Vísir - 11.01.1947, Blaðsíða 3
Laugardaginn 11. janúar 1947
V I S I R
3
Æœjaráréttir
Píanótónleíkar
Einar Markússon hélt
fyrstu hljómleika sína í gær-
Lveldi.
Þessi ungi listamaður fer
sýnar eigin götur í vali tón-
\erka, hann kynnti marga
jiútíma höfunda, sem menn
Jiafa ekki ált kost á að kynn-
ast fyrr. Tsekni hans er frá-
Jbær og smekkleg meðferð er
Jjannig að við höfum sjaldan
Jieyrt slikt. Scrstaglega vil eg
íninnast á Rapsodiu eftir
(Steiner, þar sýndi hann
Snikinn inaða, leikni og vald,
sem llann hefir yfir nótna-
fborðinu.
Nokkuð virtist það valda
Iionum örðugleikum, að hann
snun vera vanur concert-
ifh'gli, sem hann ekki hafði
á gær. Einar tók það hressi-
lega á, að strengur hrökk,
liélt samt áfram óliikað eins
<og ekkert hafi í skorizt. Þótt
pianistinn liafi sýnt þenngn
lcraft þá lék hann þó svo dá-
samlega lélt og þýtt, er gerði
mótsetningarnar i leik hans
heillandi.
Albeneziana, eftir Ratoff,
er útdráttur úr hinum fallegu
Jögum spánska tónskáldsins
Albeniz, kom mönnum ný-
stárlega fyrir, var meðferð
listamannsins á þessu verki
stórkostleg og' var því vel
tekið.
Uljmnleikarnir verða ef til
vill endurleknir einhvern
næstu daga.
hg.
í»ý*kir em-
bættismenn
ségfa álit sitt.
Borgarstjórar og fylkis-
stjórar í Þýzkalandi hafa
verið spurðir um álit þeirra
á stjórn Þýzkalands og fram
tíðarhorfum.
Flestir eru bjartsýnir á
framtiðina og segja flestir
að efnaliagsleg sameining
hernámssyæða Rreta og
EandaríkjamamTa hafi verið
mikilvægt spör í rétta átt.
Aðrir eru mjög svartsýnir og
segja Þýzkaland vera heim-
ili hungurs og allskyns
hörmunga.
Ákveðið hefir verið að
láta matarskammtinn á her-
námssvæði Erela og Randa-
ríkjanna haldast óbreyttann
fyrir næsta skömmtunar-
tímabil.
(■lataða Iielgin
Framh. af 2. síðu.
er kannske og afleiðingabetra
að myndin feng'ist í mjo-
filmuútgáfu til sýningar í
skólum, eftir að kennari hef-
ir skýrt efni lieniiar og lil-
gang fyrir nemendum. —-
Myndin á erindi til allra.
Þorst. Einarsson.
11. dagur ársins.
13. vika vetrar. ...
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, simi
5030.
Næturvörður
vérður í Lyfjabúðinni Iðunn,
sími 7911.
Næturakstur
í nótt og aðra nótt: Hreyfill,
sími 0033.
Veðurspá
fyrir Reykjavík og nágrenni:
SA kaldi eða stinningskaldi fram
eftir deginum, en síðaii vaxandi
A,, með hvassviðri eða stormi með
kvöldinu, en gengiir í SA i nótt
og lygnir.
Sundhöllin
er opin frá kl. 7.30 árd. til 8
síðd. — Á morgun er sundliiillin
opin frá kl. 8 árd. til 3 siðd.
Iðnaðarritið,
7.—8. hefti 1940, er nýútkom-
ið og flytur m. a. greinarnar Nor-
ræn samvinna, Vestmannaeying-
ar heiðra iðnaðarmann, Iðnaðar-
þing Norðmanna í Bergen, Al-
þingismenn skoða iðnfyrirtæki o.
fl. Márgar myndir eru i heftinu,
sem er hið vandaðasta.
Drottningin
er væntanleg í fyrramálið kl.
8—9.
Hjónaband.
í dag' verða gefin saman í
hjónaband af síra Árna Sigurðs-
syni, ungfrú Sigríður Þórðar-
dóttir, Auðarstræti 7 og Jóliann
Kristinsson, I.okastíg 20. Heimili
þeirra verður á Auðarstr. 7.
Lindin,
ársrit Prestfélags Vestfjarða, 8.
ár, flytur fjölda greina og ljóð-
mæla eftir vestfirzka kennimenn
og rithöfundá. Rit þetta er vand-
að að frágangi og prýtt fjölda
mynda.
Utvarpið í dag.
Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30
Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku-
kennsla, 2. fl. 19.25 Tónleikar:
Samsöngur (pl'ötur). 20.30 Út-
varpstríóið: Einleikur og trió.
20.45 a) Ávarp. h) Erindi: I.eik-
félág Reykjavikur 50 ára (Vil-
hjálmur Þ. Gislason). 21.15 Aug-
lýst síðar. 22.00 Fréttir og dans-
lög til kl. 24.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messað kl. 1[, sira
Bjarni Jónsson. Ivl. 5, síra Jón
Auðuns.
Laugarnesprestakall: Messa kl.
2 e. h. — Síra Garðar Svavars-
son. 'Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.
h. Síra Garðar Svavarsson,
Príkirkjan: Kl. 11 barnaguðs-
þjónusta. Kl. 5 síðdegismessa,
sira Árni Sigurðsson.
Sunnudagaskólinn í Háskóla-
kapellunni hefst á ný á morgun
kl. 10.
Hallgrímsprestakall: Messað i
Austurbæjarbarnaskóla kl. 2 e.
h. Síra Jóhann Ilannesson pré-
dikar. Barnaguðsþjónusta á sama
stað kl. 11 f. li. Síra Sigurjón
Árnason.
Nesprestakall: álessað í kap-
ellu Iláskólans kl. 2. — Sí'ra Jón
Thorarensen.
Þið, sem hafið með höndum sfóratvinnureksfur,
HrcAAcfáta Hr. 389
Skýringar:
Lárétt: 1 Drýgja, 5 fantur,
7 gælunafn, 9 tónn, 10 eyða,
II fugl, 12 fangamark, 13
jálkur, 14 aðgætt, 15 lastað-
Ul’.
Lóðrétt: 1 Eið, 2 styrkja,
3 þýfi, 4 upphafsstafir, (>
fiskur, 8 fugl, 9 huggun, 11
ögn, 13 afrelc, 14 skálck
Lausn á krossgátu nr. 388:
Lárétt: 1 Frábær, 5 tær, 7
ufar 9 S.L., 10 gin, 11 skó, 12
Hl., 13 flot, 14 mjó, 15 rólegt.
Lóðrétt: 1 Flugher, 2 átan,
3 bær, 4 ær, 6 blóta, 8 til, 9
sko, 11 slóg, 13 fé, 14 Ml.
HEAD
á Chevrolet vörubifreið
óskast keypt.
Uplýsingar i síma 6 7 6 5.
hvort heldur það er verzlun eða iðnaður. — Haiið þið athugað hvort
frygging yðar á vörutn og efnisbirgðum er í fullu samræmi við núver-
andi verðlag. — Þíð ættuð einnig að hafa það hugfast að
REKSTURSSTOÐVUN
getur vatdlð yður óbætanlegu tjóni.
r r
Sðingakjör hjá JJðVA" -
„SJ0VA"-tryggt er vel iryggt. qraln|liriI,fl31Gan^