Vísir - 07.12.1946, Síða 1

Vísir - 07.12.1946, Síða 1
36. ár. Lauftardaginn 7. desember 1946 277. tbL ússar senda Iransstjórn vinsamleg46 aðvörunarorð Forsefi Aiþjóða- bankans segir af sér. Forseti alþjóðabankans í Ncw York, Eugenc Meycr, hefir sagt af scr starfi sinu og gcngur ákvörðun hans i gildi frá 18. dcscmber. Framkvæmdastjörar bank- ans haía gefið út yfirlýsihgu i sambandi við.ákvörðun Mey- ers, ]>ar sem segir að þeim sé það vonbrigði, að hann geti ekki starfað við hank- ann áfram og lýsa um leiðvf- ir viðurkenningu fyrir störf hans i þágu hans. Meyer var kosinn forseti alþjóðabankans í júní s.l. og scgÍL' liann sjálfur i bréfi þvi, er liann scndi banka- stjórninni, að liann hafi lek- ið við starfi fyrir beiðni Trumans forseta og Byrnes utanríkisráðherra til þcss að koma bankanum á laggirn- ar, cn það liefði aldrei verið ætlunin að hann yrði þar til langframa. Meyer er nú 71 árs að aldri. Hann cr eigandi blaðsins Wasliington Post og hefir verið viðriðinn bankaslarf- semi i fjöldamörg ár. Eftir- maður hans liefir ekki vcrið kjörinn ennþá. Einn jtekktasíi hagfraðiítg'- ur Ban.daríkjanna hef r spáð ltruni þar í la.tdi á nasta ári. Maður þtssi. próf. .lohn Sheehan, yfirkennari hag- frseðúleilder Xotre I'aiite-liá- slvólans í ln<'iaua-f> lki, iclui* þó að l« unið numi fljótlega i bi-eytast í „mikið vehnegun- I ar tnnabil", þvi að þarna | verö'i frekar um uppreist neytemta gegu liáu verðlagi að ra ða cn kaupmátlur al- xnennings bresti. F riilarsanui- ingarnir imdirriladift* í febrúar. í fr.ctturn i morgun var tal- ið liklegt, að friðarsamning- ar þcir, scm utanríkisráð- hcrrar fjórvcldanna hafa nn lokið við að gera við ptuðningsriki Hitlcrs-Þýzka- fand, vcrði undirritaðir i byrjun fcbrúar. < Samkomulag hefir náðst um flest atriði samninganna eða þau cr mestu máli skipta. Sérfræðingunt licfir xiú verið falið það verkefni, að ganga frá samningum. Utnríkisráðherrarnir liafa ikomizt að samkomulgi urn öll þtt atriði er npkkru máli skijxta, en sérfræðingum er siðan fengið það verkefni að orða samningana. íittBsasí é Sr>íþgóð. Fjögurra ára gainall drcngur á Gotlandi við Sví- þjóð fann nýlega gauila arab'ska pcningtt, er ltann var aö nita í sandhól hjá hei nili sinu. l alið er að peninga ]H'ssir sé nm 1000 ára aatnlir eðíi frá Jieim tíma. Cr allntikil ver ltm var milii Svia og þj<Vða við austanvert Mið- járðarhaf uui Garðaríki. 1 Alls fundust 70 heilir peu- ingur, brot úr 113 peningtuu og auk }k‘ss 10 brot úr ýins- um sili'unuuiium. A eýjunni Olaixl við Sví- þjöð liala og fuudizt margir rótnverskir gullpeningar, scm munu vei*a um 1500 ára gamtír. Peuiugarnir eru sam- tsils 56 og gullvirði ]>eirx-a nú er rumlega 2000 ísl. kx-ónur. (SIP) STkftBrskfiwíiis- ti I 194». Skoilur inun verða á sykri í heiminum fram til á.rsins 1949. Ein ástæðanna er sú, að ekkert er nú framleitt á Java og Filippsey.jum, þar sent Japanir eyðilögðu þessa rækt þar, cn þar voru fyrir strið framleiddár 2,25 milljónir af svkri. l>að gerir talsvert strilc ■ í'eikningiun. Viðræður við Indverja í London fóru út uns þúfur. Það cr orðið Ijóst. segir i fréttum frá London i morg- un, að viðræður indvcrsku lciðioganna hafa engan óir- angur borið. Síðasti fundurinn, sem ]>rezka stjórnin bauð til, var baldin i gær og gekk þá ekki sainan mcð leiðtogum Ind- verja og varakonunginum. Meðal annais er dcilt unt, hvernig haga skuli atkvæða- greiðslu i indversku ]>jóð- þinginu, en Múhameðslrú- armcnn vilja fyrirbyggja, að Iiagiir þeirra verði þar fyrjr borð borinn. Leiðtogunum ber yfirleitt mjög mikið á milli og verð- ur ekki séð hvernig deilumál ]>eirra verða lcysl, tir því samkomtilag náðist ckki i jLondon. Halsey aðmírál vikiö úr embætti. Einkaskeyti til Visis frá United Prcss. Samkvæmt fréttum frá Washington hcfir William Ilalscy aðmíráll i flota Bandarikjanna vcrið vikið úr cmbætti. Hann stjórnaði eins og mcnn imina, þriðja flota Bandarikjanna, sem oft kom við sögu i baráttunni við Japani og átti inikinn þátt i sigrinum yfi-r þeim, Engin skýring hcfir ennþá fengizt á þvi livers vegna liann læt- ur af störfum, en skýringar- innar er sennilega að lcila í ummæluni er Ivann lél hafa eflir sér, er floti Banda- rikjanna var i kynnisför um Miðjarðarhaf. Þá sagði hann er ]>essi kynnisfþr var gagn- rýnd: „Við förmn þar sem okkur dettur til Iiugar og spyrjuin engan að þvi.“ fiorst Wessel í ameríska flotanum. Þýzka seglskipið Horst M essel, sem var eign þýzka flotans, er nú skráð í flota Bandaríkjanna. Skipið var notað lil að þjálfa þýzk sjóliðsforingja- efni á Eystrasalti og cr not- að í sama h’lgangi af straud- gæzluliði ameriska flotans. En nafninu liefir verið breylt. Nú lxeitir skipið „Örn“. Tvo mánuði yfír Atlantshafið. I haust sendi gúmmívcrk- snúðja í Ohio upp nokkra loftbelgi, fyllta helíum, og bréf með, þar scm finnaudi var bcðinu að láta vita, hvar þeh* lentu. Þess fyi'&la varo vart iveimur mánuðum síðar hjá Ivildai'c í Irlandi. Olíu leitað á sjávarbotni. Sex amerísk og brezk olíu- lélög leita nú að olíu á sjáv- arbotni við Bahamaeyjar. | Olia hefir fundizt á sjávar- botni við Florida og langar menn nú til að vita, hvort ' „rennandi gull‘“ finnist ekki l . .einnig þarna við eyjainar. Eitt félagið liefir unnið að jborunum þrotlaust siðan i april, hefir ellefu smáskip við verkið og varið lil ]k'ss meira en inilljón dollara. Ðýpsta borliolan er um 8500 fet, miðað við sjávarflöt, en sjór er ekki djúpur þarna. Hinir raunverulcgu „Atlants- álar“ taka við austur af eyj- uinim. eftirllfi með kosiiincgmm í Azerbafan. j^tjórn Sóvétríkjanna hef- ir sent stjórninni í Iran orðsendingu þar sem húu varar hana við því að senda hcrlið til Azerbajar Þessi orðsending er i frctl- um kölluð vinsamleg aðvöi - un og scgir i hcnni, að hætl r sc á að til óeirða gcti kon - ið, cf stjórnin grípi til þc: - ráðs að senda hcrlið inn fy, - ir landamæri héraðsins sambandi við kosningarna . scm fram eiga að fara þarmr. á næstnnni, Svar Irans. Stjórnin í Iran hefir sént Sovétstjórninni svar viíS hinni vinsamlegu aðvörun og segir þar, að meiri hættii sé á að kosningarnar sýnl ckki rétta mynd af vilja ibú- anna ef herlið yrði eltki sen i. þangað. Nauðsynlcgt. Stjórnin segir ennfremur í svari sínu, að það hafi allta “ þótt nauðsynlegt og' niuni stjórnin gera það eins nu og alltaf áður til þess a«> tryggja að ekki komi til ó- eirða í þeim landshluta. Landamærahérað. I Sovétstjórnin lætur i að- vörun siniii skína i, að vegnu þess að Azerbajan liggi a'ð landamærum Sovélrikjaniuu sé hættulcgt að senda þang- að herlið til þess að fyrir- byggja óeii'ðir, þvi nieð þvi. gælu óeirðh’nar borizt iim fyrir landamæri Sovétríkj- anna. A þelta sjónarmið vill íranska stjórnin ekki fallast og hcfir Iiún þvi liafnað af- pkiptum Sovétstjórnarinna r. xf þessu máli. Ilei’ikíp í licim§ókn. Nokkur baudai'ísk herskip eru komin í beimsókn tif Pireus, 1 nif na rborg ar i nn a > * við Aþenu. Herskipin eru í. opinberri heiinsókn og eru úr flota Bandaríkjanna á Miðjarðarhafi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.