Vísir - 04.01.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 04.01.1947, Blaðsíða 6
6 Athugasemd. Hinn 28. desember s. 1. birtist í Vísi (í ,,Bergmáli“) ummœli um það, að eg hefði Jiú á stultum tíma fengið ilullar inn tvær bifreiðar til ]>ess að selja með góðum hagnaði og ætlaði eg mér nú að fá þá þriðju. .Út af þessu vil eg taka þetta fram: • Þegar eg fór úr rikisstjórn 1942 átti eg bifreið allmikið notaða. Síðan liefi eg hvað eftir annað sótt um leyfi til að flytja inn bifreið frá Bandaríkjunum, en stöðugt verið neitað. En mér var á s. 1. ári vísað á að eg gæti fengið enska bifreið. Vegna stai’fa minna þarf eg mikið að ferðast og oft þar sem vegir eru ekki greið- færir. Enska bifreiðin var, eins og eg hafði fyrirfram bent á, svo lág, að hún reynd- ist mér alveg ónotliæf til þess, sem eg þurfti hennar mest, — langferða. Eg varð þvi bvað eftir annáð að leigja mér bifreiðar til ferðalaga s. 1. sumar. lasta innflutningsyfirvöldin fyrir sanngirni. En ef „staurfótur“ í „Berg- máli“ liefir raunveruíega heiðarlegan vilja til að fletta ofan af spillingu i þessu efni, skal eg á skrifstofu minni í Búnaðarbankanum lála liann fá -þannig upplýsingar um bílakaup heilla fjölskyldna, að nægir í eftirtektarverðar blaðagreinar á næslu mán- uðum. Reykjavík, 4. jan. 1947. Hermann Jónasson. óskast. Iiúsnæði getur fylgt. Café Central Hafnarstræti 18, Símar 2423 og 2200. , FRJÁLS- | A ÍÞRÓTTA- II MENN í. R. Eg ritaði því Viðskiptaráði bréf og bað það að ráðstafa bifreiðinni til einhvers, sem hefði hennar þörf og full not, enda mætti lækka hana í verði vegna minna litlu nota. En Viðskiplaráðið neitaði þessu og er það ekki mrn sök. En af þessu mundu sumir telja, að með -sæmilegum vilja mégi álykta, að eg liafi ekki ætlað mér að græða á bifreiðinni. — Eg hefi nú lofað að selja bifreið þessa starfsmanni bér i Búnaðar- bankanum er ætlar að nota hana til kénnslu og er „Staur- fæii“ „Bergmáls" velkomið að fá að vjta um verðið. Fyrir • nokkrum dögum gafst mér kostur á þvi, vegna vi tn esk j u N;ýbyggi ngar ráðs og kunningja míns um vand- ræði min, að kaupa einskon- ar yfirbyggðan Jeppa-bíl, mjög viðunandi til ferðalaga og hentugan til atvinnurekst- urs ýmiskonar og flutnings. En með því að ýmsir telja sig í aðkallandi þörf fyrir þessar bifreiðar, en eg þarf ekki bifreið fyrr en í vor og1 kysi heldur aðra tegund mér þægilegri til ferðalaga, befi eg ekki tekið bifrcið þessa i notkun. Eg befi ritað Við- skiptaráði bréf og bíð eftir svari. um það, hvort það sé alveg fasíur ásétningur imv flutningsyfirvaldanna, að eg skuli endilega verða að fá. bifreið, scm þó ýmsa vantar og verður að flytja inn mikið af á næstunni — en fái liins- vegar ekki þá tegúnd er mér hentar bezt til ferðalaga þótt lmn kosti minna i dollurum. — Þannig er þá báttað gróð- anum á þessum bílum, — og svona tilkomnir. Þetta skal ekki lengur rakið ^-4 enda þess ekki þörf. Eg skal hvorki Iofa né Rabbfusdur verb'ur í í. R,- húsinu (Bláa salnum) á mánudag kl. 8.30. — Rætt veröur um æfingar, er nú fara aS hefjast. — Nefndin. SKÍÐAFERÐ aö Kolviöarhóli í dag kl. 2 og 8. Á morgun (sunnudag) kl. 9 f. h. ef Jiæg þátttaka fæst. Farmiöar seldir í Pfaff í dag kl. x—4. — Farib frá V aröarhúsinu. Skíðafólk Í.R. Áríöandi rabbfundúr a‘ð Café Höll kl. 9 á mánudags- kvöldiö (6. jan. '47). Fjöl- rneuniö og mætið stundvís- lega. Stjórnin. SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR fara- næstkom. ráðgerir að skíöaför sunnudag kl. 9 frá Austur- velli. Farmiðar í dag til kl. 4 hjá Múller. SKÍÐA- FERÐ í HLIÐSKJÁLF. Lagt verður af stað kl. 7L2 e. h. í dag. Skiðanefndin. BETANÍA. á nxorgun: Sunnudagaskóli kl. 2. öll börii Velkomin. Almenn sam- koma kl. 8.30. Bjarni Eyj- ólfsson og Gunnar Sigur- jónsson tala; Allir velkonm- ir. ..(61 SLF.U.M. Kl. 10 f. h.: Sunnudaga- skólinn. KI. 1,30 e. h.: Drengja- fundur. Kl. 5 -e. h.: Unglinga- deildin. Kl. 8,30 e, h.: Fórnarsam- korna. Síra Sigurjón Árna- son talar. Allir velkomnir., V I S I R Láugardagiim 4. janúar 1947 JÓLATRÉS- SKEMMTUN Glímufélagsins Ármann verður i Sjálfstæöishúsinu þriðjudaginn 7. jan. kl. 4/2 siðdegis. — Til skemmtunar verður: Kvikmyndásýning. Jólasveinakvartettinn syngur o. fl. Jóla-skemmtifundur hefst kl. 10. Aðgöngumiðar fyrir fé- lagsnxenn og gesti seldir í skrifstofu Ármanns, íþrótta- húsinu, í kvöld og mánudags- kvöld frá kl. 8—10. — Sími 3356. — Stjórn Ármanns. ÁRMENNINGAR. .Skiða- ferð í Jósepsdal í dag kl. 2—6. — Farmiðar í Hellas. Nú er nægur snjór í daln- um. — Stjórnin. NÝÁRS- FAGNAÐURINN verður í kvöld að Þórskaffi. Til skemmtunar verður • 1. Skemmtunin sett. 2. Upplestur. 3. Ræða. 4. Vísnahelmingar. 5. Sjónhveríingar. 6. Söngur. 7. Verölaunamarz. 8. Kvikmyndasýning. 9. ? 10. . Dans. í dag eru síðustu forvöö að kaupa' aðgöngúmiða í Bókaverzun Helgafells, Laugaveg 100, Bókaverzlun Braga Biynjólfssonar, Hafn- arstræti 22 og Rafmagn h.f., Vesturgötu 10. Skemmtinefndin. • SKÍÐAFERÐ í Heiðar- ból á sunnudág kl. 10 f. h. úr Shellportinu. Stjórnin. SVARTUR V elourhattur tapaðist í fyrradag á leið frá Sólvallagötu að Bergstaða- stræti. Uppl. í síma 2138. (47 KARLMANNSGULLUR tapaðist á gamlárskvöld í Miðbænum. Finnandi vin- samlega beðinn að skila því gegn fundarlaunum á Báru- götu 19, miðhæð. (49 FUNBIST hefir svart flauelsveski. Vegabréf i því tneð nafninu „Lína Jóns- dóttir“. Vitjist í Miðtún 30, niðri. (50 KVEN stálarmbands-úr tapaðist 2. jóladag, — Uppl. í sima 6137._ (00 GRÆN dömutaska (rú- skinn) hliðartaska, tapaðist nýársnótt. Finnandi góðíús- lega geri aðvart í síma 3866. (U KARLMANNSÚR hefir tapazt á gamlársl^vö.ld. Skil- • •íst- gegn ' fundarlaunum á Bergstaðastræti 30 B, kjall- ara. (74 STÚLKUR óskast, önnur við létt eldhússstörf, hin við afgreiðslu. Vesturgötu 45. Sími 3049. (7 KÁPUR úr tillögðum efu- um eru saumaðar á Braga- götu 32. Vönduð vinna. (36 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmiskór. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — Nýja gúmmískóiðjan, Grettis- götu 18. (715 STÚLKA óskast í vist til Ingvars Vilhjálmssonar, Hagamel 4. (48 UNGUR maður óskar eít- ir algengri verkamanna- vinnu. Tilboð, merkt: „Sam- vizkúsamúr“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir þriðjudags- kvöld. (59 STÚLKU vantar á mat- sölu. Martha Björnson, Hafnarstræti 4. Sími 2497. (62 STÚLKA óskast til af- greiðslustaría í bakaríinu á Hverfisgötu 72. (63 SAUMUM samkvæmis- kjóla og ballkjóla. Sími 4940. ÐÖNSK stúlka, sem er út- Iærð malreiðslukona, óskar eftir vinnu. Tilboð leggist inn ;i afgr. blaðsihs fyrir 8. þ. ni., merkt: „Kokkur“. (78 SAUMA- og sníðanám- skeiö mitt byrjar aftur 20. janúar. Ingibjörg Sigurðar- dóttir.— Simi 4940. (66 BEZT AÐ AUGLtSA IVISJ » HERBERGI óskast. — Tyær ungar stúlkur óska eftir herbergi, helzt í mið- bæpum'; húshjálp gæti kom- ið’jtil greiua. Tilboð sendist á* iifgr.'þ'Visisp ifyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „52“. (53 1 HERBERGI og éldhús óskast sem fyrst. Má vera lítið. Húshjálp 2 daga í viku, ef óskað er. — Uppl. í síma 9319, eftir kl. 5 (58 LÍTIÐ HERBERGI til leigu. Máfahlíð 19. , (70 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. — Uppl. Sól- vallagötu 57. (73 STULKA, sem.vinnur úti, óskabeftir hefbfergi.— Upph kl. 6—8 í kvöld í síma 6498. (76 DÍVANAR, allar stærðir,. fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og; borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 KLÆÐASKÁPAR fyrir- liggjandi. Verzlun' G'. Sig- urðsson & Co„ Grettisgötu 54- (588 KAÚPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714 og Víðir, Þórsgötu 29. Sírni 4652. (31 KAUPUM STEYPUJÁRN (pott). Höfðatúni 8. Sími: 7184. (26 KAUPUM — seljum ný og notuð húsgögn, litið not- aðan karlmannafatnað o. íl. Söluskálinn. Klapparetíg 11. ’Sími 6922. (188 TVÖFALDUR baðvatns- dtinkur óskast til kaups. — Sími 2563. (51 STÁLSTÓLL, í borð- stofu, óskast keyptur. Til- boð, merkt: „Stóll“, sendist Visi. (60 ÓSKA eftir kolaeldavél til kaups. Uppl. í síma 7191.(67 TIL SÖLU, af sérstökum ástæðum, ný, vönduð kápa með skinnum, á méðalkven- mann. Til sýnis eftir hádegi á laugardag og sunnudag á Grettisgötu 72, efstu hæð. (69 RÚMGÓÐUR enskur barnavagn, lítið notaður," óskast keyptur. Simi 5587. TIL SÖLU og sýnis ný karlmannsföt á háan, graqn- an mann, tvenn biáröndótt, staléar buxur og jakki, nýr herrasloppur og sem nýr diplomat, mismunandi stærð- 'ir. Framnesvegi 5; lijá Guð- jóni Simonarsyni, eftir kl. 8. BIFREIÐAKENNSLA. Kristján MágnúsSon. Fjólu- götu 13. Sími 5078. (lO’ ENSKUKENNSLA. Byrj- uð áftúr að kenna. Nokkúrir tímar lausir. Kristín Ólafs- dóttir, Grettisgötu 16. (15- VELRITUNARKENNSLA. Einkatímar. — Námskeið. Freyjugötu 1. — Sími; 6629. (38 EINKATÍMAR í að sníða og taka mál: Sími 4940. (65 MATSALA. Fast fæðí selt á Bergstaöastræti 2. (75

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.