Vísir - 10.12.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 10.12.1946, Blaðsíða 3
Vefitaðarvönikaupmeiiii @1 Kgi!pféiög Getum útvegað góðar og ódýrar Hera'askyrtur með stuttum fyrirvara. ^J\rlítjáyi Cj. Cjíslaáon &> CCo &4.f. JARTANLEGA þakka eg öllum þeim, fjær og nær, sem glödau mig með gjöfum og heillaskeytum á sextugsafmæli mínu þann 4. þ. m. Guð blessi ykkur öll. Geðniurrliir Benediktsson, Njáfsgötu 5. ia} ufiBCaiiE herbergi óskast. - Uppl. hjá: Einari Eiríkssyni, Maístofan Hvoll. Síðasta skáldsaga l)rezka skáldsins heimsfræga, Somerset Maughams cr nýkomin út í íslenzkrj þýðingu Bryn- jólfs Sveinssonar. Leikvangur sögunnar er Italía á niiðöldum. Þar er allt laust í reipun- um, svipað og hér á Sturlungaöld, orð og eiðar rofnir, bál og brandur geisa, en glæsilegir siðvana höfðingj- ar koma og hverfa eins og vígahnett- ir. Kunnastir þeirr eru stjórnmála- maðurinn og ritsnillingurinn Machia- velli og páfasonurinn, Caesar Borgia, fagur, griinmur og bragðvís. Saga’n lýsir, viðskiptum þessara manna, ástum þeirra, ævintýrum, baráttu og brögðum. Vakti hún geysimikla athygli um allan ensku- mælandi heim er hún kom út snemma á þessti ári. Verð -ób. kr. 25.00 í bandi ltr. 35.00. Hékaátgáfa BoS® Þriðjudaginn 10. desember 1946 VISIR Gjafakori af Islentlinyasögunw Atriði til íhugunar áður en þér kaupið jólagjafir Verður ekki niðurstaðan oftast sú, að bælrnr séu, þrátt fyrir allar umkvartanir um háít verð, handhægastar og ódýrastar gjafir og til mestrar framtíðaránægju? Getið þér íundið nokkrar hækur, sem eru ódýrari en fslendinga- sagnaútgáfan nýja, þegar gætí er alls frágangs? Em nokkrar bækur sjálfsagðari undirstaða i bókasaln hvers einasta íslendings?. Gefið börnum yðar og vinum gjafakort að Islendiagassigt’im íslend- ingasagnaútgáfunnar. Gjafakortin verða selö í Bókaverzlun Finns ESnarccórar, Austur- stræti 1. Engin jólagjöf verður beíui* þegin en þessi. Éslemd.imgasagnaúigúfam Sœjarþéttir 344. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Iteykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: A kaldi eða stinningskaldi, úr- komulaust, en víða skýjað. Söfnin. Landsbókasafnið cr opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið milli kl. 2—7 síðd. Nátlúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 síðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 siðd. Bæjarbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd. og 1—10 síðd. — Útlán milli kl. 2—10 siðd. Hafnarfjarðarbókasafn i Flens- borgarskólanum er opið milli 4 og 7 síðd. Heimsóknartími sjúkrahúsanna. Landspítalinn kl. 3^—4 síðd. Hvitabandið kl. 3—4 og 6.30—7, Landakotsspitali kl. 3—5 síðd. Sólhcimar kl. 3—4,30 og 7—8. 400 manns liafa skoðað málverkasýningu Jóhannesar Jóhannessonar i Listamannaskálanúm. Vísitalan 306 stig. Vísitala framfærslukostnaðar í desember hefir verið reiknuð út og reyndist lnin vera 306 stig eða þremur stiguin liærri en i nóvember. Stafar þessi breyting af verðhækkun á brauði, sykri og fatnaði. Gjafir til Vetrarhjálparinnar. Um 100 hjálparbeiðnir hafa þegar borizt til Vetrarhjáipar- innar. Hafa gjafalistar verið sendir út um bæinn og er fólk beðið að ljá þessu máli stuðn- ing sinn og senda gjafir sínar liið fyrsta til skrifstofu Vetrarhjálp- eru komin, einnig Herraslifsi í fjclbreyftu úrvali. : ’úsd:- . M - thSOO -■''■■-'■.;■ C ■: .■■-.. , .■ i 0 , . í : ■■■.-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.