Vísir - 04.01.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1947, Blaðsíða 1
VI □ c 37. ár ~sr Laugardaginn 4. janúar 1947 2. tbl. rr m V Listaverkadeild mennta- málarúðiineytÍN Frakka hefir skipað nefnd til að finna ráð til að lækna „steinsýki“, sem vart hef - ir orðið í ýmsum 'mynda- stytlum borgarinnar. Hef- ir „sýki“ Jitssarar einhy um orðið varl i styttiím við inngang eins fræyasta ki rkjugarðs b orgarinnar en ank þess hefir heilnar orðið vart i styttum, sem prýða framhlið Notre Da m e-kirkjunnar. Mjúkum steiiii, Sem vcrður fyrir áhrifum vinda og regns, er Iiætl- ast við að „taka veikina en sót og benzínreykur hafa einnig áhrif. „Veik- inj', sem cr löngu þekkt, er fólgin í sveppagróðri, seifi myndast undir yfir- borði styttanna og spreng- ir'itt frá sér. Ræðst hún, einkum á nef og fingur. Brezk risaflugvél reynd hráðlega. Á þessu ári er gert ráð i'yrir því, að 110 smálesta brezk flugvél verði reynd. Verður þetta stærsta land- flugyél í heimi. Hún er smíð- iið af Bristol-verksmiðjun- um og liefir hlotið nafnið Brabazon, eftir Brabazon of- urs-ta, sem var flugmálaráð- Iierra um skeið á stríðsárun- um. Ivominn verður slcriður á framleiðsluna eftir 2—3 ár. sfaðráðnlr í að ó'Kína i záðum reisima i fáantftitenn i síysi i Lö Járnbrautarslys varð i út- jaðri Lundúnaborgar i niða- þoku á miðnætti i fyrrinóít. Hraðlest rakst á 'hægfara i lest, sem stóð í Gidea Park- j. slöðinni. Biðu fimm manns hana, en um 45 slösuðust,; þar af 15 alvarlega. Það' tafði mjög fvrir hjörgunar-. slarfinu, að leslir, sem komuj lil aðstoðar, urðu að faraj Iöturhægt á vettvang vegna þoku og náttmyrkurs. ^ * J Lt$yy. ** W? - s yJ; y y #: ImisvazSi vfiz síia léhann Á morgun verður afhjúp- að í gamla kirkjugarðinum — ef veður levfir — minnis- merki á leiði séra Johanns heitins Þorkelssonar dóm- kirkjuprests. Athöfnin á að héfjást klukkan tvö eftir liádegi, verði veður jekki þeiih mun verra og mun séra Bjarni Jónsson, dómprófastur, halda ræðu við þetta tæki- færi. Minnismerkið er kross úr svörtu granít og er gerður i Kaupmannahöfn. Það eru fermingarbörn séra Jóhanns frá 1905 og 1908, sem gefið Iiafa minnismerkið. •Flugvélar Loftleiða h.f. flugu 102.785 km. á s.l. ári. „Bardagahetjurnar“ á myndunum hér að ofan, haninn Ready og hundurinn Scooter, eru eign Francis Nixon í Fabens í Texas. Þeir eru svarnir fjandmehn og bei'jast í hvert sinn, sem þeir hittast. FarmmB' vwbs m 11$ 302 ÍÍMff Á siðastiiðnu ári fóru flug- vélar Loftleiða h.f. 1302 flug- f-erðir og flogið var samtals 302785 km. Flugtími var alls 1523 klst. Sjúkraflug vorú 12. Árið , 1945 voru fárnar 990 flug- j ferðir og flogið alls 194930 km. Flugtími var 981 klst.l og sjúkraflug voru 24. Flugvélar Loftleiða fluttu síðastl. ár 5663 farþega og j Silfur handa Bandarák)onum. Bretar eru nú að innkalla alla silfurpeninga, sem í um- ferð eru í landi þeirra. Hefir undanfarið verið unn- ið að slætti nýrrar myntar, en megnið af éfninu i henni er kopar. Silfurpeningarnir, sem innkalláðir eru, verða bræddir upp og' verður silfr- ið, s'em i þeim er, notað til að greiða lilUta af láns- og leigulagaskuld Breta við Bandaríkin. er það 1336 farþegum fleira heldur en árið 1045. Flutt voru 7196 kg. af pósti og 46354 kg. af öðrum varningi, cn 1945 voru flutt 89fj9 kg. af pósli og 36863 kg. af öðr- um varningi. Samtals á h.f. Loftleiðir mi 10 flugvélar, og af þeim voru 5 keyptar síðastliðið ár. Ein þeirra, sem er Sky- rnaster vél, er ckki komin til landsins ennþá. JarHskiálffe- L Mikill ólti greip íbúa Tokyo í gærmorgun, er jarð- skjalfta varð vart í borginni. Þustu menn út úr lireys- um sínum eða upp úr kjöll- urum hruninna liúsa, til þess að eiga ekki á hættu að verða undir, ef veggjabrot hryndu. Þegar til kom varð ekki vart nema eins veiks kipps. Rússar eru skuldseigir. Bandaríkjamenn eru að undirbúa orðsendingu til Rússa út af láns- og leigu- lagahjálpinni. Síðan á miðju ári í fyrra liefir utanríkisráðuneytið ameriska senl Rússum tvær orðsendingar, þar sem þess er farið á leit, að gengið verði frá því, hvernig greiðslu á þessari skuld Rússa skuli hagað. Rússar liafa ekki sinnt þessum orðsendingum og svarað þeim engu. Viet-nam. IVIÍBirai kol-færri múrsfeinar. Stærsti múrsteinaframleið- andinn í Bretlandi mun verða að hætta starfrækslu á næst- unni sakir kolaskorts. Er þetta ielagið London Briek Companv, sem fram- leiðir einn þriðja af öllum þeim múrsteinum, sem not- |?nn er barizt mjög víða í Indó-Kína og veitir ýmsum betur. Her Viet-nam er ágætlega búinn að vopnum og eru fá- mennar setuliðssveitir Frakka víða í landinu í rnjög mikilli hættu, því erfitt er að koma þeirn til hjálpar, þar sem lið Frakka er lii — tölulega litið, en það er hilv. vegar dreift um landið o >' má búast við árásum, hvar sem það fer. Nýlendumálaráðherra Frakka, Mouteille, liefir verið undanfarið á ferð um Indo-Kína og dvalizt meðal annars í Ifanoi, þar sem bar- dagar liafa verið einna blóð- ugastir. Hann ræddi ekkert við leiðtoga Viet-nam, með- an hánn var í borginni. Vppreistin verður kæfð. Ráðamenn Frakka í land- inu, eru þeirrar skoðunar, að ekki verði með neinu móti liægt að friða landið, fyrr en Viet-nam samtökin hafi ver- ið brotin á bak aftur og lier- sveitir þeirra gersigraðar, enda komi ekki annað til mála af Frakka liendi, þar sem Viet-nam hafi vopnazt á laun, meðan setið var að samningum um aukið frelsi i landinu. 0 Japanir og japönsk vopn. í flestum þeim bardögum, sem liáðir liafa verið, hafa Japanir barizt með Vict-nam og hafa mörg japönsk lík fundizt í valnum á eftir. Inn- lendu liersveitirnar liafa einnig japönsk vopn, sem þær tóku af setuliði Japana, er það gafst upp i landinu fyrir rúmu ári. Talið ér, að japanskir foringjar hafi um langt skeið þjálfað hersveit- ir Viet-nam á afskekktum stöðum í landinu og leggi á ráðin um sóknina á hendur Frh. a 8. sið. i. aðir eru í Bretlandi. Hlýtu ■ þetta að hafa nrjög mikil á-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.