Vísir - 11.01.1947, Blaðsíða 1
Ö7. ar
Laugárdaginn 11. janúar 1947
8. tbl*
Sfjórnarskrá
T rlest©
spmþykkt.
Örijggisráð sameimidu
þjóðanna samþykkti í yær
á fundi sínuni stjórnarskrá
Trieste.
Stjórnarskráin var sam-
þykkt með samhljóða at-
kvæðum allra fulltrúanna,
að undanteknum fulltrúa
Astralíu, Makin, sem sat hjá
við atkvæðagreiðsluna. Nú,
Jtegar stjórnarkráin hefir
verið samþykkt, er ekkert að
vanhúnaöi að undirritun
friðarsamningarína við It-
alíu geti farið fram.
Næsta málið, sem öryggis-í
ráðið tekur fyrir, er afvopn-|
unarmálið, og verður það
rætt i næstu viku.
bndon kjötlaus um helgina vegna verkfallsins.
^eifkjaútk í MrarAkpúia
Bóluefni gegti
mflúenzu.
Amerískir herlæknar
fundu upp nýtt bóluefni á
stríðsárunum.
Efni þetta -hefir reynzt
mjög vel og er nú í ráði að
nota það almennt til inflú-
enzuvarna.
Fjöldi amerískra stofnana
hefir boðizt til að lála bólu-
setja starfsmenn sína ó-
keypis.
Ein sprauta af bóluefni
þcssu gerir fólk algerlega ó-
næmt fyrir inflúenzu i tvo
mánuði.
Myndin hér að ofan er tekin úr lofti og e ■ af suðaustur hluta bæjarins. — Myndina
tók Þoretein í Jósepsson.
Monty og
Stalin.
Montgomenj marskálkur
átti í gær tal við Stalin mar-
I skálk i Kremlhöllinni.
Montgomery hefir nú dval-
ið 6 daga í Moskva i boði
Yasselevskys, og fer heim-
leiðis í dag.
KöUl jjól
&É€*B°§t$8c
Bretar kæra Albaníu
fyrlr öryggisráðinu.
||retar hafa kært Albani
fyrir öryggisráðinu fyr-
ír tundurduflalagnmgu
þeirra í Korfusundi.
Samkvæmt fréttum frá
New York, er kæra Bre.ta
byggð á 35. grciti skipulags-
skrár sameinuðu þjóðanna.
Samkvæmt því getur sérhver
þjóð lagt hvaða deildumál
sem hún vill fyrir öryggis-
ráðið, ef hún telur það geti
orðið til friðslita.
Opinbcrt á tnánudag.
Nákvæmlega cr ekki vit-
að um cfni skjalsins, sem
Brctar röðstyðja kæru sina
á. en það verður væntanlegá
gert opinbert á mánudag.
Kæruskjalið er öO blaðsíður.
Það er vifað, að kæran er
út af tundúrduflalagningu
Albana á Rorfusundi, en
Rretar liafa heðið mikið tjón
við það bæði á mönnum og
skipum.
Orðsendingar Breta.
Bretar höfðu tvivegis sent
Albönum orðsendingar þess
efnis, að þeir skýrðu frá því
Iivers vegna þeir lögðu tund-
urdufl í Korfusund án þess
að tilkynna það, og sömu-
lciðis krafizt skaðabóla fyr-
ir tjón það, er þeir biðu við
það, að brezkir tundurspill-
ar rákust á þau. Þessum orð-
sendingum hafa Albanar
ekki svarað, og þvi er málið
komið fyrir öfyggisráðið.
Eins og- kunnugt er hafa
verið miklar frosthörkur á
meginlandi Evrópu að und-
anfcrnu.
fbúðir Berlínarbúa yeila
lítið skjól gcgn frosthörkun-
um. í fæstum gluggum eru
rúður, svo íbúarnir verða að
notast við pappa í stað glers.
Rétt fvrir jólin var ljósa-
Og gasskammturinn minnk-
aður um 40% sökum lvola-
sltorts.
Berlinarbúar hlutu þannig
aukinn kulda í jólagjöf.
Fihnær verða
færa Rúss&iítb
Árið 1910 pöntúðu Þjóð-
verjar 10.000 rúmmetra af
granit í Finnlandi, ætluðu
þeir að reisa iþiútlahöll i
Núrnberg úr þessu efni.
Granitinn komst aldrei til
Þýzkalands og nú hafa Rúss-
ar slegið eign sinni á liann og
verða Finnar að færa þeim
alla steinana tit Moskvu.
2000 járnbrautarvagna þarf
lil flulninganna, cn ferðin
fram og aftur frá Norður-
Finnlandi til Möskvu lekur
10 daga.
Brezki sendt",
herrann b Varsjá
kallaður heien
Brezki sendiherrann í Var-
sjá hefir verið kallaður heim
til skrafs og ráðagerða•
Mun stjórnin vilja ræða
við liann um væntanlegar
kosningai- i Póllandi, sem
fram eiga að fara 19. þ. m.
Pólverjar færast undan öll-
um afskiptum annarra þjóða
af kosningunum, en vitað er
að hún lteitir andstæðinga
sína mestu kúgun og ofbeldi.
Ný fram-
haldssaga.
Á mánudaginn hefst ný
neðanmálssaga í Vísi og
nefnis4, _ hún „HERS-
HÖFBINGINN HENN-
AF.‘:. Saga þessj ei eftir
Eaphne du Maurie r
ig gerist í suðvesturhér-
uðum Englands um það
levti, sem konungurinn og
þingið — með Cromwell
í broddi fylkingar —
börðust um völdin í Iand-
inu. Er þetta einkenniieg
ástarsaga, sem allir munu
haí'r. gaman af að Iesa.
Bferinn fekur við
flutningum
á mánudag.
^undúnarbúar munu ekk£
geta fengið neitt kjöt
nu úm helgrna vegna þess
að kjötflutningar til borg-
arinnar hafa alveg stöðvast
Birgðir eru alveg á þrot->
um og jafnvel þeir, er háfct
skömmtunarseðla, geta ekki'
fcngið íit á þá. VerkfalliN
fer dagharðnandi og hefir
breiðst mjög út, og munú rur
yfir 13 þúsundir vörúbij- '
reiðastjóra taka þált í þv
í London. Ennfremur haf •
bifreiðastjórar í Coventry oy
Leeds dregizt inn í það.
Kröfur■
K r öf ur v erkf allsm a nna
eru, auk launahækkunar..
stytting vinnutimans,og vilja.
þeir að lögfest verði 44
stunda vinnuvika. Þeir fara.
einnig fram á 14 dag'a sum-
arleyfi með kaupi og hálf
daglaun í veikindaforföll-
mn. Kröfunum hefir ekki
verið hafnað, en verkamála-
ráðherrann hefir lýst því yf-
ir, að ekki muni verða sam-
ið, meðan á verkfallinu:
stendur.
Herinn aðstoðar.
Verði ekki samið fyrii*
mánudag og bifreiðastjórar
taki upp vinnu aftur, verð-
ur herinn látinn annast flutn
inga á matvælum lil borgar-
innar. Þegar þetta var til-
| kynnt, hótuðu verkfalls-
1 menn enn liarðari átökuni
og sögðu að þá myndu fleiri
stéttir dragast inn i verkfall-
ið. A moi-gun Verður haldinn
fundúr i East End i Londoit
og reynt að fá verkfallsmenn
til þess að íaka upp vinriu
aftur, svo að ekki þiirfi áN
koma til liarðari átaka.
Frakkar m«t»
mæla.
Frakkar hafa mótmælt
olíusamningum þeim, scin.
Bretar og Bamlárikjamenn
hafa gert með sér um oliungL
i Saudi Arabiu.
Frakkar halda því fram,
að samnirigur Breta og;
Bandaríkjamanna brjóti í
bág við samning þann, ei*
þessi þrjú ríki gerðu með séi*
um oliuvinnslu þar 1928.