Vísir - 11.01.1947, Blaðsíða 7
Laugardaginn 11. janúar 1947
V I S I R
7
13
G«rmel§hausen
ddftir (dredncli (Jeritacler
heyrðist til hljómlistarmann-
anna.
Arnold leið miður vel í
þessum æsta, æpandi hóp og
Gertrud var einnig orðin al-
varleg á svip og þögul, en
allir aðrír virtust verða æ
trylltari í ofsalegri kæti sinni,
og er stutt hlé varð, koni
borgarstjórinn og klappaði
kumpánlega á öxl Arnolds.
„Þetta likar mér, listmál-
ari góður, notið tækifærið
til að skemmta yður í kvöld.
Við höfum nægan tíma til
hvildar þegar gleðskapnum
er lokið. Nei, nei, Gertrud,
vertu ekki svoná alvörugef-
in og hátíðleg á svip, það er
ekki í neinu samræmi við
þann gleðskaparanda, sem
hér ríkir. Gleðskapur — það
er einkunnarorðið. Stígið
dansinn' áfram. Nú hefja
þeir Iiljóðfærásláttinn af
nýju. Eg verð að flýja. Eg
verð að flýta mér og ná i
kerlu mína og dansa sein-
asla dansinn við hana.“
Og borgarstjórinn rak upp
fagnaðaróp og ruddi sér
braut gegnum þröngina.
Arnold liafði tekið utan um
Gertrud til þess að stiga dans
með henni af nýju, en allt í
einu losaði hún sig úr örmum
Iians og greip mjúklega ii
Iiándlegg hans og hvíslaði:
„Komið!“
Arnold liafði engan tíma
til þess að spyrja liana hvert
hún ætlaðist til að þau færu,
því að hún stökk frá honurn
í áttina til útgöngudyra.
„Hvert skal halda, Gertie?"
kölluðu sumir félagar lienn-
ar á eftir henni.
' „Kem eftir andartakV'
svaraii hún stuttlega, og
nokkrum andartökum síðar
stóð hún við hlið Arnolds fyr-
ir utan húsið. Veður var svalt.
„Hvert ætlið þér, Gerl-
rud ?“
„Komið!“
Aftur tók hún j handlegg
lians og leiddust þau svo
gegnum þorpið og fóru fram
hjá húsi föður Iiennar. 'Brá
hún sér inn þangað sem
skjótast og sótti þangað
böggul nokkurn.
„Ilver ei«*tilgangurinn með
þessu háttalagi?“ spurði Arn-
old.
„Komið,“ sagði Iiún enn,
og svo af stað og gengu þau
hratt fram lijá liverju liúsinu
af öðru, þar til þau voru
kórnin út úr þorpinu. Til
þessa liöfðu þau farið þjóð-
veginn sem var breiður og
liart undir fæti á honum,
enda vel troðinn. Nú beygði
Gertrud til vinstri og gekk
upp á hól nokkurn, en þaðan
gat að líta þorpið allt og gisti-
húsið, en þar skein ljós i
hverjum glugga.
Ilcr nam hún loks staðar,
rétti Arnold hönd sina og
mátti kenna, að hún var
lirærð, er liún mælti þessi
kveðjuorð:
„Eg bið að heilsa múður
yðar. Farið Iieilir!“
„Gertrud,“ kallaði Arnold
undraíidi, „þér ætlið þó ekki
að skilja þannig við mig?
Ifefi eg sært yður á einhvern
hátt?“.
„Nei, Arnold,“ sagði mærin
og kallaði liann nú skírnar-
nafni lians í fyrsla sinni.
„Það er aðeins vegna jiess . .
vegna þess, að eg elska þig
vei'ður þú að fara.“
„En eg get ekki Iátið yður
fara aftur til þorpsins aleina
i náttmyrkrinu,“ sagði Arn-
okl í bænarrómi. „Stúlkan
mín litla, þú getur ekki gert
þér í hugarlund Iiversu heitt
eg ann þér, að á þessum fáu
stundum liefir þú algerlega
unnið liug minn og lijarta.
Þú veizt ekki . . . .“
i „Segðu ekkert frekara,“
greip stúlkan fram í fyrir
lionum og mælti hratt. „Við
kveðjumst ekki. Þegar kfukk-
an hefir slegið tólf liögg —
hana getur ekki vantað nema
tíu mínútur í tólf nú —
komd'u þá aftur að gistihús-
dyrunum. Eg' skal biða þín
þar.“
„Og þangað til —“
„Standið kyrr i söniu
sporum. Heitið mér þvi, að
taka ekki eitt skref hvorki til
Iiægri né vii\stri, þar til
klukkan er búin að slá.“
„Eg heiti því, Gertrud,
en .....“
„Komdu þá,“ sagði hún,
og rétti frain hönd sína, og
ætlaði sér svo að hverfa frá
honum.
„Gerlrud,“ kallaði Arnold
angurværri, biðjandi röddu.
Andartak stóð hún og var
hik á henni_ en skyndilega
sneri hún sér að honum, vafði
handleggjunum um háls
honum, og liin fagra mær
kyssti hann ísköldum vörum.
Þetta var aðeins andartak. A
næsta andartaki hafði lnm
slitið sig frá liomun og liljóp
hralt í áltina til þorpsins.
Arnold horfði forviða á eftir
henni. Hann botnaði ekkert
í því hvers vegna hún liagaði
sér svona einkennilega, en
liann vildi ekki rjúfa það
heit sem liann hafði unnið
henni, og stóð kvrr í sömu
sporum og hann stóð i, er
hún hljóp frá lionum.
Eigi fyrr en nú veitli hanu
því alhygli hversu miklum
brevtingum veðrið liafði
tekið þessar seinustu stundir.
Vindurinn gnauðaði æ sterk-
legar í trjánuni; óveðursský
brunuðu áfram i lofti; noklc-
'jr
urir regndropar’boðuðu úr-
komu með aðvífandi fár-
viðri.
Hin björtu ljós í gistihús-
inu glóðu skært í náttmyrkr-
inu, og þegar stormurinn
kom í æðisham sinum heyrði
liann milli hviðanna í hljóð-
færum hrjómlistarmann-
anna í gistiliúsinu, en aðeins
skamma hrið.
Hann liafði eigi staðið
þarna nema nokkur augna-
blik er hann heyrði í klukk-
unni í gamla kirkjuturnin-
um. Á sama augnabliki þagn-
aði hljóðfæraslátturinn, ann-
aðhvort vegna þess að liljóð-
færaleikararnir hættu að
leika á liljóðfæri sin eða þá
að ekki lieyrðist til þeirra i
storminum. Svo var hvasst
á liólnuin, að Arnold varð að
beygja sig nær lil jarðar til
þess að missa eigi jafnvægi.
Þá veitti hann þvi athygli,
að á jörðunni fyrir framan
Iiann lá böggull sá hinn sami,
sem Gertrud hafið sólt inn i
Iiúsið — bakpoki hans og
rissbók — og skelfdur stóð
hann á fætur. Klulckan var
hætt að slá, en stormurinn
æddi áfram, en nú gat hvergi
Ijós að lita i þorpinu. Hund-
arnir, sem fram að þessu
höfðu gelí og ýlfrað án af-
láts, voru- nú þagnaðir og
þykka rakamettaða þoku
lagði upp úr dalnum.
,;Tíminn er kominn,“ luigs-
aði Arnold og lyfti pokanum
á bak sér, „eg verð að fara á
fund Gertrud aftur. Eg gel
ekki skilið þannig við hana.
Dansleikurinn er nú úti og
ínunu gestirnir vera á heim-
leið og vilji borgarstjórinn
ekki Iiýsa mig get eg fengið
inni i gistihúsjinu. Eg gæti
ekki ratað um skóginn i
þessu veðri, þótt eg vildi
komast burl tafarlaust.“
Ilann fikraði sig áfram
niður slakkann, fór sömu
götuslóða og hann og Ger-
trud höfðu gengið, er þau
komu, og ætlaði sér að kom-
ast á þjóðveginn, sem lá til
þorpsihs. En hann leilaði
hans árangurslaust i runnun-
um er neðar dró.
Jarðvegurinn var mýrar-
og mosa-kenndur og hann
sökk í, og hann sá greinilega
kegðina, sem hin einkenni-
lega þoka hafði hvílt vfir. Nú
vissi hann, að aðeins uokkur-
ir elwrunnar skildu Iiann frá
þorpinu.
Nú var hann kinninn þang-
að, en ekkert bar fyrir augun,
nema mýri vaxin elrirunn-
um og er hann hélt áfram sá
hann, að liapn var sladdur i
sömu fenjunum og nóttina
áður.
Hann botnaði ekkert í
þessu og var farinn að lialda,
að liann væri ekki lengur
með réttu ráði, og i svip
Gjafir til Mæðrastyrksnefndar:
Sigurður Gíslason 100 kr. Heid-
verzlun ÁrnaJónssonar 500 kr.
Markús 20 kr. G. Ó. K. P. 500 kr.
Stárfsfólk Vinnumiðl. 190 kr.
Starfsfólk lijá Sverri Bernhöft
190 kr. Sverrir Bernliöft 200 kr.
Verzl. O. Ellingsen 500 kr. Kona
200 kr. N. N. 20 kr. B. S. J. 300
kr. S. J. 20 kr. Starfsfólk lijá
örmsbræðrum 170 kr. G. G. M. S.
50 kr. J. E. 10 kr. Stetta 100 kr.
Gunna 30 kr. Kristín Jónsdóttir
50 kr. Starfsfótk Áhaldahúss bæj-
arins kr. 452.02. Þ. H. 50 kr. Guð-
rún 50 kr. Frá mömmu 50 kr.
Slarfsfóik Áfengisverzl'. 100 kr.
Ó. Gíslason 20 kr. Þórey Eyþórs-
dóttir 200 kr. Berta Ásgrims 50
kr. Starfsfóik Félagsbókbandsins
130 kr. Lilla og Nenna 50 kr.
Sigurveig 100 kr. Ella og Jlaja 25
ki'. Júliana Björnsdóttir, Varma-
hlíð 50 kr. Sigurður Gíslason 100
kr. Systkjni 50 kr. N. N. 00 kr.
Svava Björns 50 kr. S. M. 30 kr.
N. N. 50 kr. Tnga Ólafs 50 kr.
H.f. Lýsi 1000 kr. O. G. 40 kr.
N. N. 50 kr. Starfsfólk hjá IL. Árna
syni 425 kr. N. N. 100 kr. ó. K.
30 kr. Bræðurnir, Seltjörn 100
kr. Guðrún Kristmundsdóttir 200
kr. Starfsmenn B. S. íslands 400
kr. Silla 30 kr. Sigríður 15 kr.
Hjördís, Hildur, Huld 50 kr. Guð- *
nmndur KjaVtan 300 kr. Helgi
Ólafsson 50 kr. Halldóra Þórðar-
dóltir 50 kr. Fríða Guðjónsd. 50
kr. Pétur 30 kr. Lilja 100 kr.
Starfsmenn Bifreiðast. Þróttur
400 kr. Kona 50 kr. Fjórar systur
50 kr. Rósa 50 kr. Unnur 50 kr.
A. R. 30 kr. J. G. 35 kr. N. C.
100 kr. H. H. 50 kr. H. J. 10 kr.
Ágúst og Guðmundur 50 kr. N. N.
50 kr. Verðarfæráverzlun Verð-
andi 200 kr. Guðiaug 50 kr. Ingi-
björg Sakariasd. 50 kr. N. H. S.
50 kr. A. J. E. J. 100 kr. G. K. 50
kr. Ó. N. 100 kr. Brynjólfur 100
kr. Guðrún Þórðardóttir 50 kr.
Bjarni 20 kr. Guðbrandur Guð-
jónsson 30 kr. Helga 15 kr. Ið-
unnar Apótek 300 kr. Þorbjörn
100 kr. Ásgeir Þorstcinsson 300
Völundur 500 kr. Frá Öddu og
Herði, afh. A. S. 50 kr. Guðrún og
Jónas 100 kr. J. J. 100. kr. Friða
Eggerz 50 kr. Jakobina Ásgeirs
100 kr. N. N. 50 kr. Elin 100 kr.
Guðfinna^ Hannesdótlir 200 kr.
G. F. 50 kr. P. S. 30 kr. Gamall
maður 25 kr. HVH. 50 kr. Ásgeir
100 kr. E. S. 100 kr. U. A. 50 kr.
Stefanía 30 kr. V. N. 300 kr.
Gámall maður 50 kr. A. Ó. 120 kr.
Guðrún 50 kr. N. N. 100 kr. N. N.
500 kr. N. N. 50 kr. Nafnlaust 50
kr. Oliuverzlun íslands 1000 kr.
CR. Eunouqta, — TAÍhZAFy
Á meðan Tarzan snéri sér i áttina
til apynjunnar viðbúinn til að veita
árás hennar viðnámV flýtti Tina sér
til föður síns, til þess að reyna að
hjúkra ltonum.
Meðan þessu fór fram börðust Kungu
og Toglát ákaflega. Kungo var örðinn
bálf'eiður óg barði Toglat niiskiírtnar-
laust. Toglat varðist höggum Kungus
og tók rösklea á móti. g
-H57-
En að lokum kom að þvj, ,að .J’oglat
VaV nóg bóðið gg lagði á' flotta inn
i skógarrunnana. Hann var heldur illa
á sig kominn, rifinn og blóðugur eftir
þessa íeiknarbarsmið Kungus.
Þegar Tpglatjyar rejcinn á flótta, snérí’;
Kungu sér við sigri hrósandi, og bjóst
við að fá viðurkenningu hjá Kilu —-
en varð heldur en ekki fyrir voiij-j
brigðuuver lumn sá, að hún yar huríin,',