Vísir - 04.01.1947, Blaðsíða 8
iNæturvörður: Reykjavíkur
.Apótek. — Sími 1760.
xn>
Laugardaginn 4. janúar 1947
Lesendur eru beðnir afl
athuga að smáauglýs-
i n g a r eru á 6. síðu. —
Tvær fyrirsátir viö innbrots-
þjófa árangurslausar.
Þeir höfðu brotizf inn a
Ferjukot í Borgarfirðie
ak
&
í'ólksbíll ior suður um í nótt,
var vörubíll að taka vörur
sunnan Hvítár og mun
liann skömmu síðar liafa
lagt af stað álciðis suður á
eftir hinum hilnum.
I nótt sem leið var innbrot
framið í verzlun, sem Krist-
ján Fjeldsted bóndi í Ferju-
koti hefiv í íbúðarhúsi sínu
við Hvitárbrú. Stolið var
peningakassa, sem í voru á
að gizka -'tOO krónur í pen-
ingum.
Húsaskipan í Ferjukoti er
hannig liáttað, að svefnlier-
bergi hjónanna er áfast við
verzlunina og aðeins þunnt
timl)urj)il á milli. Um kl. I’/d
í riótt vakna hjónin við það,
að j)eim lifeyrist eitthvert
þrusk frammi í búðinni.
Klæðir Kristján sig þá og fer
út, og sér þá hvar bíll, er
honum sýndist vera fólkshíll,
hverfur bak við klappirnar.
sem liggja meðfram vegin-
um sunnan livítárbrúar.
Við athugun sér Kristján,
. að hrotizt liafði verið inn í
búðina. Hafði i*yrst verið
reyrit að stinga læsinguna
upp, en hætt við það, og þá
réynt að talca úr gluggarúðu,
. sem einnig hafði mistekizt.
I^oks hafði það ráð verið tek-
ið, að taka rúðu úr búðar-
hurðinni, og að því lolcnu
hafði þjóí'urinn stungið sér
þar inn. Tók hann peninga-
kassa, sem áður scgir, og var
harin geýmdúr í læstri skúffu
í búðárbörði, en hins vegar
var ánnar peningakassi, sem
stóð uppi á- borðínu, skilinn
eftir. Er helzt gizkað á, að
þjófurinn liafi heyrt til lijón-
ánna hinumrnegin við þilið,
lcomið fát á liann og hann
ekki gefið sér tíma til jæss
íið liirða nema arinan pen-
ingakassann.
Kristján hringdi strax i
Borgarnes, gerði sýslumann-
inum aðvart og kom hann á
vettvang. En áður en hann
fór af stað gerði hann lög-
reglunni á Akranesi aðvart
og hað hana koma á móti híl-*
um, sem kæ’mu að norðan/
Akraneslögrcglan kom ekki
l'yrr en kl. nærri fjögur upp
á vegamótin á Akraness- og
Hvalfjarðarveginum, sá þá
ný för suður um, cr henti til
þess að þjófavnir væru komn-
ir framhjá, og elti j)á að
Férstiklu. Þar sem lögreglan
taldi vist að hilarnir væru
komnir svo langt unda.n að
ckki j)ýddi að elta j)á, snéri
lnin við. Hinsvegar var lög-
réglunni í Revkjavík gert
aðvart að i'ara á múti bílum
sem kæiriu Hvalfjarðarleið-
ina og stöðva þá. Fór lnin
upp á Ivjalarnes um sex
lcytið í morgun, en sá engih
för-er bent gætu til jæss að
bílar heí'ðu farið þar um og
taldi líklegast að híllinn
mvndi liafa snúið aftur. Eftir
nokkura hið þar efra snéri
lögreglan aftur til hæjarins.
Það er ennfremur vitað í
þessu máli, að er umræddur
Vaxtabréf seld
f yrir 9,6 millj. kr.
Um áramót höfðu vaxta-
hréf Stofrilánadeildar selzt á
öllu landinu fyrir 9.0 millj.
kr„ j)ar af i Reykjavík fyrir
7.2 millj.
í ^Hafnrfirði liafa hréfin
selzt fyrir 086 þiis. kr. og hin
svo víðsvegar út um land.
Tölur þessar eru yfir tima-
bilið frá 30. október til ára-
móta, en á'ður höfðu hréfin
Isclzt fyrir 1.2 millj.
Útíán í okt.
50% meiri en
ári áður.
Utlán bankanna námu
462,8 milljónum króna í okt-
óber, samkvæmt yfirliti Hag-
stofunnar.
Höfðu þau minnkað frá
næsla mánuði á undan um
tæplega 13,5 milljúnir krúna,
en í hámarki voru þau í ág-
úst, er j)au komust upp í 470
milljúnir krúna. í oktúher
1945 námu útlán hankanna
307 milljúnum krúna og
liöfðu J)ví aukizt um rétt
50% á ári. í árshyrjun
1945 nánni útlánin nærri
238,2 miiljónum krúna og
voru þvi i oktúher nærfellt
tvöf'alt meiri.
Nýde-ra he’ir menntá'rriála-
ráðuneytíf' skipað menn í
iþróttaneínd íil næsiu þrig'g'ja
án',
í nef'miina voru skipaðlr
þeii' Hénliann Gtíðimindssoii
nlþmgisinaður, Kristján L.
óestsson verzlunuarstjóri og
Dauiel Ágústsínusson erind-
reki, Varamcnn voru skip-
aðir þeir Jens Criiðhjörnsson
bókbindari, Benedikt 0.
AVTaage kaupmaður og Rattri-
veig Þorsteinsdótlír frú.
Innlög í lág-
i marki í okí.
Inniög í bankana voru
minni í október á s. i. ári en í
nokkurum öðrum mánuði á
þrí ári.
! Þá niinnkuðh • þ'ati niður í|
•571,5 miHjúnir króna og
liöfðu niinnkað uni 12,2
milljóriir frá jiví i septéihh'er. j
M’cst voru iunlögin í niáiiuð-,
imnn á undan og námri j>á j
007 milljúnum krúna. Há-
riíarki náði innlögin í júlií-
mánuði 1915, en þá íiámu
jiúu alls 028,(> niilljúnuiri
krúna. Siðán tiafa þau liiinnk-
að að heita má á hverjum
máriuði, þángað til á líma-
bilinu máí—ágúst s. k, er þau
liækkuðu nokkiið aftiir.
Flugvél skemm-
ist á Melgerðis-
melum.
Ofsaveður geisaði nokk-
ura stund á Akureyri í fyrri-
nótt og olli nokkurum
skemmdum.
Meðál annars skenimdist
ftugvél nokkuð á flugveltih-
um á Mélgérðismelurii. Er
samt búizt við að bráða-
birgðaviðgerð á henni geti
farið frain þar ntTð'ra.
Nokkur brögð urðu að J)vi,
að járnþlútur rifnuðu og
fykju af liúsum, ljúsastaurar
brotnuðu, ennfremur hrotn-
aði tiluti af Torfunefs-
brýggju og hátar slitnuðu
upp af liöfninni.
Var lireinasta inildi að
ekki urðu stórvægilegri
skemnidir og má jiað mest
þakka því livc fljótt lægði
aftur, eða cftir Ivær klukku-
stundir.
Gamlárskvöld var rólégt
nyrðra og fór j)ar allt fram
með kyrrð og spekt.
™ MsBeió^Mssawe
fHmll ‘rlf l.
li’rökk’nin með leiðloguni
Víet-nain.
Itáfski])ið Ile de Franec er
á leið til Indo-Kina með iið-
veizlu Inuida franska liern-
inn í landinu. Stórl skip kom
til landsins með lier um
miðja vikiina.
Mouteille ráðherra iiiun
verða koniinn hejm til
F rakklands um miðjan mán-
uðinn cíg niun franska
stjórnin })á taka þessi iriát
tíl riicðferðar á ný.
*
Islanti oí/
iþrówMst
þess.
Vísi hefir borizt bókin Is-
land og' dets tekniske Udvik-
ling- eftir Th. Krabbe, fyrr-
um vitamálastjóra.
Ejallar hókin um verkleg-
ar. fi'ainkvæmdir óg fram-
farir hér á landi að heita má
frá jivj að slíkar frariikvsémd-
ir voru hafnár og frátn lil
síðustu ára. Eru'jiár greinaí'
um vegamal, vita- og hai'na-
mál, simakerfið, póstjjjón-
ristuna, byggingar og sldþri-
lag og iðnað og fiskveiðar.
Hefir Ivrahhe viðað að s'ér
miklum fróðleik og niá vísl
telja, að bók þessi þvki hin
hezla heimild, er frain í
sækir.
Mikill fjötdi mynda er í
hókinni af liÖfhum landsins,
hrúm, vegum, skipum o. s.
í'rv.
Útgefandinn er Ðansk-is-
andsk Samfund, en styrk til
útgáf'unnar liefir samgöngu-
málaráðuneytið veitt. Bókin
vei'ður á hoðstólum liér inn-
an skamms, en ísafold mun
liafa aðalútsöluna á héndi
hér á landi.
700.090 at-
vinnulausir
í Tokyo.
/ Tokijo eru nú urh 700,000
átvirmuléysingjar, auk tug-
þúsundá iimkomulausra
bcirna og iirigíinga.
Atvinnuleysið stafar af
því, að' öli vinna í liérgagna-
verksmiðjum er úr sögunni
og auk þess hefir mikill
fjöldi fólks verið fluttur
lieim og hefir ekki frindið
neina atvinnu.
Óvissan um stríðsskaða-
hætur Japana veldur og
nljög inikilli deyfð í iðnaði
landsins, því að iðjuhöldar
vilja elcki byggja npp verk-
smiðjur, sem • handamenn
lögðii í rústir, ef þeir geta
átt það á hættu, að liern-
aðáryfirvöldin slái eign
siiini á þær cða láti flytja'
jjær til annara landa, jafn-
skjótt og jjær eru komnar i
lag.
Skipaf réltir.
BniiU'l'uss er i Xev;. York ; i'or
þiiðan um 7. jan. til Rvikur. L-ag-
ari'oss er í Rvík; fer i kvöld til
l.eith, Khafnar og ■ Gautaboi'gár.
Sell'oss er á leið til Stokklfólms.
Fjallfoss var væntanlegiir til
Rvíkur i nótt. Reykjaföss er i
Rvík; fer i.livöld tit Rotterdiun.
Salinon Knot er í Halifax; fcr
þaðan inn helgína til'New York.
True Knot er á lcið til Rvíkur.
Becket Ititch er á lcið til Nc\v
York. Aune er ídautaborg. I.ub1
lin er í Gautaborg; fer þaðan
væntánlega í dag til Leith og
Rvikur. l.ecli er í Hull. llorsa
Ný nelnd
athugar
stjórnar-
myndun.
Aíþýðublaðið skýrir svo
frá í morgun, að Ólafur
Thors forsætisráðherra — en
forseti íslands fól honum að
reyna að mynda stjórn —
I.afi leitað samstarfsgrund -
vallar við Alþýðuflokkfnn og
Sósíalistáflokkinn.
Skýrir blaðið frá þvi að
forsætisráðlierrarin liafi far-
ið fram á að flokkarnir skip-
uðu mérin til að ræða við sig
um niyndun nýrrar stjórnar,
cr að stæðu sömu flokkar og
undanfarandi hafa setið í
stjórn.
Flokkarnir niunti háðir
liafa orðið við málaleilan
forsætisráðherrans og skip-
að tvo meiin livor til viðræðna
við hann um myndun þriggja
flokka stjórnar.
Óleyfilegar
sendingar
í bréfapósti.
Vegna þess að grunur ligg-
ur á, að fólk hafi reynt að
senda í bréfapósti ýmsar
smávörur, sem bannaður er
útflutningur á, gaf Við-
skiptamálaráðuneytið í gær
út eftirfarandi tilkynningu:
Með tilvisun til auglýsing-
ar ráðuneytisins urii útflutn-
ing á gjafahögglum, dags. 10.
f. mán. og að gefnu titefni
vitl Yiðskiptamálaráðuneytið
vekja athygli alinennings á
því, að ólíeimilt er að senda
i hréfapósti eða á annan liátt
vörur, sem hannaður er út-
flutningur á án sérstaks leyf-
is.
" Þau hréf og aðrar sending-
ar, sem gruinir liggur á að i
séu slikar vörur verða f-ram-
vegis skoðaðar af tollyfir-
völdrim rikisins.
€tk wtmkkinn
Tveir menn voru teknir
drukknir í bifrcið. í nótt sem
léið.
Annar mannanna mun
hafa ekið hifreiðinni, sem
Jjeir voru í.
Eiltlivað kvað að árekstr-
um í gær, en þéir rnunu allir
hafa verið smávægilcgir.
korn til Álethil í fyrradag frá
Seyðisfirði, á leið til Hull.