Vísir - 10.12.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 10.12.1946, Blaðsíða 6
VISIR 75---- Þriðjudaginn 10. desembcr 1946 Tilkynnmg Viðskiptaráð hefir ákyéðið hámarksálagningu á eft- irgreindum vörutegundiim svo sem liér segir: 1. Silfurmunir hvers konar: I heildsölu .................... 16% I smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heild- sölubirgðum .................. 38% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 50% 2. íþróttaáhöld og tæki alls konar: 1 heildsölu ....................... 16% I smásölu: a. Þegar keypt' er af innlendum heild- sölubirgðum .................. 38% h. Þegar keypt er heint frá útlöndum 50% 3. Enn fremur hefir Viðskiptaráð ákveðið, að hvers konar kústar og hurstar, sem ekki eru taldir ann- ars staðar, skuli teljast undir 5. lið búsáhalda- ákvæðanna í tilkynningu Viðskiptaráðs nr. 2, 6. febrúar 1946. Ákvæði tilkynningar þessarar koma nú þegar til fram- kvæmda. Rejrkjavik, 9. desember 1946. VERÐLAGSSTJÓRINN. AMGLIA íenzha péfacji& Annar fundur félagsins á þessu starfsári verður hald- inn fimmtud. 12. þ. m. í Oddfellowhúsinu kl. 8,45 e. m. Minnzt verður 25 ára starfsemi félagsins. Erindi flytur Sveinn Sigurðsson ritstjóri: „Þáttur úr sögu ensk-íslenzkra samskipta“. Birgir Halldórsson syngur nokkur lög með að- stoð Dr. Urbantschitsch. Leikþátt flytja þau Miss Joan Wassell og Mr. John Burgess. Dansað verður til Id. 2 e. m. (Samkvæmisklæðnaður ). Stjórnin. Hannyrðabókin KKOSS-SAUMS osj tti'jÓHaimmsúii’ er tilvalin jólagjöf til sölu á Smáragötu 3. Sími 4244. BEZT AB AUGLtSA IVISI Emðstdfuhúsgögn, sér- síaklega vönduð og smekk lég, til sölu nú þegar. — Upplýsingar gefur Einar Ásgeirsson í síma 4891. Fyrir imgböm: Treyjur Alföt Skór Vettlingar Teppi Kjélahúíin Bergþórugötu 2. f VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæö, til vinstri. Simi 2978. (700 BIFREIÐAKENNSLA. Kristján Magnússon, Fjólu- götu 13. Sími 5078. (177 K.F.U.K. A. D. Fundur veröur í kvöld ld. 8,30. Síra Magnús Runólfs- son talar. 1 Allt kvenfólk velkomiö. ■ ALLAR ÆFINGAR þjf falla niður. til ára- imóta frá og með deginum 1 dag. — STJÖRN Í.R. ÁRMENNINGAR — Skemmtifundur verö- ur haldinn miöviku- daginn ix. þ. m. í Sjálfstæöishúsinu kl. 9. — Skemmtiatriði: Tvísöngur, Kurteisi þjóöa og kvenglima. Fjölmennið á síöasta skemmtifund ársins. ÁRMENNING AR! Spilað í kvöld á Þórsgötu I, kl. 9. — Allir flokkar. — Stórkostleg verðlaun. Hafiö með ykkur spil. FRÁ BRUNANUM 17. f. m. hafa glatast: 3ja greina ljósakróna, ein löpp undan stofuborði. Sé þetta ein- hversstaðar geymt óskast það tilkynnt í Þingholts- stræti 12. —• (214 LYKLAKIPPA liefir tap- azt frá Miðbæjarbarnaskóla að Smáragötu 6. — Góðíús finnandi er vinsamlega beð- inn að skila henni til dyra- varðar Miöbæjarskólans. — PENINGAVESKI hefir tapazt, með miklum pening- um í. Finnandi vinsamlegast beðinn aö skila því á Bald- ursgötu 16, gegn fundar- launum. (191 KVEN armbandsúr tapað- ist síðastl. sunnudagskveld i Bankastræti. Einnandi vin- samlegast skili í Verzl. Edin- borg. (194 DÖMUÚR, með leður- armbandi, tapaðist fyrra mánudag. Uppl. á Njálsgötu 76, sími 4875. (215 LINDARPENNI tapaðist í Austurbænum. —• Skilist á Skeggjagötu 9, gegn fund- arlaununt. (217 KVENÚR tapaöist frá Miðstræti aö Njarðargötu 37' Sími 2027. — (209 2 HERBERGI til leigu fyrir einhleypan. — Sérinn- gangur. Tilboð sendist blað- inu fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Austurbær — H.“ HERBERGISSKÁPUR, vandaður og eikarbuffét til sölu. Uþpl.'í síma 3840 og 4089. (202 LEIGUTILBOÐ óskast i herbergi og eldhúsaðgang. Uppl. Hringbraut 203, III. hæð. (20Ó — Leiga. —. JARÐÝTA til leigu. Uppl. í síma 1669. (000 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. FtttfivifajArflin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafux Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 HEIMAVINNA. — Óska eftir að taka vinnu heim, einhverskonar frágang eða innpökkun. Tilboð, merkt: „Strax“, sendist Vísi. (197 EG SKRIFA allskonar kærur, geri samninga, útbý skuldabréf 0. m. fl. Gestur Guðmundsson, Bergstaða- stræti 10 A. (000 STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. Hátt kaup. Suðurgötu 39. (213 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Mjóstræti 10. (219 EINHLEYP, þrifin stúlka óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Gott sér- herbergi áskilið. Sírni 5156, eftir kl. 2. (203 RÖSKUR unglingur ósk- ast strax til að innheimta reikninga. Ilalldór Ólafsson, Njálsgötu 112. (210 PELS. —• Fallegur pels til sölu, stórt númer. Urðar- stíg 8, uppi. (220 TIL SÖLU vandað eikar- borðstofuborð. Hverfisgötu 16, niðri. (200 FORSTOFÚ- eða stofu- húsgögn: Sofi, 2 djúpir stólar, allt nýtt, mjög vönd- uð húsögn með rauðu, enskn áklæði til sölu og sýnis á Óðinsgötu 13 (Bakhús). — Tækifærisverð kr. 2700. (201 SKÁPUR til sölu og sýnis á Smáragötu 5', efri hæð. — (204 STÓR, tvísettur íataskáp- ur til sölu á Reynimel 47, neðri hæð, eftir kl. 6. (205 SVÖRT, ný kápa klæð- skcrasavimuö, stórt númer, tij sölu á Bræðraborgarstíg 18. (207 BORÐSTOFUBORÐ til sölu, aðeins 300, og harmo- nikubeddi á kr. 150. — Til sýnis á Grenimel 12, kl. 4—6. (208 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur og guitarar. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (194 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 KAUPUM FLÖSKUR — Sækjurn heim. — Simi 6590. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 ARMSTÓLAR, dívanar, borö, margar stærðir. Komm- óður. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. — Sími 2874. (672 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 TIL SÖLU sem nýr pels á grannan kvenmann. Mjög ódýr. — Hringbraut 207, þriðju hæð. (187 KASEMIRSJAL til sölu. Shellvegi 4, III. hæð. (189 HNAPPA harmonika ósk- ast til kaups. Uppl. í sima 1928. (190 HÖFUM nokkur góð skæri til sölu. Rakarastofan, Hafnarstræti 18. (192 TIL SÖLU skreðarasaum- uð föt á 13—15 ára dreng. — Uppl. á Laugavegi 27 B, uppi. (195 TIL SÖLU samkvæmis- kjóll, síðdegiskjóll og kápa. Tækifærisverð. — Uppl. á Svalbarða á Seltjarnarnesi. (196 SKRIFBORÐ. Vil kaupa gott skrifborð. Uppl. í síma 2298 eftir kl. 7. - (19S FALLEGUR gólívasi til sölu á Grenimel 23. kjallára. (193 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa ílestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavíb; afgreidd í síma 4897. KAUPUM —- seljum ný og notuð húsgögn, lítið not- aðan karlmannafatnað o. fl. Söluskálinji. Klapparstíg II. Síiyi 6922. (18S NÝTT gólfteppi, 375x275 m. til sölfV Einnig fataskáp-. tpr ,rpgð taphijllum og skpffu. Uppl. eftir kl. 6 á Grenimel 28. — (218.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.