Vísir - 07.12.1946, Blaðsíða 1
36. ár.
Laugardaginn 7. desember 1946
277. tbU
ússar senda Iransstjórn
vinsamleg66 aðvörunarorð
Ancfvígir
effirlifi með
Forsef i Alþjéða-
hankans segir
af sér.
Forseti alþjóðabankans í
Ncw York, Eugenc Mcyer,
hefir sagt af sér starfi sínu
og gengur ákvörðun hans i
gildi frd 18. desember.
Framkvæmdastjörar bank-
ans hafagefiðút yfirlýsingu i
sambandi við.ákvöi-ðun Mcy-
ers, þar sem segir að þeim
sé það vonbrigði, að hann
geti ekki starfað við bank-
ann áfram og lýsa um leixS yf-
ir viðurkenningu fyrir störf
hans i þágu hans.
Meyer var kosinn forseti
alþjóðabankans i júní s.l. og
segir hann sjálfur i bréfi
því, er hann sendi banka-
stjórninni, að hann hafi lek-
ið við starfi fyrir beiðni
Trumans forscta og Byrncs
utanrikisráðherra til þcss að
koma bankanum á laggirn-
ar, cn það hefði aldrci verið
ætlunin að hann yrði þar
til langframa.
Meyer er nú 71 árs að aldri.
Hann cr eigandi blaðsins
Washington Post og hcfir
verið viðriðinn bankastai-f-
semi i fj.öldamörg iir. Eftir-
maður hans hcfir e.kki vcrið
kjörinn ennþá.
ari.
Einn þekktasíi hagfraðing-
Ur Bandaríkjanna hcí.r .<p;so
hruni |>ar í laadi á nasta
ári.
Maður þcssi, próf. .lolui
Shec.han, yfirkcnuari hag-
fr;coideik'ur Xotre Muinc-há-
skólans í ¦hidiana-fylki, iclur
þó' að Inunið muni fljótlega
hrcytast i ..niikið vchnegun-
ar limabil", því að Jiania
veroi frckar um nppreist
neyumla gogn háu verðlagi
áð' rnoa cn kaupmúllur al-
mennmgs brosti.
Frioarsanui-
ingarnir
iiiuiirrfíaoir
í fiebrúar.
/ fr.cttum i morgun var ial-
ió' líklegt, að friðarsamning-
«r þcir, sem utanríkisráð-
herrar fjórveldanna hafa
nú lokið við að gera við
ptuðningsríki Hitlcrs-Þýzka-
Jland, verði undirritaðir i
byrjun febrúar.
« Samkomulag hefir náðst
um flest atriði samninganna
eða þau er mestu máli.
skipta. Sérfræðingum hefir
'nú verið falið það verkefni,
að ganga frá samningum.;
Utnríkisráðherrarnir liafa
íkomizt að samkomulgi um
öll þu atriði er nokkru máli
skipta, en scrfræðingum er
siðan fengið það verkcfni að
orða samningana.
p€»BBÍB89JtMB*
íissB&a&t
Fjögmra ára gamall
drcngur á Gotlandi við Sví-
þjóð fann nýlega gaiula
arablska pcninga, er hann
vax að róta í sandhól hjá
hciniti síiva.
Tálið' er að peninga Jkssu
sc um 1000 ára gamlir eðn
fri þcim túna, Cr allmikil
vcrdim var milii Svia og
þ.jóð'a við auslanvert Mið-
jaröarhaf um Garðariki. -
Alls fundust 70 heilir pen-
ingur, brot' úr 113 jKUÚngiuu
og auk ]k«s -10 brot úr ýms-
um silJ'uriuunum.
A eyjunni "öland við Svi-
þ.jóð hafa og fuudizt margir
rómvcrskir gullpcningar,
scm munu vcra um 1500 ára
gamlir. Peniugarnir eru sam-
bils 56 og gullvirði Jjcirra nú
cr rúmlega 2000 isl. krónur.
(SIP)
a
til
Svknrsík«ríMr
til 1949.
Skortur mun verða
sykri í heiminum fram
j'rsins 1949.
Kin ástæðanna cr sú, að
clvliert er nú framleilt á Java
og Fili])pscyjum, ]>ar sem
Japanir eyðilögðu þcssa rækt
)>ar, en þar voru fvrir strið
framlculdar 2,25 milljónir af
sykri. l'að gcrir talsvert strik
> reikningiun.
Viðræður við Indverja í
London fóru út uns þúfur.
Halsey aðmírál
vikið ór
embætti.
Einkaskeyti til Vísis
frá United Prcss.
Samkvæmt frcttum frá
Washington hefir Wiliiarn
Halscy aðmíráll i flota
Bandarikjanna vcrið vikið
íir cmbætti.
llann stjórnaði eins og
mcnn muna, þriðja í'Jota
Bandaríkjanna, sem of t kom
fiorst Wessel
í ameríska
ffotanum.
l>ýzka seglskipið Horst
Wessel, sem var eign þýzka
flotans, er nú sknið í flota
Bandaríkjanna.
SkijHð var notað til að
þjálfa þýzk sjóliðsforingja-
cfni á Eystrasalti og cr not-
að 1 sama tilgangi af strand-
gæzluliði amcriska flolans.
En nafninu hefir verið breylt.
Xú heitir skipið „Örn".
Tvo mánuoi yíir
Atlantshaíið.
í haust scndi giunmívcrk-
snuðja í öhio upp nokkra
loftbclgi, fyllla hclíum, og
bréf með, þar scm fiunandi
var bcðimi að láta vita, hvar
þeir lentu.-
Þess fyrsta varð vart
tvcimur mánuðum síðar hjá
Kildarc í Irlandi.
Olíu leitað á
sjávarbotni.
Sex amerísk og brezk olíu-
félög leita nú að olíu á sjáv-
arbotni við Bahamaeyjar.
Olia befir fundizt á sjávar-
Það cr orðið Ijóst, segir i
fréttum frá London i morg-
un, að viðræður indversku
lciðioganna hafa cngan ár-
angur borið.
Síðasti fundurinn, sem
þrezka stjórnin bauð til, var
haldin i gær og gekk þá ekki
saman mcð leiðtogum Ind-
verja og varakonunginum.
Mcðal annars cr deilt imi,
hvernig haga skuli atkvæða-
greiðslu i indversku þjóð-
þinginu, en Múhameðstrú-
armenn vilja fyrirbyggja, að
hagur þcirra vcrði þar í'yrir
borð borinn.
Lciðtogunum bcr yfirlcitt
mjög mikið á milli og vcrð-
ur ckki séð hvcrnig deilumál
þcirra verða leyst, lir þvi
samkomulag náðist ckki i
^London.
við sögu i baráttunni við botni við Florida og langar
Japani og átti mikinn þátt 'mcnn nú til að vita, livort
i sigrinum yfir þehn. Engin '„rennandi gull'" finnist ckki
skýring hcfir enn])á feugizt cinnig þarna við cyjainar.
á þvi hvers vegna hann kct- Eitt félagið hciir unnið að
ur af störfum, en skýringar-Jborunum þrotlaust siðan i
innar cr sennilega að Icita april, hefir ellcfu smáskip
í ummælum cr hann lél við vcrkið og varið til [k^ss
hafa eflir scr, erfloti Banda- íneira cn milljón dollara.
rikjanna var i kynnisför um Dýpsla borliolan cr um 8500
Miðjarðarhaf. Þá sagði hann fct, miðað við sjávarflöt, eu
er þcssi kynnisför var gagn-
rýnd: „Við förum þar sem
okkur dctlur til hugar og
spyrjum engan að þvi."
sjór er ckki djúpur ])arna.
Hinir raunvcrulcgu „Atlants-
álar" taka við auslur aí' cyj-
ununi.
kosiiingtum í
Azerbajan.
fftjórn Sóvétríkjanna hef-
ír sent stjórninni í Iran
orðsendingu þar sem húu
varar hana við því ai^
senda herlið tií Azerbajar
Þessi orðsending er í frétt-
um kölluð vinsamleg aðvöi -
un og scgir í hcnni, að hæti*
sé d að til ócirða gcti kan -
ið, cf stjórnin gripi til þe.t
ráðs að senda hcrlið inn /y; -
ir landamæri héraðsins
sambandi við kosningama .
scm fram ciga að fara þarn<r.
d næstnnni,
Svar Irans.
Stjórnin í Iran hefir scnt
SovétsJjórninni svar vi'ð
hinni vinsamlegu aðvöruu
og scgir þar, að meiri hætta
sé á að kosningarnar sýni
ckki rctta mynd af vilja ibú-
unna ef herlið yrði eldti sen t
þangað.
Nauðsynlcgt.
Stjórnin segir cnnfrcmur í
svari sínu, að það hafi allta '
þótt nauðsynlcgt og mun l
stjórnin gera það eins nu
og alltaf áður til þess aí>
tryggja að ekki komi til ó-
cirða í þeim landshluta.
Landamærahérað.
i Sovétstjórnin lætur i að-
vörun sinni skína í, að vegna
þess að Azcrbajan liggi að
landamærum Sovctríkjanna,
sé hættulegt að senda þang-
að herlið til þcss að fyrir-
hyggja óeirðir, þvi íiieð því
gælu óeirðirnar borizl inu
fyrir landamæri Sovctríkj-
anna. A þctta sjónarmið vill
íranska stjórnin ckl<i fallast
og hcfir hún þvi hafnað af-
skiptum Sovctstjórnarinnar.
xf þcssu máli.
Herskip i
Iieintsóf&n.
Nokkur handarisk herskip
eru komin í hcimsókn tii
Pircus, liaf narborgariiina >-
við Aþenu. Herskipin eru i
opinbcrri hcimsókn og ,eru
úr flota Bandaríkjanna á
Miðjarðarhafi.