Vísir - 06.03.1947, Síða 3

Vísir - 06.03.1947, Síða 3
Fimmtudaginn 6. marz 1947 VISIR llér með vil eg flytja öllum þeim innilegustii þakk- ir mínar, sem með heimsóknum, gjöfutn og skeytum heiðruðu mig á áttatiu ára afmseli mínu. E y j ó l f u r G i s l a s o n, Þurá, Ölvusi. Rit íslenzkra jazzunnenda á íslandi er nú komið út. — I því eru greinar um Woody Hermann, viðtal við Carl Billich, svo og greinar- flokkur er nefnist: í stuttu máli, — og margt fleira. Margar myndir eru í heftinu. f þessu hefti er leitað álits lesenda á því hver sé bezta Jazzhljómsveit fslands og fylgir hverju hefti laust blað, þar sem leitað er álits lesenda. Hver verður bezia hljómsveit fslands og hverjir beztu jazzhljóðfæraleikarnir árið 1947? Jazz fæst í flestum bóka- og hljóðfæraverzlunum landsins. Bókamarkaðurinn Lækjargötn 6a. Tímarit: Náttúrufræðingurinn Helgafell Lesbók Morgunblaðsms Birkibeinar Kennarablaðið Elding, og ýms fleiri. Bækur, þjóðlegs efnis: Annáll 19. aldar Ferðabók Eggerts og Bjarna Jón Sigurðsson, eftir Pál Eggert Ölafsson Huld I.—II. Amma Saga Borgarfjarðar I. Ennfremur fjölda þjóðsagna og sagn- þátta. Ástarsögur: Launsonurinn Perlumærin Leyndarmál fjárhættu- spilarans Hneyksli Heljarklær Húsið í skóginum og fjölmargar aðrar sögur úr Vikuritinu. Þá eigum við mikið eftir Kiijan — Kamban — Þórberg — Tómas — Þórunni Magnúsdóttur og margir fleiri, meðal annars allt, sem út hefir komið eftir Stein Stein- arr. B ókaverzlun (Ju&mundat' Cjama Ííe íóSonar Sími 6837. Æ&eBMumeÍMM* Ekknasjóðs Reykjavíkur verður haldinn á morgun, föstudag 7. þ.m. kl. 8f4 í"+iúsi K.F.U.M. við Amt- mannsstíg. Stjórnin. Heldur síðustu hljómleika sína hér í bæ innan skamms. Hinn 13. þ.m. ætlar Eggert Stefánsson söngvari að kveðja listagyðju söngsins fyrir fullt og allt, en í tilefni þess efnir hann til söngskemmtunar í Gamla Bíó. Hefir Eggert í huga að hverfa að ritstörfum, er hann hefir mik- inn áhuga fyrir, svo sem hann hefir þi-áfaldlega sýnt, enda eru næg málefni að berjast fyrir og föðurlandsást Eggerts er ein og söm og hún var, er hann hóf söngferil sinn árið 1909. Bezt að auylýsa í Vísi. Fi’éttáritari Vísis hitti Egg- ert að máli nýlega, en svo sem kunnugt er dvelur Egg-. ert og frú hans utanbæjar vegna liúsnæðiseklunnar, en þau hjónin höfðu brugðið sér sem snöggvast lil bæjar- ins. Fékkst þá staðfesting á þesasri fregn, sem flogið hafði fyrir. Eggert Stefánsson söng í fyrsta skipti fyrir ahnenning árið 1909, svo sem að ofan getur. Þvi næst hóf hann söngnám sitt í Danmörku, Þýzkalandi og lolcs á ítaliu. Hélt liann mikinn fjölda söngskennntana í ýmsum löndum meginlandsins, og er óhætt að fullvrða, að maður- inn og söngur hans vökfu mikla athygli, og ekki síður heindist atliygli manna að landi hans og þjóð. Blöðin birtu viðtal við listalnanninn, sem skýrði þeim frá þjóðar- liögum og hélt ávallt fram rétti og málstað þjóðar sinn- ar. Á þeim árum var fámenn- ur hóþurinn, sem nökkura þekldngu liaf-ði á íslandsmál- um, en Eggert hélt uppi góðri landkynningu, hvar sem Iiann fór. Eggert Stefánsson vill ljúka söngferli sínum ineðan hanii enn nýtur óskertra krafta. Nú er liann farinn að nálgast efri ár og áhugamál- in eru mörg og því verkefni nóg. Þessi ákvörðun er að vonuin ekki sársaukalaus, en tekin liefir hún verið og ekki verður því um þokað úr þessu. Söngskemmtun Egg'- erts í Gamla-bíó verður síð- asta söngkvöld lians fyrir Reykvikinga, en liinsvegar mun liann einnig syngja á að er segin saga — bækurnar frá Braga. t3ékabúð a Bnjiyðlfssanew Akurevri, ísafirði og í Vest mannaeyjum, en njóta úr þvi hvíldarinnar. Egggert bað Visi að geta þess eins, að hann ætti marg- ar ljúfar minningar frá söng ferli sínum og söngskemmt- unum hér i Revkjavík. Vildi hann þakka mönnum vin senid þeirra fyrr og síðar og alla þolinmæði, eins og hann orðaði það. Reykvíkingar munu vilja þakka Eggerti márgar ánægjustundir, en ljósast gera þeir J)að með því, að sækja siðustu söng- skemmtun hans og sýna hon- um sannan vinsemdarvott, eftir því, sem þeir telja við eiga. Þvottapottar 60, 80 og 100 lítra, fyrirliggjandi Pétiar PétiiESSon Hafnarstræti 7. Simi 1219. &ETM FYLGIB hringunum frá SIGURÞ0E Hafnarstræti 4. Márgar gerðir fyrirliggjandi. s. Dronning Alexandnne fer í kvöld kl. 8 til Færeyja og Kaupmannahafnar. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) ÉmjkrftÉB* \ I.O.O.F. 5 = 128368 Vt = 9.0. ’ 65 dagur ársins. j Næturvörður t ■ er i Reykavíkur Apóteki, simj 1760. Næturakstur I annast Hreyfill, sími 6633. j Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: A eða NA gola eða kaldi, viíast léttskýjað. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið kl, 2—7 siðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 síðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1— 3 siðd. Bæjarbókasafnið er opið kl. 10 —12 árd. og 1—10 siðd. Útlán ki. 2— 10 siðd. Hafnarfjarðar bókasafn er op- ið kl. 4—7 síðd. ■> Gestir í bænum. Hótel Vík: Björgvin Bjarnason úlgerðarm., ísafirði. Gunnl. Frið- jónsson útgerðarm., Siglufirði. Theódór Blöndal bankastjóri, Seyðisfirði. Gunnar Sveinsson, káupfélagsstjóri, Djúpavogi, Har- aldur Jónasson kaupm., Seyðis- firði. Sig. Guðmundsson skóla- meistari, Akureyri. Guðbrandur ísberg sýslumaður, Blönduósi, Sigfús Báldvinsson útgerðarm., Baldur Þórisson flugmaður, Ak- úreyri. Ilöfnin. Drottmngin kom i gærdag frá Kaupmannahöfn, Zaanstroom, hollenzkt flutningaskip og Maut, sænskt skip, komu i gærkveidi og taka.liér fisk. Strandferðaskipin. Esja fer austur og norður til Akureyrar um hádegi á morgun. Súðin var í gærmorgun á Sauð- árkróki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpsliljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Eschakowsky. b) Kossinn, vals cftir Arditi. c) „Ástargleði“ eftir AVeingartner. d) Mars cftir Frölich. 2045 Lcst- ur fornrita. — Þættir úr Sturt ungu (Hclgi Hjörvar). 21.15 Dag- r.krá kvcnna (Kvcnréttindafél. ís- lands): Erindi: Hlutverk kon- unnar (frú Ástríður Eggertsdótt- ir). 21.40 Frá útlöndum (Jón Magnússon). 22.00 Fréttir. 22.15 Tónleikar: Kirkjutónlist (plöt- ur). 22.45 Dagskrárlok). Aðalfundur Garðyrkjufélags íslands verð- ur haldinn föstudaginn 7. þ. m. kl. 7 e. li. í fundarsal Landssmiðj- unnar. Allir félagsmenn verða að mæta. — Stjórnin. Happdrætti Háskóla fslands. Athygli skal vakin á auglýsingu happdrættisins i blaðinu i úag. Dregið verður i 3. flokki á mánu dag, en þann dag verða engir miðar afgreiddir. Það eru þvi að- eins 3 söludagar eftir, og siðasti söludagurinn er á laugardag, en þá er verzlunum lokað kl. 4. — Menn ættu þvi að flýta sér að endurnýja og losna við ösina siðasta daginn. Innheimtustarf Duglefíur og ábyggilegur Eisku litli drengurinn okkar, unglingur óskast til að innheimta reikninga. 1 Öra, Péíwr Pétursson verður iarðsunginn íöstudaginn 7. þ.m. Athöfnin hefst með bæn að heimili bans, \ Hafnarstræti 7. Spítalastíg 7 kl. 2,30. Helga G. Helgadóttir, Sveinn Ingvarsson. |

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.