Vísir - 21.12.1946, Blaðsíða 1
36. ár.
Laugardaginn 21. desember 1946
288. tbl.
Skátar hafa nú safnað
fyrir Vetrarhjálpina um 25
þús. kr.
Söfnuðust 11 þús. kr. í
gær, cn þar sem eftir er að
fara í nokkur bæjarhverfi,
ínunu skátar safna í þeim á
ínorgun, sunnudag, á milli
kl. 2—6 e. h.
Þar sem nær 500 hjálpar-
beiðnir liafa borizt Vctrar-
hjálpinni er fólk !)eðið um að
talca vel á möti skátUnum og
láta þá ekki kveðja dyra án
árangurs.
ne Serst i flóð<
voldum |arðsk|alita
Worskuír maður
stérs?asasL
I gær vart það slys á
Skúlagötu, að norskur mað-
ur, Förland að nafni, varð
fyrir bifreið og slasaðist
mikiG.
Kkki er vitað ennþá með
iivaða hætti slys þetta vildi
til, því það mun hafa skeð i
svo skjótri svipan, að Förland
sjálfur getur engar upplýs-
ingar gefið um það. Hins
vcgar var hann fluttur mikið
slasaður á Landspítalann. Er
hann viðbeinsbrotinn og með
heilahristing og liefir auk
þess hlotið önnur meiðsli.
Var líðan hans sæmileg í
morgun er blaðið átti tal við
spítalann.
í byrjun þessarrar viku
hófu timm menn einhvern
einkcnnilegasia hiðangur
som sögur íara af.
Hófst leiðangurinn í Peru
1 og er ital ið á sjó'út, en ekki
i
já skijii heldur fléka. Er s áv-
arstraumum ætlað ’að vera
1 éini „hreyfillihn", því að
markmið leiðangursmaim.i
cr að sanna, að Polynesiu-
menn, sem bvggja margar
Suðurliafseyjar, sé npprunn-
ir í Suður-Ameriku eil ekki
Asíu, eins og talið er. Vonast
þátttakendur ieiðangursins
til þess, að sjávárstraumar
< beri flekann til Polynésiu-
J eyja á fjórum til fimm mán-
| uðum og á það að véra ein
'sönnun þess, að hinir fyrstu,
jsem evjarnar hyggðu, hafi
koínið á líkan hátt frá Suður-
Ameríku.
Foringi leiðangursins er
norskur. maður.
Seðlaveltam
minnhar,
Seðlaveltan hefir minnkað
um 200.000 síðan 30. nóvem-
ber.
Ilinn 19. desember var
seðlaveltan 169 milljónir og
295 þúsund krónur. 30. nóv-
cmber s. 1. var veltan 169
milljónir og 495 þúsund kr.
og hefir þannig minnkað um
tæp 200.000 síðan.
Eldur í rusli við
Golfskálann.
Slökkviliðið var kallað út
um kl. 5 í gær og var talið
að kviknað væri í bragga við
Golfskálann.
Þegar liðið kom á vettvang
reyndist eldurinn vera í
rusli sem var þar, en búið
var að rífa braggann og hefir
einhver að líkindum kveikt í
ruslinu. Var eldurinn fljót-
lega slökktur og lilutust eng-
ar skemmdir af völduni lians.
öryggisráðinu.
og Ijöidi bzéia fyrir jálin.
Vísir hefir spurt Sigurð
Baldvinsson um póstsend-
ingar dagana 1.—16. desem-
ber.
Frá pósthúsinu í Reykja-
vík lil póstliúsa úti á landi
liafa verið sendir 1109
ibögglapóstpokar með sam-
tals 45,777 kg. eða hérumbil
46 smálestum. 746 bréfa-
póstpokar hafa verið sendir
út á land og álíka mikið hef-
ir verið afgreitt með sérleyf
isbifreiðum.
Til Reykjavikurpósthúss-
jins frá pósthúsum úti á landi
hafa borizt 714 bréfapóstpok-
ar og 388 bögglapóstpokar
með 8205 kilóum.
Frá útlöndum komu á
bessu timabili 378 bréfapóst-
i pokar og 743 bögglapóstpok-
ar með 4092 kíloum.
Til útlaiida voru sendir
1232 bréfapóstpokar og 575
bögglapóstpokar. Bögglapóst-
I pokarnir voru 20.937 kg. eða
Ihérumbil'21 smál. að þvngd.
Eldflaug skotið
180 km. frá
•.. \
jorðu.
Náði 5760 km,
hraða.
í gær skutu Bándaríkja-
menn eldflaug 111 mílur eða
nærri 180 km. í 3oft upp.
Áður liafði Bandaríkja-
mönnum tekizt að skjóta eld-
flaug um 169 km. út frá
jörðu. Notast þeir við eld-
flaugar, sem eru likar V-2-
skeytum Þjóðverja. Eldflaug-
in, sem skotið var í gær náði
3600 milna (5760 km.) hraða
og fór þvi um 5 sinnum hrað-
ar en bljóðið.
verksmiðjurnar fá, allsendis
ófullnægjandi, til að balda
framleiðslunni gangandi.
Verksmiðjurnar þarfnast
2800 smál. skammts, en fá
aðeins 1800 smál. Kolaeftir-
litið í landinu mun taka þetta
mál til atlmgunar.
Ausfiii hæffir
vegna
Austin - verksmið j urnar
brezku hafa sagt upp 14,500
starfsmönnum vegna kola-
skorts.
Er kolaskammtur sá, sem goGGtl
Flokkabannið
d Tyrklandi
takmarkað.
Það eru tveir flokkar, sem (
tyrkneska stjórnin hefir
bannað um stundarsakir.
Starfsemi flokkanna er þó
ekki bönnuð i öllu landinu,
heldur aðeins í norðvestur-
héruðum landsins og Istam-
bul (Konstantinopel), hvað
sem siðar kánn að verða.
Stjórnin segir, að kommún-
istar ráði í flokkum þessum.
Verkalýðssamtök þau, sem
flökkarnir ráða, Iiáfa einnig
vérið bönnuð.
400 lík eru
fiindin.
FVÍesto uátféru-
hamfarir siðan
1923.
^andskjálítar urðu á hafs-
botni við strendur Jap-
ans í nótt og höfðu þeir
í för með sér mikla flóð-
bylgju.
Þótt fréttir sé enn mjöcf
af skornum .skammti, af
náttúriihamförum þessum,
virðist j)ó Ijóst, af />ví sem
vitað er, að engar jafnmiklar
hörnmngar liafi dunið yfir
Japan — af völdum höfuð-
skepnanna — síðan í jarð-
skjálftunum 1923, er Tokgo
hrundi og þúsundir manna
hiðu bana.
Flóðbylgja sú, sem land-
skjálftarnir vöktu, gckk á
land á tveimur helztu eyjun-
um, Honsliu og Shikoku.
Honsbu er stærst eyjanna og
stendur m. a. Tokyo á lienni,
en Shikoku liggur upp að
henni sunnánverðri.
Sex borgir.
Vitað er um sex borgir,
sem flóðbylgjan skall á ú
þessum tveimur eyjum, en
gert er ráð fyrir, að miklu
fleiri liafi orðið fyrir búsifj-
um af völdum hennar. Borg-
irnar ,sem fréttir liafa bor-
izt frá, eru Osaka, Hiro-
shima, Wakayama, Kochi,
Kainan og Yuga. Osaka er
lein af stærstu borgum Jap-
(ans og er vitað, að tjónið er
mjög mikið þar.
C J'U'Vlff' í*J
tJSSM er m
síðar í ziatjf.
rt.r*,r
'i00 lík.
Búið er að ganga úr skugga
um það, að 400 manns hafa
beðið bana, en þó ér víst, að
sú tala á eftir að hækka til
mikilla muna, en auk þess
munu margir liafa týnzt, eins
og alltaf í slíkum náttúru-
hamförum. Loks hafa fjöl-
margir slasazt — vitað er
um 500 — og þúsundir misst
lnisnæði sitt. 9000 hús hafa
eyðilagst eða skemmzt, en
13000 eru undir vatni. 5000
fiskibáta hefir rekið á brott.
Flóðbylgjan gekk á land á
Framh. á 8. síðu.