Vísir - 07.12.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 07.12.1946, Blaðsíða 8
N*turvi>rður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. WI Leaendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Laugardaginqs- 7. desember 1946 Blmdraheimili þarf að kom- ast upp hið allra fyrsta. I HlindréRh&ÍMnilissjóöé eru nú tí 4- hMntirstö /jfí.v. kr. Á aðalfundi Blindra- vinafélags fslands, sem haldinn var nýlega, var samþykkt að hraða bygg- ingu bhndraheimilis eftir föngum, en Blindraheim- ilissjóður nemur nú rúml. 300 þús kr. Tilgangur félagsins er að leitasl við, á scm flestan hátt, að hlynna að blindum mönn- um, ungum og gömlum, liér á landi og vinna að útbreiðslu þekkingar á augnsjúkdóm- um. Starfsemi félagsins þetta ár var sú sama og að undan- förnu, 9 blindir unnu á vinuu- stofu félagsins, þar af þrjár konur, auk þess var tveim t húsi félagsins við Ing- ólfsstræti búa 10 blindir menn og starfa 6 þeirra hjá félaginu. Aðalmarkmið félagsins er að koma upp fnllkonmu dvalar- og slarfsheimili fvr- ir blinda og er i þeim tilgangi starfandi byggingarnefnd og fjársöfnunarnefnd. Blindraheimilissjóðurinn nemur nú, með því sem er i vörzlu söfnunarnefndar, kr. 313.369.00. Á fundinum var svohljóð- andi tillaga samþykkt: „Aðalfundur Blindravina- félags íslands, haldinn 4. rles. 1946, beinir eindrcgnum tilmælum til bvggingar- nefndar félagsins og þeirra opinberra aðilja, sem leitað blindum lagt til efni td'hefir verið til um stað fyrii heiinavinnu og tveim, sem búsettir eru úti á landi, lið- sinnt um efniskaup. Laun þessara bliadu manna, sem vimia á vegum vinnustofunnar, námu þetta kr. 29.950.00 og er það að meðaltali mun hærri upp- Iiæð en s. 1. ár. Vörusala var kr. 107.788.00, er það um 10 þús. kr. minna en árið' áður. Reksturshalli á vinnustof- unni var kr. 13.418.00, en tekjuafgangur af félagsstarf- inu i heiid nam kr. 35.884.95. Félagið liefir, sem að und- anförnu, séð um úthlutun viðtækja til fátækra, blindra manna og annazt nokkura blindrakennslu. blindraheimili, að þeir hraði málinu svo sein kostur er..“ Úr stjórn félagsins áttu að ganga Helgi Eliasson, fræslumálastjóri og Guð- mundur R. Ólafsson úr Grindavík og voru þeir báð- ir endurkosnir. Stjórn félagisns slcipa nú: Þorsteinn Bjamason, for- maður, Þórey Þorleifsdóttir, gjaldkeri, Helgi Eliasson, varaform., Helgi Trvggva- son, ritari og Guðm. R. Ól- afsson. Varastjórniu var endurkos- in, en hana skipa: Séra Sigurbjörn Einarsson, dósent, Gisli .Tónasson, kenn- ari og Jón Helgason, kaup- maður. Landskeppni í sundi við aðrar þjóðir. JFrtt ttöttiittntli Ægis- Aðalfundur Sundfélagsins Ægis var haldinn fyrir nokkr- um dögurn í Baðstofu Iðnað- armanna. Þórður Guðmundsson var endurkosrnn form. félagsins. Ari Guðmundsson, ,Ión Ingi- marsson og Sigriður Einars- <Iótlir áltu að ganga úr stjóminni. Ari og Jón voru cndurkosnir, cn Helgi Sigur- gcirsson var kosinn i stað Sigurðar, sem baðst undan cndurkosningu. Fyrir í stjórn voru Theódór Guðimiuds- son, Hjörlur Jóhannesson og Guðmundur Jónsson. Rætt var um undirbúning undir Olympíuleikana og kom frarn almcnnur áliugi íyrir þvi, að sundmenn geri Mænusóttin. Framh. af 7. síðu. i hverju máli og Jiá ekki sízt þvi, er varðar heilsu manua og ráð til verndar henni. Eg get ekki séð, að þjóð vorri sé að borgnara þó vel sé fyrir þvi séð að flytja inn slerk- eitraða vindlinga og slátað sé af þeirri frammistöðu og að ætíð sé vel séð fyrir næg- um vinbirgðum handa hin- um þorstlálu alkóhólistum, meðan ferákra ávaxta er ekki kostur nema af skorn- um skammli fáeinar vikur alls ársins. Oft er þörf en nú er nauð- syn að geta gefið mænusótl- ar sjúkum niönnum ómeng- aðan og nátlúrlegan ávaxta- safa. En mest af öllu er nauð- synlegt að náttúrlegar fæðu- legimdir til daglegrar neyzlu séu fluttar inn í stað hinna gereyðilögðu. En það er hvítt liveiti, livítur raffíneraður sykur, hvithefluð hrísgrjón, sago og margt annað útlent aðflutt dót. allt, sem hægt er, til þess að árangur geti náðst. Ennírem- iii- að undirbúa sem í’yrst landskeppni i sundi við ná- grannaþjóðir okkar. Þá j vöktu þeir Eirikur Magnús-1 son og Jón Di Jónsson máls á því, að gera íáðstafanir, jsem miða að þvj að efla aud- j Iegan og félagslegan þroska I iþróltamanna almennt. Ahugi var inikill 4’yirir jni og stjórninni falinn undirbún- ingur undir það mál. Treir drengir deitti niöur unt ís. Snemma í þessari viku vildi það slys til á Akureyri að tveir drengir féllu niður um ís á höfninni, en fyrir einskæra tilviljun varð þeim báðum bjargað. Voru drengirnir að leika sér á sleða á ís i svokallaðri Bátakví, en hana leggur jafnan fljótt þótt höfnin sé annars auð. Allt 1 einu: rcnndu di*engirnir í vök, scm var á ísnum og féllu báðír í hana. En það vildi drengjunum til lífs að tveir menn voru á báti úti á höfninni skammt Jiaðan, sem slysið skeði og sáu til drengjanna. Varð annar maðurinn að kasta sér til sunds til þess að geta bjargað drengjunum. Þingmenn skoða iðníyrirtæki í Reykjavík og HaínarfirðL 40 þingmemi hehnsækja 20 fyrirtæki. Happdrætti Háskóla íslands. A þriðjudaginn verður (lrcgið i 12. flokki, og eru þvi aðeinS 3 söludagar eftir. Vinningar cru 2000, ennfremur 9 aukavinningar, samtals 740.000 kr. Hæsti vinn- ingur 75.000 krónur. kvikmyndÍEi sýnd effir nýár. Kvikmyndin „Reykjavík vorra da«a“ er i.ú fullbúin 41 sýningar. Var ætlunin að svna hana opinberlega hér í hænum í jiessum mánuði. En vegua jiess að Oskar Gislason I.jós- myndari, scm tók myndina og hefir gert hana úr garði, hefir verið veikur, verður líklega ekki hægt að sýna myndina fyrr cn eftir ára- mótin. Félag ísl. iðnrckcndu o<j Landssamband iðnaðar- j manna biiðu Alþiiu/ismönn- um s.l. (immtudag uð skoða nokkiir iðnaðiírfyrirtu1 Li í Reykjuvík og Hufnurfirði. Um 40 þingmenn lókn þátt i heimsókn jiessari. Ekið var í 5 hópum frá Al- þingishúsinu laust fyrir kl. ■ 10 um morguninn. í hverj-J um hópi voru 8 þingmenn og einn leiðsögumaður. SkoS- aSi hver liópur um 4 fyrir- tæki. Voru þannig s\vnd 14 fyrirtæki i Reykjavik og 2 i HafnarfirSi: HampiSjan, IvassagerS Reykjavikur, Vél- smiSjan ITéðinn, Slippurinn, Netagerðin Neptún, Niður- suðuverksmiðja S.Í.F., Nær- fataverksmiðjan Lilla, Vinnufatagerð íslands, Hús- gagnavinnustofa Kristjáns Siggeirssonar, Bílasmiðja Kristins Jónssonar, verk- smiðjurnar Hreinn, Nói og Sirius, Ofnasmiðjan, Máln- ingar- og lakkverksiniðjan Ilarpa, Gosdrj'kk j agerðin Sanitas, Trésmiðjan Sögin, Brauðgerðarhús Jóns Sim- onarsonar og Nýja blikk- smiðjan í Reykjavík, og Raf- tækjaverksmiðjurnar Rafhaj og Skijiasmiðastöðin Dröfn) i Hafnarfirði. Að lokinni skoðun hittust allir flokkar að Hótel Borg ásamt forstöðumönnum fyr- irtækjanna og stjórnum Fé- lags ísl. iðnrekenda og Landssambands iðnaðar- manna. Hófst þar sameiginleg- ur liádegisverður kL 12.30. Páll S. Pálsson, liéraðsdóms- lögmaður, framkvæmdar- sljóri F. í. I., setti hófið og bauð þingmenn velkomna. Kvað hann iðnaðarsam- tökin liafa efnt til þessa heimboðs i nokkrar verk- smiðjur lil þess að gefa þing- mönnum ofurlitla mynd af því, hvernig dagleg störf ganga fvrir sig þar og hvern- ig jiar er umhprfs. Hefði á- herzta vcrið á það lögð að jiingmcnn fengju sem rétt- asta mynd af )>essu, og ekk- ert verið til jiess reynt að hreiða yfir Jiað, sem ábóta vanl kunni að vera um vinnuaðferðir o. fl. ; Einnig gat hann þess að ekki hefði verið unnt að sýna fleiri tegundir iðnaðar- fyrirtækja að sinni sökum tímaskorts. Tilviljun hcfði að miklu ráðið um það hver fyrir valinu urðu, og eftir væru iðnaðarfyrirlæki að engu ómei-kari þeim er sýnd voru, m. a. Stáltunnugerð, sjóklæðagerð, smjörlíkis- gerðir, efnagerðir allskonar, uJlarverksmiðjur o. f 1., auk fjöhnargra fyrirtækja hinna faglærðu iðnaðarmanna. Kvað hann forstöðumenn iðnaðarsamtakanna liafa þá trú, að aukin kynning for- ráðamanna þjóðarinnar af isl. iðnaði styddi að þvi að hanu fengi réttlátari dóm og yrði niciri gaumur gefinn en verið hefir. Kristján Jóh. Kristjánsson, formaður F. í. I. ávarpaði hoðsgesti nokkrum orðmn. Sýndi liann fram á ýmsa örðugleika, er iðnaðuriiin ætti við að stríða, og hve mikils virði það væri fyrir iðnaðinn, að löggjafinn sýndi þeim atvinnuvegi fúll- an skilning. Hann kvað iðn- rekendur vinna að þvi með oddi og egg að vanda svo franileiðsluna að lmn gæti verið samkeppnisfær um verð og gæði við innfluttar vörur, en það væri varla liægt að ætlast til þess, að isl. ' Frh. á 4. síðu. Innbrot. Innbrot var framið í nótt í Skermagerðina Iðju í Lækj- argötu 10 B og stolið þaðan miklu af peningum. Þjófurinn mun hafa farið inn um ólæstan glugga i kjallara á bakhlið hússins. Er inn var komið hefir hann ráðist í að sprengja upp stór- an peningaskáp og stal úr lionum 1000 krónum j pen- ingiun. En úr peningaskúffu í búðarborðinu stal liann um 95 krónum i skiptimynt. Söfnin. NáttúrugripasafniS er opið frá kl. 2—3 siðd. bjó'ðminjasafnið er opið frá kl. 1.30—3 siðd. Bæjarbókasafnið er opinð niilli kl. 4—9. L'tlán milli 7—9 síðd. Söfnin: Landsbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. hjóðskjalasafnið er opið milii kl. 2—7 síSd. BæjarbókasafniS cr opið frá kl. 10—12 árd. og 1—10 siðd. — Útlán milli kl. 2—10 siðd. Ilafnarfjarðarbókasafn i Flens- borgarskólanum er opið rnilli 4 —7 siðd. Farþegar me'ð e.s. Fjallfoss frá Rvik 5. des., til Bretlands: Carla Mons Jenscn, Hans Kobbcröd, Hrefna SigurSardóttir, Fernand Leques- ne, Sigrún Guðmundsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.