Vísir


Vísir - 07.12.1946, Qupperneq 2

Vísir - 07.12.1946, Qupperneq 2
2 VlSIR Laugardaginn 7. desember 1946 J □ N A S K R I S T J A N S S □ N : Mænusóttin: Jónas Kristjánsson flutti nýlega fyrirlestur um mænu- veikina og hvaða ráð hann teldi heppilegust að beita gegn henni. í þessari grein segir hai.n Iesendum Vísis frá sama efni. Mun mörgum þykja fróðleikur í, bar scm mænuveikin er nú efst á baugi hjá bæjarbúum og öðrum. Mænusóltarfaraldur sá, sem gengur og vekur hvar- vetna hin mesta ugg og ótta, er á læknamáli kölluð: „Poliomyeiilis acuta anter- or“, bér bjá oss íslending- um, mænusótt, en á ilestum öðrum tungumálum barna- iömun vegna jæss, að börn urðu helzt lierfang hennar, og þá helzt þau sem liðið höfðu skort á góðri fæðu vegna fátæklar, og því litl- um lífskrafti gædd. Sá er nú orðinn munur þessarar veiki nú og áður að hún gengur nú sem næm- ur faraldur og tekur fólk á öllum aldri. Börn, unglinga og vaxið fólk, drepur marga og leikur aðra svo grátt, að þeir verða kramarmenn alla æfi, svo sem vel er kunn- ugt. Er því sízt furða þó margur verði kvíða sleginn er til hennar spyrst. Fylgi- sjúkdómur. Mænusóttin gengur vana- lega sem fylgisjúkdómur i spor annara næmra sjúk- dóma, svo sem kvefsóttar, hálshólgu og inflúenzu. Sýk- ill sá sem orsakar þessa veiki hefir verið óþekktur til þessa og heyrir sennilega til flolcks þeirra, sem kallaðir eru vir- us eða huldusýklar og eru enn þá engin örugg ráð fundin til þess að forðast hann. En það hefir þ úrslita Jiýðingu að menn taki þennan sjúk- dóm réttum töluim er hans verður vart. Fyrstu einkeimi mænusóttar eru svipuð öðr- um næmum sóttum. Þau eru: Höfuðverkv;-, Iicinveriúr og þá helzí verkir í baki, rígur aftan í háls og upp í höfuð, samfara hiíasótt. Börn og unglingar fá oft uppköst, her jafnvel á krampa í ungbörn- um. Eymsli i öllum líkam- anum við s iertingu, tregar hægðir en J> stundum niður- gangur. Stundum telcur Jiessi veiki mem. strax svo h< rðum töknm að ii" fá ]>cgar ’ráð. Það var miklu, að menn leggist strax í rúmið og þeir foröist að trdva lyf, ekki sízt hitastillaiini Jyí segna þess að þau vahia fjóni á i-.ióé'inu og veikjn þvi líisaflik. Ráo til bóta. Það fvrsta seui nHaui vvttú að gera, er áð lueinsa líkamann sem hezt og mest, en nota til þess aðoins nátt- úruleg ráð og Iveilsustyrkj- andi aðfcrðir eins <>g við aðra næma sjúkdóma. J 1. iFyrsta hÖfuðatriði með- ferðarinnar er að fasta. Taka ! enga fæðu nema þá helzt | náítúrlegan. csætan og ó- mengaðan aldinsafa, svo sem 1 appelsínu eða grapesafa hlandaðan vatni eða sílrónu- Jsafa í heitu vatni eða vcl ' volgu: Kamomille te, fremur þunnt, eða heit't vrtn og te af íslcnzkum juríuni. Þó mætti og nota volgt vatn, blandað litlu og gömlu, súru skyri. Það er bæði hollur og | hressandi diykkur. Að neyta fæðu undir Jiess- um kiingumstæður cr hláí't áfram hættulegt, vcgna þess að þegar sótthili hefir grip- J ið menn, mvndast sama sem enginn meltingarvökvi. Fæð- 1 an fúlnar eða rotnar í melt- ingafáerunum. Við slíka rotn- un myndast eiturefni, sem valda tjóni á blóðinu og dragá úr varnarmætti líkam- ans gagnvart sótíinni og þeim sótlkveikjum, sem henni valda. Skolun og útgufun. II. Annað ráðið sem nauð- synlegt er að gripa til er að hreinsa ristilinn svo vel sem unnt er. En um fram allt ekki með lyfjum, heldur með lireinu vafni með líkamshita tvisvar á dag Nota skal skol- könnu til Jiessara útskolunar og allt að Jiví 2 potta handa fullorðnum Þess skal gætt að láia sjúklinginn liggja hátt með sitjandann, svo vatnið renni sem hezt inn í risiilinn. Er þó oft bezt að láta sjúkl- inginn, ef hann cr ekki Jiví veikari, vera á íjóruni IV>t- um með brjóst lágt. III. Þriðja ráðið .; :;ð ; rfa sem mest útgufún húðarinn- ar En fyrii alla muni ekki með lyfjum, heldur náttúr- lcguni ráðum. Húðin er sem vitað er Jiýðingarmiltið <">nd- unartæki, sem losar likam- ann við mörg eiturefni, sem myndast við efnaski p 1 i n. Er þýðingarmikið fyrir iíðan og velferð líkamans að losna fljótt og vel við ]>au eitur- efni, er myndast við iiitasótt. Það er hein lifenauðsyn. • Hreint hörund. El' ineun leggja göða siund íí heilsusatnlega húðræsiingu tJag ; dagiega er J>a<'>' hin bczta vim'ii gegn hverskonar sjúk- ráðstöfun að hafa hörundið hreint. Hitt varðar J)6 miklu meira að vera' innvortis hreinn. Hreint hlóð er fyrsta og helzta skilyrði fullkom- innar heilhrigði, andlegrar sem líkamlegrar. Bezta og ör- uggasta ráðið til þess eru hei't böð með innpökkun í ullarvoðum eftir á og kaldri yfirhellingu, þurrka með grófu handldæði og bursta þar næst. Þetta er liin na'uð- synlegasta ráðstöfun til Jiess að hreinsa hlóð og lymfu- vökva líkamans og hin hezla trygging gegn þvi að söttir. Böðum, Jivotlum og inn- pökkun í voðir þarf að haga eftir ástandi sjúklingsins, og er því ekki unnf að gefa full- gildar almennar reglur um hvað réttast cr i hverju til- felli. Þar kemur ýmislegt til greina, sem.ekki verður tekið fram í stuítri hlaðagrein. Munnur, nel og kok. IV. Fjórða ráðið er að halda vel hreinum munni, ingu. Slíkt brot myndi vinna sjúklingnum alvarlegt' tjón, jafnvel þó næringarleysið liáfi varað alllengi. En Jió er aldinsafi vel Jiynntur tilval- in næring og lystarörfun. Eg hefi séð alvarlega afleiðingu þess, að þvinga sjúka menn til þess að taka næringu án matarlystar. Meðan svo er vantar meltingarvökva, og fæðan fúlnar og rotnar og verður af eitii. En á Jiað er ekki hætandi í sótthita þeg- nefi og koki hins sóttheita ar líkaminn á í vök að verj- manns. Er gott að hafa til þess heitt kamomille te, er nauðsynlegt að skola munn- inn ol't, syo slím og óhrein- indi safnist Jiar elcki fyrir. V. I fimmta lagi er nauð- synlegt að gefa því gaum aðj íaka ioftið í sjúkrastófum sé vel hreint og svo súrcfnisauðugí, Þegar menn eru oiðnir al ! .seni frekast er kostur á, hver varlega véikir getur veriðlSVO senl sjúkdómurinn er, viðsjáj-vert að taka heitt bað ekki sízt ef mikill sótthiti nema þá méð eftirliti læknis. j er með í spilinu. Glúggi Jiarf En oft má Iosna við byrj- ag vera opinn dag og nótt, un á kveíi með góðu sviia-|(-]} j,ess aö endurhýja hreina baði, el það er gert af full- . lcftiÖ sem bezt. Um l'ram allt kominni Jiekkingu og ná- ina l0ftið í sjúkrastofunni lcvæmni. Eg licíi tekið menn ekki vera of heitt. Heitt upp- í svitabað er þeir voru að ]>j,aö loft er súrefnbssnauð- taka kvefið. Reynsla mín er ara cn icait loft. Góð loftræst- su, að oft má losna alveg við jng er ætíð lífsnauðsyn. — framhald J>ess. | Hreint og siirefnisríkt loft ! dregur úr sótihitanum, glæð- Böð. I ir lífsbrunann, örfar efna- Kvef og hálshólga eru oft skiptin. Margir óttast ekkert ráðstöfun forsjónar lifsins til méir en kulið, cn Jiað er ekki þess að losa líkamann við hættulegt ef það er ekki of eiturefni sem blóðið Jiarf að rakí. Vanalega cr hitafram- losna við. Þessvegna eru heit leiðsla likamans svo mikil, böð og sviti samvinna við að við ofkælingu er ekki þessa forsjón, heilsu og lífs. hætt. Þaðer jafnveloft nauð- Eiturlyf vinna í þveröfuga synlegt að gefa hinum sótt- átt. I stað hins heita vatns- heita sjúklingi loftböð ör-í baðs er gott að þvo kropp • stutta stund. Það örfar en hins sóttheita manns úr vel; tekur ekki útgufunina. En volgu vatni og Jjerra strax ájhún er lífsnauðsyn og þarf . eftir. Þó er og gott að vefja að gefa henni tækifæri á að iinnri . . , ., i vinnu líkamann á eftir í nrjúkum jsleppa burtu og nýtt, lireint ■ og hlýjum ullardúkum á eftir | lofí að komast ;u’> hörund- og framkalla þannig svita, j inu. Það er ákafk-ga hress- því fylgir værð og hvíld og andi og lífgandi fyrir hinn oft góður svefn. Jafnframt! sjúka að svalara loft geti Jæssari innpökkun er nauð- leikið öiíitla stund um hör synlegt að drekka vatn meðjund hans eða Jiað Jivegið úr sítrónu eða appelsinusafa hæfilega volgu eða svölu saman við. Yfirlcitt Verða j vatni. Nákvæm h.'úkrun hefir menn að drckka mikið af miklu meiri Jjýðingu fyrir ast að útrýma sýklaeitrinu. Hin alvitra forsjón lífsins sér um að láta svengdartilfinn- ingu og matarlyst gefa merki um það, hvenær má byrja á að gefa sjúkl. næringu. Aldrei verður of mikil á- herzla lögð á J>að að inn- vortis hreinleiki, hreinleiki blóðs og lymfu, er fullkonm- asta skilyrðið og bezta ráðið innvortis hreinsun og hrein- læti til kvillalauss lífs og heil- brigði. Eftir hitann. Eftirliti og læknisaðgerð- um við mænusóttarsjúklinga er ekki lokið J>ó hitasóttin sé um: garð gengin, sízt ef hún hefir skilið eftir meiri eða minni varanlegar skemd- ir og vöðva og taugalaman- ir. Ef svo cr verður læknis- hjálpin að miða að því tvennu: 1. Áframhaldandi innvort- is hreinsun og lireinlæti, út- rýmirig’ sýlda og sýklaeitrun- ar úr liinum sjúka hkama. 2. Styrking allra líffæra og starfshvfni þeirra til endur- bóta og uppbyggingar þess, sem hefir lamazt og eyði- lagzt í veikinni. og 'rcind v,ö , ° solar regiulegur heitu vatni i sótlhita til þess, hinn sjúka en ficst lyf. GóðJ að auðvelda útgufun og út- hjúkrunarkona, þvott líkamans. ’ skilningsgóð er Þegar menn eru losatir við, <>ngill lífsins. innpökkun þarf að strjúka öll hjúkrun J>ari að miða yfir hörund hins sjúka með að því að örí'a- og glæða hio handklæði vættu eða röku úr sjúka og aðjirengda lífsafl. köldu vatni, og J>ví næst Eg hcfi sjálfur fundið eití þurrka ]>að vel á eftir ineð slnn af eigin raun, live ná- grófu handklæði svo blóðið kvn-in I-. júknm gefur blátt á- hlaupi út í hörundið. Þessa fram riðið baggamuninn J hjúkrunaraðgerðir kressa hvort sjúldingur heldur lífi sjúka menn betur cn nolckiir eða deyr, og engum er sjúk- lyf. Þær styrkja lifsaflið í lingúvirin Jrakklátari en góðri síað þess að lyfin vcilcja það, hjúlcrunarkonu. hlaða líkamann nýjii eiíri. Böð og þvottur auka mjög Næring. doimim, og jx> oJcJci sízl til l>css að forðast kyflJV'óttir og þá einnig'ma'uílsnltina, seiri vitað er að fylgír kvefsóft- uni .Það er nariðsynlcg heilsu- viðnámsþrott likamans, Hvériær má fara að næra draga úr hitasótt vellíðan. Ef börn veiki, ér og auka sjúklinginn? I Lystarleysi sj úklirigsins er hafa háa hita-1 reglulegt varúðarmérki gagn- j Hrörnúnar- nauðsynlegt, að vart ri’æringu af. hálfu for- sjúkclömajr Þetta er verk, sem hinn lælcnir, forsjón lífsins • sjálf. Hinn lærði lækn- ir gerir vel ef hann býr hin- um ;eðra 1 ækni svo í hendur að skily n\i fil viðreisnar séu möguleg. Meðal Jiessara skil- vroa er i'yrst að telja þar að veita i iinum sjúka manni við- cigandi heppilega næringu. En sú næring er viðeigandi, sem er ödum Jieim eiginleik- um gædd sem ælijurtir hafa, j er J>:er koma úr verlcsmiðju og jarðar fyrir áhrif og vants, og sem minnst skemmdíu' i matreiðslu. Sú elu f:eða* er hentug til ])ess ! að hyggja upp likamarin. Með slíkri freðu er ráðin hót á ; og úíryint drsökum mænu- j sóttarinnar, og vaxandi út- hre'iðslu henriar. Ilin skefja- lausa éfnishyggja hefir leitt nffennirigárþjóðirnar út á glapsíign, að nacrast mest- megnis á dauðri og efna- svlflri næringu og dauðsoð- innar fæðu. Þetta er hin mesta villa. Fæðan verður að vera lifandi fæða um fram allt. vefja útlimi þéirra með Iián'd- ?sjónar lifsins. þetta kkéði stutta stund vættu upp úr kÖldu vatni. varúðarmerki er til staðar má eklci gefa mönnum nær- Síðaii liiri niiklá og algenga nevzla ónáttúrlcgra og ger- Ffamh. á 7, síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.