Vísir - 01.03.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 01.03.1947, Blaðsíða 2
2 V I S I R I.augardaginn 1. marz 1947 Sfc óluyamga e H&llytv&ati* „Skclalífið í kvikmynda- heiminum í Hollywood er mjög skemmtileg-t, bæði fyr- ir nemendurna og kennar- ana,“ segir frú Lára Barring- er. Hún cr gráhserð skólastýra, scm stundað liefir barna- kennslu hjá kvikmyndafélög- unum í Hollywood í 20 ár. ]Iún hefir kennt Shirley Temple, Judy Garland, Deanna Durbin, Mickey Rooney og Jackie Coopcr. „Þau voru inndæl börn,“ segir liún, „en Shirléy Temple var þó einna duglegust. Hún var bráðfalleg telpa og gleymdi aldrei því, sem hún átti að muna al' kvikmynda- textum eða lexíum sínum.“ Frú Barringer segir, að aðstaðan við barnakennslu- starfið á kvikmyndavinnu- stöðunum, liafi tekið miklum fxamförum frá því, sem hún var í uppliafi. Nú hefir hvert bai’ii, sem er fastráðið við kvikmyndaframleiðsluna einkakeimara. Og auk þess er ráðinn kennari fyrir lxver 10 'böi’ii, sem leika aukahlut- vei’k, svo að ekki er hægt að segja að menntun barna i kvikmyndaheiminum sé van- x-ækt. S tai’f sf ó 1 k k v ik n ív n dal’ é- laganna er. mjög lijálplegt við að líta eftir börnunum á vinnustöðunum að sögn skólastýrunnar. Ilún segir, að eini ókósturinn við bái'na- kennsluna í Hollywood — eins og'annars staðar í heim- inum •— sé sá, að börnin Iiafi meira gaman af að leika sér én að læra. lean Gabin vill Frakklandi en HoUywood. HíBttlt CI’ 88 888848 V8B8S48* letii4BrÍ F8*48 ii$&4B~ Fclki, sem kemur í fyrsta sinn í íbúð leikarans Jean Gabin í París, verður starsýnt á skrautið þar. Gólf éru öll úr hvílum marmara, og Ixer enn meira á þvi, sökum þess að Þjóðverj- arnir stálu ölhrm húsgögn- um og gólfábreiðum Gabins, en honum hefir ckki unnizt timi til að kaupa nýja Iiús- muni. Spegill, sem nær yfir heilan vegg, dökkrauð gólf- ábreiða dáhtið afsíðis og tveir flosklæddir hæginda- stólar eru einu Iiúsmunirnir, sem þai* ei’u i þrem glæsileg- um sölum. Hugmyndina að innréttingunni á Jean Gabin sjálfur. „Það er alll nijög hispurs- laust og einfalt,“ segir hann. skoða leikarastarf mitt sem venjulegt verk og vera laus við það á hvei’ju kvöldi, þeg- ar eg fer frá kvikmyndasöl- í rauninni er Jxessi munaðar- 111111111 • Jean Gahiu er vinsælasti kvikmyndaleika ri F rakk- lands og vinsældir hans eru fyrst og fremst að þakka góðum leikhæfileikum lians. Frakkar eru hreyknir af því, að hann skuli alltaf vei’a hinn sami Gabin og hafa mjög mikinn áhuga fyrir einkalífi hans. Hann átti heima í út- hvei’fi borgarinnaf, Vincenn- es, og þar bjó Iiann áfram í mörg ár eftir að bann vai’ð frægui*. Hann breytti eklci um venjur sínar — umgekkst sama fólk og áður; var í sömu íþróttafélögunum, sótti sömu kaffihúsin og' fór jafn- an á reiðhjóli til vinnu sinn- ar í kvikmyndasölunum. íhúð í liinu fræga Passé- hvei’fi í Pai’ís hið cina, se.m Jean Gabin gerir kröfu til sem fremsti kvikmyndalcik- ai’i*Frakklands. Gabin er alþýðumaður. Gabin er af alþýðufiilki köminn og vill vera alþýðu- maður. Ilann er alls ekki hreykinn af frægð sinni. Er honum var boðið að vera við- staddur frumsýningu á kvik- mynd með brezku konungs- hjónunum, var liann í raun og vera feginn, að hann skyldi vera of önnum kafinn til að fara til London. „Mér geðjast ekki að koma fram opinberlega,“ segir hann. „Mér feílur vel að Lana Turner. Gabin og' Dietrich. Áður en sá, sem þelta rit- ar, fór til að ná tali af Gabin, var hann beðinn að spyrja eftirfarandi spurningar: „Spyrjið liann, Iivort liann ælli að kvænast Marlene Diet- rich?“ Gabin cr ekki kvæntur Maiiene (en hún er sem stendur í Ameríku), en mað- ur þai’f ekki annað en að sjá hvemig augu hans Ijóma og hvernig hanp brosir, þegar nafn hennar cr nefnt, til þess að gera sér ljóst, bve lilýjan bug bann ber til hennar. Þau léku saman í mynd- iíini „Martin Roumagnác", og er lienni var lokið, krafð- ist Gabin, að nafn hennar væri á undan hans á leik- endaskránni, og er það í fyi’sla skipli í tvö ár, sem nafn hans hefir ekki verið nefnt efst í kvikmyndum hans. Utlil Jean Gabins er hér um bil alveg eins utan kvik- myndanna og i þeim að þvi undanskildu, að bár lians, sem sýnist ljósbrúnt á mynd, er silfurgrátt, og er það furðulega andstætt lu'nu ung- lega andliti lians. Hann er ekki alveg eins hát’ og hann sýnist í kvikmyndunum, en er þó herðibreiður og karl- mannlegur. Fasið er liið sama, einarðlegt og áhrifa- mikið. Jafnvel með því að sjá hann standa hi’eyfingar- lausan, með hendur i vösum og horfa á hina leikarana við vinnu, er liægt að finna, að þar er óvenjulegur maður á ferð. Góður leikari. Gabin getur Ieikið fransk- an verkamann, en heldur þó einstaklingseinkennum sín- um. Það er mátlur bak við hvei’ja hreyfingu Iians, oi’ð og augnatillit. Hann er einn af alþýðleguslu kvikmynda- leikurunum, sem frægastir eru, og á milli þess, sem hann er að leika, er liann á gangi um vinnustaðinn og talar þá eins við aukaleikárana og stjórnandann eða stjörnurn- ai’. Hann er híátui’mildur, lal- ar miþið og af ákafa, eins og Frökkum er titt og hann hef- ir falslausan áhuga fyrir högum annara. Hann reykir mikið og aðstoðarfólk bans hefir ætið nóg af amerískum vindlingum við höndina handa lionum. Þegar Gabin kom til Ilolly- wood kunni hann ekki ensku. Nú getur hann talað málið, þó ekki vel, en með stcrluim fransk-amerískum hrei m. Vill vera í Frakklandi. „Þó að ekki væri um ann- að að ræða en tungumálserf- iðleikana, myndi það nægja til þess að eg færi ekki aftur til Hollywood“, sagði hann. „Eg segi liins vegar ekki, að eg myndi ekki leika stöku sinnum i kvikmynd í Eng- landi, en það þi’eytir mig að þurfa að tala ensku lengi.“ Ilann kann líka betur við vinnutímann j frönskunx kvikmyndavinnustofum en í Hollywood, svo að framvegis mun liann að líkindum ein- göngu leika lieima fyrir. Frakkar ætla líka að auka kvikmyndatökur sínar að miklum mun. Ht'ít 888 Í 88 íi 48 m SÍiÍi888. Frú Desi Arnaz, sem er kvikmyndahúsgestum kunn undir nafninu Lucille Ball, er ein af milljónum kvenna, er óskúðn sér „pels“ í jólagjöf. En það sem gerir óslc frú Arnaz óvenjulega er „pels“- tegundin, sem hún bað um. Það er tæplega lxáegt að fá aftur aði’a eins flík. Pelsinn er gei’ður úr 85 livítum minkaskinnum, og þegar hin ljóshærða leikkona sýnir sig í pelsinum í kvikmyndinni „Personal Column“, lítur hún út eins og hún væri þak- in þeyttum rjóma og stráð hefði verið vfir hana glitrandi dufti. Pelsinn er úr Albino-minka- skinnum, og það tók tvö ár að safna skinnunum bæði í. Bandaríkjunum og Kanada. Lucille Ball finnst loðkápa þessi „dásamleg“, en Sxrom- berg, fi-amleiðandi ofan- greindi’ar myndar vonar, að míkill hluti af kvenþjóðinni sjái myndina og dáist að kápunni, svo að liann geli borgað liana, því að hún nnin kosla stórfé. #vi/í/tfi bakiíit* — Frh. af 8. síðu. manna, hvetji til vísinda- starfa o. ]x. m. IJér vantar að- hald með löggjöf, því að það sem til er í lögum er frá 17. öld. .{ Skólamál. Þá vilja lyfjafræðingar og koma fram umbótum á skólamálum stéttarinnar, en sljórn skólans cr nú í Iiönd- um lækna og það, sem lyfja- fræðingar kenna, gera þeir scm þegnskyldu í frístuhdum sínum, til þess að stétlinni bætist jafnan nýir kraftar. Lyfjafræðingar vilja að kennslan verði lögð undir Iláskólaun og ráði hann dós- enl með lyfjafræðiprófi. Kennslán getur að vísu ekki öll farið fram hér, en yrði góður undirbúningur fyrir frckari menntun. t Mál, sem snerta almenning. Mál þau, sem hér liafa verið rakin, snerta öll al- menning og Reykvikingar niunu fyrst og fremst liafa. áhuga fyrir því, að lyfjabúð- um vei’ði fjölgað þegar í stað, en hin málin snera þá einnig. Er vonandi, að bærinn taki nú röggsamlega undir þá lcröfu lyfjafi'æðinganna og bæjai'húa, að lyfjabúðum verði komið á fót í úthverf- unum. Þörf annara staða. Að endihgu má geta þess, að lyfjabúðir cru ekki til í Keflavík, á Selfossi eða Norð- firði, en lyfjafræðingar telja mjög mikla nauðsyn á að lyfjabúðir verði stofnaðar þar, enda auðsætt. Fyrir þremur árum var Sj úkrasamlagi Keflavíkur leyft að stofna lyfjabúð, en ekkert hefir orðið af því. Það nnm nú liætt við þá fyrir- ætlun, en annari umsókn um stofnun lyfjabúðar þar á var synjað. Á Norðfirði hefir ástandið til skamms tímæ. verið þannig, að þar hefir verið útbú lyfjabúðarinnar á Seyðisfirði og ólærður mað- ur unnið í henni. Nú er þar engin lyfjabúð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.