Vísir


Vísir - 07.12.1946, Qupperneq 4

Vísir - 07.12.1946, Qupperneq 4
1 vrsiR Laiigardaginn 7. desember 1946 DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Afnám fasteignamatsins. "Baddir liafa verið uppi uin, að með tilliti tit skattsálagn- ingar, beri að afnema fasteignamatið, en leggja heldnr íil grundvallar gangverð fasteigna og skipa á hverjum tíma. Hefði hús þannig verið bvggl fyrir stríðið, sem á sín- um tíma kostaði 50 þúsund krónur, bæri ekki að miða við íasteignamat þess, heldur hugsanlegt söluverð þess nú. sem óhætt má telja, að nema myndi kostnaðarverðinu íimmföldu, eða kr. 250 þús. Tvö hundruð þúsund krónur bæri þá að telja eignaaukningu. Talað liefur verið um að leggja ekki verulegan eignaskatt á eignaaukningu,sem næmi kr. 75 þús., en úr því færi skatturinn stighækkandi. Menn, sem slík liús hefðu cignast fyrir stríð, yrðu þannig að greiða af þeim i skattauka nokkrar þúsundir króna á ári hverju, alveg án tillits til hvað liúsið gæfi af sér i leigu- tekjur. Húsaleigulögin ákveða að ekki megi hækka húsalcigu. nema um lögákveðið álag, frá því, sem leigan var ákveð- in fyrir stiáð milli leigusala og leigutaka. Nú má gera ráð fyrir að leigutekjur af lnisi, sem kostaði fyrir s-tríð kr. 50 þús., nemi um kr. 5.000.00 eða 10 af hundraði, en sú upphæð svarar til viðhalds, vaxtagreiðslna og skatta eins og þeir hafa verið allt til þessa. Yrðu skattar á slík- um húseignum liækkaðir tii muna, hrykkju tekjurnar enganveginn fyrir slíkum skattgreiðslum og menn yrðu beinlínis að gefa með húsinu á ári hverju. Telja dóm- bærir menn, að þá gæli borgað sig fyrir eiganda húss- ins, að gefa leigendunum það hreinlega, í st'að þcss að burðast með árlegan skattabagga vegna húseignarinnar. Mcnn mega ekki taka þetta, sem gaman. Það er hlá- köld alvara, sem kenmr fram í hagfræðingaálitinu sjálfu. Þetta veit að húsefgendunum einum, en fyrir atvinnu- icksturinn hlýtur þetta að reynast enn þungbærara. Tök- um útgerðarfyrirtæki, sem dæmi. Það hefur lagt' í stór- byggingar fvrir stríð, vegna saltfiskverkunarinnar, en nú cru flestar þessara bygginga leigðar sem vöruskemmur. Leigugjaldið segir ekkert til um verðmæti þessara «eigna og væru þær notaðar til einhvers atvinnurekstrar mvndu þær seljanlegar háu verði. Af slíkum eignum yrðu útvegs- inenn að greiða gífurlega skatta , en þar við bætist svo, að skatfana ber að reikna af andvirði skipa, sennilega í sam- j-ærni við verð Svíþjóðarbátanna eða Landssmiðjunnar, al- veg án tillits til að skipin eru nú gerð út með halla, og gert er ráð fyrir að útveginn verði að styrkja með 25 mill- jón króna árlegu framlagi úr ríkissjóði. Ekki er allskostar ljóst hvort menn hafa gert sér grein fyrir hverja þýðingu slík skattaáþján hefur fyrir útveg- inn. Vegna hallarekstrar kánn að vísu svo að fara, að út- vegsmenn þurfi ekki bcinlínis að svara skattauka þessuin úti í beinhörðum pcningum, cn þá hlýtur aftur af því að leiða, að ríkissjóðsstyrkurinn vcrður öhjákvæmilega lægri, sem skattfjárhæðinni nemur. Yrðu útvcgsmenn þannig að gefa með húsum sinum og framleiðslutækjum, ná- kvæmlega á sama hátt og húseigandinn, sem dæmi var íekið af hér að ofan. Afnám 1‘asteignamatsins við skaltálagningu er ekkert' ■mnað, en dulhúið eignarnám. Meðan ska-ttar svara til! tekna og tekið er tillit lil neyzsluþarfa skattgreiðandans, <er ekki um beint eignarnám að ræða, en verði menn að ganga á eignir sínar til skattgrciðslna frá ári til árs, eyðist það, sem af er tckið, væntanlega þar til ekkert verður eftir. Þetta hentar kommúnistum bærilega, en óljósara hvort það samrímist hagsmunum þjóðárinnar i nútíð og framlíð. Þar verður hvcr að skýgnast tflfft i sínu hey- garðshorni og dæma eftir vissu eða líkum. Óbærileg skatta- álrtgning hlýtur að lama atvinnulífið og hindra með öllu cðlilega þróun þess. Þótt óhófscyðsla kunni að gæta hjá jijóðinni, sem cr þó mjög orðum aukið, verður það fé aldrei talinn eyðslueyrir, sem varið er til nýrra fram- kvæmda í landinu og sem síðar kunna að skapa ómetanleg verðmæti í afvinnu og afrakstri. Ný og vistteg húsakynni sparisjóðs- deildar tttvegsbankans. Deildin tók tii staria í þeim í morgun. I morgun tók Otvegbanki íslands til notkunar ný húsa- kynni í liúsinu Lækjartorgi 1, sem er áfast við gömlu bankabygginguna. Mun þar verða höfð spari- sjóðsdcild bankans og í liyggju er að ábvrgðardeild- iu verði þar einuig í fraintíð- inni. Bankaráð og bankastjórar bankans buðu í gær banka- stjórum og bankaráðum hina bankanna ásamt öðriini gest- iim til að skoða Iiin nýju húsakynni. Stefán Jóh. Stef- ánsson, formaður bankaráðs, bauð gestina velkomna og lýsti hiisakynnunuin: Breytingar á salnum hafa verið gerðar eftir teikning- um arkitektanna Sigurðar Guðmundssoiiar og Eiríks Einarssonar. Starfsmaður bankans, Gunnlaugur Björns- son, hefir teiknað liúsgögn- in. Þiljur voru smíðaðar á verkstæði Jónasar Sólmunds- sonar, en húsgögn á verk- st'æði Friðriks Þorsteinsson- ar. E. Jensen liefir annazt raflögn, en Oskar Smith hita lögn. Jón Guðjónsson hefir séð um múrvinnu. Fritz Berndsen málningu og Jó- hannes Björnsson veggfóðr- un. Þiljur og húsgögn eru gérð úr Ijósri eik, en horð- fletir allir jiaktir svörtu „plastik“ efni. Afgreiðslu- borðið er af nýrri gerð, áður óþekktri hér á landi, en svip- uð borð sjást nú viða erlend- is. Fyrirmyndin er sænsk. Starfsmenn geta unniið við sjáll't afgreiðsiuborðið og snúa að viðskiptamönnun- imi. Afgreiðsluflöturinn er svolítið hærri eii tfðkazt hef- ir hingað til. Með því rrióti ér hægt að slcppa Öllum girðingum, en þær þykja ó- prýði, ank þess sem þær gera samtal sfarfsmánna og viðskiptamanns öþægilegra. Framan á horðinu er auk þess hilla, sem ætluð er fyr- ir töskur eða annað scm við- skiptamenn liafa meðferðis. í afgréiðsluborði gjaldkera eru lausar skúlfur, sem hægt er að taka upp að afgreiðslu- tíma loknum og láta þær í eldtrausfan skáp í salmim. Þingmenn skoða iðnfyrirtæki. Framh. af 8. síðu iðnaðnrinn væri samkeppn- isfær á öllum tímum, fremur en liinir atvinnnvegirnir, og kæmi þá til kasta löggjafans um skynsamlega aðstoð. Væri þá mjög gotl að þing- menn liefðu kynnzt með eig- in auguin íslenzkum verk- smiðjurekstri, svo að þeir þýrfti ekki að fara eingöngu eftir miður sömnim frásögn- ura manna, sem vilja iðnað feigan á íslandi. Auk formanns F. 1.1. tóku lil máls Sigúrjón Pétursson, er færði forseta sameinaðs þings fánateppi a.ð gjöf, og Jóhann Gíslason, netagerð- armeistari. Jón Pálmason, forseti sam- cinaðs Alþingis, þakkaði nokkrum orðum fyrir þing- manna hönd, að þeim hefði verið gefinn kostur á að sjá s t a rf rækslu iðnað arfyr i r- tækjanna, og lét í ljósi það álit, að taka yrði jafnt til- lit til iðnaðarins sem ann- arra höfuðatvinnuvega landsins. Iðnaðarmálaráðherra, Em- il Jónsson, mælti á þá leið, að óverðskulduð vantrú manna á íslcnzkum iðnaði liefði staðið honum mest fvr- ir þrifum. íslenzkur iðnað- ur gæti um margt verið fvlli- lega samkeppnisfær við er- leuda framleiðslu og væri orðinn það í sumum grein- um, en ef svo reyndist ekki vera um eintakar greinar hans, lcæmi til athugunar Al- þingis um livað gera skyldi. Iðnrekendur og iðnaðar- menn leggja fram vinnu og fé til framleiðslunnar, en það er skylda Alþingis að sjá til þess, að ekki skorti gjaldeyri til véla- eða lirá- efniskaupa og að veita ann- an nanðsynlegan stuðning. Það er vonum seinna, að iðnaðarsamtökin hef ja slíka kynningu á iðnaðarfýrir- tækjunum, en sá atvinnu- vegur liefir eflst mjög í seinni tið og virðisl eiga mikla vaxtamöguleika fyrir hendi. Fyrir nokkrmn áratugum þekktist iðnaður varla á ís- landi sem sjálfstæð alvinnu- grein, en árið 1940 er svo komið, að þriðjungur allra Reykvíkinga og rúmlega 5. liver ínaður á landinu lifir , á iðnaði. J Rætt um dýrtíöina. Bergmáli hefir borizt bréf frá gömlum Keylcvikingi, sem vill ræða nokkuð dýrtíöarmálin og úrlausn þeirra vandamála. Hatin er einnig hræddur viö þær skoðanir, sem hafa komitS fram um veröfellingu gjald- miöilsins, en rétt er aii láta hann sjálfan tala og fer bréf bans hér á eftir: „Er það satt, sem altalaö er nú í bænunt, og birt hefir veriö í eiríu dagblaðanna, scm bein tillaga frá fertugum útgerðarmanni. að e.ina úrræðið til viðreisnar sjávarútvegnum muni og eigi að verða ný verðfelling gjald- miðils þjóðarinnar ofan á þá verðfellingu, sem þegar er fyr- ir ,og það um hvorki meira né minna en 30%? Þetta skýtur nokkuð skökku við margend- urteknar yfirlýsingar Lands- samb. íslenzkra útvegsmanna mn orsök væntanlegrar stöövunar útgerðar á Islandi. En sambandið telur réttilega inu og ekkert annað. Er það satt, að þessi eigi að verða úr- ræði þingsins? Einkennileg lækning virðist það óneitanlega vera á dýrtíðarbölinu að auka dýr- tíðina, eins og hér er lagt til, og umgetið blað birtir at- hugasemdalaust, og virðist þar með styrkja tillöguna með sam- þykki sínu. Virðist svo sem bæði höf. og l)lað taki hér upp lífsreglu Kristjáns Fjalla- skálds Jónssonar: ,,Svo skal máður bæta böl, að bíða ann- að tneira.“ Þetta er máske gott í skáldskap, en tæplega í fram- kvæmd. lin hvað segja aðrir út- gerðar- og sjómenn um það aö fá 30% hækkim á dýrtíðinni í stað lækkunar ? — Og ef nú- verandi dýrtíð nægir til þess aö stöðva alla útgerð landsins, hvað mun þá verða eftir þessa nýmóðins lækningaaðgerð, aukningu um ca. r/j frá þvi, sem nú er? Önnur ráð. Mundi ekki heppilegra að orsökina vera dýrtíðina í land- miða gengi gjaldmiðilsins við það, sem framleiðsla landsins þolir. Tillaga í þá átt kom fyr- ir nokktiru fram hjá Birni Ól- afssyni. Og hún hefir nú aftur komið l’ram, beint eða óbeint frá sambandi útgerðarmanna. Sú aðferð er eina bjargráðið. Og liver skaðast á því? Allir vita, að engin þjóð gettir lifað án framleiðslu. Og ef hún hætt- ir, livaðan koma mönnuni þá hinar mörgu verðlausu krótt- ur, sem þeint finnst gera sig svo'fika? Og hverjtt tapa þeir, ef gengið er hækkaö, með þvt að miðast við þol framleiðsl- un'nar? Engu. Því aö við lækk- un dýrtíðarinnar og hækkttn gengisins vex kaupmáttur krónunar nákvæmlega unt hið sama, sem dýrtíðin lækkar. Og það er á gildi eða kauj)- mætti krónunar, sent fólkið lif- ir, en ekki verðlausri krónti- eða auratölu. Hvað verðttr svo það, sem ræðttj'i? Vitið eða vitleysan og óhlutvendnin ?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.