Vísir - 01.03.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 01.03.1947, Blaðsíða 1
37. ár Laug'ardaginn 1. marz 1947 50. tbl* — Sé ifiin — fBruni í Pear! Harbor, sem \ minnir á árás Japana. Hjósnað um barnsburi. ílrosíegt atvik kom fyr- ir í Baarn í Hollandi rétt áSur en Júlíana prinsessa fíeddi fjórðu dótturina á Jögunum. Njcsnari fannst á sveimi fj rír utan höllina í Baarn, jjar sem Júlíana bjó og hafði hann talstöð í fcrum sínum. Við yfirheyrslu kom í ljós, að maðurinn rar gerður út af riddara- liðssveit og átti hann að tilkynna yfirboðara sínum jafnskjótt og barn Júliönu kæmi í heiminn, svo að sveitin gæli skotið fyrsta íieiðursskotinu. Stórskota- liðið og riddaraliðið iepptu nefnilega um heið- jrinn af að tilkynna fæð- nguna með skothríð. Vjcsnaranum var þegar ileppt úr haidi. Uppgripa silcl- ai-af li hefir ver- ið hér i vikum og voguui a'ð undanförnu. Mun hcildar- aflinu nú far- inn að nálgast 100.000 Biál, og er.u engar liorf- ur á að nr vei'ð- inni dragi, en luin hefir nú slaðiS á 3Sja niánuð. TíS- indamaður Vís- is hrá sér mn ineð hiðsbátniini út á Iri höfnina o.í komst ]>ar uíii borð í vl). Hafborg.en ]iar er myjidin tek- in, og sýnir nótina ftdla af síld. Skip Íitfjjtt höfnitttt. Bærinn hitaveituiaus r - g I Hætt að dæla heita vatninu klukkan 5. ustu dagana. Við athugun hefir komið i ljós að Iiita- veitupipurnar hafa stíflazt á þessurn kafla og var uimið að því i allan gærdag og fram á nótt að koma þessu í lag. Seinkun Búast má við því að bær- inn verði hitaveitulaus síðari hluta dags í dag og jafnvel þangað til f fyrramálið. Ástæðan fyrir þessu er sú, að Íiáspennulínan að Reykj- unf er biluð. Verður straum- urinn tekipn af um ld. 5 í dag á ineðan verið er að gcra við Iínuna. En þar sem búast má við að viðgerðin taki nokkurn tíma, er óvíst að heita vatninu verði lileypt á aftur fyrr en i fyrramálið, þar sem alltaf er lokað fyrir i-ennslið úr. geymunum á næturnar hvort eð er. Undanfarna daga hefir orðið vart bilunnar á hita- veitukerfini: á nokkurum kafla Laugavegarins, eða frá Smiðjustígnum að Skóla- vörðustíg. Hafa öll liús á þessum kafla verið köld sið- Leki kom að skipinu. Einkáskcyti frá U. P. Stmndgæzluvcrðir liafa til- kynat, að gufuskipið „Presi- dent Warfield“ hiifi hlekkzt á hjá Hatteras-höfða á aust- urströnd Bandaríkjanna. Koinið hafði leki að skipinu. flýtkun. Alþingi samþykkti í gær,' að klukkunni skyidi ekki flýtt fyr en fyrsta súnnudag í apríl, en venjan hefir verið að flýta henni Jyrsta sunnu- dag í marz. Þingsályktunartillága uin þetta efni kom fráih fyrir sköinmu og voru þcir Sig- urður Guðnasou og Ilér-j mann Guðmundsson flutn-; ingsmenn hennar. Var lillag- an i fyrstu þaiinig, að hún heimilaði að flýta klukkunni fýrsta sunnudag i mai. En alisherjarnefnd Sþ., sem fjallaði um málið, gerði þá breytingu, að i stað fyi-sta sunnudags i mai feæmi fyrsta sunnudagur i apríl og var \ í'allizt á hana. Panir gefa um 200 þúsundum maf dáglega. Alls konar hjálparstarf- semi Dana er nú orðin svo víðtæk, að hún sér 170 þúsund manns í Evrópu fyr- ir matvælum daglega. Auk þess fá 50 þitsund höm í Suður-SíéSyík mat- væli frá döhskuiii hjálparfé- lögiun. I Póllahdi eru 17 þús- uinl börii og 11 þúsund full- orðnir, sem fá daglega mat- væli frá dönskum hjálpar- stofmmum. 1 Ungverjalandi eru 5 þúsimd börn og 9 þús. fullorðúir, í Finhlandi 9 þús. böm og Frakklainíi 18 þús. börn. scm njóta daglégrar hjálpar frá þeim. Félögin, sem hét' um ræðir eru danski Rauði krossinn, Iljálpið barninu (Retl BaiTiétj og hjáljjarslarfscmi fríðárvih- anna. Stribolt. Fæðiugum fjölgar s Bretlandl. Arið 1946 fæddust í Fng- lahdi 820.203 böru iifandi og er það liærri tala, en nokkurt einslakt ár siðau 192!. Hundraðstala fæð'inga var þá 1.91 og vav þfeni þúsunduslu hlutum meiri en árið áður og hæni en hafði verið und- anfarin 13 ár. A árinu dóú 491.759 og var það 3.657 fleiri cn árið 1945. Kinkáskcyti til Visis frá Ú. P. tktll elckvoði kom upp í floíastöðmm Peari Harbour í fyrradag og var hann svo magnaður, að eldHafið mmnti á eldsvoð- ann, sem upp kom 7. des. 1941 , cr Japanir réðust á flotastöoma. EUlnrinn kom fyrsl upp í (imburhlaða i þurrkvi, en Frystihús Fiskimála- iseindar að byrja stðdseim sína. Frvstihús Fiskimálanefnd- ar er nú um það bil að bvrja starfsemi sína. Húsið or reist vestwr við Grandagarð, svo scm menn vita, og er mikil bygging. Mun það vcrða afkastamesta fryslihús á landinu, þegar það verður komið í fullan gang, en það er ekki starf- rækt af fullum krafti ennþá. Visir imm skýra nánar frá stærð hússins, afköstum og þess háttar á næstunni, J»eg- ar hlaðamönnum hefir gefizt kostur á að kymia sér það. oliuleiðsla, sem lá þar í gegtt sprakk og magnaðist eldur~ irui skjótlega við otíuna ogt[ varð úr magnað eldhaf. Skip flýja út á Iiaf. Nökkur skip, þar á meðal stór flutningaskip, voru i. skipakvi, og var þeim sigll. slcjóHega úr hætlu og út úr höfúinni. Eldurinn breiddisf fljóti út og var flotastöðih- um skeið á mikilli hættu, eu ölt slökkvitæki hafnai;innar voru komin á vettvang á. augal)ragði. Tjón mikið ómetið enn. Það tók rúmlega lva*r stundir að hefta útbreiðslu cldsins og siðan var hann slökktur, en tjón mun hafa orðið allmikið. Ennþá hafa ekki vcrið tök á því að meta það. Sjónarvollar scgja, að- fyrst i stað hafi eldurinn minnt óhugnanlcga á árás. Japana 1911 og eldsvoðann, sem kom upp þá.. Soong segir af sér. Segir kommún- ista eiga sök á ástandinu i Kína. T. V. Soong, forsudisráð- herra Kinverja, hefir sagt af sér forsxtisráðherraembadt- irui. ílann skýrði frá þvi j j-æðu er hann sagði af sér, að við- reisnin í Kina ætti erfit! uppdrátlar vcgna afstöðu kommúnista og sagði, að- Hestir erfiðleikarnir stöfuðu af þvi, að engir samningar ícngjust við þá og ættu þeir einir sökina á borgarastyrj- öldinni. Soong hefir verið að vinna að endurreisnaráætí- un, sem átti að vera þáttur í þvi að bjarga Kinverjum frá algeru gjaldþroti. Cbiang Kaj-shek tilkynnli : gær að ákveðið hefði verið að 12 þúsund kínverski- dollarar skyldu jafngilda einum bandarískum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.