Vísir - 22.03.1947, Síða 1

Vísir - 22.03.1947, Síða 1
37. ár Laugardagina 22. marz 1947 68. tbl. V! ■_jc- Mt.f. Orha rannsahar 1 fia n Möguleikar fyrir hitaveifu í Seltjarnarneshreppi. Viðtal við Jón Einarsson framkvæmdarstjóra. í Hliðslandi á Álftanesi er um bessar mundir unniS að rannsóknum á hagnýtingu jarðhita, sefn þar finnst í jörðu. Er það fyrirtækið Orka h.f., sem stend- ur fyrir þessum rannsóknum. garöhita á i 5 Myndin er tekin við borholuna á Álftanesi. ^y4(a(j-únclur JjaÍÍc amanna: Ný brú á Markarfljét. Ferðafélagsárbók um Austur- jökla. Bomð hefir verið 370 metra djúp hola og cr 90 gráðu hiti í botni hennar. Var það Sigurður Jónasson, sem fyrstur vakti athygli á þessu og samdi við Hitaveit- una um borunina árið 1944- 1945. Nú hefir hanii selt li.f. Orku land þetta og byrjað hefír á rannsóknum að nýju. Skýrði Jón Einarsson, framkvæmdarstjóri h.f. Orku hlaðinu frá þessu í gær. — Skýrði Jón svo frá að þar sem staðhættir á Alftanesinu væru þannig, að ekki væri lim neina fallhæð á vatninu að ræða, hefði verið nauðsyn- legt að mynda þrýsting í holunni, til þess að riá vatn- inu upp, og hefði það verið gert á þann hátt, að fengin liefði verið loftþjappa til ]>ess að blása niður í holuna. Með því móti fengust 2 lítrar á sekúndu af 40—50 gráðu vatni upp úr holnnni. Öflug dæla væntanleg. Þar sem þessi tilraun sann- aði, að mögulegt var að ná vatninu upp án þess að nokk- ur þrýstingur að neðan væri fyrir hendi, er búið að leggja drög að kaupum á mjög kröftugri dælu frá Englandi, sem er væntanleg með vorinu og eru góðar vonir á, að hægt verði að dæla upp miklu aneira vatnsmagni, en mögu- Jegt er með loftþjöppunni. Á þessu svæði á Álftanes- inu virðist vera gnægð hita í -jörðu. Vatnið, sem þar hefir náðst upp er saltvatn, sem síast hefir í gegnum jarðlögin og hitnað á leiðinni. Uétt er samt að taka það fram, að á leiðinni i gegnum jarðlögin hreinsast vatnið gersamlcga af seltunni og öðrum efnum, sem í því eru. Hitaveita fyrir Selt jarnarneshrepp ? Möguleikar fyrir virkjun virðast vera þarna fyrir hcndi og er nú í athugun á livaða liátt reynist heppileg- Fnunh. á 3. síðu. Framhaldsraiin- sókn á flugslys- inu í Bóðardal. Ákveðið hefir verið, að framhaldsréttarrannsókn vei*ði látin fara fram hér í Reykjavík um þau atvik, er kynnu að geta leitt í ljós á- stæður til flugslyssins í Búð- ardal. Jafnframt verð'a gerðar ráðstafanir til að báðir hreyflar flugvélarinnar verði fluttir hingað til rannsólui- ar. — I skýrslu AxeLs Kristjáns- sonar, skoðunarmanns flug- véla, dags. 19. þ. m., mn •lannsókn á flugslysinu segir, að vélbilun sé hugsanleg, en ekkei't hufi þó komið fram, er styðji þá ályktun annað en ágizkun flugmaims. öuuur orsök slyssins get- ur hafa verið ofris, þannig að flugmaður hafi ósjálfrátt hallað vélinni til vinstri, er hann var að hcfja hana til flugs. Dtilokað sé, að um of- hleðslu vélarinnar hafi verið að ræða. V.b. Ársæll kominn fram. / gærkvöldi var auglýst eftir v.b. Ársæli frá Bíldudal. Vísir sneri sér í morgun til fréttaritara síns á Bíldudal og fékk þær upplýsingar, að báturinn befði komið að landi um miðnætti síðastl. Ástæðan fyrir töfinni á báln- um var sú, að skipverjar höfðu verið óvenjulengi að draga. En þrátt fyrir það, gat báturinn ekki náð inn öll- nm lóðum sínum og tapaði um 30. Bóndi hverfur. 1 fyrradag fór bóndinn í Flatey á Mýrum í Skafta- fellssýslu að heiman frá sér og hcfir hann ekki komið fram síðan. Mun liann hafa gengið um Flateyjarfjörur, og hefir hans verið Ieitað á þeim slóð- um, án þess að sú leit bæri árangur. Jakki hans fannst á Skinneyjarhöfða, og er tal- ið líklegt, að Halldór hafi fallið þar i sjóinn, þvi brim var þá mikið við höfðann. Halldór var 62 ára gamall. Ganghraut að kirkjugarðinum í Fossvogi* Nú er verið að ljúka við Iagningu gangstígarins, sem liggur suður með Hafnar- fjarðarvegi og að kirkju- garðinum í Fossvogi. Blaðið fékk þessar upp- lýsingar hjá Vegamálastjór- anum í morgun. — Gat hann þess, að fyrir nokkru liefði verk þetta verið hafið og er nú svo komið að verið er að leggja siðustu hönd á verkið. Bjög mikið hagræði er að gangbraut þessari, þvi eins og kunnugt er er mjög mikil umferð suður Hafnar- fjarðarveginn að Kópavogs- kirkjugarði. Drangur strand- ar — en næst út aftur. Á miðvikudagsmorgun strandaði póstbáturinn Brangur á Borgarsandi, sem er skammt frá Sauðárkróki. Tókst að ná bátnum út dag- inn eftir og mun hann vera nær óskemmdur. Mjög dimm hrimþoka var á þessum slóðum í fyrra- morgun og mun það liafa orsakað slysið. Tókst greið- lega að bjarga farþeguín, sem með bátnum voru, og farangri úr honum. Sdðan var hafizt lianda að ná bátn- um út og tókst það í gær- morgun. Báturinn mun vera mjög lítið skemindur því stillilogn var og sléttur sjór allan tím- ann, sem báturinn var stand- aður. Á aðalfundi Fjallamanna í gær var rætt um fyrir- hugaðar framkvæmdir á næsta starfsári, en það er að gera göngufæra leið um Þórsmörk milli skálanna á Tindfjalla- og Eyjafjalla- jökli, og skrifa lýsingu á jöklasvæði því, þar sem skálarnir standa. Aðaltorfæran á leiðinni milli skála félagsins érMark- arfljót. Er ákveðið að mæla fjæir brúarstæðinu á næst- unni, sennilega um pá*ska- leylið, og siðan að liefjasl handa um byggingu göngu- brúar. Hefir vcgamálastjórn- in lofað aðstoð sinni í þvi efrii. Önnur iorfæra á þessari leið er Emstruáin vestari, og verður liún annaðhvort brú- uð síðar meir, eða farið fyr- ir upptök hcnnar á jölcli. í undirbúningi er nú samn- ing lieildarlýsingar á jökla- svæðinu, þar scm skálar Fjallamanna standa, en það eru Tindfjalla-, Eyjafjalla- og Mýrdalsjökull. Hafa þeir Gttðmundur Einarsson frá Miðdal, Steinþór Sigurðsson mag. scient og Gisli Gests- son bankamaður, tekið að sér að semja lýsinguna. Lýs- ing þessi verður gefin út seni Árbók Ferðafélags fslands, væntanlega á næsta ári. Fjallamenn hafa ákveðið ferðalög um páskana i báðá skála sina. Fullskipað er nú þegar i skálann á Tindfjalla- jökli, en ennþá er liægt að komast að í Eyj afj allaskál- ann. Fjárhagur félagsins er góð ur. Það á nú báða skálana Framli. á 3. síðu. IVijólkurtregða í bænum. Sökum snjóþyngslanna hefir mun minna af mjólk verið flutt til bæjarins og verður 10 þús. 1. minna af mjólk sem fer til búðanna í dag en vanalega. í gær komust aðeins tveir bílar frá Flóabúinu hingað og fóru þeir austur aftur í nótt. Mun verða reynt að ná i mjólk að búinu í dag, en þar sem snjór er mikill í byggð- um austanfjalls, mun það taka lengri' tima en ella. í gærlcveldi lögðu mjólkur- biíarnir frá Borgarnesi af stað hingað, en urðu að snúa við sökum ófærðar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.