Vísir - 07.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 07.12.1946, Blaðsíða 2
VlSIR Laugardaginn 7. desember 194(3 JDNAS KRISTJANSSDN Jónas Kristjánsson flutti nýlega fyrhiestur um mænu- veikina og hvaða ráð hann teldi heppilegusl að beita gegn henni. 1 þessari grein segir hai.n lesendum Vís's frá sama efni. Mun mörgum þykja fróðleikur í, bar sem mænuveikin er nú efst á baugi hjá bæjarbúum og öðrum. Mænusóttarfaraldur sá, sem gengur og vekur hvar- vetna hin mesta ugg og ótta, er á læknamáli kölluð: „Poliomyeiitis acuta anter- or", hér hjá oss Islénding- um, mænusótt, en á ilestum öðrum tungumálum barna- lömun vegna þess, að börn urðu helzt herfang hennar, og þá helzt þau sem liðið höfðu skort á góðri fæðíi vegna fátæktar, og því litl- um lífskrafti gædd. Sá er nú orðinn munur þessarar veiki riú og áður að hún gengur nú sem næm- ur faraldur og tekur fólk á öllum aldri. Börn, unglinga og vaxið fólk, drepur marga og leikur aðra svo grátt, að þeir verða kramarmenn alla æfi, svo sem vel er kunn- ugt. Er því sízt furða þó margur verði kvíða sleginn er til hennar spyrsf. Fylgi- sjúkdómur. Mænusóttin gengur vana- lega sem fjigisjúkdómur i spor annara næmra sjúk- dóma, svo sem kvefsóttar, hálsbólgu og inflúenzu. Sýk- ill sá sem orsakar þessa veiki hefir verið óþekktur til þessa og heyrir sennilega til flokks þeirra, sem kallaðir eru vir- us eða huldusýklar og eru enn þá engin örugg ráð fundin til þess að forðast hann. En það hefir þþ úrslita þýðingu að menn taki þennan sjúk- dóm réttum tökum er hans verður vart. Fyrstu einkenni mænusóttar éru svinuö öðr- um næmum sóttum. Þau eru: Höfuðverkui, i>cinverkir og þá helzt vcrkir 'i baki, rigur aftan í hálsi ug úpp í höfuð, samfara hilasótt. Börn og unglingar fá oft uppköst, ber jafnvel á krampa í ungbörn- um. Eymsli í öllum likam- anum við s nertingu, tregar hægðir en þ > stundum niður- gangur. Stun-kun tekur þessi veiki meni: slra'ii svo h<"rðum tökum að þtir fá ]>cgar óráð. Það var r miklu, nðmenn leggist strax í rúmið ög þeir forðist að táka lyf, ekki sízt hitasíillanfij lyl" végtra þess. að þau vakia fjói-.i 'i btóciim og vcikja því hfsafij V Ráó til bóta. Það í'yrhta si-in nu-nn .. !n að gérá; er að lireináá líkamann sem bezt og mest, en nota til jþess aðeíps nátt- úruleg ráð og "íeilsusíyrkj- andi aðfcTrtir cins bg við aðra næma sjúkdóma. I. iFyrsta höfoðatriði mcð- ferðárinnar cr að fasta. Taka enga fæðu ncina þá helzt náttúrlegán, csætan og ó- mcngaðan aldinsafa, svo sem appelsínu cða grapcsafa þlandaðan vatni cða silrónu- safa í heiiu vatni cða vel volgu: Kamomille te, fremur þunnt, eða héit't vttri og te af íslenzlíum júrtum. Þó mætti og nota volgt vatn, blandað litlu og gömlu, súru skyri. Það er bæði hollur og hrcssandi drykkur. Að ncyta fæðu undir þess- um kiingumsíæður cr biáít áfram hættulegt, vcgna þess að þegar sótthili hefir grip- ið menn, myjidast sama sem cnginn mclíingarvökvi. Fæð- an f'úlnar eða rotnar í melt- ingafærurium. Við slíka rotn- un myndast eiturefni, sem valda tjóni á blóðinu og draga úr varnarmætti líkam- ans gagnvart sótcimii og beim sótlkveikjum, sem henni valda. Skolun og útgufun. II. Annað ráðið sem nauð- synlegt er að grípa til er að hreinsa ristilinn svo vel sem unnt er. En um fram allt ekki með lyf jum, heldur með hreinu vat'ni með líkamshita tvisvar á dag Nota skal skol- könnu til þessara útskolunar og allt að því 2 potta handa fullorðnum Þess skal gætt að láía sjúklinginn liggja hátt með sitjandann, svo vatnið reimi sem bezt inn í risiilinn. Er þó oft bezt að láta sjúkl- inginn, ef hann cr ekki því veikari, vera á fjórtnri Fót- um með brjóst lágt. III. Þriðja ráoið t; að örfá sem mest útgufun húðarinn- ar En fyrir alla muni ekki með lyfjum, hcldur náttúr- lcgum ráðum. Húðin cr sem vitað er þýðingarmik:ó önd- unartæki, sem losar hkaitn- ann við mörg eiturefni, sem myndast við efnas^ipHu. Er þýðingarmikið fyrir líðan og velferð likamans að losna fljótt og vel við þau eitur- efni, er myndast viú hitasótt. Þnð cr bcin lifsnau.V-.vu. ... Hreint hörund. i-'l' nicnii k'ggja góða siund' .': heilsus&lnlega höBræsiIíigu <ía,qs dágiega ci ]>.'>ó hin Ivzta vörri ujegn hverskoriiar sjúk- doihúfti; og Jjó ckki sízl til ')* ss að forðast kyefs<>ltir og ]»a i'innignhivHWæmha, sciri vitað er að fylgír kvcfsoi't- uni .Það er nauðsynlrii In-iisu- ráðstöfun að hafa hörundið hreint. Hitt varðar þó miklu meira að vera' innvortis hreinn. Hrcint blóð er fyrsta og helzta skilyrði fulikom- innar hcilbrigði, andlegrar sem líkamlegrar. Bezta og ör- uggasta ráðið til þcss eru heit böð með innpökkun í ullarvc-ðum eftir á og kaldri yfirhellingu, þurrka með gróf u handklæði og bursta I þar næst. Þett'a er hin nauð-j synlegasta ráðstöfun til þess að hreinsa blóð og lymi'u- vökva líkamans og hin bezta ti-ygging gegn þvi að íaka sóltir. Þegar menn eru orðnir al-j varlcga veikir getur verið, viðsjáj-vert að taka heitt bað nema þá mcð eftirliti læknis. { En oí't má losna við byrj-' un á kvefi með góðu sviía- baði, cf það er gert af full-; kominni þekkingu og ná-' kvæmni. Eg hefi tekið menn í svitabað er þeir voru að taka kvefið. Reynsla mín er- sú, að of t má losna alveg við framhald þess. Böð. Kvef og hálsbólga eru oft ráðstöfun forsjónar lífsins til þess að losa líkamann við eiturefni sem blóðið þarf að losna við. Þessvegna eru heit böð og sviti samvinna við þessa forsjón, heilsu og lífs. Eiturlyf vinna í þveröfuga átt. I stað hins heita vatns- baðs er gott að þvo kropp hins sóttheita manns úr vel volgu vatni og þerra strax á eftir. Þó er og gotí að vefja líkamann á eftir í nsjúkum og hlýjum ullardúkum á eftir og framkalla þannig svita, því fylgir værð og hvíld og oft góður svefn. Jafnframt þessari innpökkun er nauð- synlegt að drekka vatn ir.eð sítrónu eða appelsinusafa saman við. Yfirleiít vcrða menn að drekka mikið af heitu vatni í sótthita til þess að auðvelda útgufun og út- þvott likamans. Þegar menn eru losaðir við innpökkun þarf að strjúka yfir hörund hins sjúka með handklæði vætíu eða röku úr köldu vatni, og því næst þurrka það vel á eftir með grófu handklæði svo blóðið hlaupi út í hörundið. Þessa hjúkrunaraðgerðir kressa sjúka menn betur cn nokkur lyf. Þær styrkja lifsaflið í síað þess að lyfin veilcja það, hlaða líkamann nýju eiíri. Böð og þvottur auka mjög viðnámsþrótt likamans, —* draga úr hitasótt og auka vellíðan. Ef börn hafa h.'sa hita- veiki, ér nauðsynlcgt að vefja útlirni þéirra með'Iián'd- kíaéði stutta stund vættu upp úr koldu vatni. Böðum, þvottum ^.og inn- pökkun í voðir þarf að haga cftir ástandi sjúklingsins, og er því ekki unnt áð gefa full- gildar almennar reglur um hvað réttast cr í hverju til- felli. Þar kemur ýmislegt til greina, sem.ekki verður tekið fram í stuítri blaðagrcin. Munnur, nel og kok. IV. Fjórða ráðio cr að halda vel hreinúm munni, nefi og koki hins sóttheita manris. Er gott að haí'a til þess hcitt' kamomille te, er nauðsynlegt að skola munn- inn oft, syo slím og óhrcin- indi safnist þar ckki fyrir. V. I fimmta lagi er nauð- synlegt að gefa því garim að ioí'tið i sjúkrastofum sé vel hreint og svo súrefnisauðugt, Sfem frekast er kostur cá, hver svo sem sjúkdómurinn er, ekki sízt ef mikill sótthiti er með í spilinu. Gluggi þarf að vera opinn dag og nótt, til þess að endurnýja hreina lof'tið sem bezt. Um fram allt má loftið í sjúkrastofunni ekki vera of heitt. Heitt upp- hic'að loft er súrefnissnauð- ara en kalt loft. Góð lof'træst- ing cr ætíð lífsnauðsyn. — Hreint og súrefnisríkt loft dregur úr sótíhitanum, glæð- ir lífsbrunann, örfar efna- skiptin. Margir óttast ekkert meir en kulið, en það cr ckki hættulegt ef það er ekki of rakt'. Vanalega er hitafram- leiðsla líkamans svo mikil, að við ofkælingu er ekki hætt. Það er jafnvel oft nauð- synlegt að gcfa hinum sótt- heita sjúklingi loftböð ör- stutta slund. Það örfar en tekur ekki útgufunina. En hún er lífsnauðsyn og þarf að gefa henni tækifæri á að sleppa burtu og nýtt, hreint lofí að komast að hörund- inu. Það or ákaflegá hress- andi og lífgandi fyrir hinn sjúka ao syalara íoft geti leikið örlitla stund um hör- uutl hans eða það ])vcgið úr hæfilega yojgu cða svölu vatni. Nákvæm hjúkrun heí'ir milvlu mciri þýðingu fyrir hinn sjúka (^n í'icst lyf. Góð hjúkrunarkona, greind og skilningsgóð ei' reglulegur (.íagill lífsins. öll hjúkrun þari' að miða að því að örfa og glæða hio sjúlia Qg aðþrengda lífsaíi. Eg hefi sjáh'ur Fundið eití sinn af eigin raun, hve ná- kvæm Iijúkmn géftir blátt á- fram riðið baggamuninn hvort sjúklingnr heldur lífi eða déyr, og erigum er sjúk- Iingurinn ])akklátari cn góðri hjúkrunarkonu. Næring. Ilvenar má f'ara að riæra sjúklinginn ? Lystarlejrsi sjúklingsins er reglulegt varúðanncrki gagn- Vart ri'æringu áf hálfu for- sjónar 'lífsins.' Mtðah þetta varúðarmerki cr lil staðar má eklci gefa mönnum nær- ingu. Slíkt brot myndi vinna sjúklingnum alvarlegt tjón, jafnvel þó næringaiieysið liafi varað alllengi. En þó er aldinsafi vel þynntur tilval- in næring og lystarörfun. Eg hefi séð alvarlega afleiðingu þess, að þvinga sjúka menn til þess að taka næringu án matarlystar. Meðan svo er vantar meltingarvökva, og fæðan f'úlnar og rotnar og verður af eiíri. En á það er ekki bætandi í sótthita þeg- ar likaminn á í vök að verj- ast að útrýma sýklaeitrinu. Hin alvitra forsjón lífsins sér um að láta svengdartilfinn- ingu og rnacarlyst gefa merki um það, hvenær má byrja á að gefa sjúkl. næringu. Aldrei verður of mikil á- herzla lögð á það að inn- vortis hreinleiki, hreinleiki blóðs og lymfu, er fullkomn- asta skilyrðið og bezta ráðið innvortis hreinsun og hrein- læti til kvillalauss lífs og heil- Eftir hitann. Eftirliti og læknisaðgerð- um við mænusóttarsjúklinga er ekki lokið þó hitasóttin sé um: garð gengin, sizt ef hún hefir skilið eftir meiri eða minni varanlegar skemd- ir og vöðva og taugalaman- I ir. Ef' svo cr verður læknis- l hjálpin að miða að því tvennu: 1. Áframhaldandi innvort- is hreinsun og hreinlæti, út- i*ýming sýkla og sýklaeitrun- ar úr hinum sjúka Hkama. 2. Styrking allra líffæra og starfshui'ni þeirra til endur- jbóta og uppbyggingar þess, [sem hefir lamazt og eyði- lagzt í veikinni. Þetta er verk, sem hinn innri krknir, forsjón lífsins vinnur sjálf. Hinn lærði lækn- ir gerir vel ef hann býr hin- um æðra l;ekni svo í hendur að skilyrði til viðreisnar séu möguleg. Meðal þcssara skil- yrða er fyrst að telja þar að vcita iiinum sjúka manni við- eigaiKJi heppilega næringu. Eri sú næring er viðeigandi, sem cr öilnm þeim eiginleik- um gædd sem ælijurtir hafa, cr þær koma úr verksmiðju sókir og jarðar fyrir áhrif I lofts og vants, og sem minnst skemmdar í matreiðslu. Sú cin fæðá! er hentug til þess að byggja upp likarnann. Með slíkri fæðu cr ráðin bót á og útrýint orsökum mænu- sóttarinnar, og vaxandi út- bre'iðsiu nerinar. Hin skefja- lausa efnishyggja hefir leitt mennirigarþjóðirnar út á glapstigu, að pærast mest- megnis á dauðri og efna- sviflri næringu og dauðsoð- innar í'æðu. Þetta er hin mcsla villa. Fæðan verður að vera lifandi f'æða um fram allt. Hrcrnunar- sjúkdámar."* Síðari hin mikla og algenga neyzia ónáttúrlégra'og ger- Franih. á 7, síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.