Vísir - 12.12.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 12.12.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 12. desember 1946 VlSIR «M GAMLA Blö Valsakóngurínn (The Great Waltz) Söngvamyndin ógleyman- lega um Jóhann Strauss, yngri. —- Aðalhlutverk: Fernand Gravey, Luise Rainer og söngkonan Miliza Korjus. Svnd kl 9. (Haunted Raneh) Spennandi Cowhoy-mymi John King David Sharpe Julie Duncan Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. mikið úi’val. tíjclakúiih Bergþórugötu 2. Húsgagnagljái Gólfbón Gólfbón fljótandi Fægilögur Silvo Ofnsverta DIF handsápa Dic-A-Doo. Þvottaefni Burstavara allsk. Paraball Aðgöngumiðar að jóladansleiknum á annan dag jóla í Ingólfscafé fást í kvöld og næstu kvöld í anddyri hússins frá Hverfisgötu, eftir kl. 9. Aðeins eldri dansarnir. LEIK JÉÉ3§FÉLAG ___ HAFNAPFJ A t? A t? sýnir gamanleikinn Múrra hrakhi annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 1—4. Næstsíðasta sýning fyrir jól. Sími 9184. Jóhannes Jóhannesson hefur MALVERKASYNINGU í Listamannaskálanum. Opm daglega frá kl. 11—23. Áskurðarvélar fyrir verzlanir og heimili, fyrirliggj- andi, 2 stærðir. p. þcryrímAAch & Cc. umboðs- og heildverzlun. Hamarshúsinu. — Sími 7385. BEZT AÐ AUGLÝSA I VlSI. i i Vfóil Hulda ber höfuð og herðar yfir íslenzkar skáldkonur. Ljóð hennar veittu nýjum íífs- straumi inn í íslenzkan skáldskap. Útkoma fyrstu Ijóðabókar hennar: „Kvæða“, var merkilegur bókmenntaviðburður, og um langt skeið hefir þessi bók verið ófáanleg með öllu. — En nú er hún komin út ljós- prentuð og fást nokkur eintök í bókaverzl- unum. Eignizt þessi fögru æskuljóð Huldu. Snælandsútgáfan KK TJARNARBlO KK HINRIK V. Stórfengleg mynd í eðli- legum litum eftir sam- nefndum sjónleik William Shakespeares. Leikstjórn og aðalhlul- verk: Laurence Ohvier. Sýnd kl. 6 og 9. Hollywood Canteen Söngvamyndin íra ga. Joan Leslie Robert Hutton Sýning kl. 3. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? MMM NÝJA BIO MMM (við Skúlagötu) ■ * •njosmr The House on 92nd Street Spennandi og viðburðarík mynd, er byggist á sönn- um viðhurðum af hinni harðvítugu baráttu, er ör- yggislögregla Bandaríkj- anna hafði gegn erlendri njósnarstarfsemi. Aðalhlutverk: Lloyd Nolan, Signe Hasso, William Eythe. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLÝSA í VISI iFlyglar til sölu Steinway & Sons, Broadway & Sons,| Hornung & Mcller. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Hijjódfœrah sssið Bankasiræti 7. Kaupmenn - Kaupfélög Ef þér hafið innflutnings- og gjaldeyrisleyfi frá Tékkóslóvakíu, þá leitið tilboða frá KOTVfí áður en þér gerið kaup annars staðar. Fjölbreytt og víðtækt sýmshornasafn fyrirliggj- andi. ~J(rlitján (jíálaion (Jo. L.j. Már Ríkarðsson arkitekt yerður jarðsunginn frá Fríkirkjunni föstudaginn 13. desbember kl. 1 e. h. Þórey Bjarnadóttir og börn. María Ólafsdóttir. Ríkarður Jónsson og’ dætur. lítför mannsins mír.s, sr. Jens Benediktssonar blaðamanns, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 13. þ. m. og' hefst kl. 1,30 e. h. Athöfninni í kirkjunni verð- ur útvarpað. Jarðsett verður í Fossvogskirkju- garði. Guðríður Guðmundsdóttir. wm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.