Vísir - 18.12.1946, Side 1

Vísir - 18.12.1946, Side 1
» 36. ár. Miðvikudaginn 18. desember 1946 286. tbl. 'íi m% Tan p D r scinirijiifl, Satakrsím- ósk seta Islanclc tnfjr Clafcv- Thors. lorraacKr •c*á!l» siæSisfloklrsks Seldð afS sér a.- gera fl:a".n tl isfc jórnarmynekanar. Fulltrúar Islands á þing'i sameinuðu bjóðanna í New York komu heim í morgun. Fulltrúar Islands á jnngi sámeinuðu þjóðanna, þeir Bjarni Benedikisson borgar- stjóri, Finnur Jónsson dóms- málaráðherra og Ólafur Jó- hannsson lögfræðingur komu Iieim með sömu vélum og karlakórinn, scm sagt er frá á öðrum stað í blaðinu. Yæntanlega gefa fulltrú- arnir blöðnm og útvarpi skýrslu um för sina innun skamms. Mun framíeiða úr fískroðum. Nýlega hefir verið stofnað hér hlutafélag, sem ætlar að vinna að verkun og sútun á fiskroðum . og . hverskonar framleiðslu úr þeim. Félag þetla hefir 30 þús. kr. hlutafé, en stjórn þess skipa eftirtaldir menn: Péfíir Guðmundsson, Sjafnargötu 3, formaður og meðstjörn- endur Gísli Sigurbjörnsson, Blómvallagötu 12 og Baldvin Einarsson, Flókagötu 19. —- Nafn félagisns cr Fiskroð h.f. 28 manns far- ast í slysi á Spáni. Mesta járnbraularslys, sem um getm í scgu Spánar, varð í gær um 100 km. suðaustur aí Madrid. Tuttugu og átta manns biðu þegar bana, en um 100 særðust svo, að sunium þeirra er ekki líf hugað. Einn starfsmaður rikisjárnbraut- anna spænsku hefir verið handtelfinn, grunaður um að hafa valdið slysinu af póli- tiskuiii ástæðum. Myndirnar hér að ofan eru teknar með sjálfvirkri ljós- myndavél, er selt var í eldflaug, sem skotið var í til- runaskyni á \Vhite Sands í Ne\v Mexico-fylki i Banda- rikjunum, en þar hefir anieriski líerinn tilrapnastöð. Neðsta myndin cr tekin í 104 km. hæg frá jörou. Jólabréfapósturinn meiri nú en nokkuru sinni. En bögejiiapóstwv nthtttL Viðíal við póstmeistara, Sigurð Baldvinsson. Visii átti í morgun tal við'gerlega óviðunandi og lor- Sigurð Baldvinsson póst- vcldar mjög starf okkar. meisíara og fékk hjá honum eftirfarandi upplýsingar. Núna mn jólin Ilöfum við eilthvað 100 manns í vinnu umfram fast starfsfólk. Að- stoðarfólkið er flest skóla- fölk og þá éinkúm úr Kcnn- araskólanum. Meira er af innlendmn Alménningur greiðir yfir- leilt ekki fyrir póstunum sem skyldi. Fæstir hafa rií'u cða kassa fyrir póst á hurð- um sínum, margir einu sinni ekki nafnið sitt. Þegar póst- urinn keniur fær Iiann ekki nærri því alltaf greið svör hjá fólki um viðtakendur bréfum en nokkuru sinni brefa, stundum er liurðum fyrr og sama er að segja um 'skellt á nefið á •honum i stað flugpóst til útlarida. Bögglapóstur er minni en í fyrra, en þá stóð alveg sér- staklega á, þvj við fcngum lieilan skipsfarm af böggla- pósti rétt fyrir jólin. Böggla- póstinum var þá dreift frá fimm stöðuni í bærium, en í ár Iiöfuin \ið aðeins fengið einn herskála fyrir böggla- póst. Húsriæði póstsins er al- þess að svara. Af þessu leiðir, að við böf- um orðið að fylgja þeirri reglu, að skilja bréf og böggla éftir i húsumnn,. sem heimilisfangið vísar á, hvort sem viðtakandi l'innst eða ekki, þetta cr vitanlóga gerí á ábyrgð viðtakanda. Bezt væri að koma hér á sams- Framh. á 8. siðu. Oandlii fivetur. Endverja ti al rasa ei i En bwika ei frá þelrrl ákvörðuei, sem þeir teke í sjéSfstæðis- málinuc Iíarlakór Heykjavíkur kom í morgun með tveimur fiug'- vélum t4 Iýeflavíkurflug- vallarins. Yísir átti örstutí viðtal við Sigurð Þórðarson söng- stjóra kí. 11,45. Söngförin gekk pi:ýðilega sagðj Sigurour. iniklu beíur en við höi'ðum búizt við. Fcrði'i lieim gekk líka á- gællcga, Við komum i tyeim- ur í'iugyélúm 31 í þeirri i'yrri og 8 í hiuni séinni. Einn ié- lagaunu, Jón Sigurbjörnsson, varð eí'tir vestra, fer Iiann á leikskóía þar. Stefán Islandi fór beina Icið (il Kaupmanna- hafnar, en þangað varð hann að vcra kominn fyrir ára- niót. Yísir flytur nánaii fregnir af söngförinni á morgun. Málverki stoliö. Stórmerku Rcmbrandt- málvcrki var nýlega stolið i Köln í Þýzkalandi. Málverkið, sem stolið var, var Kristsmynd, þar sem hann er sýndlir á krossinum og var 40x20 sm. að stærð. Málverkið hefir verið talið geysiverkmætt, og var metið á uni 5 miltjónir króna. Norskur ræðismað- Gandhi hélt i <jær fyrstir ræðu sína cftir að komið hrfir til orða að ind'verska þintjið hjsi lndland sjálfstælt lijðveldi. Hann sagði, að indverska þjóðin yrði að taka ákvörð- un sina eflir góða umhugs- un og' þegar lijin liefði kom- izt að niðurstöðu, mætti luin ekki með nokkuru móti hvika frá Iienni. Indverjar niættu ekki rasa um ráð fram í þessu mikla máli. Til nokkurra óeirða kom t Bömbay i morgun. Voru tveir menn stungnir til kana, en nítján voru handtekni r vegna þátttöku í óeirðum og fyrir að vinna spellvirki. . A þingi Indv.erja Iiafa full- trúar Sikh-flbkksins krafizt þcss, að fullt tillit yrði tek- ið til þcss, að þcir væru minnihluta flokkur. Gera, þeir einnig kröfu til þess, aö þegar rætt sé uni málefni, sem snerta þá sérslaklega, verði engin ákvörðun tekin. sem meiri liluti fulltrúa þeirra sé ekki meðmæltur. Með þvi verði komið í veg fyrir, að Sikhar verði neydd- ir til að beygja sig fyrir vald- boðum, sem þjóð þeirra i hcikl sé andvíg. Indverjar Iial'a afráðið, að taka ckki sæti í flóttamanna- riefndinni, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa sctt á fót, lil þess að leysa vandræði mill- jóna flótlamanna um beim allan. Sigiursála fluft. Frakkar vilja fjarlægja sigursúluna i Berlin, en súl- ur myrtur. Norskur ræðismaður var nýlfega myrlur í Marseille í Frakklandi. Hann bét Christian Mar- strander og var hann myrt- úr þar sem liann sat að kvöldverði ásamt konu sinni og dóltur. Tveir glæpamenn brutust inn til bans og skutu Maistrander í liöfuðið, svo hann beið þegar baria. an cr reist i minningu uin sigra Prússa 1864, 1866 og' 1870. Frakkar liafa nú slungiö ,upp á því, að súla þessi verði lekin í burtu, og mun tillög- unni háfa verið vel tekið* meðal fulltrúa hiima sam- einuðu þjóða. Skátar, piltar og stúlkur! MætijS í Miklagarði Laufásvegi 13, kl. 7 í kvöld til aðstoðar Veltrarhjálp- inni. Völsungar mæti i mjólkur- stöðinni á sama tíma

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.