið var: Vafa- j mál, vanlar gjaldeyri. (Nú er | búið að sjá svo um, að citthvaö kemur af ávdxtuiri’).' Eú giald- eyrir hefir alltaf verið til fyrir sigarettum. Og gjaldeyrir er til fyrir. áfengi og allskonar ó- þörfu glingri. Mcö öðrum orö- ttm: Þáö vantar bara gjaldeyri fyrir nýjum ávöxtum. Einokunin danska. Þetta minnir ailmikið á dönsku einokunina illræntdu, þcgar skortur var á lífsnauö- synjum hanua þjóðinni cn séð var uni, að nóg væri til aí brennivini og öörum óþaría. lEalleg er fyrirmyndin. | Kona kom nýlega til læknis Imeð barn sitt. Flann sagöi, er I hann athugaði barnið :, „Bæöi i þessi kvilli og margir aðrir, | setn vart verður viö nú hjá j börnuin, stafa af því, aö börn- i in fá enga ávexti.“ Eg spyr svo 1 að sjðustu: Bera þeir, sem ! i>esstt ráöa, enga ábyrgð á jgerðum sínum?“ Rottueitrunin. „IlúsráÖandi" skritar Berg- máli eftirfarandi: „Eg sá ný- lega í blööuuum, að góður ár- angur hefði oröiö af rottueitr- unarhcrferðinni í sumar og haust. Þáö er gott aö vita. En mig langar til þess að skýra frá þvi hér, hvernig þessi her- ferö fór i mínu liúsi. Talað við óviðkomandi. Viö fyrstu umferð kornu þeir hér í kjallara liússins. Þai* 1 voru smiðir aö gera viö gólfið. I’eir spurðu, hvort hér væri rottu- gangur. Smiöirnir vissu vitan- lega ekkert um þaö. \'iö enga aðra í húsinu var talað. Um þetta var kvartað viö mein- dýraeyöi og lofaði hann að þetta skyldi athugað. Þaö var aldrei. Viö aðra og þriðju umferö var aldrei komið. Enda lifa rotturn- ar hér góðu ljfi.eins og. áöur."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.