Vísir - 17.01.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 17.01.1947, Blaðsíða 4
4 VÍSIR T'östíulaginn 17. jariúai’ 1947 DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm líriur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Allir Indverjai lææ og a6 íjörtín ámm Eftir 40 ár munu allir Ind- 'verjar hafa lært að lesa og skrifa, segir enski rithöfund- urinn frú Winifred Holmes. Winifred Holmes er í stjórn „Royal India Sociely“ og hcfir dvalið í Indlandi að undanförnu. Holmes scgir m. a. um Indiand: Á stríðsprunum hafa gerzt atburðir í Indlandi, sem ger- breyta þeinri mynd, sem við höfum gert okluir áf þessu mikla landi. Vanmáttarkennd Qheilindi og undirferli kopimúnista i sámbandi við stjórnarmyndunina, er nú komið fram í dagsljósið. Þeir, sem hezt hafa trúað þeim, viðurkenna nú, að ekki . hefur verið um annað að ræða en svik og fláræði afi.nt'eiJa gaginait -ng enc jþeirra hálfu. Kommúnistar vilja öngþveiti og upplausn :i landinu. Þess vegna gera þeir allt, sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að sterk og starf- liæf ríkisstjórn verði mynduð. Þetta er nú öllum orðið Ijóst af þeim samningatilraunum, sem farið liafa fram milli flokkanna og verið hafa Alþingi til lítils sóma, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Það er þvi næsta furðulegt, að til skuli vera menn í öllum liinum borgaralegu þingflokkum, sem eklci mega heyra nefnda stjórnarmýndun án kommúnista. Þessir inenn eru raunverulega málpípur kommúnistanna í flokkum sínum og gera allt, sem þeir geta til þess að veikja þá íilraun, sem nú fer fram lil stjórnármyndunar af hendi formanns Alþýðuflokksins. Tveir þingmerin í þeim flokki eru andvígir þessari sljórnarniyndun sins -eigin flokks, vegna þcss að samið er við Sjálístæðisflokk- inn, en ekki kommúnista. Vitað er, að í Sjálfstæðisflokkn- iim er bændaþingmáður einn mjög öndverður þessari til- raun, vegna jiess að samið cr við Framsókn, en ekkijCða óskrifandi. kommúnista. Mætti þó ætla, að hann ætti frelcar sam- Félagsþroski Indverja hef- leið með bændum en kommúnistum um stjórnarstefnu. lr aukizt og áhrif verka- En þctta sýnir, aö hér er við ramman reip að draga, mannastéttarinnar fara í ingum er að hverfa og unn- ið er af kappi að sköpun raunverulegs frelsis landsins. I'jöreggið sjálft, frelsið, hlýtur þjóðin cf lil vill inn- ið af cnslcri menningu og unnt er. í fyrsta skipti í sögunni skulda Englendingar Indverj- um mikið lé eða 35 milljónir stérlingspunda. Þessi inneign cykur eínnig sjálfsíraust þeirra. an í'árra ára. Æskan og bjartsýnin eru mikils ráð- andi á Indlandi nú. Indverj- ar eru ekki éins andlega beygoir og Evrópubúar eft- ir stríðið. Allt cr gert til þess að minnka mismun ind- verslcu þjóðfiokkanna. Nii vinna Englendingar að því að undirbúa fast skipulag fræðslumála, og gera menn sér vonir um, að eftir 4Ö ár verði enginn Indverji ólæs ¥sbi b aisn welziiim0 Á bæjarst jórnarfundi (jær nrðu allmiklar umræð- ur út af athugasemd, sem Steinþór Guðmundsson gerði uið áfengiskostnað i afmælis- hófi bæjarins. Steinþór bar fram tillögu um,aðvínveitingaryrðu lagð- ar niður í þesskonai’ veizl- um. Jón Axel Pétursson henti á, að slikar samþykktir virt- ust oft til litils, eins og á síð- asta Alþýðusambandsþingj, J)egar kommiinistar sam- ineðan forustumennirnir skilja ekki, að liér logar allt i erfiðleikum og sundurlyndi, svo lengi sem kommúnist- um er veitt aðstaða til að liafa áhrif á stjórn landsins. Eina leiðin til að komast út úr svikamyllnu kommún- istanna, er sii að börgaraflokkarnir taki nú höndum sam- an af, fullum hcilindum og taki upp ákveðna og skyn- samlega stefnu, sem þeir þora að berjast fyrir. Menn, sem haldnir eru blindu hatri á vissum flokkum eða per- -sónum, mega ekki ráða stefnurini. Þeim mönnum verð- iii' að vikja til hliðar, i hvaða flokki sem þeir eru. Einangrun konmuinista er þjóðarnauðsyn, og sii ein- ungrun verður að hefjast mi jiegar. Ef kommúnistavin- irnir í horgaraflokkunum hindra. nú að þetta megi tak- ast, með því að spilla fvrir stjórnarsamvinnu borgara- flokkanna þriggja, þá verður hér áframhaldandi sljórn- leysi, sem verður þjóðinni til háðungar í augum allrar veraldar. En Alþingi týnir allri virðingu sinni í augum þjóðarinnar. Þess er að vænta, að núverandi tilraún til stjórnar- myndunar takist. Samningsgrundvöllurinn þarf að hyggj- ast á fáum aðalatriðum, sem flokkarnir geta orðið sam- vöxt. Eg varð ekki, segir höf- undurinn, vör við neina and- úð gegn Englendingiun, þvert á móti. Indverjar vita, að tími frelsisins er nærri, og þeir gera sér því mikið far um að tileinka sér cins mik- þykktu svona ráðstöfun, en fóru svo i gleðskaparvcizlu mikla hjá atvinnumálaráð- herra. Borgarstjóri kvað það gestrisnisskyldu bæjarins, að fara éftir almenningssið þessuin, og crfitt væri að haga því á annan hátt. Hann sagðist ekki vera að mæla með drykkjuskap, .en ekki sagðisl hann hafa tekið eft- ir misnotkun á víni í opin- hcrum veizlum. 3Sisiss isritei'h i stiis áhriiwi ’ éh. ÍbVÍS's Nýl. var afhjúpaður minn- isvarði um skipshöfnina á m.b. Geir, sem fórst frá Kcflavík 9. febrúar í fyrra. Hefir minnisvarðinn verið reistur í kirkjugarðinum í Keflavík. Með vb. Geir fórust fimm menn. Eormaðiri hátsins var Guðmundur Kr. Guðmrinds- son, en aðrir skipverjar Páll Sigurðsson, Ólafur Guð- mundsson og Ivristinn Ragn- arsson, allir úr Keflavík. 1 Fiinmti maðurinn á skipinu var Maríus Þorsteinsson frá ísafirði, Elckja formannsins, frú Ingibjörg Benediktsdóttir, hefir nú látið reisa minnis- varaða um mann sinn og skipshöfnina, sem fórst með honum og var varðinn af- hjúpaður i gær. Við þá at- höfn flutti Eirikur Brvnj- ólfsson minningarræðu, en kjrkjkór Keflavíkur söng á undan og efiir ræðunni. Að- Nýir kaupendur Vísis fá biaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heímíiis fa ng. standendur hinna látnu fjöl- inenntu við þessa athöfn, sem var hin virðulegasta. _ar að og frá fiandiiiii í des. / desemberinánuði síðastl. komu samtals 372 menti til landsins, en 394 fóru. Af þeim sem kornu, vont 209 farþégar með skipum, en 163 með flugvélum. Og af þeim, sem fóru, voru 258 l'arþegar á skipum og -136 með flugvélum. Appelsínukaup. Frá „S. Ó.“ hefir Tíergmáli borizt eítirfarandi bréf: , ,Eg fór inu í eina af verzlunum KRON um daginn og bað um nokkurar appelsínur. Mér var svara# Jiví, aö eg gæti ekki íengiö appelsínur keyptar þar, mála um, og eitt af þessum atriðum verður að vera lausn fyrr en búib væri afi selja íé- clyrtíðarmalsins. Umfram allt verður J)ó samvinnan að j lagsmönnum, en eg4:r ekki í fé- byggjast á heilinduin og vélvilja, en ekki ancliíð og lagmu. ÞaS getur veriö gott og tortryggni. ffs | ( míAji J?ins og kuniíúg_t er, liefur Alþingi fyrir liönd ríkissjcVðs tekið áhj’rgð á að bátaútvegurinn fái ákveðið verð fvrir fiskinn. Þessari ábyrgð fylgir mikil áhætla fyrir ríkissjóð. Talið er, að selja megi fiskinn fyrir sæmilegt verð, en ekkert hefur heyrzt um það, að hafizt sé handa í Jtví efivi„af ríkisstjórninni. Virðist J>ó mikil nauðsyn á að tryggja afkomu útvegsins, með ]>ví að gera fasta samninga við yænlanl’ega kaupendur. Þótt fíest í liönd- um hins opinbera sé nú látið reka á reiðanum, me'ðan Alþingi rejmir að mynda ríkisstjórn, má ekki láta und- ir höfuð leggjast að hefja nú ]>egar sanminga um sölu afurðanna. Norðmenn gera nú samninga við hvert land- ið á fætur öðru um fiskafurðir shiar, á méðan íslend- ingar halcla að sér Iiöndum og hugsa ekki um neitt ann- atð en stjórHinálaref jar og „leikbrellur41. blessafi, aö félagiö gæti bags- muna félagsmanna aö þessu leyti. Farið til kaupmanns. Eii'jieir scimu menn, sem hafa föst viðskipti í KRON og fá sinn skammt af appelsínum J>essa dagana gpta gengiö inn til næsta kaupmanns og fengið þar meira, J>ví aö kaupmaöurinn j neitar ekki aö- selja þeim. Þaö finrist mér J>ó aö hanri ætti að gera eða Öllu heldur, hann ætti aö láta hina föstu viöskipta- menn sína sitja fyrir ]>eim ^ppelsínum, sem;lhann fær til Röhi. i Tvennskonar verzlunarhættir. •• Kaupmaöurinn áMtertiiHate verzlun og því selur hann hverj- um sem hafa vill, en kaupfélag- ið bindur sína félagsmenn, sem það hugsar fyrst og fremst uni. Eg er fylgjandi írjálsumAerzI- unarháttum sem hinum einu réttu, en eg vil jfkora á kaup- menn J>essa bæjar aö gæta hags- muna fastra viöskiptamanna sinna í þessu appelsínumáli. Mér finnst þeif eiga heimtingu á því vegna fastra viðskipta sinna við J>á.“ Hættulegir flutningar. „J. Á.“ skrifar: „Um miðja síöustu viku ók eg bíl mínum noröur Bræðraborgárstíg að kveldlagi. Á móti mér kom bíll nteö sterkum Ijósum, sem næst- um blinduðu mig, en um leiö og hann ók framhjá mér, sá eg að hann var hlaðinn löngunt staur- um, sem sköguðu fram meö stýrishúsinu og munaöi litlu, aö J>eir rækjust í minn bíl. Ljósker til aðvörunar. Mér f.irinst, af> slíkjr flutning- . f * ar megi ekki eiga sér staö, nema ljósker sé fest framan á vill frjálsa1 staurana til aövörunar þeim vegfarendum, sem konta á móti. Þegar ekiö er i björtu eru jafnan rattöar veifur ltaföar framan á bílunum, en í myrlcri sjást þær auðvitað ekki. Ekki þarf annaö en aö reka nagla i þann enda stauranna, sem fram snýr og hengja siðan rautt ljós- ker á hann. Annars getur j>etta fyrr eöa síöar haít slys í fcir meö sér.“ Þverá í StaðarhyggÖ. í sambandi viö frétt, sem birt var í gær t blaöinu um bruna noröur i EyjafiröR var sagt aö J>aö heföi veriö bærinn Þverá, sém Einar Þveræingur er kenndur viö, sein heföi'brunn- iö. Þetta er ekki rétt. Ungttr stúdent ættaöur úr Staðarbyggð kom á skrifstofu blaösins i gær og sagði hann aö tvær Þverár væru í Staðarbyggð og væri Einar kenndur víö Mttnka- Þverá, sem er auövitaö alveg rétt. I’essi Þverá mun )>ó hafa .verið eign Einars á sirium tíma svo skotiö fór ekki langt frá markimi. Menrt eru samt beönir velviröingar á missögninni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.