Vísir - 11.01.1947, Blaðsíða 8
Næturvörðijr: Reykjavíkur
Apótek. — Sími 1760.
Laugardaginn 11. janúar 1947
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
i n g a r eru á 6. síðu. —
Miklar framkvæmdir Akranéskaupstaöar
Heildarkvlkgnyrici verðcsr fek-
Ibt2 af bænyiiii^
Wiöiéií riö
JEímms rss&MS ~ hasjjéi rs
ikið er unnið að alls- euda mun sýning liennar
konar framkvæmdum
Akr.
anesi um
þessai-
mun
eiga að taka 1 V->—2 lclst.
Ivvikmynd þessi á að sýna
.. , , * Akranes eins og það litur út
miindn, auk þess sem 23 ^ j)essu liri 0g mun það taka
bátai róða þaðan, á ver- am árið að meira eða minna
tíðinni, sem nú er að hefj- leyti áð taka myndina. Ilún
ast.
Hafnarframkvæmdir.
M
á að sýna útlit þæjarins, |
sjávarútvegin.n, landbúnað-
inn, iðjuver og verkstæði, I
Guðlaugur Einarsson bæj- menningarstofnanir, lands-
arsljóri á Akranesi hefir gef- kig, hverskonar alvinunliáUu, |
ið Vísi upplýsingar um lielztu og loks fólkið sjálft, bæði
framkvæmdir þar efra, en ungt og gamalt.
stórtækustu og mestu fram- Þelta verður sögulegl- og I
kvæmdirnar munu vera menningars'ögulegt plagg!
hafnargerðin. sem öðrum bæjum á íslandi
Eins og kiinnugt er keypti æ^* aí'1 Vei'ða lit eftirbreytni.
Akranesbær fjögur stór stein-
stevpuker i Englandi í fyrra-
sumar og komu þau hingað
til landsins seinl i júnímán-
uði. Iíefii' fyrsta kerið nú
verið selt endanlega niður á
þann stað, sem því er ællað
að vera í höfninni, sem er í
beinu framhaldi af liafnar-
garðinum gamla. Lengist
hann við þetta um 62 metra
og skapar um leið mjög auk-
ið viðlegupláss og aukið ör-
yggi fyrir skip og báta á
liöfninni.
Iverið er 13 melra Ineitt og
12 metra hátt. Áður en það
var sett niður varð að laga
grunninn albnikið og var
kafari fenginn til ]iess. Þá
varð og að steypa mikið með-
fram þvi, og til þess að það
færisl ckki úr skorðum er nú
unnið að því að fvlla það
með möl og grjóti.
Vitamálastjórnin annaðist
framkvæmdir á niðurseln-
ingu kersins og Iiafði Albert
Ivith verkfræðingur eftirlit
með verkinu fyrir hennar
bönd, en Finnur Árnason
trésmiðameistari var verk-
stjóri af hálfu bæjarins.
Annað ker hefir verið tek-
ið í notkun til bráðabirgða
við endann á bátabryggjunni
sem er einskonar framleng-
ing á Ivenni, en skapar jafn-
framt bátalæginu öryggi
gegn öilum siógangi.
í vor verður svo yæntan-
lega baldið áfram við bafn-
arframkvæmdirnar og verð-
ur þá annað steinslcypukerið
selt niður.
Akranes kvikmyndað.
Akranesbær hefir gert
samning við kvikmyndafé-
lagið Sögu li.f. uin að
kvikmynda bæinn og mun
þetta verða fyrsla stórmynd-
in sem félagið lælur gera,
Annars er Akranes ágætt
kaup-
dæmi um íslenzkan
slað, sem slundar jöfn-
um böndum sjávarúlveg og
landbúnað.
Gunnar ‘Rúnar Ólafsson
tekur kvikmyndina fyrir
bönd Sögu li.f.
t
Byggingar.
A s. I. ári befir verið meira
um Jiyggingaframkvæmdir á
Akranesi en nokkru sinni áð-
ur í sögu bæjarins. Eru það
fvrst og fremst ibúðarliús, en
þó er þar luisnæðisekla a. m.
k. eins mikil og hér í Reykja-
vík ef elrki meiri. Stafar
þelta mest af því hve fólks-
fjölgunin er mikil á Akranesi,
enda streymir fóllc þangað
unnvörpum, ekki aðeins úr
liéraðinu heldur og víðar að
af landinu. íbúatala Akra-
ness er nú um 2300.
Á þessu ári verður vænt-
anlega ráðizt i byggingu nýs
barnaskóla í slað þess sem
brann þar i Iianst og enn-
fremur verður að öllu for-
fallalausu lokið við srníði
sjúlviabússjns, sem er hið
niyndarlegasta í livívetna.
Innbrot.
í nótt var framið innbroi
í Vöruhúsið við Klapparstíg
og stolið þaðan um 180 kr. í
skiptimyní.
Iíkki var sjáanlegt að neinu
öðru hati verið stotið.
í nótt var bifreiðinni
R-2700 slolið af bifreiðastæð-
inu við Hringbraut á móts
við nr. 32. Retta vai' grá
Dodge-bifreið, model 1911.
Þeir, sem kynnu að hafa
qrðið varir við ])essa bifreið
síðan, eru vinsamlegast
beðnir að gera Rannsóknar-
lögreglunni aðvart.
Fullvrða má að bygginga-
framkvæmdirnar á Akrancsi
i ár séu eins miklar og á Ak-
ureyri, sem þó ei' þrefalt
stærri kaupstaður.
Aðrar framkvæmdir.
í sumar og haust hefir ver-
ið unnið að lendingarbótum
á Katanesi vegna væntanlegr-
ar bílferju yfir Hvalfjörð.
Verður þetta hið mesta
mannvirki þegar ])að er til-
búið, eða um 160 km. löng
bryggja. Nú þegar er búið
að byggja 70—80 metra af
bryggjunni og er hún 13 m.
breið.
Þá er ráfvirkjun Andakíls-
árfossa vel á veg komin. Er
langt komið að setja niður
vélar i aflstoðina, háspennu-
linur er búið að leggja alla
leið til Akraness og lokið við
að byggja ]iar 7 spennu-
stöðvahús. Innanbæjarkerfið
er þegar búið að leggja i
bænum. Er þess vænzt að
hægt verði að befja starf-
rækslu slöðvarinnar á kom-
andi sumri.
Dánartalan lægri
árið 1945 en 1S44.
Eftir upplýsingum, sem
blaðið hefir fengið hjá Hag-
stofu íslands, létust 1218 Is-
lendingar árið 1944, en árið
1945 létust 1180.
Helztu dánarorsakir árið
1944 voru slysfarir 131.
Næmir sjúkdómar, svo sem
bcrklaveiki, skarlatssótt og
aðrar farsóttir 118. Krabba-
mein og fleiri meinscmdir
187. Elli og önnur brörnun
180. Ileilablóðfall og veiki á
taugakerfi 145. Hjartaslag og
sjúkdómar á æðakerfi 171.
Sjúkdómar i öndunarfÆrum,
undanskyldir berklar, 98. Er
belzti kvilli í ' þessum
flokki lungnabólga. Ung-
barnadauðinn var 155 börn
á fyrsta ári. I flokknum
næmir sjúkdómar er meðtal-
in berklaveiki, en úr benni
lélust 96 á árinu, þar af úr
hmgaberklum 71 og 25 úr
berklum i öörum liffærum.
Árið 1915 létusl 1180 ís-
lendingar og var ungbarna-
dauðinn þá 122.
Dysi'enung',
5. hefti 1. árg., er nýlega koni-
ið út og ilytnr m. a.: Hermerki
Drottins, effir Árna Óla blaða-
mann. Byfígðasafni'ð á I.itlahamri
eftir ritstjórann, Jónas Guð*
nnindsson, Vér ciguin okkar
verndara,_ ensk grein i þýðingu
ritstjórans. Margt flcira cr i rit-
inu, sem cr mjög vandað að öll-
uni frágangi og prentun.
Sjór gengur á land í Eyjum
og veldur tfénL
3 7 mólhmimr fj&ns út £s°ú
Eyimssn á
0fviðn mikið geklc yíir
Vestmannaeyjar að-
faranótt fimmtudagsins.
Gekk sjór á land upp og
olli verulegum skemmd-
um á ýmsum mannvirkjum.
Tíðindamaður Vísis í Vest-
mannaeyjum, Jakoh Ó. Olafs-
son, hefir skýrt hlaðinu frá
tjóni því, sem orðið hefir í
])essu veðri.
Steinsleyptur veggur, sem
slendui' um olíugeyma Shell
og R.P.: á Edinborgar-
bryggju, hrotnaði, og stein-
sleypt gólf í Hraðfrystislöð
Veslmannaeyja, sprakk.
Sjór gekk yfir Básaskers-
hryggju og var Iiún öll í kafi.
Sildarmótorbátar, sem á
henni stóðu, fóru á flot, og
malarofanibiu’ður, sem þakti
nokkurn hluta hennar, skol-
aðist i burt. Stórstreymt var
og sjógangur mikill, og gckk
sjór alla leið upp fyrir svo-
nefnt Hafnarhús, sem stend-
ur syðst við Rásaskers-
hryggju.
Á komandi vertíð verða,
eftir því sem næst verður
komizt, gerðir út héðan 57
vélbátar. Af þeim munu 29
stunda veiðar með línu og
netum, 13 með botnvörpu og
15 með dragnót. Á siðastlið-
inni vei'tíð voru gerðir út
Leikfélagið 50
ára í dag.
I dag eru 50 ár liðin síðan
Leikfélag Reykjavíkur var
stofnað.
Félagið géfu'r út rit í tilefni
af afmælinu. Ritar Vilhjálm-
ur Þ. Gislason um sögu fé-
lagsins, en margir fleiri eiga
])ar efni, svo sem gamlir leik-
arar, sem rifja upp gamlar
cndurnúnningar. Fundur
v'erðiii' Iiaklinn i félaginu i
dag og verðtlr stpfnunar
þcss minnzt. I'er fundiu'inn
l'ram á leiksviðinu i Iðnó.
Kflit' hádegi á morgun fer
Iram háiíðarsýning, svo sem
frá hefir verið skýrt, en um
kveldið verðtir afmælisins
minnzt með samkvæmi i
S j álfs tæ ðisliúsih u.
í dag verða blómsveigar
lagðir á leiði ýmissa frum-
kvöðla leiklistarlífs bæjarins
og starfsmanna félagsins.
Leikielagið befir alls sýnt
205 leikrit frá ]»ví að það hóf
starfsémi sína.
erfiðleikum hefir verið
bundið, nú í seinni tíð, að
Iiéðan 68 vélbátar. Nokkrum
fá sjómenn á bina minni
báta, og eru það þeir, sem
ekki verða gerðir út í vetur,
og veldur það mismuninum
í þátttöku í útgerð í vetur
og fyrra. Fáir bátar eru enn-
þá tilbúnir til veiða.
Samningar um kjör sjó-
manna Iiafa að undanförnu
staðið vfir milli Iiagsmuna-
félaga þeirra og útvegs-
bændafélagins, og ér þeim
enn ekki lokið.
Erfiðieikar á
sápufraenieiðsin
Eins og' menn muna var
þess getið í blöðum bæjarins
nokkuru fyrir áramót, að
erfitt væri með framleiðslu
á sápuvörum, og þá einkum
handsápu, sökum skorts á
hráeínum.
Samkvæm l upplýsingum,
sem blaðið befir aflað sér, er*
eitllivað (il af olíu þeirri, sem
notuð er i blautsápu, og liefir
framleiðsla á þeirri sáputeg-'
und ])ess vegna ekki liindr-
azt. Hins vegar er ekki hægt
að framleiða bandsápu, sök-
um þess að í liana þarf kók-
osolíu, en eins og stendur er
hún alveg ófáanleg.
Að svo stöddu er ekkert
hægt að segja um livenær úr
þessu muni rætast, og er þvi
vissara að fara eins spatlega
með bandsápu og mögulegt
er.
IJtsvör 1946
greiðast verr
en 1945.
86,4% greidd.
Um áramót var búið að
innheimta 86,4% af áætluð-
um útsvörum í Reykjavík,
og er það nokkru minna en
í fyrra á sama tíma.
Um áramót s.l. höfðu 31,-
072 þús. kr, af útsvörunum
1946 goldizt til Reykjavíkur-
bæjar, og er það 86,4% af
áætluðum útsvörum, en þau
námu samtals 35.956 þús. kr.
Ujpphæðin, sem ógoldin er,
nemur því tnn 4.800 þús. kr.
Unr sama leyti i fyrra var
liúið að innheimta 91% af
upphæð útsvaranna 1945.