Vísir - 17.01.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 17.01.1947, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Föstudaginn 17. janúar 1947 „Glöggt er gests augað#/. Frval ferðasagna um Is- land. Sigurður Grímsson valdi. M. F. A. Reykja- vík 194(5. Alþýðuprent- smiðjan. 376 + XII bls. Bók þessi kom út fáeinum dögum fyrir jól, og vannst þvi blöðunum éigi tími til að minnast hennar rækilega, svo sem skylt var ef bægt befði verið, því að þelta er bæði fróðleg bók, skennntileg og ,vel úr garði gerð. I formála fer ritstjórinn nokkuruin orðum um ferða- bækur þær, sem út liafa kom- ið um ísland, og er það mála sannast, að þar cr um æði merkilegar bókmenntir að ræða. íslendingar liafa löng- um látið sér fátt um slíkar bækur finnast, liafa raunar tekið hólinu fegins liendi, en brugðizt mjög reiðir við, þegar lýst var því, sem mið- ur mátti fara, enda þótl það hafi oft verið skráð af engu minni vinsemd og sanngirni cn bitt. En fáir munu þó taka neinum sinnaskiptum eða verða betri menn og nýlari, scm lilusta á skjall eitt um sjálfa sig, en bregða grönum við gagnrýni. Blefken sálugi hefir jafnan verið talinn ó- vinur íslands númer eitt, og það ifefir ekki einu sinni þótt taka því að þakka honum ])að, að hann varð þó óbein- línis lil ])ess að Arngrímur skrifaði hin fyrstu landkynn- ingarrit íslendinga. í bókinni „Glöggt er gests augað“ eru útdræltir úr bók- um og ritgerðum 30 útlend- ,inga um ísland, en 12 þýð- endur, flestir kunnir hag- leiksmenn, liafa snúið köfl- unum á islenzku. Mig skort- ir því miður fróðleik til að dæma um, hvernig val kafl- anna hefir tekizt, þó sakna eg þar einskis af þvi, senf eg liefi áður lesið, nema cf vera skyldi bins Iieimsfræga 72. kafla í bólc Horrebows, sem liljóðar þannig: „Viðvikjandi snákum. Engir snákar af nokkuru tægi finnast á allri eyjunni.“ (Eg þýði ' eftir ensku útgáfunni, því að liinar liefi eg ekki séð). Það er sagl, að dr. Samuel Johnson, orða- bókarliöfundurinn alkunni, liafi henl mikið gaman af þessum „beimsins stytzta hókarkafla“ í samræðum við vini sína, og gamansemi bans olli því, að i enskum bókum er tæplega svo á Island minnzt, að ekki sé undir- strikuð ])essi njprkilega stað- reynd. Dæmi um ])etta finn- ast lika í bók þessari, þótt ekki sé getið upprunans. Þýðingar kaflanna eru yf- irleilt góðar, en þó sér þess sumsstaðar merki að þýðend- urnir eru með nefið of djúpt niðri í frumtextanum, svo að orðaröð og setningaskipun verður óþjál. Sumsstaðar er svo nákvæmlega þýtl, að.not- pður er sjálfstæður ákveðinn greinir (,,hinn ákveðnj grginj ir“), þó að óvíða sé það eins bjákállegt og þar sem talað er um „hina ástleitnu húfu“, sem íslenzkar konur hafi á höfðinu. Ritstjórinn getur þess i formála, að neðanmálsgrein- ar höfundanna séu merktar, til aðgreiningar frá albuga- semdum þýðenda og rit- stjórnar. En þegar frá eru teknir fáeinir kaflar þá er furðulega fátt um skýringar. Virðist það ekki mundu bafa verið mikið vérk, miðað við vinnu þá, sem bersýnilega hefir verið lögð í bókina, að geta þess neðanmáls, sem ætla mætti að lesandann fýsti að vita. Presturinn í Ilruna, sem Leclercq gisti hjá, hefir sennilega verið JóhannBriem (d. 1894), yngsti sonur Gunnlaugs sýslumanns. Á annan liátt er tæplega bægt að skýra þann misskilning Frakkans, að faðir prests liafi fylgt Tborvaldsen á ferð- um hans um Island. Tbor- valdsen kom aldrei til ís- lands, en þeir Gunnlaugur voru samtíða við nám á lisla- skölanum i Kaupmannaböfn. Þelta er a'ðeins eitt af mörg- um atriðum, sem skemmti- legra hefði verið að útskýra, og ekki myndi Guðbrandur Jónsson Iiafa látið það undir höfuð leggjasl, ef hann hefði fjallað um þennan kafla, því að ef nokkuð er við skýringar bans að-athuga, þá er það belzt að þær éru full-ítarlegar og sumar hé- gómi. En betra er það en alls engar skýringar. Loks er það talsverður ó- kostur, að bókinni fylgir ekki nafnaskrá og atriða, og á liún um það sammerkt við hávað- ann af þeim alþýðlegu fræði- bókum, sem út eru gefnar hér. Mér liefir orðið líðrælt um ókosti bókarinnar, og er það sannarlega ekki af því að mérlíki bókin illa, beldur af liinu að kostirnir eru svo margir og augljósir að þeirra vegna verða gallarnir sárari. „Pappír og prentun eru í bezla lagi“ og prentvillur sá eg ekki, fremur en Horrebow snáka. Eins og eg bcf áður sagt, liefir mikil vinna verið lögð í bókina, og er hún að því leyti ritstjóra og útgef- endum til sóma, því að nóg er um vinnusparnað og kærnleysi í binni marglofuðu bókaútgáfu okkar. Bjarni Guðmundsson. Jénas Jónsson vill láta stofna til skemmtiíerða til Miðfarðarhafs. „Mýfa Esja" yerii send í sen vlkna iot á liveriu vori - allt til Palestínu. umstæðum megi lil almennra hagsbóta nota annað stærra skipið til ferða milli íslands og útlanda. Á kreppuárunum fyrir síð- ari beimsstyrjöldina bóf Skipaútgerð ríkisins beinar ferðir milli Reykjavikur og Glasgow með gömlu Esju. Þó að skipið væii ekki full- komið, voru þessar ferðir vinsælar, og var sýnilegt, að fjöldi enskra manna mundi fús til að nota sumarleyfi sitt lil íslandsferða, ef farkostur væri lieppilegur. Eftir að stríðinu lauk, Iiefir ekki linnt fyrirspurnum frá Englandi um, hvort ekki yrði framhald á Esjuferðum milli Glasgow jog Reykjavilcur. | Sá bluti tillögunnar, sem nú hefir verið vikið að, er borinn fram í því skyni, að framkvæmdin yrði til at- vinnu- og gjaldeyrisbóta i landinu. Niðurlag tillögunn- ar lýtur að þvi, að íslending- ar skapi sér árlega nokkurn sumarauka með þvi, að nýja Esja verði árlega send i sex vikna för til Stiðurlanda, áð- ur en vörflulningar hefjast liér á landi með skólafólk og aðra menn, sem fara á vorin milli béraða og landshlutá í sambandi við atvinnustörf. I nýju Esju eru 165 rúm, ágæl salarkynni og fullkonu- in loftræsling. Eftir reynsl- unni undanfarin sumur um Jónas Jónsson ber fram í Sþ. till. til þál. um notkun á strandferðaskipum ríkisins til siglinga milli íslands og útlanda, þegar sérstaklega stendur á. Illjóðar hún svo: „Alþingi ályktar að skora á ríkis- stjórnina að undirbúa í samráði við forstöðumann Skipaútgerðar ríkisins og Ferðaskrifstofu rikisins fSst- ar férðir annars stærra s t ra ndf erðaskipsin s sumar- langt milli Reýkjavíkur og Glasgow og.eina ferð að vor- lagi með íslenzkt ferðafólk til merkustu staða við Mið- jai-ðarbaf.“ í greinargerð segir m. a. svo: „Eftir skamma stund verða fullsmíðaðir í Englandi tveir strandbátar fyrir ís- lenzka rikið, og næsta haust vcrður lokið við smíði þriðja strandferðaskipsins, sem er öllu stærra en Esja. Þegar ])cssi þrjú skip verða komip til landsius, verður Súðin væntanlega seld eða tejvin til annarra þarfa. En ríkið hefir þó til strandsiglinga fjögur mjög myndarleg og fullkom- in strandferðaskip. Tvö þeirra liafa mjög raikið far- þegarúm. Hin mikla aukning strand- siglingaflotans , er glæsilegur sigur í samgöngumálum þjóðarinnar. En vel getur svo farið, að undir vissum kring- ferðir Esju og Drottningar- innar milli Islands og Dan- merkur sækist ungt, liraust fólk eftir að fara milli landa í lestunum, ef þær eru vel tjaldaðar og séð fyrir góðum rúmum. og fullkomnu hrein- læti. Er eklci ósennilegt, að 250 farþegar munu vilja taka þátt í slíkri Suðurlandaför með nýju Esju að rúmu ári liðnu. Má þess vegna full- ýrða, að ekki er of snemmt að hreyfa þessu máli. Islend- ingar ern mjög lineigðir til ferðalaga, og má segja, að þeir séu furðu kunnugir Norðurlöndum, Þýzkalandi Englandi og bæði Bandaríkj- unum og Ivanada. En Mið- jarðarhafslöndin hafa ætíð verið að mestu lokaður lieimr ur fyrir íslendingum nema i draumum þeirra. En ef sii venja kæmist á, að á liverju ári ættu 200—300 íslending- ar kost á að gista frægustu slaði við Miðjarðarliafið, mundu slikar ferðir vera eins konar fornmenntaskóli i nýjum stíl. Þar væru íslend- ingar á suðurgöngu á ís- lenzku skipi með þjóðlegum, islenzku m heimilisbrag. — Ferðaskrifstofa ríkisins léti gera handhægár bækur til leiðbeiningar fyrir þessa nor- rænu farfugla, sem vitjuðu árlcga þeirra frægu staða, þar sem vagga ménningarinnar stóð endur fyrir löngu. Ef lagt væri af stað i slíkar ferðir um miðjan marz, mundi að öllum likindum verða haldið suður að Spán- arströnd og fvrsta veruleg viðkoma í*Lissabon. Síðan mætti hugsa sér viðkomu i Gíbraltar, Malaga, Barcelona, Nizza, Genúa, Róm, Neapel, Feneýjum, Aþenu, Mikla- garði, eina liöfn í landinu Iielga, Kairo, Túnis, Malta, Rúðuborg og þaðan skyndi- ferð lil Parísar með járn- braut. Á þessu stigi málsins eru staðir nefndir lil að gefa almenna liugmynd uni þá möguleika, sem unnt er að skaj)a með þessu ferðalagi. •París er nefnd viðkomustað- ur á heimleiðinni, þegar veðr- ið er fegurst í Frakklandi norðanverðu.“ Kvíkmynda- gagnrýni Þjóðviljans. Eftirfarandi kvikmynda- gagnrýní birtist í Þjóðviljan- um nýlega, og er hún birt hér orðrétt, ef ske kynni, að les- endur þessara lína hefðu eldci séð liana: Gamla Bíó: Fálkinn í San Francisco. (The Falcon in S. F.) •Efni: Upphituð súpa frá í fyrradag. • Dauðsföll: 5 eða fleiri mis- munandi hæg andlát. Fálkinn: Alltaf sami fálk- inn. Endir: Já, sem betur fer. Aukamyndir: Edgar Ivennedy afturgenginn. -— Íþróttakvikmynd, ljós punkt- nr. D. G. Þó að minn kunnugleiki af kvikmyndum nái ekki lengra en ])að, sem mitt gests- auga og eyra skynjar, þegar eg kem i kvikmýndahús bæj- arins, ])á. hefir mér oftast fundist gagnrýni Þjóðviijans á amerískum kvikmyndum vera svo ósanngjörn, að þar blyti að búa eitthvað meira á bak við, heldu.r en það eilt, að viðkomandi mvndir séu með afbrigðum lélegar. Finnst mér ofangreind um- mæli í Þjóðviljanum við- víkjandi kvikmyndinni, sem ]>á var sýnd i Gamla Bíó, frekar bera vott um einhvers konar andúð, heldur en sann- ar og réttmætar bendingar um eittlrvað, sem betur mætti fará. Það sem D. Cí. kallar „upp- hitaða súpu frá í fýrradag“ er efni, sem ei' að vísu gamall kunningi, þ. e. a. s. sakamála- flækja. Mér finnst ekki ó- senni-legt, að slilc vandamál séu daglegir viðburðir í stór- borgum heimsins, og eftir þvi, sem eg veit bezt, þvkir ])að heldur þrekvirki, er leynilögregliimönnum eða. Vítamálaskrtfstofan er flutt á Seljaveg 32 (Á homi Seljavegar og Holtsgötu). Símar: 3257 4357 4982 4983 6523 BEZT Jl® IU0LÝSA I VfSL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.