Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1947næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 11.01.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 11.01.1947, Blaðsíða 4
V I S J h Laugardaginn 11. ianúar 1947 m DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAOTGAFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Iínur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Sjörnsson í Beint talsamband milli Is- lands og Ameríku verður opnað á mánudaginn liinn 13. þ. m. kl. 1 i. Talsamband þetta fer fram iim stutt- bylgjústöð Landssímans á | Vatnsenda Qg í Gufunesi og Jiefir nýjum tækjum af full- komnustu gerð verið komið þar fyrir í þessu skyni, en undirbúningur, tilraunir og p.rófanir bafa farið fram Jundanfarið tímabil. Samtalagjaldið er 78 kr. fyrir viðtalsbilið, það er: fyr- ir 3 fyrstu minúturuar, en 26 Ivrónur' fyrir hverja mín- útu þar fram yfir. Er gjaldið eitl og lúð sama milli íslands allra staða i Bandríkjun- j)a^ efnj Magnús um. Fyrsl um sinn verða sím- töl milli Islands og Ameriku afgreidd alla virka daga frá 16, þegar skilyrði Daufar nndirtektir. fLjóðviljimi fuþyrðir að vakið hafi „furðu og ólgandi reiði almennings í Reykjavílc“, að formanni Alþýðuflokksins var falið að reyna myndun ríkisstjórnar. Er svo haldið ‘áfram í sama dúr, enda verður ekki sagt að formannin- um séu valdar kveðjurnar. Sýnast kommúnistar hafa brot- ið allar brýr að baki sínu, hafi þeir einþverntíman óslcað •oftir samvinnu við Alþýðuflolvkinn, en grunur hefur lengi legið á, að slík samvinnutilboð væru ekki með fullum heil- indum af hálfu kommúnista. Menn gerðu almtínnt ráð fyrir að formaður Alþýðú- flokksins myndi fyrst og fremst reyna að beita sér fyrir jcj j;> stjórnarsamvinnu Framsóknarflokksins og kommúnista við ]cvfa_ Alþýðuflokldnn, cn nú virðist hann tæplega eiga á öðru jj.’ra Gg simamálaslj.). völ, en að snúa sér til Sjálfstæðisflokksins í stað konunún- ~ ~ / Skipafréttir. Brúarfoss er á leið frá Xevv York til Reykjavíkui’. Lagarfoss fór frá Rvik 4. þ. m. til Leitli, Kaupm.hafnar og Gautaborgar. Selfoss fór frá Leith í fyrradag til Stokkhólms. Fjallfoss er i Rvík. , ... Reykjafoss fór frá Rvik 4. þ. m. myndunar, og hagar orðum smum svo, að ollum dyruin_til Rotterdam. Salmon Knot för •er haldið opnum. Lætur blaðið í það skýna að slík stjórn- frá Hálifax 7. þ. m. til New York. Salmon Knot fór frá Halifax 7. ]> .m. til New York. True Knot t l' for fra New York á gamtaársdag lil Rvíkur. Becliet ttitsli fór í gær frá Ne\v York tit Halifax. Anne fór frá Kaupmannahöfn 8. ]). m. til Rvíkur. Lublin ior frá Leith í fyrradag til Rvíkur. Lech fór í gær frá Hull til Rvikur. Horsa er í Leith. Linda Glausen fór frá Leith 7. þ. m. til Rvíkur. Hvassafell er í Rotterdam. Nýir kaupendar Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamótn. Hringið í síma 1660 og tiikynnið nafn og Jieimilis- farur. náttúruf ræ ðingur. Magnús Björnsson náti- úi’ptTæðingur andaðist hér í bænum i fyrradag. Banainéin lians var herlalilóðfall. Magnús fæddist að Gils- slöðuin i Vatrisdal 3. maí 1885 og vai’ þvi rúmlega sex- tugur. Hann vai’ð stúdent 1908 og lagði um hríð stund á náitúi’ufræði, en laulv eklci prófi. Þá var liann og um lníð í læknadeild Háskólans cftir að liann var stofnaður. Um tíma fékkst * Mágnús við kennslu og hann var um langt slteið aðstoðai’inaður við Náttúrugripasafnið. Y'ann liann mikið að fuglamerk- ingum og ritaði margt uin Árið 1916 kvæntist Valborgu Þorkels- dótlur, en liún andaðist 1930. Magnús var vinsæll maður, enda jafnan léttur í lund og gamansamuv. ista og leitast við að stofna borgaralega stjórn í andstöðu við kommúnista. Þótt slík stjórnarsamvinna sé mjög æski- lcg, verður ekkert fullvrt um að hún takist, úr því að eklti tókst að efna til hennar undir forvstu formanns Sjálfstæð- Jsflokksins. Tíminn ræðir nokkuð ofarigreinda tilrann tii stjórnar- armyndun sé út af fyrir sig ekki æskileg, en ekki sé ó- mögulegt að F'ramsólcnarflokkurinn geti gengið til sanm- Jnga og samvinnu í ríkisstjórn, verði fylgismönnum Ölafs -Thors innan þingflokks sjálfstæðismanna gert nógu lágt iindir höfði. Bendir það aftur til að Sjálfstæðisflokkurinu verði ekki jafn fús til samninga, ef .sérstaklega á að þröngva kosti hans. Annars er ekki allskostar ljóst liver steínumál Fram- tsóknarflokksins eru í sambandi við væntanléga stjórnar- inyndun, enda hafa þau aldrei birzt almenningi, en kunna að finnast innan luktra þingdyranna og þá fordyramegin. Persónulegt níð og skætingur uppfyllir eklci eyðurnar t stefmimálunum, en annað hefur Tíminn ekki haft fram að færa í sambandi við væntanlega stjórnarmyndun. Ann- bljóð kann að koma 1 strokkinn, er Hermanni Jónassyni verður. falið að gera tilraun til stjórnarmyndunar, en spurn- ingin er aðeins sú, hvort hann hefur ekki þegar „misst af lestinni". Á hak við tjöldin hefur farið fram margvíslegt inakk milli allra þingflokkanna og prvðileg leikni hefur verið sýnd við samningaumleitanirnar, en til þessa hefur iilJt komið fyrir ekki. Engar líkur benda til, að árangur verði meiri né bctri, þótt tiikynnt verði opinberlega að formanni Framsóknarflokksiris hafi verið falið að mynda stjófn. Um fátt er nú meira rætt í bænum, en tilraun þá Ný kantata eítir Björgv. Buðm. flutt Á komandi vori verður ný kantata eftir Björgvin Guð mundsson tónskáld flutt op- inberlega. Verða það Kant_ ötukór Akureyrar og Karla- kór Akureyrar, sem flytja verkið undir stjórn höfund- arins. Kantata þessi er samin við Strengjaleiki, Ijóðflokk eftir Guðmund Guðmundsson og er ljóðaflokkurinn ‘ man- söngvar. Lögin samdi Björg- vin árið 1915, en hreinskrif- aði þau og endursamdi vetur- iun 1932. í. SiEuthafi i Skautahöliinni. Samkvæmt upplýsingum. senv Vísir hefir nýlega aflað sér viðvíkjandi skautahajlar- málinu, hefir íþróttasam- band Islands gerzt hluthafi í fyrirtækinu, og önnur íþróttafélög eru að ráðgera að gerast hluthafar. 1 Þar sem íþróttafélög liafa ákveðið að veita málefni þessu stuðning sinn, er ckki liægt að segja annað,- en að það hafi irieð þvi fengið góð- 1 an byr undir vængi. Flestum nnm kunnugt, þar eð það var tilkynnt í blöðum og útvarpi, að gert var útboð á hluta- bréfum i liinni fvrirhúguðu skautahöll, og er kaupverð þeirra ekki meira en svo, að það mun vera á færi flestra einstaklinga að eignast þau. Sala hlutabréfanna hefir liinsvegar vcrið heldur treg að undanförnu, en vonandi mun fólk sýna málefni þessu skilning og veita því stuðn- ing sinn eftir beztu getu, og þvi fyrr því betra, sökum þess að æflunin er að reyna að liefja byggingarframkvæmd- ir í vor, cf nægilegt stofnfé hefir aflazt fyrir þann tíma. Æfingar á þessu verlci eru um það bil að hefjast, cn fyrsti saiíisöngurinn mun verða í apríl eða maí n. k. j.Verða í því sjö einsöngírblut- verk, en ekki er búið að ráða í þau. Ilins vcgar munu ein- söngvararnir verða Hreinn Pálsson, Jóliann Konráðs- son, Hermann Stefánsson, Ilelga Jónsdóttir og fleiri. Alls munu um 80 manns flytja verlcið. BERG Marþonrithöfundarv B. G. skrifar mér fjörlegt bréf utn bókina „í djörfum leik“, eftir Þorstein Jósepsson til — kom út fyr-ir jólin—• og seg- :sIjórnarmyndunar, sem nú stendur yfir. Því fer fjarri að hún hafi vakið „furðu og ólgandi reiði“ meðal almennings, •einkum eftir að menn kynntust undirtektum Þjóðviljans, enda óskar allur þorri manna einskis frekar, en að komm- únistar fái hvíld frá stjórnarstörfum í eitt skipti fyrir öll. Verði þeir áfram í ríkisstjóm munu þeir vaða fram með ofstopa og einræðishneigð, svo sem þeir hafa gert, en raun- in sannar að slíkir flokkar geta stundum áunriið sér stuiíd- arfylgi og eflt það með stjórnarsetu. Strax og þeir missá valdastöðuna cru þeir rúnir að fylgi og ólíklegir til að endurvekja það traust, sem til þeirra var borið af þeim, sem dönsnðu á eftir þeim í hafti og af ótta. Þótt þunglega horfi um stjórnarmyndun, Alþýðuflokks- ins, verður almcnningur vafalaust enn um skeið að leggja J eru stuttar og laggóöar. Viö á sig þá raun, að fylgjast með tilkynningum um stjórnar- eigum nóg af nmraþonskrifur- um og postillufyrirlesurum, og mér er nær aö halda aö í slík- ir.m. a. þetta.: — ,,Mér clajt þa'S oít í hug, þegar eg var aö lesa þessa bók, hvaö okkur íslend- ingum er sú list lítt geíin aö vera stuttoröir, pg crum viö blaöamennirnir víst lítiö Letri en aiSrir bullarar aö þessu leyti. En það var ekki lengd. mærö og málskrúð bókarinnar, sem læddi þessum hugléiðingum inn hjá mér. heldur einmitt hitt, hvað snarjilega og fjörlega er skrifaö osr hversu greinarnar mynduii, sem ekki tekst. Framsóknarflokkurinn er ólíkleg-1 ur til stjómarforystu og kommúnistar koma aldrei til greina. Allur þessi leikur opnar augu almenriings fyrir aiauðsyn þcss,-rið tryggilega verði frá því-gengið í stjórn- wkipnnarlögum, að slík raunasaga geti ekki endurtekið sig, þanriig að Alþingi getur hafizt til þess vegs, sem þvi er ætlað að njóta. Fins og sakir stttnda hefur það mjög spillt irausti sínu hjá almenningi, sein æskir einskis lreniur en stei’lírar og sanngjarriár stjörnar. um íþróttum ættum við auð- keyptan Ólympíusigur, ef ein- hverjum sérvitringum skyldi detta i hug aö efna.til kepj)ni.“ Tjörnin. | «5<igu-rðurSveinsson.... yrkjuráðunautur bæjarins send- ir Bergniáli eftirfarandi bréf: „Fyrir einu til tveimur árum var rætt óg ritað um nauðsyn á því að hreinsa mestu leðjuna úr botni Tjarnarinnar, dýpka hana og gera botninn þannig úr garði,' að aubveldara væri að halda Tjörninni hreinni, erinfremur ýmsar endurl)ætur á bökkunum og næsta umhverfi hennar. Má ekki dcagast. Eg man ekki betur en pró- fessor Gunnar Thoroddsen bæri þá íram tillögu um þetta mál í bæjarráði, en ekkert hefir þó ennþá 'orðið ur framkvæmd- um. Mér finnst eins og mörgutn fleiri, sem um þetta mál liafa hugsað, að ekki megi draga þessar framkvæmdir öllu leng- ur. Bærinn hefir tekið miklum frámförum til aukinnar fegurð- ar á síðari árttm, en Tjörnin er ennþá afskipt þeirri umhiröu, garð- ssm Ma veriSakulclar., Betri ræktunarskilyrði. Væri Tjörnin dýpkuð tii muna og vatnsyfirborö hennar lækkað frá því sem núna er, yrði auðveldara að þurka upp Tjarnargarðinn og ræktunar- skilyrðin þar batna við þessa ráöstöfun. Leðjan í botni Tjarnarinnar inniheldur sénriilegá mikið af áburðarefnum, séni gætú kom- ið að góðum notum væri þau blönduð saman við þurriendis- jarðVeg." i Oft verið hreyft. Þetta Tjarnarmál hefir oft borið á góma. F.f Bergmál man I réttf hreyíði Agúst Jóséfsson ; því'. einhverju sinni og það hef- ir einnig oft veriö rætt hér í blaöinu. Á þurrkun Tjarnar- garðsins — eöa líjómskála- garðsins — hefir þó ekki veriö minnzt í þessu sambandi fvrr. En: það sýuir, til viðbqtar þvi. sem áður hefir komiö fram, að það er nauðsýn aö gera eitthvaö i. þessa. málLhiö ýhráu'asta...

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 8. tölublað (11.01.1947)
https://timarit.is/issue/80443

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8. tölublað (11.01.1947)

Aðgerðir: