Vísir - 24.01.1947, Qupperneq 8
Næturvörður:
Ingólfs Apótek, sírtii 1330.
Næturláebnir: Sími 5030. —
L e s e n d u r eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
i n g a r eru á 6. síðu. —
Föstudaginn 24. janúar Í947
Félag sérleyfishafa telur
meira vegaviðhald nauðsyn.
M&ndir á tjntsn séárhn>i4n»
ietjn regarknila*
Eftirfarandi ályktanir voru ' sein er, t. d. á léiðiiiiii með-
samþykktar á aðalfundi Fé- iram Gilsfirði, ýmsum stöð-
lags sérleyfishafa, sem hald-
inn var dagana 20. og 21.
þ. m.:
I ályktun um afgreiðslii
sérléyfisbifreiða ségir m. a.:
„Aðalfundiir Félags sér-
levfishafa Iialdinn i Reykja-
vík 20. og 21. janúar 1947,
telur rétt og sjálfsagt, að fc-
lag sérleyfishafa hafi sjálft
á heridi afgréiðslustörf á bif-
reiðum félagsmanria siriria i
framtíðinni. Funduririri litur
]>ví þanriig á, að sjóður sá,
ef safnazt liefir með gféiðslu
sérleyfisgjaldsins frá sérleyf-
isböfunum sjálfum, eigi að
afhendást Félagi sérleyfis-
háfa með það fyrir augum,
að félagið byggi nýtizku af-
greiðsljaliús í Reykjavík og
annist siðan öll afgreiðslu-
störf og rekstur stöðvarinn-
ar, svo og slíka afgreiðslu
ánnarsstaðar í landinu eftir
þörfum og aðstæðum. Fund-
urinn samþykkir því, að fela
sljórn félagsins að liefja um-
ræður og gaumgæfilegar at-
buganir á máli þessu við
stjórnarvöldin og siðan að
beila sér fyrir því, að fá rétt-
lælismál þetta flutt á Alþingi
til frekari framgangs.“
í sambandi við framan-
sagða ályktun, beindi fund-
urinn þeirri áskorun til fé-
lagsmanna, að þeir reyni eft-
ir fremsta megni að sameina
sig á næsta vori urn afgrejðslu
á einum stað, eða svo fáum
sem við verður komið.
Þá samþykkti fundurinn
eftirfarandi tilmæli, sein
beint er til vegamálástjórá:
„Aðalfundur Félags sér-
levfisbafa lialdinn i Reykja-
vík 20.—21. jan. 1947, bein-
ir þéirii lilmælum til vega-
málastjóra, að bann beiti sér
fyrir þvi, að Alþingi veiti
nægilegt fé til viðhalds á
végakerfi landsins. og vegir
■á séileyfisleiðum séu hefl-
nðir, ér þörf krefur.'1
í greinargerð segir:
„Svo sem flesfir vita, sem
ferðakt hafa um þjóðvegi
vora, er vrðhald þeirra mjög
lélegt. Oft eru þeir svo hol-
<Vltir, að heita má að þeir séu
ófærir. Yeldur þetta áætlun-
arbilum, sem bakla verða
mjög þröngri áætlun, hinuin
mestu óþægindum og löfum.
Þá má nefna ýmsa vegar-
spotta, serii beinlínis eru
lífshættulegir á hvaða tíma
um á Steinadalsheiði, beygj-
an við Hofsósbrú, brýrnar á,
Höpsvátni við Ilaganesvik,
ýmsar béygjur á vegunum til
Yikur og Kirkjubæjarklaust-
urs, t. d. beygján við Skarp-
hól í Mýrdalnum, béygjan við
Ilólmsárbrú, breikkun á 15
smábrúm á leiðinni frá Sel-
fossi að Eyrarbakka og
Slokkseyri, beygjur á þjóð-
veginum gegnum Bersefkja-
liráun í Helgafellssveit,
manndfápsbeygjan við
Tungufljót í Biskupstungum.
effi HVeradalSbfékkan o. fl.“
Hlíf í Hafnar*
firði 40 ára.
Verkamannafélagið Hlíf í
Hafnarfirði vérður 40 ára n.
k. laugardag, og í tiléfni af
því efnir félagið til skemmt-
unar í Góðtemplarahúsinu í
Hafnarfirði á laugardags-
kvöldið,
S. 1. sunnudag hélt Hlíf sér-
stakan afmælisfund og kaus
þá Albert Kfistjánsson og
Jón Þörleifsson heiðursfé-
laga, en þeir hafa báðir unn-
ið vel og trúlega innan fé-
lagsins og átt um margra ára
skeið sæli í stjórn þess.
Nú hefir Hlif gefið út rit
i tilefni af afmælínu, sem
Gisli Guðmundssón ritstjóri
hefir skráð. Þetta rit er rúml.
100 bls. að stærð með fjölda
inynda og bið prýðilegasta
að öllum frágangi. ■,
innbrot i bóka-
búð.
/ nótt txir framið innbrot
I
Réttur íslend-
inga til land-
helginnar.
Samþykktir, gjörðar á
fundi í stjórn F.F.S.I. laug-
ardaginn 18. janúar 1947:
. „Stjórn F.F.S.Í. leyir sér
hérmeð. að skora á Alþingi
og fíkisstjórri íslands, að
gjöra ráðstafanir til þess að
tiyggður sé réttur Islend-
inga tii landhelginnar og
landgrunnsins umhverfis Is-
lánd.
I fyrsta Iagi með þVí að;
§egja upp nú þegar sanmingi
þeim, um íslenz-ka landhelgi,
er Danir gjörðu við Breta
24. júní 1901, algjörlega á
sitt eindæmi og að lslend-
ingum forspurðum.
Telur stjórn F.F.S.l. að
lágmarkskrafa vor hljóti að
vera, að allir firðir og flóar
séu lokaðir og landhelgin
nái 4 — fjórar — sjómíliir
út frá yztu andnesjum, evj-
um og hólmum.
Jafnframt litur stjórnin
svo á, að Iandgrunnið, sem
umlykur landið, sé eign ís-
lenzku þjóðarinnar og komi,
því til mála samningar um
afnot þess.
Þareð lslendingar eru riú
orðnir aðilar í bandalagi
hinna sameinuðu þjóða, þá
má það öllum vera ljóst, að
þar er sá rétti vettvangur
til þess að rétta hlut vofn
í þessu efni. Ef mál þetta
er flutt þar af festu og ein-
urð, mætti þar vænta góðs
árangurs.“
„Stjórn Farmanna og fiski-
mannasambands Islands
skorar á Alþingi og ríkis-
stjórn, að samþykkja að F.
F.S.I. fái að tilnefnda mann
í stjórn Síldarverksmiðju
rikisins.“
„Stjórn Farmanna og fiski-
mannasambands Islands
skorar ennfremur á Alþingi
og ríkisstjórn, að samband-
inu verði gefinn kostur á að
tilnefna fulltrúa, í þær af-
urðasölunefndir, er skipaðar
kunná að vérða.“
Var á oiíuskipi, sem raksi
á tuudurdufi.
í októbermánuði s.l. rakst
stórt amerískt olíuflutninga-
skip á lundurdufl skammt
undan Salerno á Ítalíu.
Meðal skipverja á skipi
þessu, sem beitir Signal H441,
er ungur IslendingiH', Árni
Björnsson, sonur Björns
lieitins Björnssonar teikni-
kennara. Sakaði bann ekki
við sþrenginguna og liefir nú
FrístuiidamáfiaF-
Kirkjnfwoli og stolið /taðan 80* halda sýnsiugu
mrlíi W 50 kr. i skiptimgntj Fristudnriiátórftr gangast
ÞjiVfnum Iiafði tekizt ftð fvrir sýningu á myndum
koinast inu um gbigga á bak-|sínuni i apríhnánuði n. k. og
hlið hússins, en í gau- hafði
reynzt ógerlegt, aö loka
glugganum sökum þess, livað
hann var þrútinn af vatni
og gat því þjófurinn komizt
um hann inn í liúsið.
Um 449—50 krónuin var
stolið a¥ skipitmynt, én
hvorki bóka né anriars
F. í. fær nýja
farþegavél.
Laust eftir hádegið í gær
kom hingað til lands frá
Skotlandi Dakota-flugA'él,
sem er eign Plufélags íslands.
Ilenrii var flogið hingað
af íslenzkri áhöfn. Aðalflug-
maðui- var .Tóbannes Snórra-
son, og auk hans voru Ei-
rikur Loftsson loftsiglinga-
fræðingur og Jóhannes Gísla-
son. Ferðin gekk ágætlega.
Meðvindur var mestaíla leið-
ina og ferðartíminn var um
fimm klukkustundir. Enginn
farþegi var með véíinni.
Innré't ti ngu fÍugvéláríiinar
sá fclagið Scottisli Aviation
um. í nýju flpgvélinni eru
sæti fyrir 21 farþega.
ve'rður sýningin í Lista-
mannaskálánum.
Það er félag islenzkra frí-
stundaináiara, séift gengs’t
fyrir sýningunni og taka 30
frístundamálarar þátt í Iienni
og nninu verða 3—-5 myndir
eftir hvern þeirra. Yerður
þéssarár sýningar getið síð-
varnings hefir verið saknað. ar.
skrifað béiííi um atburð
þerina.
Skipið var á leið til Suez
og komið skammt frá Salerno
þegar það rakst á tundur-
dufl að næturlagi. Slösuðust
ýmsir við sprenginguna, en
enginn mun þó liafa beðið
bana. \Tar skipið dregið í
liöfn á 38 klst. og-gert við
það lil bráðabirgða i Salerno,
én síðan var farið með það
til Genúa, þar scm viðgerð
var haldið áfram.
Árni hefir verið i sigliúg-
uín um nokkurt s'keið, eri
sötl slýrimannaskóla i Bánda-
rikjunum þess á milli. Sig-
nál Hill var á leið úmbvérf-
is hnöltinn á vegum UNRRá
i þessari fei'ð.
Myndin hér að ofaii gefur
nokkra hugmynd um það,
hversu stórt gat kom á skip-
•ið við sprenginguna og er
mesta furðá, að takast ákyidi
að halda því ofan sjávar.
Ing. Arnarson
heldur heim
í næstu víku.
Það hefir nú verið ákveð-
ið ytra, að b.v. Ingólfur Arn-
arson fari í reynsluför n.k.
þriðjudag.
| Yísir átti i niorgun tal við
|Svein Benediktsson fram-
kvæmdarsljóra og skýrði
bann bláómu frá pessu sam-
, kvæint upplýsingum frá
Ilannesi Pálssyni skipstjóra
logarans. Á miðvikudag verð-
ur skipið svo tekið í slipp,
þar sem síðasta eftirlit fer
fram á því, cn 30. þ. m. —
eða á fimmtudag mun
skipið taka vörur til heim-
flutning og leggja áf sfað við
svo búið. Skipverjum líður
öllum vel.