Vísir - 10.12.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 10.12.1946, Blaðsíða 7
'jfíl 1! 1 Þxiðjudaginn 10. desembei* 1946 VlSIR 7 Síðara bindið kemur út á morgun vr « 0% %r « « %# » » « « 8 « it tt A morgun kemur í bókaverzlanir síðara « bindi af ritinu Skútuöldin eftir Gils Guðmunds- g son, ritstjóra. íj Fyrra bmdið, sem kom út í desember 1944, ]j varð metsölubók ársins, og seldist upp á ör- « fáum dögum. Varð Kvergi nærri bægt að full- % nægja hinni gífurlegu eftirspurn eftir bók- « mni. « Skútuöldin er saga þilskipaútgerðarinnar á « íslandi í máli og myndum frá öndverðu og uns |í henni lauk að fullu og togaraútgerðin tók við. g Þetta nýja rit er nokkru stærra en fyrra « bindið, 654 bls., og prýtt fjölda mynda af g skipum, útgerðarstöðum, útgerðarmönnum, skipstjórum og loks ýmsum verkfærum við- víkjandi skútuútgerðínni, og munu fæstar þeirra hafa birzt áður. Þilskipaútgerðin var undirstaða alhliða vakningar í íslenzku þjóðiifi á öldinni sem leið. Með þessu glæsilega ritverki Gils Guð- mundssonar er þilskipaveiðunum, útgerðarmönrium, skipum og ,,skútukörlum“ gerð þau skil, sem þeim eru samboðin. Allir, sem láta sig einhverju máli skipta atvmnusögu þjóðarinnar, verða að eignast þessa bók. Þeir, sem eiga fyrra bindið, ættu aS tryggja sér nú þegar eintak af síðara bindinu. Skúfyöldisi er fóðobókisi i árl iókaútgáfa Cnlfésis 9. Guðfóeissostar N.B. — Bóksalar eru beðnir að gera pantanir. » 1 « « g » poooooíiísooaoísooísoísoíjooíiíxíKOííOíjííOGísooísoísísí.íOíiooeotsQííOöOíSöíscísoöíiöOíJöonöOGeQoeoíítsooísof rvr*>r%rvrvrsr%rt,r^rvr%rvr -------------- %r%ri,rir«ir%r<ir%ri.r%rt>r<>nin>r%r%r%r%r%r%rvr«irvi\rvr%riinir%r%ri.r%r%r%r., Sölumaður Vanur og þekktui' um allt land, liefir bílstjórápróf og fullkomna bókhaldsþekkingu, óskar eftir atvinnu bjá góðu fyrirtæki frá 1. janúar n.k. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Fyrsta flokks sölumaður“, fyrir 15. desember n.k. Kontordame Dansk, med noget Kendskab til íslandsk, eller Is- landsk, med noget Kendskab til Dansk, önskes til lettere Kontorarbejde (Telefonpasning samt Mas- kinskrivning) i det danske Gesandtskab i Reykja- vik. Personlig Henvendelse Hverdage mellem Kl. 10—12. STYRIMANN vantar strax á m.s. Ingólf G.K. 96. — Er í flutn- ingum. — Uppl. hjá skipstjóranufti um borð í skip- inu við Kolabakkann. Glædlegai fóla&ækuz með tækifærisverði. Verk Jónasar Hallgríms- sonar I—II. (Skraiifút- gáfa). Nj ála. (Skrautútgáfa). Islenzkar þjóðsögur, (úr- val, skinnband). Jón Ilreggviðsson, (skinn- band). Rubyat, (Skrautútgáfa). Bókabúðin Frakkastíg’ 16. Sími 3664. UppbeS. Opinbert uppboð verð- ur baldið við Arnarbvol fimmtudag 19. þ. m. kl. 2 e. li. Seldar verða bifreið- arnar R-2704 og R-1725. Greiðsla fari frarn við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Vlaupassant er skemmlilegasti og frægasti smásagnahöfundur, scm uppi befir verið. Sögur lians eru lesnar um allan beim. Nýlega er komin út bók með tuttugu smásögum eftir Maupassánt í þýðingu dr. Eii-íks Albertssonar. — Bókin beitir: Tuttugu smásögur og þykir einhver bezta skemmtibók, sem liér liefir sézt. Enginn les þessar sögur án þess að óska eftir fleiri sögum af sariíá tagi. L“is Tuttugu smásögur eftir Maupassant í kvöld og þér munuð skemmta yður vel. Fást hjá næsla bóksala. H.f. WÆtFTWTn \ BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.