Vísir - 11.03.1947, Side 2

Vísir - 11.03.1947, Side 2
V I S I R Þriðjudaginn 11. marz 1947 Endurreisn leik listarlífs Haraldur Björnsson leikari hefir nýlega fengiðj Skólinn veitir einnig svo- "-A-——p; ungverskra\ nefnda frístundakennslu þrjú grein segir bessari erf- ýmsar fréttir af endurreisnarstarfi leikara í Budepest. — 1 eftirfarandi hann frá einum merkasta þættinum í iðu baráttu þeirra. Eins og önnur lönd, sem hafa orðiðfyrir eyðingu styrj- aldarinnar, hefir Ungverja- land orðið allliart úti. En nú eru Ungverjar mjög önnum kafnir við endur- reisnina. Það er unnið vel á öllum sviðum þjóðlífsins. Fyrst og fremst er lagt kapp á þar, sem annars staðar, að gera við vegi, brýr, járn- braula- og simalinur. En þeir gleyma heldur ekki námugrefti og öðrum iðnaði, landbúnaði, ibúðarhúsum, né menningu og listum. AIls staðar er unnið af fjöri og áhuga. Ekki aðeins með því að endurreisa það gamla, Iieldur og með því að gæta þess, að það nýja liljóti nú það fyrirkomulag og inni- hald, sem nútíminn og ung- verska þjóðin lieimtar. ÖHum ókunnugum mun ósjálfrátt vera það mikið undrunar- og aðdáunarefni, með hve fölskvalausri og vonarfullri gleði ungverska þjóðin hefir hafizt lianda um endurreisn menningar sinn- ar, í fullri meðvilund þess, að með henni sé liún að vinna að endurheimtu sjálf- stæði sínu, og það eykur henni þrótt til að yfirstiga stórkostlegustu örðugleika. að endurreisa gömlu bvgg- inguna, heldur eru þeir enn- fremur að skapa nýjan leik- listarháskóla. Eftir að rússneku hersveit- irnar höfðu frelsað landið og leyst þjóðina undan hinni menni n ga rf j a n dsamlegu liarðstjórn Ilorly’s og naz- istanna, var stjórn þessa skóla falin liinuni víðkunna leikhúsmanni, Terence Hont, sem þegar í stað Iiófst handa um viðreisn stofnunarinnar. Þrjár deildir fyrir leiklist. Þessiun háskóla er skipt i þrjár deildir fyrir leiklist. Þar við bælist svo fjórða deildin, sem kennir margs- konar aðhlynningu sjúkra, matartilbúning, og ýms önn- ur nytsöm verk, sem gætu komið að haldi, ekki sizt, ef ógnir nýrrar styrjaldar kynnu að dynja yfir. Vafa- laust liafa þeir það í huga. I einni af listadeildununr er veitt kennsíá i leiklist og framsagnarlist. Undir aðra deildina lieyrir leikstjóra- nám og ýms önnur leikhús- visindi. Kennsla í leikstjórn nær ekki aðeins til leiksýn- inga leikhúsa, lieldur og til kvikmynda og koreografi (ballett). í þessari deild njóta þeir -og mjög ná- kvæmrar kennslu, sem ætla ástandinu1 sér að verða leiklistar- og Með Leiklistar- háskólinn. Til að lýsa nokkuð væri hægt að nefna; leikrita-gagnrýnendur. dæmi frá öllum sviðum at-:því er reynt að ti-yggja háfnalífs þessa fólks. Það að þeir, sem gagnrýna Ieik- skal þó látið nægja hér, að sýningar og leikrit í opinber- nefna aðeins eitt: Endurreisn um ritum, og eiga með því og nýsköpun leiklistarliáskól- að þroska smekk leikliús- ans. - j gesta, hafi staðgóða þeklc- Þessi skóli var stofnaðíir j ingu í þessum listagreinum. árið 1891), ekk i sem háskóli; í þriðju deildinni eru i ennd í hinni . iginlegu merkiúgu i leikhúsSúsindi. Með þvi er þess orðs. ílaim líktist frem- átt við allt það, sem að ein- ur þeim leikskólum, sem eru j hverju leyli varðar leiksýn- við öll bexÍH leikhús Evrópu.'ingar og rekstur lcikhúsa. I þá tvo izt var skemmdist við Rakozs en hafði þ gerlcga í rúsli ánuði, sem bar- Mikil rækt er lögð við leik- íun Buda-Pest, | hússögu. Skattalöggjöf leik- kólabyggingin húsa er einn þýðingarmikill ■ ölu mjög mikið, liður námsins. í Buda-Pest i ekki hrunið al- er nú verið að vjnna að nýju Nú er verið frumvarpi um leikhússkatt- kvöld í viku í tvö ár. Það'náfn er ætlað fátækum nemend- um, sem atvinnu sinnar vegna ekki geta sótt dag- kennslu skólans. Að þessum tveim árum loknum eru efni- legir nemendur fluttir í liina daglegu kennslu. Aður fyrr sótlu skólann fá- ir nemendur frá verka- manna- og bændaheimilum, aðeins 0.23 af hundraði. Nú hefir þetta gerbreytzt. Þált- taka nemenda úr þessum stéttum hefir aukizt upp í 75 af hundraði. Ástæðurnar til þessarar miklu breytingar verður fyrst og' fremst að leita i ger- breyttum kringumstæðum manna i landinu almennt, jafnframt því, að námsskil- yrðunum við skólann hefir verið brej’tt til liins betra. • Nú er námskostnaðurinn að miklu leyti greiddur eftir fjárhagsgetu nemandans, eft- ir vissunr mælikvarða, sem til þess hefir verið gerður. Snauðari nemendur fá fjárstyrk úr sjóðum, sem stofnaðir hafa verið af ríkis- fé. Auk þess er þeim öllum, ríkum sem fátækum, tryggð- ar nokkurar tekjur fyrir að aðstoða við leiksýningar leikhúss þess, sem stofnunin rekur. Sýningarnar þar eru veigamikill liður í menntun leikaranna. ( Þar leika og margir ágætir listamenn, eldri sem yngri. Búa í skólahúsinu. Til þess er ætlast, að allir nemendur skólans geti búið i skólahúsinu þegar viðgerð- inni er lokið. Ennþá er ekki liúsrúm þar' nema fyrir 40 manns. Hinir verða að bjarga sér sem bezt gengur. Húsnaéð- iseklan er tilfinnanleg, eins og víðar, svo að-þeir verða að búa um sig hér og þar í vistarverum leikhússins, i biðsölum járnbrautastöðv- anna eða hvar annars stað- ar, þar sem þeir geta fengið leyfi til að leggjast fyrir. Tæplega er hægt að segja, að ánægulegt sé að vinna við slík skilyrði. Þetla bjargast þó. í fyrsta Iagi vegna þess brennandi áliuga og ástar, matreiðslu alla. Þefta unga fólk talar af miklum áhuga og lirifningu um matvæla- sendingarnar frá Norður- löndum, og það efast ekki um, að þvi muiii takast að ná settu marki, ef það aðeins gq?ti fengið. eitthvað. af fatn- aði. Það er .hægt að' komast af með lélegar bráðabirgða- kennslustofur, lélegt, eða ekkert húsnæði til að sofa i og fátældegt fæði, en það er næstum ómögulegt að kom- ast af í hinum nístandi vetr- arkulda ungversku sléttunn- ar, í óþéltum og illa hituðum ,'vistarverum, ef menn eru ekki nokkurnveginn hlýlega klæddir. Lítið til af fatnaði. í landinu er lítið til af fatn- aði. Föt eru að visu til, en þau eru svo dýr, að almenn- ingur getur ekki keypt>þau. Verðið á þeim er svo hátl, að skömmtun-er óþörf. Það er þvi svo sem auðviíað, að þessa nemendur vantar klæði; kvartanir þeirra eru á rökum byggðar. Þær þjóðir, sem lifa við sæmilega velgengni og hafa úr nógu að spila hafa sent allmikið af allskonar klæðn- aði til Buda-Pest. Félags- samtök leikara á Norður- löndum hafa gengizt fyrir falasöfnun í þessu skyni. Slík hjálp léttir mikið kjör þessara nemenda leiklistar- háskólans, og styrkir um leið hina ágætu ungversku leik- lisi. An tillits til þess, hvort þessi hjálp verður mikil eða litil munu þessir verðandi synir og dætur listarinnar halda áfram ótrauðir að byggja upp það sem liggur í rústum og það sem vanrækt hefir verið i tíð fýrrverandi rikisstjórnar. 1 samvinnu við öll önnur framsækin öfl í þjóðlífinu mun þeim takast að skapa nýtt Ungverjaland, þar sem listir, vísindi og tækni verða tekin í þjónustu alþjóðar. Har. Björnsson. . Yfirlýsing. Vegna ummæla Péturs Jó- hannesso.nar í grein hans í Þjóðviljanum 6. þ. m.,, hvað tekui- iif Niðursuðuverk- smiðju S. í. F., get eg ekki látið lijá Jíða að leiðrétta eft- irfarandi mishermi greinar- höfundar. Hann heldur því fram i grein sinni, að verksmiðju- stjórnin hafi tekið upp þá stefnu, að neita upplýsingum um iðnað þenna. Pétur Jóhannsson lilýtur hér að mæla á móti betri vit- und, þar sem hann sjálfur hefir veríð starfsmaður verk- smiðjunnar og fengið allar þær upplýsingar frá Niður- suðuverksmiðju S. í. F„ sem hann þurfti á að halda, til framleiðslu á niðursuðuvör- um, þegar hann réðst upp á Akranes, til Niðursuðuverk- smiðju Haraldar Böðvarsson- ar & Co„ og oftar en einu sinni kom það fyrir, að senda varð honum mann til hjálpar, eins og gengur og gerist með byrjendur, og situr þvi sizt á honurn, að halda slíkum ó- sannindum fram. í öðru lagi fullyrðir Pétur i grein sinni, að vélar Niður- suðuverksmiðju S. 1. F. hafi frá byrjun verið afkaslalitlar og svikular. 1 því sambandi skaí tekið fram, að verk- smiðjan aflaði sér þeirra beztu fáanlegu niðursuðu- véla, sem völ var á í Evrópu, !að ráðum og undir eftirliti jhins þekkta norska verk- Ifræðings Omsted, og liins | fræga þýzka vísindamanns ■ dr. Metzner, og liafa þær reynzt fullnægjandi í alla staði, eftir 8 ára reynslu mína og annarra starfsmanna verksmið j unnar. Það gegnir furðu, að greinarhöfundur skuli koma fram á opinberum vettvangi, með fullyrðingar, sem annað i livort eru sagðar á móti betri jvitund, eða þá, að hann er ekki dómhær á það mál, sem hann fjallar um. Reykjavík, 7. marz 1947. Tryggvi Jónsson. áð gera við þessa byggingu. j inn. Er ætlazt til, að það verði! seni fónc þcna j)cr til listar- Á skól éndur. I endurrei framt þ milli tal; Mikill h og öðrum vérkfærum. og mikill. (S bæði erfiða erii 120 nem- svo úr garði gert, að goo æik- ! jnnar> pg skilningsins á þvi, viuna sjálfir að list i landinu vcrði skntt- jive þetta menningarmál er hússins, jafn-; frjáls, en skattur verði hækk- nauðsynlegt endurreisn re- sem þeir þess á j aður á kvikmyndahúsu þátt i kennslunni. j výum o. þ. h. rguil er á vögnum Námstími f jögur ár. Námstimi skólans er fjög- ur ár. I bvrjun skólalimans er sameiginleg kenusla fynr alla nemendur úr öllum deildum. Eftir þvi sem kennslunni þokar ál’ram, éfu nemendur aðskildir og þeinl er a v nauðsynlegum Efnisskortur er erir þáð vinnuna og seinlega.. En 'nemendurnír vinna verk sitt af eldlegri hrifningu, og bjóða óllum erfiðleik’um hyrgin, Þeir vita, að ekki er nóg með það, að þeir séulraðað í hinar ýmsu deildir. landsins. í öðru lagi sökum hins, að þessir 126 nemendur hafa síðan slríðinu lauk, að miklu leyti lifað á mat, sem Norðurlöndin sendu þeim á vegum Rauða-krossins. Nemendaráðið tekur þátt í stjórn skólans. Það er skipað nemendum úr öllum deild- um. Önnur nefnd, skipuð nemendum, sér að öllu leyti um stjórnina á eldhúsinu og I skák er birtist hér á föstu- daginn, slæddust inn nokkur- ar prentvillur, en tæplega nokkur, er skipl gat nokkuru verulegu máli, en samt er rétt að leiðrctta þær, ef það skyldi Iiafa ruglað einhverú i ríminu. Skákin var milli Guðmundar Ágústssonar og Ásmundar Ásgeirssonar. í 23. leik segir, að svartur leiki c5, en á að vera e5, i 27. leik stendur, að hvítur leiki Re2. en á að vera De2. Það keíniir líka í ljós í næsta leik á eftir. I 29. leik leikur hvituf Rc8, sem ætti að hafa verið aug- Ijóst. Síðan er í 38. leik slæm villa, þar sem svarlur er sagður leika Hc6, en á að vera He6.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.