Vísir - 21.12.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 21.12.1946, Blaðsíða 8
^Næturvörour: Jfngólís Apótek, sími 1330. WM, Lesendur eru beSnir áð athuga að s m á a u g I ý a- i n g a r eru á 6. síðu. — Laugardaginn 21. desember 1946 Ríkisábyrgð fyrir bátaútvegiitn. S^s'MisstwíBwp Jkowniö . ft*am ú ÆiþinaL Á Aiþingi kom fram frum- varp um ríkisábyrgð og tryggingarsjóð fgrir bútaút- veginn. Frumvarpið var flutt af fjárhagsnefnd neðri deikiav. Það, sem lillagan fjallar um, er að ríkissjóður ábyrgist 65 aura fyrir hvert kg. af nýj- uni fiski, sem er 30% hækk- un frá þvi í fyrra, og er mið- að við slægðan þorsk og ýsu með haus. Ef nauðsynlegt þykir til að standast útgjöld vegna ábyrgðarinnar, skal verð á milli síldarafurða og annars fisks jafnað, þar eð talið er líklegt, að verð á sikl- arafurðum. verði mjög hátt á næsta ári. Ábyrgð ríkiss.jóðs nær til saltfisksútflytjenda eftir því sem á kann að vahta, þann- ig, að söluverð fýrir kg. fob. miðað við fullstaðinn stór- fisk (þorsk) 1. flokks, verð- ur 2.25, og' annara fiskteg- unda og flokka ú tilverandi Moores lierra hattar nýkomnir. l/erzwn- -Jrngibiaraar /jonni níon Tókum upp í dag Hollenzk kápuefm Verzluitin Varðan LaUgaveg 60. Torgsalan á horninu á Njálsgötu og Barónsstíg og horni Hofs- vallagötu og ÁsvallagÖtu 'selur skreyttar körfur og skálar til jólagjafa, túlipana, skreyttar hríslur á leiði, jólatré o. fl. hátt. Rikisstjórninni er Iieimill að ábyrgjast útflutn- ingsverð á fiski, sem vei'kað- lír er á annan liátt, til þess að tryggja 65 aura verð á nýjum fiski. Einnig er ríkis- stjórninni lieimilt að skipa fyrir um vcrkun á fiski eftir' því sem kröfur eru, að því er markað snertir. ^ • Ábyr^ð þessi nær til hrað- frystiliúsanna um viðbót þannig, að söluverð á þorsk og ýsuflökum vei;ði kr. 1.35 fyrir lbs.'fob., en má þó ekki fara yfir 0.35 aura pr. lbs. Verð á öðriim' fisktegundum verður í samræmi við þetta. Til þess að geta staðizt út- gjöld þau, er- ríkisábyrgðir þessar kunna að skapa, skal ríkisstjórnin iialda eftir og lcggja í sérslakan trygging- arsjóð hluta af síldarafutðra verði 1947, sem er umfram hrásíídarverð 1946, að við- bættri hækkun samsvarandi fiskverðsiiækkunarinnar. Hækkun á útflutnings^verði einstakra fisktegunda um- fram ábyrgðina, skal renna í tryggingarsjóð. Danir skulda retusn einn &a js er ¦útvarp'sborð úr eik, Carlírastvcati 10. Bækur fVI <8l p Ársbækur Menningarsjóðs og- Þjóðvinafélagsins eru nú nýlega komnar út og eru þær að þessu sinni fimm að tölu. Eru þæi' síðara bindi hók- arinnar I Ieimsstyrj öldin 1939—1945 eftir Ólaf Hans- son, en fyrra bindi þeirrar bókar kom út 1945. Þá er Heimskringla Snorra Sturlu- sonar I. héfti í útgáfu dr. Pálls Eggerts Ólasonar. Þá eru Ljóðmæli Gríms Thom- sens í útgáfu Andrésar Björnssonar cand. mag. auk Andvara með æviminningu Sigurðar Eggerzt, eftir síra Jón Guðnason og Almanaks- ins sem að þessu sinni flytur grein um vegamál á íslandi, cftir dr. Guðbrand Jónsson prófessor. "Bókaafgreiðsla félagsins er flutt úr húsi Landsbóka- safnsins að Hyerfisgötu 21, annari hæð. Samningaumleitunum [ Bana og Breta um^viðskipta- mál, sem staðið hafa um hríð, hefir nú verið hætt. Enska nefndin, sem var í Höfn, er farin heim til að fá j ný fyrirmadi, en liún gat ekki náð samkomulagl við Dani á neinu sviði — hvorki i um verðlag ne vörutégundir j til inn- og útflutnings. Þa j vilja Bretar einnig, að gengið sé frá' gjaldeyrisskuklinni — sem danskur almcnningur kallar jafnan gjaldeyris- kryppuna — éri hún nemur nú milljarði króna. Bretar vilja, að Danir geri skil, en það leiðir til þess, að Danir verða að skerða innkaup sín á f jölmörgum • sviðum. Til dæmis mun innflutning- ur á fatnaðarefmim fara riiður í lágmark og pappirinn verður skorinn niður, svo blöðin fá 40% minna en áð- ur. » Flóðbyigjan — Framh. af 1. síðu. rúmlega 300 km. strand- lengju á eyjunum, en sums staðar, þar sem láglendi er mikið, komst hún allt að 65 km. upp á land. Versta siðan 1923. Árið 1923 urðu ægilegir jarðskjálftar i Japan.Hrundi þá niikill hluti Tokyo og Yokohama, en eídur kom þar jafhframt upp.'og urðu þúsundir manna eldinum að bráð, en aðrir urðu undir rústunum. Hafa aðrar eins náttúruhamf arir ekki átt sér stað þar. Munið! a15 leggja skcrf yðar í jólapotta Hjálpræðishersins, til glaðnings fyrir börn, gamálmenni og éin- stieðinga. „L^'itið sjóða í potlin- iiin!" errasieppai- UerzHin ^naibjaraar (ýoh niion Séiiega vönduS og íalleg Anhk kábinett-husgögn úr mahcgni, rnikið'"¦innlögð, til Sclu af sérstökum ástæðum. •Uþpl. Hringbraut 56 . Símar 3107nog6593/ Taonillyr koma núna í vikunni. — Þeir, sem hafa pantað hjá okkur, tali við okkur.sem fyrst. Verzl. Ingólfuz, Hringbraut 38. Sími 3247. Tamvindurf bónkústar, teppahreinsar- ar o. fl. tilvalið til gjafa. Verzlunin NÖVA, Barónsstíg 27. eru komnir. Austui'stræti 4, Sími 6538. Beztu uxia frá BARTELS, Velhisnndi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.