Vísir - 01.03.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 01.03.1947, Blaðsíða 6
B vrsiR Laugartlaginn 1. marz 1947 TILKYNNING Frá og með 1. marz, þar til öðruvísi verður ákveðið, verður leigugiald fyrir vörubíla í ínnan- bæjarakstri, sem Kér segir: Dagvinna með vélsturtum . ...kr. 22,39. Eftirvinna . ...kr. 24,32. með vélsturtum' . . . .kr-. 27,13. Nætur- og helgidagavinna . . ... .kr. 29,06. með vélsturtum . ...kr. 31.87. XJömlílaótö&in j^róttur BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSI. Sófasett 2 djúpir stólar, einnig sólasett til sýnis og sölu í dag, á morgun og næstu daga. — Ásvallagötu 8, niðri. Hvítar maxichettskyYtur Hvítir herra-vasaklútai-. REGIO h.f. Laugavegi 11. AMlarefni 8 litir. REGIO h.f. Laugavegi 11. ÚTSALA! Útsala í nokkra daga á kven- kápum, dömu- kjólum, barna- fötum og fl. — Notið tækifærið. Baldvin Jónsson hdl., Vesturgðtu 17. Sími 5545. Málflutningur. Fasteignasala. ViStalstími kl. 2—1. SVÖRT kvenkápa hefir tapazt, sennilega á Ásvalla- götúnni. Uppl. í síma 5917. ________________________(10 SÁ, sem tók svefnpoka í misgripum í Ármannsskála i Jósefsdal 10. febrúar er vin- samlega beðinn aö skila honum á Njálsgötu 7. (19 TAPAZT h’efir víravirkis-* eyrnalokkur á leiöinni frá Rööli að Gunnarsbraut. — Finnandi vinsamlega til- kynni í síma 4178. (20 FJÖLRXTUN írijót og góð vinna | Ingólfsstr*9B sími 3138 STÚLKA óskast hálfan , eöa alian daginn. —• Óskar Árnason, liárskeri, Kirkju- torgi 6. (607 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 HREINSA KLUKKUR. Vegg- og hillu-klukkur. — Uppl. í síma 5767. (396 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. ÓSKA eftir stúlku mánað- artíma. Þórúnn Sigurðar- dóttir, Hringbraut 203, III. bæö. Uppl. í síma 7391. (10 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum hús- gögnum og bilasætum. Hús- gagnavinnustofan. — Berg- þórugötu 11. (139 'áBYGGILEG stúlka óskast scm ráðskona. Mætli liafa með sér barn. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. ú Ilúfeigsvcg 1(), miðhæð, sunnudag eftir kl. 2.(35 TELPA eöa unglings- stúlka óskast til aö gæta barns nokkra tíma á dag.— Uppl. á Laufásveg 60 eöa i sima 6367. (1 • HÚSGÖGN. — ViS selj- um neðantalin húsgögn ó- dýrara en aðrir: Rúmfata- skápa, Bókahillur, Komm- óður, Útvarpsborð, Stand- lampa 0. fl. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. — Sími 7692. ÁRMENNINGAR! Skíöaferö í Jósepsdal um helgina. Farmiðar í Hellas. Farið verður kl. 2 og 6 og á sunnudags- morgunn kl. 9 frá íþrótta- húsinu. —• Skíðamóti Reýkjavíkur sem átti að íara fram á Kol- viðarhóli er frestað. ENSKUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 3728. (3 TVÍBREIÐUR dívan til sölu mjög ódýrt á Brávalla- götu 6, III. hæð.) (4 SKAUTAFÉLAG Reykja- . víkur fer skautaferð á Þing- vallavatn á morgun. Lagt verður af staö frá B. S. í. kl. 10y2. Uppl. á stöðinni. (14 TVÖFALDUR svefn- d.ivan, notaður, til sölu með tækifærisveröi. — Uppl. á morgun í sima 29S4. (32 BARNARÚM til sölu. — Skólavörðuholti 24. (29 . FARFUGLAR. GRÍMU-’ ^ DANS- LEIKUR verður í Þórskaffi föstudag- inn 7. marz, kl. 9 e. h. — Að- göngumiöar verða seldir í Bókabúð Helgafells, Lauga- vegi 100 og verzl. Rafmagn, Vesturgötu 10 á miðvikudag. Farfuglar, fjölmennið og takið meb ykkur gesti. TIL SÖLU sem nýr smoking. Uppl. Sundlauga- veg 26, frá kl. 5—7. (31 AMERÍSKUR kjóll, herrafrakki, ‘ ballkjóll og stuttúr kjóll til sölu. Tjarnar- götu 8. (28 BORÐ, ljósakróna, borð- lampi, vegglampar og mynd til sölu. Tjarnargötu 8. (27 FRAMARAR. 0^1 KNATT- SPYRNU- ÆFINGAR verða í kvöld setn hér segir: III. fl. kl. 5.30-6.30 í í. B. R. M., I. og II. fl. kl. 6.30—7.30 í í. B. R. ' (2 AMERÍSK liand-, hár- þurrka og kaffistell til sölu. Tjarnargötu 8. (26 VANDAÐUR fataskápur til sölu. Tækifærisverb. ■— Bergstaðastræti 55. (25 FERMINGARFÖT ósk- ast. Uppl. í síma 2257. (22 SKÍÐA- FÉLAG VÍKUR ráðgerir aö fara skíðaför næstk. sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir í dag hjá Miiller til íé- lagsmanna til kl. 3, en utan- félags kl, 3—4. ICAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (410 (JJggT- KONFEKTKASS- AR, margar tegundir. Úrval af sælgætisvörum. Allar fá- anlegar tóbakstegundir fyr- irliggjandi. Tóbaksverzlunin Havana, Týsgötu 1. (900 eyrna- eokkar, fjölbreyttu kverfisgötu 64. Sími 7884. BETANIA. Á morgun: Kl. 2': Sunnudagaskóli. .011 börn velkomin. K1 8,30: Almenn samkoma. Jóhannes Sigurðísson talar. Allir velkomnir. (17 K. F. II. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h.: Sunnudagaskól- inn. — Kl. 1,30 e. h. Y. D. og V. D. Kl. 5 e. h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e. h. Samkoma. ENSKUR barnavagn til sölu mjög ódýrt. — Uppl. í síma 6301. (13 VALUR. III, fl. Æfing í kvöld fdlur niður vegna N'' kulda í húsinu. 2 KOLAOFNAR til sölu. Brekkustíg 7.. (11 TVÍHNEPPTUR smok- ing, senl nýr, á meðalmann, tii sölu á Laugavegi 42, efstu hæð. Gengið inn frá l'rakkastíg. (y W/ÆRSTffMNÍ BÓKAIIILLA óskast til kaups. Uppl. í síma 1660. (5 FERMINGARFÖT! — Klæðskerasaumuð, svört klæðisföt á frekar stóran dreng til sölu á A’iöimel 23, 1. hæö til hægri. (8 BARNARÚM. Vandaö, útdregiö barnarúm til sölu á Víðimel.23, 1. hæö til hægri. (7 TIL SÖLU vandaður samkvæmiskjóll nr. 42, nýr silfurrefur og kvenskauta- skór með skautum nr. 39. Sel/.t allt mjög ódýrt. Uppl. í súna 6924* (6 HOCKEY skautar á skóm nr. 39 til sölu. Háteigsvegi 9, vestari enda, uppi. (12 SKÍÐASLEÐI, skiðí (unglings), smokingföt á meöal mann, ljós sportföt á háan ntann og tveir herra- frakkar. Uppl. á Spitalastíg I. upp>- (33 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu II. (166 BÓKAHILLUR, armstól- ar, veggteppi. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettis- götu 54.(528 KLÆÐASKÁPAR og rúmfatakassar. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettis- götu 54.(529 KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Senduin — sækjum. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (611 BORÐSOFUSTÓLAR úr eik. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (544 LEGUBEKKIR meö teppi fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Bankastræti 10. (438 KAUPUM FLÖSKUR. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5, Sækjum.— Simi 5395. Harmomkui. Við kaupum allar stærðir v af píanó-harmonikum og hnappaharmonikum háu verði. Talið við okkur sem fyrst. — Verzl. Rin, Njáls- götu 23. Simi 7692. (000 Fataviðgeröin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta áfgreiðslu. 1— SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 HARMONIKUR. Kaup- um, seljum og skiptum. — Söluskálinn. Klapparstíg 11. Sími 6922. (000 LÍTIÐ herbergi getur prúö stúlka íengið gegn hús- hjálp. Uppí. i síma 707';. (iS REGLUSAMUR maöur getur fengið herbergi meö öðrum. Uppl. í síma <1768. (21 IIERBERGI til leigu. — Uppl. Njálsgötu 49, eftir kl. 3- — (23 EINHLEYP kona óskar eftir litlu herbergi í 1—2 mánuöi strax, helzt á hita- svæðinu. Há leiga. — Sími 2489. (34

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.