Vísir - 12.12.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 12.12.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. VI Lesendur eru beðnir að athuira að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Fimmtudaginn 12. desember 1946 Verður hægt að segja fyrir fisk- göngur og aflamagn frá ári til árs. Islendlitga vantaf rannsóknaskip, ankna starfskrafta vísindanBanna og bætt skil- yrði tiS rannsókna, Viðtal vrð Jón Jónsson fiskifrseðing. Jón Jónsson fiskifræð- mgur er nýkommn heim frá Noregi, en þar lauk hann í vor meistaraprófi í fiskifræði frá háskólan- um í Osló. Jón hefir verið ráðinn starfsmaður fiski- deildár atvinnudeildar há- skólans og tekur þar til starfa á næstunni. Jón hefir dvalið frá því 1939 í Noregi, nema hvað hann kom stuttan tíma heim í fyrra sumar. Hann stund- aði nám við háskólann í Osló og við Fiskeridirektoratet í Bergen, en það liefir með all- ar fiskveiðar og fiskirann- sóknir Norðmanna að gera. Prófritgerð Jóns fjallaði um iifnaðarhætti upsans við Noregstrendur. öllum nýtízku tækjum, svo sem asdic tækjum, bcrgmáls dýptarmæium o. s. frv. Þetta skip er sérstaklcga ætlað til rannsókna í norðurhöfum. Útreikningur á þorskgöngum. Hvað þorskrannsóknum Norðmanna viðvíkur, eru ]>ær koninar alveg sérstak- iega langt. Má í þeim efnum benda sérstaklega á belzta brautryðjanda þeirra, Gunn- ar Rollefsen, einn þekktasta Tíöar skipa~ feröir um höfttina hér. Allmikið er um skipaferðir í Reykjavíkur-höfn þessa dagana. í gær og' dag voru þrjú skip væntanleg að utan. Drottningin átti að koma í gær, en i dag Anne frá Norð- urlöndum og Becket Hitch frá Vesturbeimi. Tvö skip fórú i gær, Brúarfoss, sem fór fullfermdur freðfisM vestur og' aukaskipið Para- guay frá Sameinaða, scm er einnig á leið vestur um haf. Hefir Þorvarður Björns- son yfirliafnsögumaður sagt \rNi, að skipin komi nokkuð Ný atvínnuleysisskránmg látin fram fara á Isafirði. Sjómenn hafa samþykkf verk- faEi ef ekki semur o sjó- mannadeiÍBjnni. Páll Isólisson fer fiskifræðing Norðmanna.; þétt á stundum, en fá þess á Hann hefir nú komizt svo milli, rétt eins og enn væri langl í rannsóknum sínumdsiglt eftir gamla laginu, þ. e. að Norðmenn tclja sig geta i „konvoy". með nokkurri vissu réiknaðj ---------- út aflamagn og þorskgöngur við Noregsstrendur frá ári lil árs. Með rannsóknum sin- um befir bann skapað kerfi, Vísir átti stutt viðlal við.scm bliðstæðar vísinda- Jón um lielztu verkefnin sem stofnanir víðsvegar um beim bíða bans bér heima. eru byrjatSar að starfa eftir. — Eg mun aðallega liafa læi-ði bjá Rollefsen, með höndum þorskrann- saSði Jón, og mun reyna sóknir bér við land, sagði hagnýta mer vmndaað- j 'fei,rúarmánaðar rf vegum Jón, —ogverkefnimittverð-| fcrðir hans Vlð I)orskrann- Norræna félagsins. ur í fyrstunni að skipuleggja sokmi-nar við Islandsstrend- Komi ekki cinhvcr ófyrir- betur söfnun gagna og afla ur- En aður en unnt er í5<v sjáanlc„ atvik fvrir águr, sýnisborna, bæði úr skipum Wa a llcim ranusokn,im hcfir verið ákveðið, að Páll og frá verstöðvum. Annárs fu Iiuistu, þurfuin við;haldi orgeilcika , stokk- þarf að leggja mikla áherzlu rannsoknaskip, aukna staHs- ; hólmi> uppsölum, Lundi og á að bæía fiskiskýrslurnar, krafta vismdamanna og hælt það er aftur nauðsynlegt fvr- skiliyði til rannsókna. ir spurningar sem arðrán , Annars er hér eingöngu fiskimiða, of-fiski o. fl. ar. Dr. Páll ísólfsson, orgel- [eikari mun furti hljómleika- f'ör til Svíþjóðar í byrjun Forustu-vísindamenn Evrópu. Eru fiskirannsókni Norðmanna komnar siig? Radar í Esju. nm raunliæfar rannsóknir i’að ræða, og takmarkið með þeim að seg'ja til um fisk- göngur og aflamagn frá ári iil árs, þannig að til veraiegs á liátt léttis geti orðið fyrir sjó- | menn og útgérð og almennra Alveg tvímælalaust. bagsbóta fyrir þjóðarbúið i Undir Fiskeridirektoratinu í beild. Bél’gen slarfar sérstök baf-j ---------- rannsóknadeild, sem befir ])að markmið, að rannsakai þann visindalega grundvöll, sém fiskveiðarnar byggjasf) Radartækjum er verið að á. Þessi deild befir á að skipa koma .fyrir. í . strandferða- færustufiskifræðingúm.Vcita | skipinu Esju, og er hún fyrsta Norðmenn fé til leidarinnar íslenzka skipið, sem fær af mikilli rausn, enda skilja | þessi tæki. þeir, að böfuðatvinnuvegur | Radartæki þessi eru frá þeirra stendur og fellur með , Bandaríkjunum, og banda- ])ví, bvernig rannsóknir þess-j rískur sérfræðingur er bér til ar takast. Ræður deildin yf- þess að setja þau í skipið. ir sérstöku rannsoknaskipi, Eitthvað befir verið byrjað á en auk þess bafa Norðmenn | verkinu, og nnm verða alveg nú annað rannsóknaskip í lokið við það, þegar skipið smiðum. Það verður allstórt, |kemur aftur liingað úr þess- um 170 fet að lengd, og búiðlari ferð sinni. Gautaborg. Auk þess mun bann leika i sænslca útvarp- ið. Hann mun leika verk eft- svo ir íslenzk tónskáld og einnig eftir Bacb. Það cr mikill beiður fyr- i) Islendinga, að Páli ísólfs- syni skuli bafa verið boðið að fara i þessa hljómleika- för. Enginn vafi leikur á þvi, að Páll Isólfsson mun gera garðinn okkar frægan með þessari bljómleikaför sinni, eins og bann hefir ætíð gert bingað til. Hann mun lik- leg’á verða um það bil hálfan annan mánuð í fcrðinni. Tók deyfliyf. Dönsk stúlka, sem bér er stödd, reyndi í bvrjun vik- unnar að fyrirfara, sér. Var lögreglunni gert að- vart um þetta og flutti bún stúlkuna í sjúkrabús, þar sem dælt var upp úr henni, því að bún mun bafa tekið inn deyfilyf. Mun hún vera úr allri bættu. Á bæjarstjórnarfundi á fsáfirði, sem haldinn var í gærkveldi, var eftir mjög harðar deilur samþykkt að endurtaka atvmnuleysis- skráningu þar í bænurn, og þar með ógilda fyrri atvinnuleysisskráningu, er fram fór dagana 7.—9. þ. m. Þannig er málum háttað þar vestra, að talsvert befir borið á atvinnulcysi undan- farnar vikúr, sem orsakaðist al' þvi, að veiðifloti Isfirð- inga hel'ir að mestu leyti leg- ið í höfn. Vegna þcssa ásfands héldu verkalýðsfélagið Baldur og Sjómannafélag Isfirðinga sameiginlegan fund í Al- þýðubúsinu 6. ]). m., þar sem ýmsar ályktanir þétta varð- andi voru sam])ykklar m. a. áskorun til bæjrstjrónar Isa- fjarðar um að láta atvinnu- leyisskráningu fara tafar- laust fram, og jafnframt að bafizt yrði banda um at- vinnubótavinnu. Eftir að áskorunum ])ess- uum líafði verið komið á framfæri við bæjarstjórann, var atvinnuleysiskráning lál- in í’ara fram dagana 7.—9. þ. m., og útkoma hennar lögð fyrir bæjarráðsfund, er liald- inn var að kvöldi þcss 9. þ. m. Kom ])á í Ijós, að 115 manns böfðu látið skrá sig, er böfðu samtals 382 manns á framfæri sínu. í gærkveldi var mál þetta tekið fyrir á fundi bæjar- síjórnarinnar. Var fundurinn jfjölsóttur og umræður mjög harðar. Á fundinum véfengdi i Sigurður Halldórsson rit- stjóri atvinnuleysisskráning- , una, kvað hana flausturs- verk, sem elckert væri byggj- I andi á, þar sem ekki hefði verið spurt um efnabag, tekj- ur, átvinnu að undanförnu, eða yfirleitt neitt, sem sjálf- frani a'ð nýju seinna í þessari viku. A bæjarsljórnarfundi var samþykkt einróma eftirfar- andi tillaga sein þeir Sigurð- ur Halldórsson og Marselius Bcrnbarðsson báru fram: „Léggjum til að bæjarsjóð- ur veiti nú þegar a. m. k. 4() mönnum vinnu til jóla, minst 1 viku hverjum og sé vinn- unni skipt niður eftir því, sem næst verður komist um atvinnuþörf marina, miðað við aðstæður allar.“ Ennfremur: „Bæjarstjórn geri þá ítr- ustu tilraun sem hægt er lil ])css að útvegurinn geli baf- ist lianda og smærri land- róðrarbátar geti strax bafið veiðar.' I sambandi við seinni lið- inn má geta þess, að undan- farið liafa bæði útgerðarfé- lögin á ísafirði átt í samn- irigatilraunum við Sjómanna- félagið út af láginarkstrygg- ingu á smærri bátunum. Krefjast sjómerin á þeim sömu tryggingar og skipverj- ar á stærri bátunum bafa, eða 420 króna á mánuði auk vísitölu, en liafa ekki haft nema 250 á mánuði lil þessa, auk vislölunnar. Út af þessu liélt Sjómanna- félagið fund í gærkveldi og ákvað að liefja verkfall ef samningar tækjust ekld. Greiddu 97 fundarmanna al- kvæði, með vinnustöðvun, 1 voru á móti en 2 sátu bjá (Alls eru i félaginu um 300 manns.) Annars liefir bæjariáðið á ísafirði haft nokkur afskipti af þessu mái og rætt um sam- komulagsgrundvöll fyrir báða aðila. Er vonast eftir að það takist að levsa deiluna, áður en lil vinnustöðvunar kemur. sagt væri að athuga við skráningu atvinnulausra. Auk þessa liefði svo póli- tískum áróðri verið beitt á óviðurkvæmlegan bátt við skráninguna, m. a. með því að fara inn á heimili í smöl- unarskyni og með því að stö'ðva menri á götum úti lil þess að fá þá til þess að skrá sig. Eftir mjög' harðar umræð- ur var saiiiþykkt að láta at- vinnuleysiskráningu fara Bruni í Knox. Eldur kom upp í Camp Knox við Hofsvallagötu laust íyrir kl. 11 í gærkvöldi. Brunnu tveir braggar, þar sem í voru rafmagnsaflstöðv- ar, sem einnig eyðilögðust. Kviknað liafði í olíu, er safnazt bafði fyrir í þró und- ir rafvél, og voru braggarnir alelda, þegar islenzka slökkviliðið kom á vettvang, en það bafði verið kvatt af íbúum þarna í grennd. Am- críukumennirnir voru einn- ig með sín slökkvitæki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.