Vísir - 17.01.1947, Blaðsíða 3
Föstudaginn 17. janúar 1947
V 1 S I R
3
öðrum tekst að leysa slíkar
Jjrautir' á viðeigandi liátt. í
þessu Sambaijtdi má geta þess,
að ein amerísk kvikmynd,
sem hér var sýnd, var tileink-
nð leynilögreglusagnahöf-
undum i þaklclætisskyni fyr-
:ir allar þær snjöllu hugmynd-
ir, sem fram höfðu komið í
sögum þ.eirra og urðu til ó-
metanlegs gagns fyrir leyni-
þjónustu bandamanna i sið-
nstu styfjöld. Er þetta glöggt
dæmi um, hve mikilvægar
slíkar sagnir geta verið, ef
þeim er gaumur gefinn.
Einnig fjalla þær alllaf uin
‘ósigur glæpalivskisins að lok-
um og hvcrnig eigi að koma
þvi fyrir kattarnef, og er það
sannarlega ekki svo lítils
virði.
Þær manneskjur, sem liafa
næmt imyndunarafl og geta
þannig selt sig vel inni í rás
v’iðburðanna, livort sem þeir
■eru atvik er gerast í daglégu
lifi, kvikmvnd cða hók, hafa
mikinn áhuga fyrir slíkum
vandamáUun. Sumir hafa
■svo mikla þekkingu á málum
þessum og svo framúrskar-
andi næmt íhugunarafl og
skapandi tækni, að þeir geta
samið leynilögreglusögur eða
handrit fyrir kvikmyndir og
leiksvið. Sumar leynilög-
reglusagnir og aðalsöguper-
sónur 'þeirra hafa orðið ó-
dauðlegar, eins og t. d. sög-
urnar um Sherlock Holmes
eftir Sir Artliur Conan Doyle,
og þessi skáldsagnagerð er
lalin ein af þeim erfiðustu,
sem til eru.
Ofangreind kvikmynd er
leynilögreglumynd, og að
mínu viti bæði spennandi og
c'f lir tek tarverð. Mönnum þeim
i Ilollyvvood eða annarsstaðar,
sem fást við kvikmynda-
framleiðslu eða skáldsagna-
gerð, er áreiðanlega ekki
fisjað saman liverjum á sínu
sviði, þó a'ð- þeir verði þvi
miður oft að fara um of eft-
ir smekk almennings, af f jár-
hagslegum, ástæðum. En
sjaldnast ganga þeir þó svo
langt að þessu leyti, að það
geri íilfinnanlegan skaða, og
svo er ekki lieldurnim þessa
kvikmynd.
Þeir, sem treysta sér til að
dæma eða gera lítið úr ýms-
um slikum skemmtiatriðum
sem ofangreind kvikmynd
er, munu sennilega ekki vera
alls ófróðir um alia þá liæfi-
leilca og tækni, sem til þess
þarf að skapa þau, og ættu
þvi að gefa almenningi dálít-
ið nákvæmari og rökvisari
skýringar á þeim lieldur en
fram kemur i gagnrýni (ef
gagnrýni getur • kaUast)
þeirri, sem tekin er upp úr
Þjóðviljanum og birt er orð-
rétt hér að framan.
A. K.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
V
Austurstræti 1. — Sími 3400,
4 •£* Ni') íi ** 'te
Tilkynning
£rá Bæiarsíma Reykjavíkur
Einn eða fleiri efnilegir ungir menn með gagn-
fræðamenntun eða fullkomnan menntun geta kom-
íst að sem nemar við símavirkjun hjá Bæjarsíma
Reykjavíkur. Æskilegt er að umsækjendur hafi
áður unmð við verkleg störf.
Eiginhandar umsókmr ^sendist bæjarsímastjór-
anum í Reykjavík fynr 25. janúar 1947.
Stórt verzlunar-
og íbúðarhús
á góðum stað í Ölaísíirði til sölu.
Húsið er 2 hæðir, kjallan og ris, 32x12 áínir að
flatarmáli. — Á I. hæð eru sölubúð, 6 herbergi,
stór forstofa, þvottahús og geymsla. — Á 2.
hæð: 1 1 herbergi', eldhús, bað og W.C.. — 1
og kjallara: geymslur.
4ímenna jaiteicjiiaia (án
Bankastræti 7. —- Sími 6063.
nsi
UTBOÐ
Hérmeð er leitað tilboða í raflögn
J/faóMattá tíi £kc/aitörtutw#
Lysthafendur geta fengið útboðslýsingar og teikn-
ingar í sknfstofu fðnskólans, (Vonarstræti 1),
laugardaginn 18. þ.m. kl. 1 5—16, gegn skilatryggr
ingu kr. 100,00.
Byggingariíelndin.
ORelEMöINO
til rapitéjœ ctf rapeitm
* jfta rajjtnacfháejjtirlití ríkteihA
Vegna skorts á vártöppum í landinu, heffr raf-
magnseftirlitið látið heíja viðgerðir á vartöp'pum
að nýju og mun eítirleiðis afgre(ða vartappapant-
anir frá rafVirkjum og raíveitum, eftir því sem kost-
ur er a.
Jafnframt eru allir aðilar hvattir til að safna
brunnum vartöppum og mun raímagnseftirht ríkis-
ms kaupa þá, eins og síðar verður nánar tilkynnt.
Rafmagnseftsrlit ríkisins.
Maizena
SÍMI 420ö
Sœjarfréttfr
TdllMbátui:
6 smálesta tiillubátur með
nýrri vél og lagnætaveið-
arfærum til sölu.
Frekari upplýsingar hjá
Sigurði Ólafssyni, Leik-
fangabúðinni, Laúgaveg
45.
17. dagur ársins.
Næturlæknir
er í LæknavarSstofunni, sími
5030.
Næturvörður
verður í Lyfjabúðinni Iðunn,
sími 7911.
Næturakstur
Hreyfill, Kalkofnsveg, simi
6633. ’
Skápai
í baðherbergi.
NORA MAGASÍN
r
\<.S>VSCSY
m\C,J»)SÍVV^'A
t’CÍKv\ivtQ^í\v
OUGLVSlNGHGHRirSTOm
Beztar
tegundir
af
svissncsk-
um
kven-
manns-
urum.
ÚrAwiaAtcýan
Hverfisgötu G4. Sími 7884.
Yeðurspá
fyrir Reykjavlk og nágrenni:
hægviðri og léttskýjað i dag, en
þykknar upp með kvöldinu.
Söfnin.
Landsbókasafnið er opið milli
kl. 10—12 árd.’, 1—7 og 8—10 síðd.
^æjarbókasafnið er opi?5 frá
kl. 10—12 árd. og 1—10 síðd. —■
Útlán milli kl. 2—10 siðd.
Hafnarfjarðarbókasafn í Flens-
borgarskólanum er opið milli 4
og 7 síðd.
Sundhöllin
er opin frá kl. 7,30 árd. til kl.
8 siðdegis.
Baðhúsið
er opið kl. 8 árd. til 8 siðd.
Utvarpið í dag.
Kl. 15.30—16.30 Miðdegisót-
varp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30
íslenzkukennsla, 2. fl, 19.00
Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þing-
fréttir. 20.00 Fréttir. 20.25 Útvarp.
frá opnun tónlistarsýningar i
Reykjavik (Listamannaskálinn).
20.50 Útvarpssagan: „L stórræð-
um vorhugans" cftir Jonas Lie,
XII (síra Sigurður Einarsson).
21.00 útvarp ór Tripoli-leikluis-
inu: Pianóleikar N. V. Bentzen.
22.00 Frétlir. 22.05 Svmóníutón-
leikar (plötur): Tónverk cftir
Tschaiko’wsky: a) Symfónía nr.
6. b) ítalska skennntilagið. 23.00
Dagskrárlok.
Verkfræðinám ísl. stúdenta
í Niðarósi.
Eins og skýrt var frá fyrir
nökkru, liefir stjórn verkfræði-
háskóians í Niða rósi (Norges
tekniske liögskole) samþykkt að
gefa 'einum ísl. stódent kost á að
fá inngöngu í skólann liaustið
1947. Umsóknir um námsvist-
þessa eiga að sendast Upplýsinga-
skrifstofu stódenta, Grundarstíg
2 A, Rvik, en kennsluinálaráðu-
neytið ákveður síðan hver af um-
sækjendum skuli komast að. I
fyrstu var gert ráð fyrir því, að
umsóknir skyldu vera komnar til
upplýsingaskrifstofanndr um
miðjan þenna mánuð. En vegna
tilmæla, sem skrifstofunni hafa
borizt frá isl. stódentum, sem nó
eru ytra, verður umsóknarfrest-
urinn framlengdur til lókti þessa
niánaðar.
Vegna bseRSasar
eru húsgögn til sölu. —
Alit komplet í lierraher-
hergi. —1 Uppl. í síma
49G4 kl. 5—8 i dag.
KpcAAcjáta np. 391
Stérkir ottomanar
ílestar stærðir, með góð-
Um dúk, liorð og stólar
fyrirliggjandi.
Húsgagnavinnu-
stofan
Skólabrú 2 við Kirkjutorg.
Skýringar:
Láréti: 1 Draugur, 5 loka,
7 sárt, 9 tónn, 10 kona, 11
kró, 12 samhljóðar, 13 máu-
uður, 14 bókarlieiti, 15 áhald.
Lóðrétt: 1 Hávaði, 2 hluti,
3 fastur, 4 ríki, 6 aðgæta, 8
sár, .7 pest, 11 olíuborg, 13
ólireinindi, 14 tveir eins.
Laiisn a krossgátu nr. 390:
Lárétt: 1 Forlög, 5 jór, 7
tróð, 9 H.K., 10 láð, 11 tár,
12 ek, 13 góða, 14 fat, 15
«eslur- I.
Lóðrétt: 1 Fótlegg, 2 rjóð,
3 lóð, 4 ör, 6 ekran, 8 rák, 9
h.áð, 11 Tótu, 13 gat, 14 F.S.