Vísir - 17.01.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 17.01.1947, Blaðsíða 7
Föstudaginn 17. janúar 1947 V 1 S I R 7 5 2)aplne cln Yíjaurier: Hershöfðinginn hennar. 2 ' Þegar Kit, elzli bróðir minn, kom heim til Lanrest með Gartred sem brúði sína, leit eg bana augum í fyrsta skipti. Hún var þá tuttugu og tveggja ára að aldri, og eg tíu árá. Eg var rjæslyngst okkar systkinanna. Percy var yngstur. Fjölskylda mín var bamingjusöm, við voruni mikið á ferli, samlif okkar innilegt og frjálslegt. Faðir minn, Jolm Harris, lét sig veraldleg mál engu skipta, en honum þótti vænt um hesta sina og veiðihunda og annaðist i kyrrð og ió sveitarsetur sitt, Lanrest, sem ekki gat mikil jarðeign talizt, en lá há'tt í skjóli trjáa, gnæfði yfir Looe-dalinn. Ilúsið var eitt þessara gömlu húsa, sem liafa á sér frið- sældar og hlýleikablæ ár og síð og alla tið, og okkur þótti fjarska vænt um það. Jafnvel nú, eftir þrjá tugi ára, þarf eg' eklti annað en leggja aftur augun og liugsa heim, og þá er sem að vitum berist arigan úr sólvermdri ljánni, hægur vindur blæs, og eg sé vainsflauminn, er stóra hjólið snýst við mylmirnar í Lametton. Og til mín berst einnig angan af gullnu korni. Ilvítar dúfur eru á sveimi um loft allt. Eg man vel, áð þær voru svo spakar að er þær höfðu flögrað um stund vfir liöfðum okkar konm þær og álu korn úr lófum okkar barnanna. Sprangandi og kuivandi, dálítið uppbélgdar og stoltar áttu þær sinn mikla þált í hve allt var friðsældar- legt og rólegt. Og á síðari árum hefi eg oft hlustað á kurr þeirra sumarlangan daginn, og það færði mér frið, er aðrir riðu á brott til fálkaveiða, og eg var þess ekki lengur megn- ug að fara með þeim. En þaö er önnur saga......Eg var að tala um Gax tred, eins og hún leit út, er eg fvrst sá lxana. Hjónavígslan fór fram i Stowe, á licimili hennar, og við Percy vorum látin vera lieima vegna einlivers barnalasleika. Það var vitan- lega barnalegt af mér, en það vakti beizkju í huga mér, að eg fékk ekki að vera viðstödd lijónavígsluna, enda hafði vei'ið lálið fullmikið eftir mér, því að aldursmunur á mér og eldri systkinum mínum var mikill. Þau höfðu hið mesta dálæti á mér og sama er að segja um foreldra mína. En livað sem þessu líður var eg alveg sannfærð um, að hrúður bi’óður míns vildi ekki að nein börn kæmu i brúðkaup Iiennar, því að kannske væru þau lialdin smitandi sjúk- dómi. / Eg man vel, að eg seltist upp i rúminu, augu uiín voru gijáandi, ^ þv-i að cg haföi mikinn hita, og eg sagði við möminu: „Þegar Cecilie giftist vorum við Perey látin halda uppi sióðanum á brúðarkjólmun“ (Ceeilia var elzta systir mín). „Og við fórum öll til Maddercombe, og Pollexefens-fólldð fagnaði okkur vel, og allir voru góðir við okkur þótt við borðuðum svo mikið, að okkur varð illt.“ Og móðir min gat því einu svarað, að nú væri þelta öðru visi, Stowe væri alll annar staður en Maddei-combe, og Grenvilefólkið væri öðru visi en Pollexefensfólkið -— og þetla fannst mér nú léleg röksemdafærsla — og lxún mundi aldrei fá afborið það, ef við smituðum Gartred. Gartred -— ekkert skipti máli nema hún. Það var mikið um að vera, mikill viðbúnaður, ys og þys, er vei’ið var að búa gestahei'bergið undir komu brúðbjónanna. Keypt voru ný glugga- og veggtjöld og ný ábreiða á gólfið, allt vegna þess, að Gartred mátti elcki fá tilefni til að ætla að í Lan- rest væri allt úr sér gengið og fátæklegt. Vinnukonurnar hömuðust við að gera allt hreint — þær þvoðu og sópuðu, allt virtist á ringlureið og öllum leið illa níeðari á þessri slóð. • Ef þetta hefði alll verið gert fvrir Kit bróður minn sem var svo elskulegur og hægur, hefði eg ekki möglað. En það var eins og engu skipti um liann. Það var allt gert fyrir Garlred. Og eg, eins og börnum er títt, lagði við lilust- ixnar er vinkonur og þjónar voru að masa sainan. „Það er vegna þess, að liaan er erfingi Sir Christophers i Radford, að liún giflist honum,“ heyrði eg sagt i eldliús- inu þrátt fyrir diskaglamrið. Eg greip fegins liendi þessa fróðleiksmola og hugleiddi það, sem sagt hafði verið og einnig svar bryta föður niíns: „Það er ólíkt konu af Grenvileættinni að sætta sig við að giftast réttuni og sléltum Harris i Lanrest.“ Þessi orð ollu mér niiklum sársauka og eg taldi þessi uiiimæli mjög niðrandi fyrir bróður minn, og skildi þau svo að Kit væri ekki nógu glæsilegur lianda lienrii, en mér fannsl Ivil friður sýnum og hví skyldi maður af Harris- ættinni i Lanrest ekki vera jafningi Grenvilemanna eða kvenna? Það var satt að vísu, að Ivit átti áð erfa Christo- pher frænda i Radford — en hann átti gríðarstóran liús- skrjóð hinum megin við.Plvmouth, en eg liafði ekki liug- leilt þetla að ráði fyrr en nú. Nú skildist mér i fyrsta skipti, að lijúskaparlíf var ekki ævintýri, æins og eg hafði gert mér i hugarlund, lieldur stofnun, viðskipti varðandi eignir, sem tvær ættir gerðu sín í milli. Varð mér mikið um að uppötva jietta. Þegar j Cecilia giflisl Jolin Pollxefen, sem hún liafði þekkt frá barnæsku, hafði eg eklci liugsað neitt út í það, en nú var allt öðru máli að gegna. Faðir nrimi reið livað eftir annað til Stowe og sat þar á ráðstefnu langt fram á kvöld með lögfræðingum, og liami var jafnan áhyggjufullur á svip og lmyklaði brúnir, svo að mér virtist sem þessi fyrirhug- uðu lijúskaparáform Ivits væru hið mesta vandamál, sem varðaði hag lands og þjóðar, og allt mundi fara á ringul- reið í landinu, ef þau færu út um þúfur. Eitt sinn, er lögfræðingur var staddur heima, slóð eg á hleri, og Iieyrði, að Iiann sagði við pabba: „Það er ekki Sir Bernard Grenvile sem hægt er um að kenna, að ekki cr hægt að ganga frá öllu. Það er dóttir lians og hún vefur föður sínum um fingur sér, ef lienrii býður svo við að liorfa.“ Eg hugsaði um þetta fram og aftur um sinn og sagði svo Mary systur minni frá því, scm-eg liafði lieyrt. „Er það algcngl,“ spurði eg, án þess að liugsa um, að það vakti greniju þeirra sem eldri voru en eg, hvcrsu spur- ul og bráðþroska eg var, „að brúðarefni deili um sinn hlul?“ Mary svaraði engu fyrst i stað. Þótt liún væri tuttugu ára, liafði ekkert mætt á lienni cnn og hún haíði litla lífs- reynslu, og eg efast um, að hún liafi vitað meira um þetta en eg. En eg sá áð hún liafði lineykslazt á þessn. „Garlred er einkadóttir,“ sagði hún loks, „eg ef lil vill Smælki. borginni Des Moines i Bandarikjafylkinu Iowa, vildi svo til, að frú Irene Novte Smythe, 29 ái’a ah aldri, skýrði héraðsdómaranum þar, C. Edr win Moore svo frá, að hún ósk- aði eftir skilnaði, sökum þess að eiginmaður hennar, Nate, léti hundinn þeirra sofa hjá sér, ' en hún yriri að sofa á legu- bekknum. „Eg hefi ekkert á móti þvþ að hundurinn sofi í húsinu, en mér geðjast ekki að, að hann sofi. í hreinu rúminu mínu,“ sagði hún. „Eiginmaður minn tekur hundinn fram yfir- mig, svo að eg kýs heldur að búa ekki með honum.“ Hún kvaðst ekki óska eftir neinu framfærslufé eftir skijn- aðinn; aðeins „þeim munum, sem tilheyrðu mér persónulega, að unaanskildum hundinum,“ sagði hún. Frú Smythe fékk skilnað. Það var ástæðá til íagn- aðar, þegar herra og frú Halmer Durbin frá Covington, Ky. í Bandaríkjunum eignuð- ust stúlkubarn, vegan þess að það var i fyrsta sinn í 55 ár, sem stúlkubarn fæddist í Ður- bin fjölskyldunni, en hún er dreifð um öll Bandarikin. . Stúlkur almennt í Vinarborg eru sagðar hafa sæmilegan möguleika á að finna sér eigin- mann, ef þær bíða í 20 ár hér frá. Það er-skortur þar á karl- mönnurn. Tölmy hjá yfirvöld- unum sýna, að af allri íbúatölu borgarinnar. sem er 1.612.177, eru 93S.501 kona. Eftir verða 673.676 menn •— hlutfallslega 18 konur á móti 12 karhnönn- uni. U pp 1 ý s ii iga skri f sto fa h.efir skýrt svo frá, að kona, senr vill bíða Lnokkura áratugi, geti haít von uni að ná í mann. í maí 1946 fæddust í Vin 476 svein- börn en aðeins 395 meybörn. Upplýsingaskrifstoían hefir skýrt svo frá, að „ástand þetta veröi jafnað, ef það heldur á- fram til ársins 1966.“ £. (?. Sunoucfk'Ai TARZAN - . En nú kom Tina auga á hvað TaV- z$n; ætlaðist fyrir og varð .ákaflega (Htaslegin-.-Auðvitað vildi hún ckkj, að Kila yrði drepin, þar sem mikil vin- átta hafði myndazt á milli Kungus og apy.njunnar. A_ ..... . . Tina kallaði þess vegna itl.Tarzans ' i miklum flýti: „Dreptu hana ekki. Hún cr hinn nýi’maki Kungus.“ Tar- zan skildi ekki hvernig í þessu lá, en lét þó apynjuna lausa. „V> ■ -. N, i : • , Apynjan ivua var ckki sein a ser að hlaupa tii móts við. Kungu. Urðu ; Iiarna auðvitáð nriklir fagnaðarfundir. j Tarzan tók vel eftir innileik þeim; sem Kungu og Kila þau JúllusJL.... sýndu hvort öðru, er iicum (viiiiaui iii iiiiu aiiui og spuroi: „Og hver er Kungu?“ Áður en Tina gat svarað honum, brauzt Kungu út úr runnunum og þá sagði Tina: „Þarna er hann kominn.“ '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.