Vísir - 01.03.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 01.03.1947, Blaðsíða 8
Næturvirður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 176©. Næturlækuir: Sími 5030.__ L'esend'ur eru beðhir að athuga aö s m á a u g I ý s- ingar eru á 6. síðu. — Laugardaginn 1. mara 1947 Gjósí upp farsótt, munu irnar ekki anna Brýn nauðsyn að fjöðga Syfja- búðum hér og víðar. Frá aðalíundi Lyífræðingafélags íslands. ^egna þess Kve lyfjabúðir bæjarins eru orðnar fáar og litlar í samanburði við stærð hans, er nú svo mikið að gera í þeim, að annirnar eru álíka og þegar farsóttir gengu fyrir nokkurum árum, er búðirnar full- nægðu þörfum bæjarmanna. þegar slikar afkastókröfur S. 1. sunnudag var Iiald- inn aðalfunduj- í Lyffræ'ð- ingaféiagi íslands og baðst sljórniu undan ondurkosn- jngu, cn hún lxafði starfað á 3ja ár. í henni voru Karl Lúð- vígsson f-ormaður, Matlhias Ingibergsson ritari og Sigurð- ur MagnúsSon gjaldkeri. Núverandi stjörn sltipa Birgir Einarson formaður, Sigurður Jónsson ritari og I n gih j örg Böðvarsdót tir gjaldkeri. í skýrslu Éráfarandi for- nianns. var skýrt frá þeim ■Jjremur ihálum, seni verið hafa liöfuðverkefni félagsins siðustu árin og snerta þau öll almeiuiing ineira eða niinna. Lyfjabúðirnai-. líelzta málið er fjölgun lyfjabúða í Reykjavík og stofnun þeirra, þar sem þeirra er þörf, svo sem í Kcflavik og viðar. Arið 1928 var lyfjahúÖum hcr í hænum f jölgað í f jórar, en síðan liafa bæjarhúa nærri tvöfaldázt og hærinn teygt sig yfir meira en helmingi stæna svæði en þá. Allar þessar húðir eru svo að segja við sömu götu á litlu svæði i bænum og húsakostur ])eii-ra cr mjÖg takmarkaður vegna þess hve mikiu meiri kröfur eru gerðar trl ]>eirra nú og ekki hægt að bæfa við starfsfólki endalaust. Eins ög í verstu pestum. Meðalafköst i lyfjabúðun- um nú eru eins og i verstu pestum áður ogsú Iiætta vóf- ir yfir, að ef farsótt gýs upp, sem leggur marga í i úmið og gei'ir kröfur til mikiliá Iyfja, ])á getf búðiriiar ekki annað eftirsjmniínúi, eins og hög- nm cr húttað. Lvfjafra'ðingum eru æti- uðar frá 2<) ininútum til 2ja tima með hveri recepf, en komið iiefir fvrir að annir sé svo miklar, að afgreiða verði lyf á mínútti In-eri i, niéðan lyfjahúð er oþin. Engin slys. 'Má telja méstu fukðu, að tikkert slys skuli liafa örðið, erú gerðar og liafa lyfjafræð- ingar staðið vel í stöðu sinni. En með ]>essu er hættunni i ráimiimi boðið heim. Nú er málum svo háttað, að lyfjabúð má eigi slofna nema með lej'fi heilbrigðís- ráðherra, en laiidiæknir er ráðnautur hans. Ilafa áhend- ingav Ivfjafræðinga um í’jölg- un lyfjabúða ekki borið ár- angur, svo að þeir hafa nú að lokum snútð sér til yfir- valda bæjarins í von um, að máMð fái þá greiðari af- greiðslu. Læknafélag Reykja- vikur mun einraig á næstimni taka mál ]>etta fyrir, og ær það sömu skoðunar á því og. Tyfj af ræðingar. Nýju hverfin. Eiiis. og allir vita eru nýju hverfin verst sett, enda eru þau utan þess svæðis, sem lyfjaúbðunum var ætlað að íullnægja árið 1928. Kosln- aður manna i þessum h-verf- um við að ná í lyf, t. d. að nadnrlagi, ter oft miklu meiri en gjaldið fyrir lyfið — tak- ist þeim að ná i bíl, en ella verða þeir að ganga 5—8 km. franr og aftur. Fjórar nýjar iyfjabúðir. Lv fjafræðin gafé 1 a g í slan ds vIII að komið verði upp fjór- um nýjum lyfjabúðiun, i Kleppsholii, Laugarneshverfi Sunmihvolsiiverfi og Mela- hverfi. Ef lvfjahúðir verða síofnaðar þar má og jafn- vel búast við því, að læknar dreifi stofum sínum meira um bæinn en nú er. Ætluniu er einnig að koma upp „polyklinik“ í Klepps- holti, sem hefir nú álíka marga íhúa og Hafnarfjörð- ur allur. Lyfjaiöggjöf. Lýffræðingafélag íslands hefir einnig mikinn hug á að sett verði ný löggjöf og lit- ur það öðrum augum á mál- ið en landlæknir, sem vill skipuleggja innflutning lýfja og heildsölu. Lyf jafræð- ingar telja liinsvegar að ]>að sé þjóðinni mikils virði, að sett verði starfslöggjöf, sem Irvggi sem bezt starfshæfni ' Frh. á 2. síðUi a strætis- vögnum á næstunni. Frá baejarráðsfundi í gær. Bæjarráð hélt fund í gær og var þar meðal annars rætt um strætisvagnana. Lögð var fram skýrsla frá forstj. Strætisvagna Reykja- vikur uin viðskipti hans við YÍðskiptaráö út af útvegun vágna, en það, sein ha'jarhú- uni lúun þyk’já ntarkverðast af ]>vi, sein þarna gerðist, vái' að tekin var ákvorðun uni að fá umboðsmenn bifi-eiða- verksmiðja hér til að gera tii- bbð í strætisvagná, tif ]>css áð heppilegust lausn fáist á ]>essu vandræðaástandi. Verður ]>etta vonandi til þess, að margir nýir vagnar jfáist bráðlega, svo að hægt yerði að fjölga ferðum um bæinn og hæta við leiðum í þáti hVerfi, setn upp háfa ris- ið, eftir að þær leiðir VÖru á- kveðnar, er nú eru farnar. Falleg skíða- kvikmynd. í. S. í. sýnir á morgun íþróttakvikmyndir í Tjarnar- bíó og endurtekur þar m. a. skíðamvndina frá Holmen- kollen, sem vakið hefir óskerta athygli allra þeirra, sem séð hafás Mvnd ]>essi er forkminar véi tekin, auk þess sem Inin sýnir bæði bezíu skiðakappa Norðurlanda, stil þeirra og kunnáttu. Það munu allir, ungir sem gamlif, hafa aUgnayndi af að horfa á þessa fallegu og Iærdómsríku kvikmynd. Auk þessa verða svo sýnd- ar kennsluiiiyndir i frjálsunv íþfóttuni, sundknattleik, hnefaleik og knattspyrnu. Sýhingiii hefst kl. 1.30 e. h. >»■ • ©róiegur dagur hjá slákkvi- liðinu. Bagurinn í gær var óvana- Iega órólegur hjá slökkvilið- inu og var það frá hádegi til miðnættis kallað fimm sinn- um úí. Fv.rst var það kallað inn i Blesagróf kl. 12,50 og var ])ar eldur í mannlausuin siunarbústað. Heí’ir cinliver óviðkömandi farið inn í bú- staðinn og skilið cftir ljós á .oliulampa, sem svo orsakaði ikviknunina. Varð þó eldur- inn fljótt slökktur og hlutust liílar skemmdir af völdnm hans. Sköminu siðár var lið- ið kalláð á Lækjargölu og var þar kviknað í jepyiabif- reið. Var þar fljótt slökkt og Jitlar skemmdir urðu á bíln- nm. f>á var liðið kallað í tvo staði um kl. 8 i gærkveldi og var í þeim báðum smáegis íkviknun út frá í-afmagni, sem olli litluin skemmdum. Síðast var liðið kallað út kl. 11,30 að Bergstaðastræti 6. 1 löfðtt börn kveikí þar i rusli i húsasundi og eidurinn þar fljótlegaa ‘slökktur. Begsbrán semur Dagsbrún og Viniuweit- endafélagið hafa framlengt þú káupgjaldssamninga er voru.í gildi siðastl. ár. Var gengið frá þessu sam- kómulagi í gær og samning- ar undirritaðir. I}ær einu hreytingar, sem gerðar voru á saniningiuuim eru þær, að hægt cr að segja honum upp mcð ínánaðar fyTÍrvara og <t hann ekki gerður til ueins tillekins tírna, en mun hins vegar standa, þar til viðhorf skýrast í kaupgjalds- og verðlagsmálum. í íiá- Vb. Freyja for í gærkveldi í hákarlalegn og verður þeirri útgerð haldið áfram, ef vel gengur. Hákarlaveiðar hafa ekki verið stundaðár síðán fyrir stríð, en nú er verð hátt á iýsinu, svo að útgerðin getur borið sig nú, þótt áfli verði ekki meiri en fyrir strið, én þá bar útgerðín sig ekki, Vegná þess tívé lýsisverðið vai' lágt. Skiþstjöri á Freyju er Guðmundur Jónsson og sigl- ir liánri sklpi sínu um 100 m. vestur af Jökli. Ferðin mun taka eina til þrjár vikiir eftir ástæðum. Söfnun K.S.V.Í. 12 þús. kr. Tatið er, að ágoði af merkjasölu Kvennadeildár i Slysavarnaféiagsins s. 1. sunnudag', hafi orðið u'm 12000 kr. Er þétta að visu hrá'ða- birgðatala því fullnaðaruþp- gjör hefir ekki farið fram ennþá. í fyrra varð ágóðinn af merkjasölunni 12750 kr. en árið 1915 utri 20 þús. Fé því, sem safnað var á sunnu- daghlri s. 1. verður eins og kúririúgt er, varið til ýmissa greina slysavarnamálanna. maÖ- ur misþyrmir Sionum. í fyrrinótt misþyi-mdi drukkinn maður tveimur konum í Vesturbænum. Var önnur þeirra ung stúlka, sem hann sýndi áleitni, en hin gömul kona, er koma vildi stúlkunni til hjálpar. Atburðiu' þessi skeði eftir miðnætti. Segist gömlu kon- anni þannig frá, að er hún hafi gengið um Austurstræti um nóttina, liafi hún séð unga stúlku á undan sér, og gekk drukkinn maður á eftir íiénni. Hafði stúlkan beðið manninn að hætta að elta sig. Þegar konan kom á móts við húsið ur. 7 við Vestur- götu, hcyrði hún að stúlkan kalkiði á hjálp og hafði þá maðurinn dregið hana inn í húsasund. Þegar kouan reyndi að lijálpa stúlkunni, sló maðurinn til liennar. Við liöggið mun hún hafa fallið i ómegin sem snöggvast, en þegar hún raknaði við, var maðurinn horfinn, og hafði stúlkunni lekist að losna við Iiann, er þriðja kvenmann- inn bar þarna að. Gamla konan hefir kært þetta mál fyrir rannsóknar- lögreglunni, en stúlkan, sem maðurinn elti og kvenmaður- inn, seiri köm að cr gamla konan var i örigvitinu, liafa ekki gefið sig fram ennþá. Eru það tilmæli rannsóknar- Iögreglunnar að þær gefi sig fram hið fvrsta. Tvö innbrof ■ nött. I nótt var brotist inn á tveimur stöðum í Austur- bænum. Voru þau framin hjá Geir Koiriáðssyni Iumgaveg 12 og í húsið rir. 8 við Skólavörðu- stíg. Þegar J)Iaðið fór í prent- un, vai' rannsókn málsins ekki svó Iangt komin, að hægt væri að fá frekari uþp- lýsingar um innbrotin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.