Vísir - 21.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 21.12.1946, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Laugardaginn 21. dcsembcr 1946 DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Ilverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Vebarsólhvör eru tímamót á vetrinum. Þá eru vetrarsól- hvörf. Sunnudagurinn 22. desember er stytzli dagur ársins. Þá er bjart skemur en á nokkurum öðrum degi, undii; venjulegum kringumstæðum. En eftir sunnudag- inn tekur daginn aftur að lengja og myrkrið er enn einu sinni hrakið á undanhald. Þx-átt fyrir langa nótt, er þó bjart í hugum flestra manna, því að jólin eru í nánd — sú hátiðin, sem nefnd hefir vei'ið ýmist hátíð barnanna eða hátíð ljóssins. Hvort tveggja getur átt við, eftir því hvort litið er á það, að jólin eru fyrst og frem-st hátíðleg haldin fyi'ir börn- in eða lxitt, að þá iná fagna því að „makt myrkranna" neyðist aftur til að losa tökin á 'riorðurhjara hnattárins. Þegar jólin nálgast, komast flestir ósjálfrátt i jólaskap. Þeir minnast enn jólanna á æskuárum og langar til að •lifa þau á ný á sama hátt, langar til að eiga skemmti- íeg og áhyggjulaus jól, þar sem glaðværð og ánægja sátu j liásæti. Og menn langar líka til að gleðja rða en sjálfa .sig. Þá eru irienn í hiiiu sanna jólaskapi, þcgar eigingirn- dn er látin vikja og umyhggjan fyrir náunganum kem- ur i liennar stað. Betur væi'i, að jólaskapið, entist möjm- um lengur en rétt jóladagana. En þegar liinir helgustu dagar jólanna eru liðnir, kall- ar starfið jucnn á nýjan leik. Hvildin er liðin, vinnan liefst aftui’, og lienni fyígja oft áliyggjur. Það er eins um jjessi jól og' önnur, starfið verður að hefjast aftui’, vinn- tuj fyrir þjóðina alla og sjálfan sig. Það hefir syrt að í tvennum skilningi undanfaj’ið; sól Ixefir lækkað á lofti og nóttina lengt, og jafnframt lieffr sju't í lofti á öðrum sviðum. Flokkarnir hafa ekki gctað komið sér saman um stjórnarnjyndun, allt hefir vci’ið í óvissu, enginn hefii’ í raunijjni vilað, .hv,að. ljipn, jiæsti dagur mundi bera í skauti séi:. Mcðaii reynt liefii’, verið að koma á nýrri stjórn, hafa önnur og mjög aökall- andi verkefni verið látin sitja á liakanum; ekkert hefir tyerið hægt að afi’áða, þar sem ekki var búið að konjast, ;að niðurstöðu um það, hvernig komandi stjórn mundi jiaga vstörfum sínum í aðalatriðum. Fyi’ir skemmstu hafa borizt fregnir mu þaö, að horf,- nr hafi lieldur batnað um sölu á sjávarafurðum, þeim afurðum, ísl’endinga, sem staðið hafa uijdix’í þjþ.^arþúinii mn langt skeið. Það er vissulega goth-þvi að bregðist sala þeirra, þá er hætt við að voði sé fyrir dyrum. Jafnfranit er fram komið á Alþingi frumvarp, scm á að tryggja það, að útgerðinpi vcrði lialdið gangandi, þvA að öðruni kosti ■er ekki útlit fyrir annað en að ekki vei’ði gerl úl, huuls- uienn fái ekkert verðmæti, sem þeir geti selt öðrum. og keypt síðan nauðsynjar af þeim fyrir antlviiðið,. ;ini læta tjónið Allar teguncjir bifreiöattygginga hjá Sa nu'innuínj^maum Sambandshúsinu, Sími 7080. JEldhússtúlka otj ttfgw'eiðsiusiúlka óskast nú þegar eða um næ$,tu áramót. Upplýáingar hjá Eiríki Einar$syni, 3ÆttisÉoíutt MMvoil MINNINGAR ÚR MENNTA- SIvÓLA er bókin, sem allir óska sér í jólagjöf. Þar er fjönnikil frásögn fléttuð saraan við fádæma fróðleik, en þetta tvennt er einmitt bezfa lesefni, sem völ er á. Meccano Stærð 4 og 5 — tilvalin jólagjöf fyfir drenginn, nýkomin. U* htip./ Sncfiljarcjar JA náon Danskar Klppparstíg 30. Sími 1881. . BERGMAL Bækua; jjf yixjri jólfej R Þi&djggair, jyiS-;a,Sarnfuii veröi Það er sjálfsagt að tryggja liag útgerðai’jnuaj’,. svo sem ,'j'Úgkýir, þegar þejj; yirða fyr- vei’ða má - mnað kemnr ekki til greina. En þa*r. baiþi- 'r sér,, alh bókaúryíiþS, sem á andi horfur, sem nú eru á sölu afui’ðamxa,.. megaekki j-bofiktóJiuiu,,,er, fyrjr jólin. Úr .stinga mönnum svefnþorn, svo að þeir haldi,, -að ;nútl§é PlÓ&ÚTr aS .velja og í rauninni íillir örðugleikar úr sögunni. Bætur væri, að sú yrði-reyji.d-iújhóif uiik-ln,- því atS þegar þaö in á. En það er ekki bölsýni heldur fyrirbyggja, að gera | ví5 bætist, sem auglýsingarnai i’áð fyi’ir því, að þetta ástand vari, ekki eilíflega; búa ségja um kosti bóka, er þab ó- sig undir það að erfiðleikar/i einhverri mynd kunni að gerningur fyrir nokkurn mann vera framundan. jaS. henda, .reiöur á þvj,, hva‘<ja, Allir minnast þeirrar fornu sögu, er mögru kýrnar átu.bók hann eigi aö gefa, því að hinar feitu og voru jafnmagrar eftir sem áður, Þessi saga.ahir niunu gefa bfekur a8 .,ein- á í rauninni ekki við hér, þvi að hér liafa ekki komið þýerju leyti.. enn neinar magrar kýr, en þó eru feitu i kýrnar tekuar að leggja af. Þær hafa í rauninni etið sig sjálfar og hríð- horast við það. Dýrtíðiii hefir að heita niá etið upp þap, ■verðmæti, sem hægt Iiefir verið að skap,a. í liinu nýja frunxvarpi, sein fram, er,.koniið á Alþingi, og. á að tryggja útgerðina, er svo fyrir mælt, að skipa ’skujif. fjögurra mgjjpjí..nefndíin- eirjjQj-,,fri hverjum ílokki -4- til þess að, finna, ráð fil að .kveða nifr ur dýrtíðina. Er von til þess,. að þessi verði giftudrýgri eu fyrri nefndir? Ekki þarf að óttast, að þjóðin mimi .mjijijast, lítiljega á eina þó.k skorast úr leik, ef foryjgifiine|inirnir vilja þenxla. hennj;sém ,á engan sinn, Jíka í bók ir á leiðina. ■ fjhllinu hvaö efni snertir. Það- Bókin um hestinn. Þaö er ekki ætlunin aö fa'ra aö beiida, á pinlivxjrja , ,sérst,aka jólabók. hér.. Þaö -er.ekki hægt, því' aö þrátt fyrir allt rusliö, en.tjm, margar. góöar, þtqkjiínaö, vélja,; sem erfift, ftr ,a‘ð .gcri jtpp, á milli. Hitt vaíla ætlunin að á 'eina er bókin, sem fjallar uny is- lenzka hestinn — „Horf.nir góðhestar." Mesta yndi og skemmtun. Þaö er vel til fundið a‘Ö halda til liaga fróöleik um þenna yin mannsins, þarfasta þjóninn eins og hann hefir oft yerið nefndur. Hann er nú orð- jö .ekfoi alyeg eins nauösynlegur og áöur, síðan bílarnir konm til söguniiar, en í staö þess að vera þanasti. þjónn þjóöarinn- ar eins og fyrr á öldum, er hann nú oröinn mesta yndi og og, skeiiim.t\tn, fjölmargra ein- staklinga., Og,. þa<5 hefir hann Iíka veriö frá upphafi, þjónsnafniö hafi fengiö. svo oftast hægt sainan sögnum um hesta, aö vel fari. Það er að leita til vina og vanda- ‘manna þeirra manna, scm um á að skrifa, ef skrifaðar heim- ildir erit ekki til, en varla er hægt að hafa sömu aðferðina viö söfnun íróöleiks um hest- ana,, þótt kærir haíi verið eig- endunum. Erfið ritstörf. . Þaö er mikil.l vandi aö safna. æviminningum, nierkra manna,. ert þó' er enn erfiöara aö ná Minnisvarði. Það 'er. þvi erfitt aö giröa; fyrir, aö einhverjar .skekkjur, slæðist inn í slíka þók, enda; munú þær finnast. En þa.ö skiptir ekki svo- miklu máli. Hitt er mikilvægara, að þarna þótt hefir íslenzka hestinum verið reistur minnisvaröi, sem hamj hef.ir unni.ö ,t.iL íslenzkir Iiesja- vinir niega vera Ásgeiri í Gott- orp þakklátir fyrir aö hafa safnað þessu, lestrarefni handa þéim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.