Vísir - 17.01.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1947, Blaðsíða 1
37. ár Föstudaginn 17. janúar 1947 13. tbí. !vaS verður C3 © F.vrir atbeina atvinnu- málaráöherra keypti Viö skiptaráðið bátaeik í stór- um stíl fvrir reikning rík- issjóð. Atti að sýna, að hægl væri að kaupa þessa vöru betur og ódýrar en kaupmenn og kaupfélög. Eikin var keypt og rcikningurinn leit út á þessa leið: þús. kr. Cii.-verð 800 Farmgjaldo.fi. 550 Vinnufaun 240 Samtals: 159D Eiijin er óseld. Sagt er að viðurinn sé lélegur. Mikið af henni hefir e k k i verið tekið í hús og liggur undir skemmdum. Stærð eikarborðanna mun vera sniðin fyrir 3 5 tonna b á t a, en sú stærð hentar hér ekki. Eikin er því að mestu leyti ónothæf, þar að auki er hún dýrari en sú eik sem timburverzl- anir eða einstaklingar hafa flutt inn. Þetta er lítið sýnishorn af verzlun sem rekin er af hinu opinbera, undii- for- ystu kommúnista. pólska stjórnin ákveðió bændaflokksins? licí © Yixitala framfa-rsluLosln ■ aðar hcfir nú verið rciknuo út, oti cr hútx fxjrir janiiar :íl(l stig. Er hað 'i stignm luvrra en i drsenxber. llækk- un þes.si stafar af vcrðliæk!:- i:n. á iis'vk síniagjöjduin,, hremlætisvörum, liúsaleigu- vísitölu o. fl. lnnbrot. I nó.tt var hrot.in rúða í Lúð,arglugga við Ingólí's- stræ,ti 2 liér í bæuum, og stol- ið þaðan tveimur settuni af Parker pennum og blýöntum Rannsóknarlögreglunni liefir ekki ennþá tekizt að fá upplýsingar um, hvepær nætiuínnar innbrot þetta hefir verið framið. a Cueis staðav á Ííalíu er að- rins maiai skammtur til fárra daga til, en korn mun yænt- anlegt þangað frá Candaríkj- vnum. Skij) með kornfarm, sem áttu að4'ara annað, liefir vcr- ið s -gt að vsigla beint til ílal- iu. Bandaríkin Iiafa ákveðið að lána ítölum 25 millj. doll- ara til matarkaupp, en lán- beiðni ])cssari liöfðu þau áð- ur neitað- Þorsteinn Arnalds hefir verið ráðinn starfsniaðar á skrifstofn bæjarútgerðar lívík- ur frá 15. des. síðastl. Blum biðst lausnar. Auriol ræðir við Thorez og Bidault. Leon fílnm forsætisráð- herra Frakka baðst lausnar fyrir stjórn sína í gær, skömmu eftir að fxjrsti for- seli fjórða franska lýðveld- isitxs hafði verið kjörinn. Vincent Auriol, forscti neðri deildar franska þings- ins, var kjörinn forseti lýð- veldisins, en liann er jafn- aðarmaður og fékk fleiri at- kvæði en keppinautar hans til samans. Ftæðir við kommánista. Fréttir i morgun frá Lon- don skýra frá þvi, að Auriol bafi átt viðræður við Tbor- ez, formann þingfloklcs kommúnista, um stjórnar- myndun, og einnig við Ri- dault fyrrverandi forsætis- ráðherra og formann ka- þólska flokksins. Ekkert hefir ennþá verið tilkynnt um, hver tek.ur að sér stjórnarmyndun, cn líkur eru á því, að kommúnistar reyni fyrstir, þvi að þeif eru stærsti þingflokkurinn. Wurspiéc hafjijvid **PP- Brezka orustuskipið War- spite var dregið inn til Ports- mouth 5 fyrradag. Er þetta síðasta hcimsókn skipsins tií horgarinnar, sem lagt hafði til megnið al’ síð- iisfu áhöfn þess, því að það verður höggvið upp í Glás- gow á næstunni. Wai"spite var smíðað árið 15)15, tók þátt í sjóorustunni við Jót- iand í fyrri heimsstyrjötdinni, cn við Naryik og Matapan í þeirri síðari. Auk ]iess li.jálp- aði það við innrásina i Nor- mandi. ræðir kröfur Rússa. Einkaskeyti til Visis frá United Press. Utanríkisráðuneyti Norðmanna hefir skýrt frá því, að Xorðmenn scu reiðubúnir að ræða mögu- leikann á sameiginlcgum liervörnum Rússa og Norðmanna á Svalbarða. Þetía kæmi þó því að- eins t il, að allir aðilar samningsins frá 1920 scu þessu samþykkir, aðrir cn þeir er börðust með Þjóð- verjum í stríðinu. Leítað mun sérstaklega álits Rreta og Bandaríkjanna, en álit Dana, Hollendinga og Svía kemur þar og lil greina. Xorska Stórþingið er nú að ræða kröfu þá er Molotov setti fram við Lange u tanrikisráðherra Norðmanna i New York i fyrra. ílir striöið- es* liúsnæðls°> eklan* London U.P. / kjölfar ahjerrxir stxjrjiddar hefir siglt eins oj, rexjtxdar viðu, önn- ur j)!á(ja, ,srm að vísu .er ekki eins brqðdrfípatxdi, en f>ó crfið viöiireiynar, en Jxið ef /lúsnæ.ðisekhin. .la'nvel í R-andarikjunum Lefir horið-á húsnæði-seklu í slærri borgum, þó að það jafnist að engu lcyti við ckl- una í öðrum löndum, þar sem borgir urðu fyrir sprengjuregni og hús cyði- lögðiist í þúsundatali. Stjórn flestra landa Ev- rópu og víðar eiga nú við það vnndamál að etja, að útvega ibúum .sínuin viðun- anlqgt húsiueði, Og i flesl- um löndiqn kvcðiir við sama lón, að, skprtur byggingar- yfnis og alls þess, er til liúsa þarf, tefur að verulegu leyti l’yrir eiidurbyggingunni. Bretar þiirfa á 4 milljón- um ibúð.n að.halda, og ítal- ir þiirfa að hyggja eittlivað svipað. Frakka skortir 2 jnilljónir ihþða, Búlgara 500 þúsund, Holland og Belgíu lOOþúsund, og Noreg nálægt 100 þúsund. SykurúffEutning« ur fakmarkaðurr Likur eru á því að Banda- ríkin minnki til muna sykur- útflutning sinn. Bandariskur þingmaður hefir komið fram ineð þá til- lögu, að útflutningurinn á sykri verði alveg skorinn nið- ur. Likur eru {ki fyrir þvi, að Guba-sykur verði fluttur úl. Sykur er nú einasla mat- arlegundin í Bandarikjuu- um, sem skömmlun er á. Verkfallinu lýkur s Loiidon, Verkfallinn í Ltmdon er nú loldð og munn vörnbif- reiðastjórar hefja aftur vinnn á morgnn. Um Ieið og vörubifrciða- stjórar sömdu, hættu ' öll samúðaryerkföll af. sjálfu sér og hófu siarfsmenn á kjötmarkaðimun í Smiths- field aftur vinnu i morgun. Gert er ráð fyrir, að verk- föllum í öðruin borgum linni einnig um leið og allt verði með kyrriun kjörum iipp úr helginni. Þegar vöruhílstjór- ar hafa íekið upp vmnu aft- ur, verður farið að semja um kröfur þær, er urðu til þcss að verkföllin hófust. Ásakanir for- manns bænda- flokksins. Einkaskeyti frá E.P. jczyk formaður bændaflokksms pólska. hefir sett fram nýjar ásak- anir gegn pólsku bráða- birgðastjórninni. Hann segir í ásökununx sinum gegn stjórninni, a >' hán hafi þegar ákveðið Jxt atkvæðamagn, sem pólsL bændaflokkurinn á að fá við' kositingarnar á sunmidag- inn. Kúgun stjórnarinnar. Enda þótt ekkert verði aív marka niðurstöðutölur kosn- inganna í Póllandi, því aA bráðabirgðastjórnin hefir það i liendi sér, að láta at- kvæðatölurnar v erða eins- og Iienni sýnist, linnir ekk i ofsóknum hennar á hendu * þeim flokki, sem hún óttæ ; mest. Um Iiundrað þúsund meðlimir bændaflokksin c sitja nú i fangelsi, en 131 r " framhoðslistum hans Iiaf.t verið > dæmdir ógildir u þeirri forsendu, að fram- bjóðendur hans séu inenn, sem ekki séu þéss verðir a > véraYulItrúar þjóðar siunai - Viss kjördæmi. Það, sem gerir handtök- urnar sérkennilegar, er aA þcir. framboðslistar, sem <')- gildir hafa verið dæmdii. eru i þeim kjördæmum, sem flokkurinn lipfir mest fylgi. svo að bændaflokknum adti að hafa tekizt illa valið, ef tn’ia á ákærum stjórnariun- ar, sem sýnist hæpið. llill er líklegra, að þetta séu aðeins. beinar árásir gegn bænda- flokknum, til þess að betur verði hægt að leyna kosn- ingasvikunum. Landakröfur Títós. Júgóslafar haía sent fu 11— Jrúum utanríkisráðhcrranma sem fund silja i London mn þessar mundir, kröfur um landsvæði frá Austurriki, cn þeir krefjast 1000 fermílna. Iandsvæðis af Kárleuhéruði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.