Vísir - 24.02.1947, Side 4

Vísir - 24.02.1947, Side 4
‘ VISIR Múnudáginn 24. febrúai- 1047 i DAGBLAÐ ÍJtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fintm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan lt.f. Christian Wathne Herstöðvarnar á HvalSrði. Fæddur 24. ágúst 1886. Dáinn 16. febr. 1947. Christian Wathnc, bókari, andaðist á lieimili sínu, Laugavegi 17, hér í bæfium, fyrra sunniidág, l(i. þ. m., rúmlega sextugur að aldri. Þenna dag reis hann snemma úr rekkju, svo scm liann jafnan gerði, því að liann var árrisull mjög, en eftir skainma stund kenndi liann lasleika, lagðist aftur fyrir í rúmi sinu og var örendur litlu seinna. Frá því í vetr- arbyrjun hafði liann kennt hjartabilunar. í dag er hann borinn til grafar í Fossvogs- kirkjugarði. Hann var fæddur á Fá- félagsskap, enda var ' liann lelagslyndur og vildi s'tyðja hverja j)á viðleitni, er hann ál'eit að væri til bóta. styrjaldarárunum bvggði sjóher Bandaríkjanna birgða- stöð í Hvalfirði, sem nýlega hefir verið seld ríkinu með öllum gögnum og gæðum. Talið er að stöðin hafi kostað um 6 milljönir dollara í upphafi, og gefur það auga leið að verleg verðmæti eru þar saman komin. Mannvirki þessi liafa verið gerð í landi Mið-Sands og ' skrúðsfirði 24. ágúst 1886 og Litla-Sands, en liér er aðallega um að ræða bryggju, all- af góðu bergi brotinn. Faðir marga „bragga" og birgðaskemmur og loks olíugeyma hans, Fredrik \\ athne, kaup með tilheyrandi leiðslúkérfi. j niaður og útgerðarmaður Ríkisstjórnin mun liafa lceypt stöðina fyrir um 2 miilj- ljar °g víðar á Austfjörðum, ónir kr., og mun hugsa scr að selja cignirnar fyrir inn- var cinn af hinum lands- kaiqisverð, eða sem næst þvi, en tryggja jafnframt að kunnu W'athnésbi'æðrum, ])ær lcndi ekki í braski manna á milli. Stöðin getur kom- ið að margvíslegum notum. Hefir komið til tals að ný- stofnað hvalvéiðifélag keypti nokkúrn hluta hennar, en einhver olíufélaganna munu liafa augastað á geymum þeim, sem þarna hafa verið byggðir, sem bráðabirgða- siöð fyrir olíugeymslu. Olíufclögin munu síðar Iiafa í iiyggju að byggja varanlegar birgðastöðvar, en í Hvalfirði er ekki um neitt slikt að ræða. Geymarnir eru byggðir úr þynnrá járni, en tiðkast að nota til slíkra geyma liér á iandi, enda niun þeim í uppliafi ekki Iiafa verið ætlaður iangur aldur ,en frekar verið byggðir lil bráðabirgða og styrjaldarþarfa fyrst og fremst. Telja þeir, sem vit hafa á, að ekki komi til mála að rífa geymana til burtflutn- ings ,en þá megi nota l’yrst um sinn eins og þeir eru. Þjóðviljinn liefir hamast gegn þvi að undanförnu, að inannvírki þessi verði nytjuð áfram fyrir olínstöð, en hinsvegar telur blaðið ekki óeðlilegt, að hvalveiðafélag- anu vcrði látnar einhverjar eignir i té, cftir því sem hcnta jþvkir. Er að því leyti ekki ágreiningur um afgreiðslu análsins, enda má ganga að því vísu, að félagið verði að ])esus leyti styrkt til starfrækslu, en ætlunin er að hefja hvalveiðar þegar á þessu sumri, ef ekkert óvænt kemur fyrir. Er hér um virðingarverða viðleitni að ræða, til þess að gera atvinnulif landsmanna fjölþættara og auka á útflulningsvcrðmætin. Er ekki vanzalaust, hve tómlátir mcnn liafa verið við slíkar framkvæmdir, og |)(’)tt tilraunir hafi verið gerðar til hvalvéiða hér við land, hefir þar flest verið af vanefnum gert og árangur farið eftir því. Hið nýstofnaða livalveiðafélag fer myndarlega af slað, og vissulcga ber frekar að styrkja slíka viðleitni, «11 amast við henni á einn eða annan Iiátt. Ekki verður séð, að þjóðinni geli stafað nokkur liætta at þvi, þótt olíugcymarnir fái að standa áfram meðan þeir endast, cn þeir verða ekki notliæfir nema um mjög Höfn við skrifstofustörf lijá fakmarkaðan tíma. Hinsvegar yrðu þeir einskisvirði og' stórkaupmönnum (il áfsins kæniu enguin að notum, ef horfið væri að því ráði, að 1908. Kom þá aftur lieim til rifa ])á og flytja á brott. Allar getsakir í garð einstakl- j Seyðisfjarðar og vann þar, inga um erlendan erindisrekstur eru ómaklegar og óréll-j hjá föður sinum, um tveggja mætar i þessu sambandi, enda hætt við að þeir kasti þar ára skeið. Frá 1910 og næstu .gi-jóti, sem í glerliúsi búa. Ættu kommúnistar að tala sem fæst um erlendan erindisrekstur, og talið er, að dyggilega ræki þeir sjálfir þjónustuna í því efni. Mcrg- ’urinfi málsins er, að komið verði i veg fyrir að þær eign- ir, sem þarna cr um að ræða, lendi i braski, en jafn-1 skrúðsfjarðar og stendur þar framt stuðlað að notkun þeirra í þágu þjóðarheildar. j fyrir útgerð vélbáta í 8 ár, innar. Getur það sparað álmeiiningi mikil útgjöld og! 1916- 1924. Síðan hyerfur lækkað vcrulega verð á oliu, cn mjög niikill kostnaður! hann aftur til Seyðisfjarð- < r samfara byggingu oliugeymslustöðva, og hann verða ar, dvelst þar cnn i sjö ár sem miklar sögur hafa af farið fyrir sakir atorku þeirra og framkvæmda á Auslurlandi seinni hluta fyrri aldar. Móðir Iians, El- isabet W’atline, var dóttir Þorsleins, bónda á Ytri-KIeif í Rreiðdal, Jónssonar. Ilann ólst upp hjá foreldr- um sinum, ásamt stórum og fríðuni systkinahópi. Á fyr- irmyndarheimili þeirra, þar sem var liöfðingsbragur i öllum heimilisháttum, mik- il glaðværð, en ])ó trúhneigð og skyldurækni i hávegunl liöfð, lilaut bann bið bezta uppcldi og veganesti, scm entist honum til leiðarloka. Ghr. W’athne byrjaði ung- ur að vinna við verzlun föð- ur síns og útgerð og fékk snemma áhuga fyrir þeim atVinnugreinum. Fram til 18 ára aldurs vann hann hjá loðu’r' sínum, fyrst á Reyðar- firði, en frá því um aldamót á Seyðisfirði. Þá fór hann til Kaupmannahafnar, til fram- haldsnáms, settisl þar í vcrzlunarskóla, árið 1904 og lauk þaðan burtfararprófi 1905. Eftir það vann hann í sex ár þar á eftir var hann slarfsmaður við íslands- banka, útbú, þar á staðnum. Því nækt flylzt hann lil Fá- og er þá lokið veru hans á Austfjörðum. Hingað til bæj- þeir að bera, sem kaupa þurfa olíuna. Engin slcynsemi sýnist mæla með því, að mannvirkin í Hvalfirði verði að engu gerð. í liernaði hefði litla þýð-j arins fluttist hann árið 1931 ingu hvort stöð væri þarna fyrir liendi eða ekki, en vilji j og álli hér lieima síðan. Ár- slórþjóðirnar búa sér liér til bækistöðvar, myndu ])ær,ið 1936 réðist liann til vafalaust ekki hlífast við nokkurra milljóna útgjöldum, Sjúkrasamlags Reykjavíkur svo sem reynzlan raunar sannar. Ivommúnistar reyna að og vann þar til æfiloka. nota mál þetta sér til frámdráttar, en fátækir gerast þeir Auk þeirra starfa, er nú af baráttumálunum, ef þcir vilja byggja þjóðemisbar.- var getið, tók Clir. W'athne. áttu sína á ímynduðum háskasemdum í Hvalfirði. jmikinn þátt í margskonar Hann naut þess að starfa og kom það greinilcga fram í vinnugleði bans og ábvrgð- artilfinningu við skyldu- störfin, sem hann tók ást- fóstri við; kappi luins ög sí- vakandi árvekni og trú- mennsku. IíúsJkeiidur bans liöfðu þvi hinar mcstn mæt- ur á lionuni. Samstarfs- mönnum sínum var liann og hollur og var hann þeim mjög kær, enda vorn góð- girni, greiðvikni og sam- vinnuþýðleiki, ásamt ein- stakri prúðmennsku i allri umgengni, glaðværð og góð- látri kímni, sterkir þættir í skapgerð hans. Hann unni fögrum lislum og göfgándi og alvég sérslakt yndi hafði liann af þvi að Iilýða á góðan söng og hljóð- færaléik. Harin var bók- lmeigður og átti góðar bæk- ur og las mikið. Hann var einlægur trúmaður og lil- finningarikur, enda örlátur á fé og lijálpsamur við þá, er til lians leituðu i vandfæð- um sinum, en ckki var það í hámælum haft. Hann var fyrirmannlegur i yfirbragði og í framgöngu, friður og sviphreinn og böfð- ingi í lurid, svo sein hann átti kvn til. Ilinn 8. okt. 1916 kvænt- ist Chr. Watlme eftirlifandi konu sinni, Þórunni Jóns- dóttur, bónda á Dratlhala- stöðm í Hjaltastaðaþinghá, Stefánssonar, hinni ágætustu konu, sem féýridist riiánni sinum góður lifsföyunautur og. ástríkur. Ileimilið hefir alia tíð verið orðlagt fyrir mj’ndarskap og gestrisni, enda var hjúnalMdið hið farsælasta. Sonur þeirra er Ósvald W'athne, cand. í sljórnfræði og ensku, scm kvæntur er Jóliönnu Brynj-v ólfsdóttur, bókbandsmeist- ara, Magnússonar, liér í hænum, og eiga þau eina dóttur. Nú er lokið æfi þessa góða drengs. Að vinum hans og r’ri vinum cr þungur harmur I veðinn. Ein er þó rauna- bótin, að ljúfar og góðar minningai: lætur hium eflir Framh. á 6. síðu ijémleikar Nönnu Egisdóttur um mánaðamótúL Fi*ú Nánna Egilsdóttir ætlar að efna til söng- skemmtunar í Gámla Bíó um mánaðamótin. Tónlistarfélagið sér um bljómleikana, en ])eir verða ekki fyrir stvrktarfélaga þess. Mun Nanna syngja — með undirleik dr. Urbant- schitsch Ijóðalög eftir Beethoven, Schubert, Schu- mánn og Joseph Marx, lög eftir Sigfús Einarsson, Karl Runólfsson, Jón Leifs og Kaldalóns og loks aríu Cherubins úr 1. ]>ætti Brúð* kaups Figaros, aríu úr Tosca og Caro nome úr Rigoletto. Lesendum Vísis mun frú Nanna kunn áf viðtali, sem Nanha Egilsdóttir sem greifafrúin í „Vínarblóð“. tíðindamaður blaðsins átti við hana nokkuru eftir ára- mótin, en frúin og Svanhvit systir hennar komu heim frá Austurríki siiemma í desem- her. Voru þær erlendis öll stríðsárin í Þýzkalandi og Austurríki. Hafði l’rú Nanna farið utan nokkuru i’ýrir stríð til að læra söng og hafði ekki loliið námi, er stríðið skall á og lokaði Öllum leið- umm héðan að heiman, svo að hún hafði ekkcrt sanibaixl við ættingja og vini árum saman. Þrátt fyrir það, þótt liún gæti ekki fengið neinn styrk til söngnámsins héðan að heiman, hélt hún náminu á- fram upp á eigin spýtur, vann fyrir sér með söng og lauk að lokum óperuprófi í Munchen í ársbyrjun 1942. Eftir það var húu við ýmsar óperur, en ]>að má kallast einstakt afrek að hrjótast þaníiig áfram í í’ramandi landi á tímum algers stríðs. Ætti það að vera ærin söriu- un fyrir hæfileikum hennar og góðum -söng.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.