Vísir - 06.03.1947, Page 2

Vísir - 06.03.1947, Page 2
V 1 S I R Fimmtudaginn 6. marz 1947 itahhað við sænskan nieiinta- mann um bókmenntir. Viðtal við Peter Hailberg, sendikennara. 1 Síðan samgöngur við Norð- urlönd hófust á ný, að stríð- inu loknu, hefir fjöldi nor- rænna bóka verið á boðstól- um hér á landi, en val þeirra hefir verið alltilviljunar- kennt, og meira hefir því miður borið á allskonar rusli en úrvalsbókmenntum. Til þess að veita þeim, sem liafa áhuga fyrir norrænum Ixíkmenntum, nokkrar Ieiö- beiningar í hókavali liefir \ isir snúið scr lil sendikcnn- aranna, Svíans Peter Hall- berg og Danans Martin Lar- sen. Hafa þeir báðir tekið til- mælum blaðsins vel, og fúsir munú ' þeir vera til þess að veita frekarr- fræðslu, ef eiu- hverjir lesendur þessara ^greina kynnu að óska þess. Tíðindamaður blaðsins hiili Peler Hallberg á lieimili hans Hávallagötu 30,og röbb- uðuni við saman í bókasafni sendikennarans. flversu lengi Iiefir þú dval- ið á íslandi? Bráðum þrjú'ár. Eg kom hingað með togara frá Eng- landi hinn 28. marz 1944. Var það i fvrsta skipti, sein þú komst hingað? Nei, eg kom hingað á nor- rænt stúdentamót árið 1936, og af mótinu fór eg upp að Hvítárbakka í Borgarfirði og' dvaldi þar einn mánuð. Gaztu lalað íslenzku þegar ]>ú komst 1944? . Ekki að gagui, þótt ís- lenzku blöðin væru svo elsku- leg að skrifa, að eg gæti það. Hversu lengi gerirðu ráð fyrir að halda áfram sendi- kennarastörfunum ? Eg fer beim til Svíþjóðar í sumar og geri ráð fyrir, að einbver Svíi komi i minn stað. Heldurðu að þig langi ekki Iiingað aftur? .Tú, áreiðanlega, enda lét eg þcss getið við stofnunina, sem sér um að scnda sendi- kennara til ýnisra landa, að eg myndi með ánægju fara til íslands aftur seinna. Hvaða ljóðskákl telur ])ú fremst allra sænskra skálda? Því er erfitt að svara. Eg er að semja ritgerð um sænska skáldið Karlfeklt, og mér* finnst auðvitað bann vera meðal hinna beztu, en ])að er nú einu sinni svo, að þeim mun meira sem maður kynnist góðskáldi, þeim mun fijarlfólgnara verður manni það. Annars fiygg eg', að Fröding muni vera vinsæl- aslur sænskra ljóðskálda. Villu nefna helztu ljóð- skáldin frá 19. og 20. öld? Þá ber fyrst að telja Tegnér, sem var uppi frá 1782—1816. Eitt af verkum þessa skáldjöfurs Fritjofs- saga er til á islenzku í þýð- ingu Mattbiasar. Tiltölulega ódýr lieildarútgáfa er t-il af verkum Tegnérs, og liið sama er að segja um flesta eða alla sígildu höfundana. Á bundr- að ára ártíð Tegnérs 1946 var mikið um bann ritað í sænsk bókinenntatímarit, og stórt afmælisrit eftir Böök var gefið út á þvi ári. Ilvern telur þú næsta stór- skáldið? Runeberg', seni var uppi frá 1801—77. Telurðu hann Svia en ekki Finna? Ilann skrifaði á sænsku og er alllaf talinn meðal sænskra skalda, Finnar liafa meira að segja ekki gert neina tilraun til þess að laka hann af okkur. Hinsvcgar bafa verk bans verið þýdcl á finnsku, og þannig hefir liann orðið Finnum ástsæll þjóðar- dýrlingur. Runeberg markaði nýja stefnu í sænskum bókmennt- um, hann túlkaði mannlegar tilfinningar með látlausiim orðum, en fyrirrennarar hans höfðu ávallt klætt hug- myndir sínar í hátíðlegan orðgnóttarbúning. Mattbías liefir einnig þýtt kvæði eftir ' Runeberg á ís- lenzku, og munu flestir kann- así við Svein Dúfa og Stúlk- una í kotinu. Viktor Rydberg 1828—1895. Piydberg var bæði skáld og beimspekingui'. Það er tákn- rænt, að hann þýddi Faust á sænsku, og er sú þýðing fræg. A dögum Rydbergs var iðn- aðurinn í örri þróun. í Bret- landi átti verksmiðjufólkið við mjög bág kjör að búa, og jafnvel smábörn voru lálin þræla i verksmiðjunum. Þetla er efni Gróttusöngsins, seni Magnús Asgeirsson liefir ]>ýtt á íslenzku. Yfirleitt orli Rydberg niest uin viðfangsefni líðandi stundar. Eni líma átli liann í deilum við sænsku rétttrú- arkirkjuna og liafði það tals- vcrð áhrif á skáldskap hans. Rydberg liafði mikil ábrif á menntaða Svia og má svo að orði kveða, að beil kyn- slóð legði út í lifið með liug- sjónir lians í veganesti. Eitt frægasta kvæði Rydbergs er Kantat, sem liann orti á 400 ára afmæli Uppsalahásköla árið 1877. Átthagaskáld. Á árunum eflir 1890 voru helztu ljóðskáldin Fröding, Karlfeldl og Heidenstam. Þessi skáld uppgötvuðu átt-< haga sína á nýjan liálí og brugðu yfir þá Ijósi listarinn- ar; Fröding var Vermlend- ingur og fjalla mörg kvæði lians einmilt um landslag og alþýðulif á Vermalandi. Eitt kvæði Frödings „Það var kátt bérna á laugardags- kvöldið á Gili“ munu marg- ir íslendingar þekkja í þýð- ingu Magnúsar Ásgeirssonar. Fröding befir einnig skrifað kýmnisögur á vermlenzku sveitamáli, og eru þær mjög vinsælar. 1 einkalífi sínu var Fröding óhamingjusamur, en ekkert skáld er sænsku þjóðinni lijartfólgnara. Deyjandi menningu lýst í Ijóðum. Og nú komum við að upp- ábaldinu þínu — Karlfeldt. Já, liann er m. a.- frægur fyrir að fá Nóbelsverðlaunin eftir dauðann. Hann vildi ekki taka við þeim nieðan liann lifði, fannst það ekki viðeigandi af því, að liann átti sæti í „Svenska aka- demien“, sem úthlutar Nó- belsverðlaununum. Hvaðan var Karlfeldt ? Ur dölunum, og skáldskap- ur bans er nátengdur því byggðarlagi. Karlfeldt rilaði merkt blað í sænska menn- ingarsögu með því að lýsa bændamenningu, sem þá var 1 að hverfa. Hann reisti það í jljóðum, sem aðrir þjóðrækn- ir og framsýnir menn reislu úr blutlægu efni á Skansin- um í Stokkb'óbni, nefnilega óbrotgjarnan menningarleg- an minnisvarða. Ilafa Dalábúar ekki mynd- skreylt lieimili sin á mjög sérstæðan liátt ? Jú, og iini það orti Karl- feldt einmitt í bókinni „Dal- málningar pá rim“. Gömlu Dalakarlarnir skreyttu lol’t og veggi Iijá sér lneð mynd- um, sem margar táknuðu sögulietjur biblíunnar. Mynd- ir þessar eru mjög barna- legar, 1. d. hefir Jesús Kristur pípuhatt, en pipuhatturinn var stórhálíðahattur Dalabúa, og þólti þeim því sjálfsagt að mála Krist með einn slikan. Elías spámaður ekur til binina í kerru með Dalahesti fyrir. Rómversku bermenn- jirnir eru í Dalaberbúning- nm. Þessum sérkénnilegu málverkum lýsir Karlfeldt í ljóðum. Mál Iians er víða sérslælt. Hann notar mörg orð úr Dalamáli sínu og göml um bibl í uþýði ngum. Heidenstam hcfir m. a. ort eitt kvæði um íslenzkt efni, sem er vel þekkt um öll Norð- urlönd, þ. e. Þegar Gunnar sneri aftiir. Núlifandi ljóðskáld. Hverja telurðu fremsta af núlifandi ljóðskáldum ? Hjalmar Gullberg og Pár Lagerkvist. Lagerkvist liefir orðið fyr- ir miklum álirifum frá at- burðum síðustu ára. Ilann lýsir manninum í baráttu gegn myrkraöfluin og fyrii» ínanlegum verðmætum. Þótt Lagerkvist sé mesti speking- ur, lýsir liann belzl óbreyttu fólki í bókum sínum, enda er þar frekast unnt að finna liið lireina mannlíf. Þella sjónar- mið kemur einnig fram i leikriti hans Jónsmessu- draumur á fátækraheimilinu, sem leikið var hér í Reykja- vik fyrir skömmu. Lagerkvist yrkir bæði í bundnu og óbundnu máli. Hjalmar Gullberg' er aflur á móti einvörðungu ljóð- skóld. Hann Iiefir óviðjafn- anlegt vald á liinu bundna máli. Þeii; éiga sammerkt í bölsýninni Lagerkvist og liann. Magnús Asgeirsson hefir þýtt ljóð eftir bæði þessi skáld og gert það mjög vel. Þessi tvö góðskáld eru þeg- ar sígild. Erfiðara er að spá um yngstu ljóskáldin. Arthur Lundkvist, f. 1906, varð þegar á unga aldri for- ingi allmargra ungra skálda. Þessi skáld böfðu orðið fyrir sterkum áhrifum frá nýtízku sálarfræðingum m. a. Freud. Lundkvist leitaðist einnig við\ að lýsa nútima vélamenn- ingu, og liann hyllti uin skeið óspart tæknina. Annars er erfitt að skipta yngstu skáldunum í flokka eftir stefnum. Sum þeirra standa nú að timarilinu 40- tal, sem hóf göngu sína á stríðsárunum. Yfirleitt Iiefir bókmennta- lífið verið í miklu fjöri á undanförnum árum, og deil- urnar milli hinna nýju skálda og andstæðinga þeirra hafa með köflum verið allsnarpar. Skáldin sjálf — eins og' t. d. Karl Vennberg og Erik Lindegren — hafa komið frám á ritvöllinn, lil þess að réttlæta og útskýra kveð- skap sinn. • • AÐV0RUN AS gefnu tilefni skal hér með vakin-athyglí á því, að bannað er að bera á tún og garða, sem liggja að almannafæri nokkurn þann áburð, er megnan óþef leggur af, svo sem fiskúrgang, svínasaur o. s. frv. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. marz 1947. ÖRÐSENDING frá Karlakér Reykjavíkur. Samsöngvum kórsins verður frestað um óákveðin tíma. — Styrktarfélagar vinsamlega beðmr að geyma aðgöngumiða. — Nánar auglýst síðar. Nýjung N ý j u n g Plastic-skermar á borð- og vegglampa. Einmg pergament loft- og lampaskermar. Ödýrir leslampar. Borðlampar. 3 ermaíu()in Laugavegi 1 5. BEZT AÐ AUGim í VtSI.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.