Vísir - 07.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 07.12.1946, Blaðsíða 4
vrsiR Laugardaginn 7. desember 1946 1 DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSffi H/F Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hJf. Afnám fasteignamatsins. "fiaddir hafa vfeöð uppi um, að með tilliti til skattsálagn- "** ingar, beri að afnema fasteignamatið, en leggja heldur fil grundvallar gangverð i'asteigna og skipa á hverjum iíma. Hefði hús þannig verið hyggl fyrir stríðið, sem á sín- nm tíma kostaði 50 þúsund krónur, baeri ekki að miða við J'asteignamat þess, heldur hugsanlegt söluverð þess nú, sem óhætt má telja, að nema myndi kostnaðarverðinu J'immföldu, eða kr. 250 þús. Tvö hundruð þúsund krónur bæri þá að telja eignaaukningu. Talað hefur verið um að leggja ekki verulegan eignaskatt á eignaaukningu,sem næmi kr. 75 þús., en úr því færi skatturinn stighækkandi. Menn, sem slík hús hefðu cignast fyrir stríð, yrðu þannig að greiða af þeim í skattauka nokkrar þúsundir króna á ári hverju, alveg án tillits til hvað húsið gæfi af sér i leigu- tekjur. Húsaleigulögin ákveða að ekki megi hækka húsaleigu. ncma um lögákveðið álag, frá því, sem leigan var ákveð- íri fyrir stríð milli leigusala og leigutaka. Nú má gera ráð fyrir að leigutekjur af húsi, sem kostaði fyrir strið kr. 50 þús., nemi um kr. 5.000.00 eða 10 af hundraði, en sú upphæð svarar til viðhalds, vaxtagrciðslna og skatta eins og þeir hafa verið allt til þessa. Yrðu skattar á slik- um húseignum hækkaðir til muna, hrykkju tekjurnar ¦engaiweginn fyrir slíkum skattgreiðslum og menn yrðu beinlínis að gefa með húsinu á ári hverju. Telja dóm- hærir menn, að þá gæli borgað sig í'yrir eiganda húss- ins, að gefa leigendunum það hreinlega, í stað þess að burðast mcð árlegan skattabagga vegna húseignarinnar. Menn mega ekki taka þctta, sem gaman. Það er blá- kuld alvara, sem kemur í'ram í hngí'ræðingaálitinu sjálfu. Þetta veit að húseigcndunum einum, cn fyrir atvinnu- reksturinn hlýtur þetta að reynast enn þungbærara. Tök- um útgcrðarl'yrirtæki, sem dæmi. Það hef'ur lagt í stór- byggingar fyrir stríð, vegna saltfiskverkunarinnar, en nú eru flestar þessara bygginga lcigðar sem vöruskemmur. Leigugjaldið segir ekkert lil um verðmæti þcssara »eigna og væru þær notaðar til einhvers atvinnurekstrar myndu ]>ær seljanlegar háu vcrði. Aí' slíkum eignum yrðu útvegs- me.nn að greiða gífurlega skatta , en þar við hætist svo, að skat'lana ber að rcikna af' andvirði skipa, sennilega i sam- ræmi við verð Svíþjóðarbáta^na eða Landssmiðjunnar, al- vcg án tillits til að skipin eru nú gerð út með halla, og gert er ráð fyrir að útveginn vcrði að styrkja með 25 mill- jón króna árlegu fnunlagi úr rikissjóði. Ekki er allskostar ljóst hvort menn hafa gert sér grcin fyrir hverja þýðingu slík skattaáþján hef'ur fyrir útveg- inn. Vcgna hatlarekstrar kánn að vísu svo að i'ara, að út- vegsmenn þurfi ekki beinlínis að svara skatlauka þessum íiti í beinhörðum peningum, cn þá hlýtur aftur af því að 'ieiða, að ríkissjóðsstyrkurinn verður óhjákvæmilega lægri, sem skattfjárhæðinni nemur. Yrðu útvcgsmcnn þannig að gcfa með húsum sínum og í'rumleiðslulækjum, ná- kvæmlega á sama hált og húseigandinn, sem dæmi var tekið af hér að ofan. Afnám fasteignamatsins við skaltálagningu er ekkcrt arifnað, en dulhúið eignarnám. Meðan skattar svara til iefcna og tekið cr tillit til neyzsluþarf'a skattgreiðandans, «• ekki um beint eignarnám að ræða, en verði menn að gafnga á eignir sínar til skattgreiðslna frá ári til árs, eyðist það, sem al' er tekið, -- væntanlega þar til ekkcrt ve.rður ef&r. Þetta hentar kommúnistum bærilcga, cn óljósara eí hvort það samrimist hagsmunum þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Þar verður hvcr að skygnast uln í sínu hey- garðshorni og dæma eftir vissu eða líkum. Óbærileg skatta- álSgning hlýt'ur að lama atvinnulífið og hindra mcð öllu <ðlilega þróun þess. Þótt óhófseyðsla kunni að gæla hjá þjóðhmi, sem cr þó mjög orðuin aukið, verður það í'é aldrei talinn eyðslueyrir, sem varið er til nýrra fram- kvæmda í landinu og sem síðar kunna að skapa ómctanleg verðmæti í atvinnu og afrakstri. Ný og vistleg húsakynni sparis jáðs- deildar Utvegsbankans, Deildin tók til starfa í þeim í morgim. I morgun tók fjtvegbanki Islands til notkunar ný húsa- kynni í húsinu Lækjartorgi 1, sem er áfast við gömlu bankabygginguna. Mun þar verða höfð spari- sjóðsdeild hankans og í hyggju er að ábyrgðardeild- in verði þar einnig í framfíð- inni. Bankaráð og bankastjórar hankans buðu í gær banka- stjórum og bankaráðum hina hankanna ásamt öðrum gesl- um til að skoða hin nýju húsakynni. Stcfán Jóh. Slcf- ánsson, foi'maður hankaráðs, báuð gcstina velkomna og lýsti húsakynnunum: Breytingar á salnum hafa verið gerðar eftir teikning- um arkitektanna Sigurðar (iuðmundssonar og Eiríks Einarssonar, Starfsmaður bankans, Gunnlaugur Björns- son, befir teiknað húsgögn- in. Þiljur voru smíðaðar á verkstæði Jónasar Sólmunds- sonar, en húsgögn á verk- sfæði Friðriks Þorsteinsson- ar. E. Jensen hefir annazt raflögn, en Öskar Smith lúta lögn. Jón Guðjónsson hefir séð um múrvinnu. Fritz Berndsen málningu og Jó- hannes Björnsson veggfóðr- un. Þiljur og húsgögn eru gerð úr ljósri eik, en borð- fletir allir ]>aktir svörtu „plastik" efni. Afgreiðslu- Itorðið er af nýrri gerð, áður óþekktri hér á landi, en svip- uð borð sjást nú víða erle.nd- is. Fvrinnvndin er samsk. Starfsmenn geta unnið við sjálft afgreiðshiborðið og snúa að viðskiptamönnun- nm. Afgreiðsluflöturinn cr svolítið hærri en tiðkazt hef- ir hingað til. Með því móti er hægt að sleppa öllum girðingum, en þær þykja ó- prýði, auk þess sem þær gera samtal starfsmanna og viðskiptamanns óþægilegra. Framan á borðinu er auk þess hilla, sem ætluð er fyr- ir töskur cða annað scm við- sl<iplamenn hafa meðferðis. 1 afgreiðshlhorði gjaldkera eru lausar skúffur, sem hægt cr að taka upp að afgreiðslu- tíma loknum og láta þær í eldtrausían skáp í sahuim. Þingmenn skoða iðnfyrirtæki. Framh. af 8. siðu iðnaðurinn væri samkeppn- isfær á öllum límum, f remur en hinir alvinnuvegirnir, og kæmí þá til kasta löggjafans um skynsamlega aðstoð. Væri þá mjög gott að þing- menn hefðu kynnzl með cig- in augum íslenzkum verk- smiðjurekstri, svo að þeir þyrf ti ekki að f ara eingöngu eftir miður sönnum frásögn- um manna, sem vilja iðnað f'eigan á íslandi. Auk f'ormanns F. t. I. tóku til máls Sigurjón Pétursson, er færði forseta sameinaðs þings fánateppi að gjöf, og Jóhann Gíslason, netagerð- armeistari. .U'm Pálmason, forseti sam- einaðs Alþingis, þakkaði nokkrum orðum fyrir þing- manna hönd, að þeim hefði verið gefinn kostur á að sjá starfrækslu iðnaðarfyrir- tækjanna, og lct í ljósi það álit, að taka yrði jafnt til- lit til iðnaðarins sem ann- arra höfuðatvinnuvega landsins. Iðnaðarmálaráðherra, Em- il Jónsson, mælti á þá lcið, að óverðskulduð vantrú manna á íslenzkum iðnaðt hefði staðið honum mest fyr- ir þrifum. íslenzkur iðnað- ur gæti um margt verið fylli- lega samkeppnisfær við er- lenda framleiðslu og væri orðinn það í sumum grein- um, en ef svo reyndist ekkt vera um eintakar greinar hans, kæmi til athugunar Al- þingis um hvað gera skyldi. Iðnrckendur og iðnaðar- menn leggja fram vinnu og fé til framleiðslunnar, en það er skylda Alþingis að sjá til þess, að ekki skorti gjaldeyri til véla- eða hrá- efniskaupa og að veita ann- an nauðsynlegan stuðning. Það er vonum seinna, að iðnaðarsamtökin hefja slíka kynningu á iðnaðarfyrir- tækjunum, en sá atvinnu- vegur hefir eflst mjög í seinni tið og virðist eiga mikla vaxtamöguleika fyrir hendi. Fyrir nokkrum áratugum þekktist iðnaður varla á ís- landi sem sjálfstæð alvinnu- grein, en árið 1940 er svo komið, að þriðjungur allra Reykvíkinga og rúmlega 5. hver maður á landinu lifir á iðnaði. Rætt um dýrtíðina. B(;rgmáli hefir l^orizt feréf frá götnlum Reykvikingi, sem vill ræ8a nokkuö dýrtíöarmálin og úrlausn þeirra vandamála. Jíann er einnig hræddnr vi'ö þær skótSanir, sem hafa korniB frani raii verSfellingu gjaíd- miöilsins, en rétt er aft láta hann sjálían tala og fer hréf hans hér á eftir: „Er það satt, setn aítalaö er nú í bæmmi, og iiirt hfefír veriö í einu daghlaíSaiina. sem hein tíllagá frá fertugum útyerfiarmanni. afi eina úrr;emvð tit viðreisnar sjávarútvegnttm mttni og cig'i aS verSa ný veröfellirig gjaíd- mifiils þjööárinnar qfan á þá veröfellingai, sem þegar er fyr- ir ,og þaö ttm hvorki meira né minna en 30% ? Þetta skýtur hokkuÍS skökku viö margend- urteknar yfirlýsingar í.ands- samh. íslenzkra útvcgsmauna uui orsök væntanlegrar stöövunar útgeröar á íslandi. En samhandi5 telttr réttilega inu og ekkert annaö. Er þatS satt. áfi þessí eigi atS verða úr- ræiSi þingsins? Einkennileg lækning virftist: það óneitanlega vera á dýrtíiSarh(")Iinu að auka dýr- tíísina, eins og hér er lagt til. Og umgetiö hlafi birtír at- hugasemdalaust, og viröist þar meS styrkja tillöguna meö sam- þykki síntt. Virðist svo sem bæísi höf. og blaö taki hér upp lífsreglu Kristjáns Fjálla- skálds Jónssonar: ,.Svo skal maíiur liæta ,bpl, aíS híöa ann- aíS meira." l'etta er máske gott i skáldskap, en tæplega i fram- kvæmd. En hv.aö segja aörir út- geríSar- og sjómcnn um þaft aö fá 30% hækkun á dýrtí'ÍSinni í stað lækkunar? — Og ef nú- verandi dýrtífi nægír til þess ao* stööva alla úlgertS landsins, hvaö mun þá veríSa eftir þessa nýmóðins lækningaaíSgeríS, aukningu um ca. % frá því, sem nú er? Önnur ráö. Mundi ekki heppilegra ais orsökiria vera dýrtí'Sina í land- miisa gengi gjaldmiöilsins viíS þaö, sem framleiðsla landsins þolir. Tillaga í þá átt kom fyr- ir nokkuru íram hjá BirnÍ Ól- afssyrii. Og hún hefir nú aftur komiS fram, beint eSa óbéint írá samhandi útgerSarmanná. Sú aSferS er eina bjargráSiS. Og hver skaSast á þvi? Allir vita, a'S engin þjó'S getur lifaS án framlefðslu. Og ef hún hætt- ir, hvaSan koma mönntim þá hinar mörgu verðlausu króu- ur, sem þeim finnst gera sig svo ríka? Ög hverjtt tapa þeir, ef gengiS er hækkaS, meS því aS miSast vio þol framleiiSsl- unnar? Engu. Þ.ví aS viS lækk- tm d_vrtíSarinnar og hækkun gengisins vex k'aupmáttur króriunaf nákvæmlega um liio sama, sem dýrtíSin lækkár. Og það er á gildi eSa kati])- mætti krónunar, sem íólkiS ltf- ir, en ekki verSlattsri króntt- eSa auratólu. IlvaS verSur svo það, sem ræSurC' X'itiS eða vitleysan og óiilutvendnin?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.