Vísir - 04.01.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 04.01.1947, Blaðsíða 7
Laugardaginn 4. janúar 1947 V 1 S I R 7 báru liana á öxlum sér, og á eflir kistunni gekk gamall maður, sem leiddi dálitla ljóshærða stúlku sér við hönd. Öldungurinn gekk eins og sá, sem er að bugast af harmi, en litla stúlkan sem gat vart verið nema fjögurra eða fimm ára, og kannske hafði enga liugmynd um Jiver lá í kistunni, kinlcaði glaðlega kolli liverju sinni, er hún sá andlit, sem hún kannaðist við, og hló hvell- um rómi, er þrír hundar komu hlaupandi og einn ])eirra kútveltist að tröppun- um á húsi borgarstjórans. En þögnin ríkti að eins meðan verið var að bera kist- una fram hjá og Gertrud færði sig nær listmálaranum unga og sagði: „Nú skuluð þér hvila yður dálítið. Þér hafið dansað nóg í bili, og ef þér lialdið því áfram, stígur vínið yður meira til höfuðsins. Komið, talcið liatt yðar, við skulum koina undir hert loft og ganga um. Þegar við komum aftur verður kominn tími til að fara í gistiliúsi, því að þar er dansleikur lialdinn í kvöld.“ „Dansleikur,“ sagði Arn- okl hlæjandi. „Það er fyrir- lak. Eg hefi sannarlega kom- ið á réttum tíma. Viljið þér lofa mér fyrsta dansinum, Gertrud ?“ „Vissulega, ef þér óskið þess.“ „Hvað ætlið þér að gera við þessa bók?“ spurði inis- ráðandi. „Hann teiknar og málar, pabhi,“ sagði Gertrud, „og liann er búinn að teikna myndina.“ Arnold opnaði bókina og Iiéll á henni þannig, að hús- ráðandi gat virt fyrir sér myndina, en hann liorfði lengi á liana án þess að mæla orð af vörum. „Og liafið þér í huga að fara/heim til yðar með þessa mynd?“ spurði liann loksins. „Og kanske vakir það fyrir yður, að setja liana í ramma, og liengja hana upp í lier- bei’gi yðar?“ „Já, liví ekki ?“ „Má liann ekki gera það, pahhi ?“ „Ef liann heldur ekki kyrru fyrir hjá okkur,“ sagði liann, „en það vantar eitt- hvað í baksýn á mvndinni.“ „Hvað?“ „Líkfylgdina sem fór fram hjá áðan. Teiknið hana inn á myndina og þá megið þér fara með liana.“ „Á livern liátt cr líkfylgdin tengd Gertrud, cf mér leyfist að spyrja?“ „Það er vel liægt að koma henni fyrir á myndinni," sagði horgarstjórinn þrálega, „þér verðið að gera þetla, ella levfi eg yður ekki að fara á hrott með mynd af dóttur minni einni, en ef liún er í svo liátiðlegum félagsslcap sem líkfylgdin er, mun eng- inn, er myndina sér, hugsa neitt illt um hana.“ Þessi kynlega uppástunga, að láta líkfylgdina vera eins konar lieiðursvörð mærinn-1 ar, liafði þáu áhrif á Arnold að liann gat ekki varizt hlátri, en til þess að þóknast föður Iiennar lét liann að ósk hans. Það var lika hægðarleikur að má þetta úr myndinni síðar. Þjálfaðri listamannsliendi dró hann nú líkfylgdina á blaðið, en allir viðstaddir hópuðust kringmn hann og liorfðu á hann, og var furða manna mikil yfir leikni hans. „Svona, heppnaðist mér þetta vel?“ spurði Arnold, stökk upp af stólnum, og hélt myndinni á loft. „Fyrirtaks vel,“ sagði borgarstjórinn og kinkaði kolli, „mér flaug ckki í liug, að þér gætuð gert þetta á svona skammri stundu. Þetta er golt og hlessað, farið nú út með telpunni, og skoðið yður um í þorpinu. Það getur orðið langt þangað til þér fáið tækifæri til þess að sjá það aftur. Verið kominn hingað klukkan fimm og verið stundvis. í kvöld er gleðskapur á ferð og þér verðið að vera viðstaddur.“ Loftið var orðið þungt þarna og hafði það þau áhrif á Arnold, svo- og það, að vín- ið steig hónum æ meira til höfuðsins, að liann fann til höfuðþyngsla og deyfðar. Hann þráði að komast út, og eftir skamma stund, var hann kominn út á aðalstræti þorpsins, með Gertrud sér við hlið. Nú var ekki alll liljótt á götum úti, eins og áður. Börn voru hvarvetna að leika sér, gamla fólkið sat fyrir dyrum úti og horfði á þau, og þorpið með hinum ein- kennilegu, fornlegu húsum, liefði verið hið vinalegasta, cf aðeins geislar sólarinnar hefðu getað brotizt gegnum mistrið, sem yfir því livíldi. „Skyldi mýra- cöa skógar- eldur hafa. kviknað liér í grenndinni?“ spurði Arnold. „Eg Iiefi hvergi séð svona mistur livelfast yfir neitt þorp nema þetta. Ekki getur þetla verið reykur úr reyk- háfuni húsanna.“ „Það er ekki jarð-gufa,“ sagði Gertrud rólega, „en hafið þér aldrei lieyrt getið um Germelsliausen ?“ „ Aldrei!“ „Það er einkennilegt, og samt er þorpið mjög, mjög gamalt.“ „Húsin bera það að minnsta kosti með sér, og fólkið hagar sér alleinkenni- lega, jafnvel mál þess er í ýmsu frábrugðið máli íbú- Hver myrti Estelle Carey? Morðið, sem lyfti blæjunni af „Samlaginu“ í Chicago. fljótt út og valdið miklu tjóni. Einnig brutust slökkvi- liðsmennirnir inn í íbúðina á und.an lögreglunni og höfðu gert talsverðan usla við slökkvistarfið. Slökkviliðsmennirnir sögðu, að þegar þeir komu að íbúðinni, þá hafi þeir fundið bæði aðaldyrnar og bakdyrn- ar lokaðar að innanverðu, svo að lögreglan átti hér að leysa eitt af þessiun dularfullu morðum, frömdum í lok- uðum herbergjum, sem eru svq algeng í skáldsögunum. Aðaldyrnar voru tvílæstar, ekki aðeins með venjulegum „smekk“-lás, heldur einnig með hespu, sem þurfti að skjóta frá eða fyrir að innanverðu. Moi-ðinignn hafði þess vegna ekki getað komizt undan um aðaldyrnar. Þar sem íbúðin var á þriðju hæð, var óhugsandi að hann hefði sloppið út um einhvern gluggann. Við ránnsókn á hak- dyrunum kom í ljós, að þær var aðeins hægt að opna fáeina þumlunga, því að dyrunum var lokað að innan með keðju, sem var á færanlegri hespu. Að vísu var gluggi á eldhúsinu1 hrotinn, en það kváðust slökkviliðsmennirn- ir hafa gert til þess að hleypa út reyknum. Að síðustu komst lögreglan að þeirri niðurstöðu, að morðinginn hefði sloppið út um bakdyrnar og að hann hefði skellt hurð- inni nógu fast á eftir sér til að keðjan hefði festst í hesp- unni. (Tilraunir sýndu, að þetta var mögulegt). Þessi skýring styrktist við það, að citt vitnið, frú Jessie Loorein, sem hjó á neðstu liæð hússins, skýrði frá því, að þennan sama dag liefði hún séð mann með tvær loð- kápur á handleggnum koma niður hakstigann einmitt í þeim liluta hússins, sem íbúð Estelle var. (Við rannsókn kom í ljós, að tvær loðkápur vantaði í lataskáp Estclle). Frú Loorein sagði, að maður þessi hcfði gengið yfir húsa- garðinn og horfið út á strætið. Lögreglan liófst þegar handa um að rckja slóð þessa manns. Frú Loorein áleit, að hún hafi séð manninn um kl. 23/2 eftir hádegi og lijálpaði það til að ákveða á hvaða tíma ’ morðið hcfði verið framið. Slökkvimennirnir voru þeirr- ar skoðunar, að eldurinn hefði brotizt út aðeins nokkrum mínútum áður en- þeir voru kvaddir á staðinn kl. 3.09. Estelle hafði verið lifandi kl. 1, því að frænka hennar — Phoehe Zyrkowski, ung, nýgift kona, sem var mjög ólík Estelle — hafði á þeim tíma talað við hana i síma, til áð láta hana vita, að hún gæti ekki komið með henni í kvikmyndaliús ])á um daginn, eins og þær höfðu álcveðið. Meðan frú Zyrkowski var að útskýra fyrir Estelle, að hún gæti ekki fcngið neinn til að líta eftir harni sinn á meðan þær væru í kvikmýndahúsinu, lieyrði hún að dyra- bjöllunni í íhúð Estelle var hringt. Estelle sagði, að liún ætti von á gesti, og lofaði frænka hennar að hringja síðar. Phoel)e hringdi nokkrum sinnum síðar, en enginn svaraði fyrr en lögreglan var komin á vettvang og svaraði i sím- ann. Flestir lögreglumannanna, sem rannsökuðu málið, voru þeirrar skoðunar, a*ð gestur sá, sem heimsótti Estelle um kl. 1, hafi verið mórðinginn, þó að hann hefði auð- vitað getað lokið eriiuli sínu á skömmum tíma og hinn raunverulegi morðingi komið litlu síðar. En siðari skýringin er dregin í efa sökum þess, að gest- ur sá, sem kom um kl. 1, hefir ekki komið fram, til að lciða af sér allan grun, þrátt fyrir itrekaðar áskoranir lögreglunnar. Að þessari skoðun hallast aðallega þeir, sem álíta að loðkápuþjólur liafi myrt Estelle. 1 fyrstu var ekki hægt að finna skartgripi Estelle, sein r. /?. SuwcughA: Hann rak upp ógurleg öskur og barði sér á brjóst, eins og hann væri að berja bunibu af miklum móði. Síðan færði hann sig smátt og sinátt i átt- ina til varnarlausrar stúlkunnar. i Á leiðinni í átlina til Tinu, lieyrði Kungo liin uggvænlegu öskur i Toglat, svo að liann flýtti sér helmingi meira, en apynjan Kila fór á eftir honum, undrandi yfir þessum áhuga lians. í sama bili og Toglat ætlaði að ráð- ast að Tinu, sá luin hve hrapallega sér hafði missýnzt. Þetta var ekki Kun- gu! En Tina var vel fim, vegna veru sinnar í fjölleikalnisinu .... .... og tókst þvi af snarræði miklu að stökkva npp og ná góðu taki á grein á natsta tré, rétt áður en Toglát komst alveg að henni. En þetta matti Iieldur , eldú scinna yera.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.