Vísir - 10.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 10.12.1946, Blaðsíða 4
4 VISIR Þriðjudaginn 10. desember 1946 4 11 DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Morten Ottesen Morten Ottesen var fædd- ur að Ytraliólmi við Akranes þ. 16. október 1895, og and- aðist þ. 2. desember síðastl. að heimili sínu, llringbraut 16ö hér í Reykjavík. Morten Ottesen gekk ung- Mishermi leiðrctt. Það mishenni var i Bæjarfrétt- um í gær þar scm sagt var frá að- alfundi Byggingafélags vcrka- rnanna, að.sagt var að lagabreyt- ingin liefði verið fyrirskipuð af féiagsmálaráðherra. Eins og ’gefur að skilja var lögunum brcytt.frá ráðuneytinu, cn var ekki uni skipun að ræða. Þá var það mishermi., að Bjarni Stefáns- son liafi verið kjörinn formaður félagsjns. Formaðurinn er skjp- aðm' af ráðherra og er hann Guðmundur í. Guðmundsson Bregzt þeim bogalístin? Tlyrirlesuri einn gat þess í Ríkisútvarpinu í gærkveldi, ® að öllum stjórnmálaflokkum kæmi saman um, að ný ríkisstjórn yrði ekki mynduð, nema því aðeins að útveg- inum yrði tryggð sæmileg afkoma og flotanum jafnframt komið á veiðar. Síöðvun flotans á sér forsögu, og hún hefur engan veginn komið á óvart. I fyrra varð flotanum eklci haldið úti, nema því aðeins að ríkið tryggði útveginum ákveðið hámarksverð á fiski. Rættist hetur úr um sölur en á horfð- ist, og er scnnilegt taljð,. að ríkið sleppi skaðlaúst að mestu frá efndunum. Nú hefur enn harðnað um á dalnum, eiuk- um sökum hallarekstrar útvegsins á síldarvertíðinni, og fara úlvegsmenn fram á að ríkið tryggi enn hærra af- urðaverð en í fyrra, enda hefur vísitalan hækkað allveru- lega frá því, scm þá var. I sjálfu sér felst ckki í þessu krafa af hálfu útyegsmanna, um að ríkið taki allan reksturinn í sinar hendur, en atvinnumálaráðherra hefur séð sér leik á borði og mun ætla að verða við kröfum útvegsmanna. Mun hann hugsa sem svo, að taki ríkið ábyrgð á rekstr- inum, sé ekki langt skref .til algerrar þjóðnýtingár. Nú munu allir skilja, að fari svo að ríkið tryggi lit- vegsmönnum, ákveðið lágmarksverð, og takist ekki að sclja afurðirnar á erlendum markaði fyrir verð, er þyí svarar, verður almenningur að -horga hrúsann, að vísu með mjlli- göngu ríkissjóðsins. Jafnframt verður svo að greiða land- húnaðinum ríflegar upphætur, og eru þá tveir aðalatvinnu- vegir landsins .„komnir á rikissjóðinn“. Ríkið. getur vænt- anlega ekki staðið leiigi undir hallanekstri, og einhvern- tíma rekur að því, að selt verður fram lcrafa um, að til- Kostnaður við útveginn verði, látinn svara til afrakstrar- ins, og horfið verði frá styrkjastefnunni í hráð og lengd. Nú eru nýhyggingarskipin að konia til landsins scm óðast. Vélbátar þeir, sem þegar eru komnir, hafa reynzt illa, og munu mikil málaferli hefjast út af kaupunum. Botnvörpungamir gefast vonandi vel, cn sá fyrsti mun vera væntanlegur til landsins upp úr áramótunum. Alll þetta ástand sannar, að auðvelt var að efna til nýsköp- unar, erfiðara að framkvæma hana án mistaka, en erfið- ast að tryggja rekstur framleiðslutækjamia, og þar stend- ur hnífurinn í kúnni. Stjórnmálaflokkarnir viðurkénna, og orð eru til alls fyrst, — að reksturinn þurfi að tryggja, en hregðist þeim hogalístin við stjórnarmyndun- ina, hallast allt að öðm leyíi á ógæfuhlið. F®fboðniz ávextk sland lætur ekki rigna áv.öxtum vfir derhúfurnar og hatt- kollana, og fyrir því vcrður að fI}Tlja ávextina inn. Allt til þessa héfur engin ,,jólalykt“ fundizf 1 búðunum, cnda hafa cngir ávextir vcrið fluttir enn til landsins, svo vitað sé. Þeir, sem vit hafa á, telja að það muni verða dýr sparnaður, einkum fyrir heilsufarið, en læknar telja, að frá fyrstu líð hafi annar hver maður í landinu verið magaveikur, og sjáist það í dagbókum skottulækna frá miððldum og nútíma sérfræðinga. Sumir munu telja, að innflutningur ávaxta sé ýmsum annmörkum liáður, en aðrir tclja, að almenningi sé nóg uð híta gras. Grasið cr sennilega helzt til hart uudir lönn- inni þessa stu.ndina, en auðvclt er aftur að útvega ávexti, ef vilji er fyrir hendi. Þótt nokkur mistök hafi orðið á, að því er innkaup varðar, stafar það af því, að ávextirnir hafa ekki verið kevptir á réttúm stöðum á réttum árs- tíma. Þannig er vitað, að ávextir, sem fluttir voru inn frá Ameríku, komu hingað stórskemmdir oft og einatt, en kunnugum mönnum her saman um, að þeir hafi verið líeyptir í röngu fylki þar vestra, og hcfði verið auðvelt að flytja inn óskemmda ávexti frá öðrum fylkjum. Um Jietta mega sérfræðingarnir dcila, cn sé það rétt, að öllum öðr- um þjóðum sé lífsnauðsyn að flytja inn eða rækta ávexfi, getur varla verið, að við Islendingar séum þau alhrigði náttúrunnar, að okkur sé það skaðsamlegt. ur í barnaskóla Reykjavik- sý.sluma'ður, en .stjórnarmenn ur, en skólasljóri þess skóla1 :Arir en hann, cru þeir sem tald- TT ir eru upp i blaðinu i gær. Fé- var þa Morten liansen, cr hann var heitinn eftir, síðan ir eru upp i lagið heíir nú 10 liús i smíðijiu. f og verða i þeim sextán ibúðir í Menntaskólann, og lauk þar j fullgerðar í febrúar eða marz stúdentsprófi vorið 1917.! næsfk. Farþegar með s.s. Lublin frá Hull til Rcykjavikur: Xana lígils, Svana Egils, Þorkell L. Ingvarsson, Baldvin Guðmundsson, Hallbjörg frú Elvin, Þórar- f H B + til sölu, Rauðarárstíg 22. tau og plaslik; Rarna regnslár, plastik. Drengjaregnkápur. Verzl. Regáo li.f. Laugaveg 11. Voriö eftir tók liann heim- spekispróf við Kaupmanna- liafnar háskóla, en stundaði jafnframt nám við Iiinn þekkta Niels Broeh verzlun-j Bjarnadóttir, arháskóla og lauk þaðan inn Jónsson, Þorstcinn Jónsson. prófi vorið 1920. Um fjöggurra ára skcið fékkst Ottesen nokkuð við sölu síldar og fiskjar á veg- um Óskars útgerðarmaniis Halldórsosnar, frænda sins, og ríkisstjórnar íslands. Var liann á þeim árum í förum um Norðurlönd, fór til Ber- línar og Moskvu og jafnvel ala leið til Archangelsk. Síð- ar, eða 1932, gerðist hann skrifstofustjóri hjá Kreppu- lánasjóði, er sá sjóður var s-tofnaður, og slarfaði þar þar til sjóðurinn hætti störf- um, á síðastlíðnu ári. Morten Qttesén var hár maður vexti og állur hinn gerfilegasti, andlitið stört og svipmikið, maðurinn flug- greindur, vís um marga hluti skáldmæltur vel og lagsnjall. Ottesen var félagslyndur, tinni mjög hverskyns kapp- ræðum og allri gleði. Ottesen var maður ívi- kvæntur, og var fvrri kona lians Anna, dóttir Björns sýslumanns Bjarnasonar að Sauðafelli i Dölurn, og eru hörn þeirra Oddgeir, sem dvalizt hefir hjá föður sín- um, og Guðný Asta Davis, nú húsett í Bandaríkjunum, Seinni, kona hans, sem and- aðist á síðastliðnu sumri, var Sigurbjörg, dóttir Björns skipstjóra Jónssonar að Ána- naustum hér í bæ, hins merkasta manns. Börn, stúlku og dreng, iiæði ung, eiga þau á lífi. Morten heitinn fékkst ilokkuð við ritstörf; var með- al annárs einn af höfundum hinna fyrstu og vmsælustu ,,Revya“, cr fluttar voru hér í Reykjavík, auk þess sem vænta má bókar eftir liann nú á næstunni. Þ Á. Ensklr skcx * brúnir og rauðir, með kvarthiel. Svartir með rjstarbandi. Mjög ódýrir. Og Fjórar ungar stúlkur í eru skemmtllegustu jóla- bækurnar handa telpum. J4.f. oCeiftur t,cíuv\lvva<xv (lUtiLVSIKGaSHHIPSTO F(1 J VERZL 2285 Ifeeii «í in i; a m 1 SHf Af sérstökum ásíreðum, er til sölu Plvmoulli i93ö, sendiferðaliíll, yfiibyggoui' úr stáli. Nýléguii mólor og gúmmí. Bergsíaðastro 41 sýnis við 'ti 45 í kvöitj og næstu kvöld. Silki- ísgarns- Bómullar- UHar- SOKKAR. Bcrgþórugölu 2. GMfW FYLGIR hringunum frá II SIÖ®® Hafmustræti 4. I ! .Margar gerðir fyrirliggjandi. Arreboe Clauscn sýpir uni þessar mundir málvci'k í sýningarglugga vcrzlunar Jóns Björnssonar i Bankastræti. Mynd- ir þessar cru frá Snæfcllsnesi. Þingvöllum og Þjórsárdal og vcrða þær sýndar í nokkra daga. Clausen hcfir áður sýnt niálverk sín á þessum slað og fcngið góða dóma fyrir þau. Bridgcfélag Reykjavíkur lieldur spilakvöld i kvöld kl. 8 i Félagsheimili V. R. New York Flugíerð verður frá Kefiavíkurflugvellin- um til Mew York 19. desember. Vænt- anlegir íarþegar eru beðnir að snúa sér sem ailra fyrst til Cj. J'JJjaáon, & WJted L.f. Hafnarstræti 19. — Sími 1644.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.